Alþýðublaðið - 27.08.1954, Blaðsíða 1

Alþýðublaðið - 27.08.1954, Blaðsíða 1
XXXV, árgangur Föstudaginn 27, ágúst 1954 176. tbl. Dregið í happdrætfinu 10. sepíember. Enn, er nokkuð óseit í happdrætti Alþýðublaðsins. Era útsölumenn því beðnir að herða söluna og gera skil hlð fyrsta. — Dregið verður lö. september. rengill" i Bernf Fulllrúi Noregs íékk hann til að yfirgefa ræðusfólinn, segir Dagens Nyhefer. Frc*n til Alþýðublaðsins. GRAFARNESI í gær. ELDUR. kom upp síðdegis í gær í heyhlöðu bóndans á Eiði í Eyrarsveit, Gunnars Stefáns- sonar. Um 300 hestar .múnu hafa verið í-hlöðunhi., og eyði-1 Málið, lagðist um helmingurinn. þegar fulltrúi íslands lét þing. | Er eldsins yarð vart fóru ,all a’þjóða íþrótta sambandsins í margir rnenn héðán frá grafar- Bern til sín taka, var þátttaká nasi með slökkvitæki að, bæn- Austur-Þýzkalands í samband-: um til a'ð hljálpa til við slökkvi inu, en umsókn þes,s vrar felld starfið. Var heyinu, sem eldur með- litlum atkvæðamun eftir FULLTRÚI ÍSLANDS á þingi aiþjóða frjálsíþróttasambands- ins í Bern hefur vakið þvílíka athygli, að Dagens Nyheter í Stokkhólmi líkir honum við „friðarengilinn“,. þýzku konuna, sem setti allt á annán endann á oiympíuleikjunum í Helsingfors 1953. Var hann ör af neyzlu sterkra drykkja samkvæmt frásögn sænská blaðsins og fenginn til að yfirgefa ræðustólinn af norska fulltrúanum, Olav Tendeland. harðar umræður. Frásögn Dagens Nyheter er á þessa leið: ,,FRIÐARRÆÐAN“ „Þegar hér var komið, tókst íslendingurinn G íslason á hendur, þótt undarlegt sé, hlut verk „friðarehgilsins'1 frá' Ol- TILRAUN var gerð til inn- ' ympíuleikjunum í Helsingfors. 'brots um miðnætU í fyrrinótt _ Þegar þátttaka Austur-Þýzka- á Skólavörðustíg 12, en mað- lands var til umræðu, steig sem á dagskrá var, meistaramótunum og Olympíu leikjunum. Að svo mæltu hvarf hann út úr sai'num. Þeg- ar hann kom aftur inn, bað hann um orðið að nýju. Þá var verið að ræða um bætur fyrir vinnutap íþróttamanna. var kominn í, rutt úí, og þurfti að rifa nokkurn hluta af hilöð- unni. Talið er, að sjálfíkveikja hafi valdið brunanum. Tjónið. er tilfinnanlegt. Tilraun fil innbrofs. urinn var staðinn að verki. Vai- hringt til lögreglunnar og hún kom á staðinn og handtók manninn. Gíslason í ræðustóiinn í fyrsta sinn og hélt því íram, að í- þróttafólk allra landa setti að hafa rétt til iþátttöku á Evrópu y „OVINSÆLASTA SIGURMARKIГ. Svíar unnu landsleikinn, is- lendingar hjörlu áhorfenda „ÓVINSÆLASTA SIGURMARKIГ kallar Idrottsbladet sigunnark Svía í landsleiknum við íslendinga í Kalmar, og Barometern í Kalmar segir, að Isléndingar hafi unnið hjörtu áhorfendanna, sem voru um 14 þús. Þeir af íslenzka landsliðinu, ekki fara til Þýzkalands, komu heim í gærkvöldi. og náði Al- þýðublaðið snöggvast tali af Karli Guðmundssyni, þjálfara liðsms. Hinar ágætustu móttökur. Rarl sagði, að móttökurnar hefðu verið fram úr skarandi góðar og frá allri skipulagningu hefði verið með ágætum geng- ið. Sænsk blöð skrifuðu tals- vert mikið um leikinn, áður en hann var háður, og voru öll sammála um, að Svíar mundu sigra með miklum yfirburðum. Spáðu jafnvel öðrum Finn- landssigri Kvað Karl það ekki hafa baft nein lamandi áhrif á íslenzku leikmennina, og hafi þeir verið rólegir og öruggir. Byrjuðu með varnarleik, Framan af leiknum var á- kveðið að lögð skyldi áherzla á varnarleik og tókst það vel, þótt Svíar skoruðu tvö mörk í fyrri hálfleik'. Efíir hléið var svo ætlunin að fara að færa sig upp á skaftið, og um miðjan seirmi hálfleik var sókn íslend inga komin í fullan gang. Þá tókst Þórði að brjótast í gegn og skora og svo Ríkharði litlu seinna. Sigurmarkið settu svo Svíar í lok leiks, og gerði mið- framherjinn,-y Jompa Eriksson, öll mörk Svía. LEIKAÐFERÐ ÍSLENDINGA Knattspyrnuþjálfari í Kal- Framhald á 5. síðu. EKKI Á DAGSKRA — Ég álít, að Austur-Þjóð- verjar eigi að fá inngöngu í Alþjóðasamb.andið, sagði Gísla son. — Það mál er ekki á dagskrá nú, greip forseti sam'bandsins, Burghley lávarður, íram í fyr- ir honum. — Ég tel að minnsta kosti, að allar þjóðir eigi að fá að vera með, hélt Gíslason áfram og hneigði sig fyrir foi'setan- um. — Já, en það mál c-r alls ekki á dagskrá, sagði þá Burghley. Þegar Gíslason stóð sem fast ast í ræðustólnum og hélt á- fram ,.friðarræðu“ sinni, gekk Olav Tendeland upp að ræðu- stólnum, Mappaði á öxlina á Gíslasyni og fékk hann í burtu. „WHAT ABOUT ICELAND“ Umræður.nar gátu nú haldið áfram. Gíslason yfirgaf salinn hægt og rólega og hneigði sig fyrir Burghléy lávarði, þegar hann gekk framhjá honum. Meðan íslendingurinn var fjar I verandi, voru atkvæði talin.! Gíslason kom brátt aftur inn í salinn, hneigði sig fyrir Burgh ley iávarði og fékk sér sæti. Nöfn landanna voru tiefnd um leið og atkvæði þeirra. Allt í einu reis Gíslason á fætur og sagði: „What about Iceland “ GAT RÁÐIÐ ÚRSLITUM Ritarinn, sem las upp nöfn Framhald á 6. síðu. Jlinn 30. júní í vor afhenti Thor Thors, sendiherra, fastafull- trúi íslands hjá Sameinuðu Þjóðunum, fullgildingarskjal ís- lands á alþjóðaþingi um jafnrétti kvenna til kosninga, kjör- gengi og embætta, en sendiherra1 hafði undirritað samning þennan 25. nóvember 1953 fyrir íslands hönd. Aðalritari Sam- einuðu Þjóðanna, Dag Hammarskjöld, tók við fullgildingar- skjalinu af sendiherra, og var myndin tekin við það tækifæri. Samningurinn gengur í gildi, að því er ísland snertir, 28. 9. ’54. Þýzkalandsíör Akurnesinga — " 5 Þjóðverjar senda mjög sterkl lið gep íslandsmeislurunum .2. fl. Vals fer til Hamborgar ísept.. AKURNESINGAR, íslandsmeistararnir 1954, fara til Ham- borgar á morgun, þar sem þeir dveljast í boði knattspyrnufélaga í Hamborg, sem endurgjalda með því heimsókn sína til Akra- ness 1 vor. Á isunnudaginn keppir lið Akurnesinga við úrvalslið. Franskur blaðamaður nýkominn úr 12 daga veiðiferð með Pétri HalldórssynitilGrœnlands Hriffnn af fslenzkum sjómönnum og þjóðhátíðinni í Eyj- um, Skrifar um ástir á Norðurlöndum. - Hyggst skrifa bók um fsland, auk þess sem hann ritar greinaflokk. MARIO A. COSTA, fransk ur blaðamaður, er skrifar í sunmidagsb|la<iið France Di- manche og dagblaðið France Soir, hefur dvalið hér á landi undanfarnar fjórar vikur. BlaðiÖ hafði tal af M. Costa í gær, en hann er nýkominn úr 12 daga veiðiför, sem hann fór á togaranum Pétri Hall- dórssyni til Grænlands. HRIFINN AF ÍSLENZKUM SJÓMÖNNUM Er blaðið hafði tal af M. Costa í gær, lauk hann miklu lofsorði á íslenzka togarasjó- menn, ekki aðeins fyrir starfs hæfni þeirra, starfsgleði og dugnað, sem lianri kvað frá- bæran, heldur og fyrir greind. Kvaðst liann hafa orðið furðu lostinn yfir því, hve vel þeir voru að sév um ýmsa hluti, sem ekki kuma beinlínis við starfi þeirra. Néfndi hann sem dæmi þekk ingu þeirra á sögu og siðum þjóðar sinnar og ckki varð hann minna hrifinn, pr harsn sá menn vera að lesa franska höfunda eins og Alexandre Damas, Victor Ilugo o. s. Framhald á 6. síðu. Hamborgar, og á miðvikudag- inn við úrvalslið úr Hannover 96, sem er -Þýzkalandsmeistari nú, og félagi, sem Arminía heit ir. Sögðu þeir Gísli Sigur- björnsson og Guðmundur Sveinbjörnsson í viðtali við blaðamenn í gær, að Þjóðverj- ar sendu mjög sterkt lið gegn Akurnesingum, og virtist auð- sætt, að þeir vildu engu hætta. FJÓRIIÍ KAPPLEÍKIE Alls verða kepptir fjórir leik ir. Þriðji leikurinn veröur við úrvalslið úr Neðra-Saxlandi 5. sept. og fer fram í Braun- schweig og sá síðasti í Vestiu'- Berlín gegn úrvalsliði borgar- innar 8. sept. Frá Berlín verð- ur farið aftur til Hamborgar, þaðan til Kaupmarmahafnar og komið 16. septeniber heim með Gullfossi. (Frh. á ‘i. síðu.)

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.