Alþýðublaðið - 27.08.1954, Blaðsíða 7

Alþýðublaðið - 27.08.1954, Blaðsíða 7
Föstudagui- 27. ágúst 1954. / ALÞYÐUBLAÐIÐ Framhald aí 5. síðu. verið geymd hér, mundi ég hafa lesið þau og athugað á hverjum degi, iþá hefði ég get- að kynnt mér efni alira þeirra, og ef til vill hefði mér tekizt að ákveöa aldur þeirra og þró- unarsögu betur en mér tókst. En hér var þetta útilokað. Menn munu ef til vill malda í mójnn og spyrja, ’hvers vegna ég hafi ekki tekizt ferð á hend- ur til Kaupmannahafnar. Því tel ég 'bezt svarað með þeim orðum, sem Finnur Jónsson segir á einum stað um Árna Magnússon: ,,Samt var dagleg iðja hans fólgin í mörgu öðru.“ Ef til vill skiptir þetta ekki svo miklu máli. Má vera, að síðar takizt mér að auka þekk- ingu þá, sem ég hef þegar afl- að mér í iþessu sarnbandi. Ef til vi'll. og tel ég þ&3 líklegara, taka aðrir við, sem lengra kom ast. Ég vildi aðeins sýna fram á. hve núverandi tilhögun veld ur mikilli sóun á tækifærum og kemur í veg íyrir. að við- unandi starfsárangur náist. Þegar rætt hefur verið um það, að hvaða gagni heimflutn- ingur handritanna mundi korna vísindunum, hafa verið nefnd tvö atriði, sem mig fýs- ir að minnast dálítið á. Fyrst er það þá tæknin. Okk ur héfur verið borið á brýn, að við værum á eftir tímanum á því sviði. Nú vil ég taka það fram, að ég kann vel að meta hina dönsku tækni, áreið&.n- leik hennar og nákvæmni. L j ósmyndaútgáf ur Ejnars Munksgárds af handritunum eru að sjálfsögðu misjafnar að gæðum, margt hefur þar vel tekiz-t, og í heild er útgáfan glæsilegt verk. En við lifum á öld tækninnar, og það þýðir, áð það, sem einhver þjóð gat ekki leyst af hendi í gær, verð- ur henni kleift í dag eða á morgun. Ykkur er það ef til vill kunnugt, að tæknin er að valda gerbyltingu í þjóðfélagi okkar. Og svo að við snúum okkur aftur að ljósprentun handrita, þá er hún ekki ó- þekkt fyrirbæri hér. Margir álíta, að ljósprentunin af Passíusálmum Haíigríms Pét- urssonar hatfi vel tekizt. í útgáfu Josephs Bédiers af Rolandskviðunni les ég það, að tveir brezkir sérfræðingar hafi lesið torlesnustu kafiana í Ox- fordhandritinu af Rolands kviðunni við útfj óluiblátt ljós árið 1929. Rúmum tuttugu ár- um síðar er sú aðferð tekin \ notkun við iestur handrita Árnasafni. Ber aðferð þessi oft mikilsverðan árangur við lestur torlesinna kafla, það veit ég af eigin raun. þar eð ég hef sjálfur notað útfjólu- blátt Ijós við lestur handrita hér í Reykjavík. Fyrir -skömmu gat að líta þá frétt í blöðum að forlag Munksgárds hefði byrjað nýja útgáíu af ljós- prentuðum, íslenzkum hand- ritum, og ætti að nota útfjólu- blátt Ijós við myndunina. Eft- ir auglýsingum að dæma virðist hér um verulega fram- för að ræða frá fyrri aðferð inni, já, ljósprentunin er víða mikilu greinilegri en frum- handr-itið. Þega-r þetta er at- hugað, verður rnanni að spyrja, hví ekki að afhenda íslendingum hið snjáða frum r-it, fyrst þeir telja sér það svo ipikils virði? Áður en ég sk-il við þetta atriði, tæknina, vil ég aðeins tinu við bæta. Hvaða álit sem við kunnum annars að hafa á hinum góðu eða illu fylgjum tækninnar á okkar öld, þá er ein fylgja hennar sú, er, hef- ur béina hættu í för méð .jsér fyrir menningu alla. Það eru hinar nýju gereyði.ngaraðferð- sem menn hafa nú á valdi sínu. — Þetta . þarf ekki nánari skýringar við. Og seg-ar ég vík svo aitur að hand ritunum okkar, þá v:rðist rnér. hversu mikið hrós sem hinn nýi útgáfuflokkur Ijósprönt- ana af þeim á skilið, þá Kþfði sú þörf verið meira aðkailándi, eins og sakir sta-nda, að :-gera míkrófilmur af öllurn hah|lrit- um í Árnasafni, (og þá að ájálf ögðu einnig í öðru-m söfpúm), gera síðan nokkrar eftirm||nd- ir og varðveita þær á fjarífeg- um stöðum. Ætti heidur- að hefja það verk ídag en g'éyma sað til morguns. A3 sjálfsögðu er ekki þar með fengin nein •u:yn á handráfamáliinu, -ifþað er augljóst mél, heldur er hér aðeins um sjálfsagöar öryggis- ráðstafanir að ræða. Þá hefði maður þó að minnsta kfisti nokkuð eftir, ef eitthvað ský|di verða frumhandritunum ;->að grandi. Og þess utan verður að velja handritasafninu jþr- uggan samastað, en því hé|ur tkki verið til að drcifa "rám að bessu. og veit ég ekki-jiil, að þar hafi nokkur breyting orðið. t Þýzkalandsfarar Akurnesinga: Aftari röð: Dagbjartur Hannes- son, Guðjón Fbnnbogason, Gísli Sigurbjörnsson fararstj., Kristj- án Sigurjónsson, Helgi Björgvinsson, Lárus. Árnason fararstj. Guðm. Magnússon, Kristmn Gunnlaugsson, Magnús Kristjáns- son, Óli Örn Ólafsson fararstj., Sveinn Benediktsson, Sigurður Ólafsson, Guðm. Sveinbjörasson fararstj., Helgi Júlíusson far- arstj. — Fremri röð: Benedikt Vestmann, Guðm. Jónsson, Sveinn Teitsson, Ríkarður Jónsson, Pétur Georgsson, Ólafur Vilhjálms son, Þórðui' Þórðarson, Halldór Sigurbjörnsson. Markvörðinn, Magnús Jónsson vantar. — Ljósm.: Pétur Thomsen. eigum við það að þakka, -að það frá mörgum sjónarmiðum. aldrei rofnaði samhengi ís- lenzkra ibókmennta og menn- ingar, að endurfæðing og end- urreisn var þar móguleg. Góðir áheyrendur! Trúið ISLENZKíR KNATT- SPYRNUMENN NEMA í ÞÝZKALANDI Þá hafa Þjóðverjar boðið ís- lenzkum knattspyrniimönnum að dveljast endurgja1dslau3t á íþróttaskólum hjá sér. Hafa all margir d.valizt á íþróttaskóla í Köblenz í boði knattspyrnu- sambands Rínarland';, en í vet- ur fara piltar frá Akranesi á skóla í Hamborg, tveir fyrri- hluta vetrar og tveir seinni biutann. Þeir, sern fyrr fara, verða Iiilmar Hálfdansson og Jón Leósson. Fóstbræður Margar greinar hafa birzt, er bera vitni víðsýni, stór- mennsku og göfgi. En einnig hafa !birzt greinar. sem báru vitni öðrum eiginieikum. — m Enn er það, sem á stundym hefu-r verið haldið fram. þpg- ar handritamálið hefUr.. véjrið rætt frá því sjónarmiði hýað vísind'aistarfs'/aminni myfidi bezt henta, að ísland væri> of afskekkt. Góð-ir áheyreiiqjir, mér liggur á stundum Við -jað óska, að landið væri dálítið hf- skekktara en raun be-r vifini, sví að það er mála sannast,?að sað liggur nú í alfavaleið. Já, að vissu leyti má segja, að það liggi mjög miðsvæðis. Á . iðra hönd er Skandinavía og Þýzka land, en Amtrík'á á hina og’l|ret landseyjar í suður. Væru lipnd ritin geymd hér á landi, þyýftu erlendir málfræðingar, sem legðu stund á fornnorrænar tungur, ekki að fara nenia'^ina ferð í stað tveggja. Til íslands verða þeir að fara hvort eoj er. Það var Rasmusi Rask IjósL og Kristian Kálund sömule|ðis. Það er nefnilega staðreynd. að vilii menn nema ís]enzlíú| til fulls, verða þeir að dvsljaýt á íslandi, hvort heldur baö. er nútímamálið. fornmálið Jiþða Tírnlbókmenníirnar, ^em Tbeir hafa áhuga á. Hjá Málfræðing- um. sem leffsia stund á norræn mál (og ekki aðeins íslenzku), vtrður stundum vart þess fýr- iiflbrigðis, sem és kalla sumeró- logíu, b. e. Ibvílíka afstöðu sem væru heir að fialla um surper- ísku eða annað dautt mál. Fvr- ir hétt.a sker p'eta menn pvnt mieð jbví að kynrn sþr hið forna beveineamál sem dif- andi tungu hér á iandi. Þ#ta er ekki að neinu ievtí- furðu- lefft. (bví er líkt farlð. besar maðiir nemnr tungur annarra bióða. Er hér erm um siálf- saeða hhiti að ræða. Við tslendingar höfum, hvað við víkur handritunum, tung- unni og bókmenntunum, sem bau va-rðveita, bá sérstöðu fram yfir aðra, að við tölurn íslenzku. Þessu ber oss að fagna, en ekki hrósa ons af bví. Það eru aðrir, sem éiga hrósið skilið: beir, sem á sín- um tíma skóöu hinar fohnu bókmen-ntir, þeir. sem síðar fetuðu í fótspor þeirra og varð vAjttu tunguna á þrengiftgai- tímum og gættu þess, að .aldrei slokknaði hin-n helgi eldur menntanna með þjóðinni. Þeim ekki á orð mín, en byggið skoð Margir hafa sýnt, að þeir hafa un ykkar á því, sem þið sjálf- j kynnt sér málið af gaumgæfni, ir heyrið og sjáið. Ég hygg, að(og þekkingin er að sjálfsögðu þið munuð komast að raun um, að meðvitundin um samheng- ið í islenzkum bókmenntum það, sem maður verður fyrst og f-remst að afla sér til þess að verða dómbær um það mál. og menningu sé næsta víðtæk, Eins og við er að búast, ber þið munuð komast að raun um, að fornbókmenntirnar eru mörgum íbúum þessa lands lifandi bókmenntir. Þið mun- uð sannfærgst um þetta, ef það kynnið ykkur hinar nýju út- gáfur og heildarútgáfur af sög unum, sem sjá má í bókaverzl- unum. Þið getið hæglega rek- izt á fólk, sem þekkir Njál eða Hallgerði eða Egil Skalla- grímsson fullt eins vel og ná- granna sína. Hinar vísindaltgu rannsóknir á íslenzkum bók- menntum og sögu standa í þó meiri hluti þess framlags vitni lítilli þekkingu eða engri. Furðar mig ekki á því. Á sín- um tíma dvaldist ég átta ár í Danmörku, og það, sem allur almenningur í Kaupmanna- höfn vissi þá um íslenzku hand ritin í Fjólustræti eða Slots- hólmi, var ekki mikið. Tel ég þess mikla þörf, að alþýða manna í Danmörku fái fræði- legri og raunhæfari upp- lýsingar varðandi allár stað- reyndir í málinu. Sú kemur tíð, að Danir verða að taka nánum tengslum við alþýðuna, sína ákvörðun, en sú ákvörðun jjóðina og ást hennar á hvoru verður að byggjast á þekk- tveggja. Að sjálfsögðu eru þau Ángu, eigi hún að verða annað viðfangsefni og rannsóknir til, sem ekki er á færi leikmanna en naf-nið tómt. Sú ákvörðun ætti að vera sjálfsuppgjör, tr við að fást, það er Ijóst og j grundvallaðist á þekkingu. þarf ekki skýringar við, — oft uppgjör við sína eigin sam- og tíðum einmitt undirstöðú- rannsóknir. — en þessi sam- heldni þjóðarinnar og íslenzkr vizku, ef ég mætti orða það þannig. Slíkt uppgjör hafa margir Danir þagar fram- ar vísindastarfsemi er engu að ^ kvæmt. Þetta land skiptir það síður eitt a-f sérkennum menn- miklu. og margt er það hér, ingar o'kfcar, sérkenni, sem ég sem fer eftir því, hvernig máli viidi óska að varðveittist eins þessu lýkur, en það mun einn- lengi og eins víðtæk, og fram-, ig reynast þýðingarmikið fyrir ast er unnt á þessari sérfræð- öll Norðurlond. ingaöld. Það leiðir þannig af sjálfu sér, að handritin hafa ailt aðra þýðingu fyrir ok-kur, en þaw geth haft fyrir Dani. En auk þess kemur þar annað til greina. Handritin eru hallir okkar, kirkjur okkar, staf- kirkjur, dómkirkjur að segja má, nálega hið eina. sem við (Þýðing.) Framhald af 1. síðu. 23 MANNA HÓPUR í förinni verða 23 menn, 19 knattspyrnumenn, allir frá Akranesi nema Magnús Jóns eigum frá fornöld og miðöld-j gon markvörður í Fram. Sjö af um. Þau hafa því ekki aðeins vísindalegt -gildi fyrir okkur, heldur og minjagildi, sem svo að segja hið eina sýnilega, sem varðveitzt hefur frá hinni fornu tíð, um leið og þau hafa að geyma bær bókmenntir, sem eru hyrningarsteinn tilveru okkar sem þjóðar. Góðir áheyrendur! Ég hef revnt af fremsta megni að fylgjast með þeim umræðum sem. orðið hafa um handrita- málið í dönskum blöðum. Það er hreint ekki svo liti-ð, þegar allt kemur saman; mar-gvíslegt hefur það verið, og má skoða leikmönnunum eru í Svíþjóð eftir landsleikinn og' verða teknir með í Gautaborg. Gísli Sigurbjörnsson fer nú fimmta sinn með knattspyrnu flokk héðan til Þýzkalands, en í fyrsta sinn með Islandsmeist arana. UTANFÖR VALS 11. september fer knatt- spyrnuflokkur úr öðrum ald- ursflokki Vals til Hamborgar í boði Þjóðverja, og er þsð einn- ig gagnkvæm heimsókn. Leik- menn verða 19 og íjórir í far- arstjórn. Verða þá væntanlega kepptir fjórir Tefkir. Framhalá af 8. síðu. Glasgow og þar halahir hljóm- leikar og loks til Edinborgar, þar sem haldnir verða síðustu hljómleikar fararmnar, en heim fer kórinn með Gullfossi frá Leith 27. september. í Ed- inborg sér Sigursteinn Magn- ússon, aðalræðisrnaður, um móttökur. SÖNGSKRÁIN Á söngskrá kórsins í þéssií ferðalagi verða 24 lög, auk þjóðsöngva hinna ýinsil landa. Um hehningur lag- anna er íslenzkur, þ. e. þjóð- lög raöd-se'tt af Þórarni Jóns- syni, Jóni Leifs og Svein- birni Sveinbjörnssyni o g frumsamnin lög eftir Árná Thorsteinsson, Sveinbjörn Sveinbjörnsson, Sigfús Ein- arsson og Pál ísólfsson. Þ;i eru á söngskránni nokkur norræn lög eftir t. d. Grieg og Sibelius og auk þess lög frá hinum ýmsu lönduni, sem kórinn kemur til. EINSÖNGUR Einsöngvari með krónum’ verður Kristinn Hallsson, en auk þess mun hann syngja sjálfstætt nokkur lög á hverrí söngskemmtun. ■—- Þar settt sungið er í útvarp, verður sör.g skráin oftast áTíslenzk. Þá gef- ur kórinn út 70—80 blaðsíðna efnisskrá á íslenzku. ensku og sýzku. I iskránni er einnig fjöldi auglýsinga frá íslenzk- um fyrirtækjum. ÞRISVAR ÚT ÁÐUR Kórinn hefur farið þrisvar út áður og alltaf til Norður- landa. Var síðasta þeirra sú, er Fóstbræður lögðu til um hl-uta kórs SÍK, er fór til Norð urlanda. — Utanfai'arnefnd kórsins er skipuð Ágústi Bjarnasyni, Hreini Pálssvni, Sigurði Waage og Karli Halí- dórssyni, formanni kórsins. Fararstjóri veftður Ágúst Bjarnason. Orlof h.f. skipulegg úr ferðirnar. SYNGJA Á MÁNUDAG Kórinn heldur söng- skemmtun í Austnrbæjarbíói n.k. mánudag kl. T.15. Eru á efnisskrá 12 lög kórsins, eis auk þess mun Kristinn Halls ■son syngja Sverri Itonung og aríu eftir Mozart. Er ekki að efa, að marga nlun fýsa sð hlýða á söng kórsins, áðvrt? en hann leggur upp í lang- ferð þessa. Hannes á horninu. ] (Frh. af 8. síðu.) hafa happdrætti um bifreiS einu sinni á ári. Vi'5 þurfum að koma upp bókinenntum fyr ir skákmenn og búa þannig. í haginn fyrir þá, að þeir geti mætt :þar til keppni, sem þurfa þykir og frama er að vænta. Hannes á liorninu.

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.