Alþýðublaðið - 27.08.1954, Blaðsíða 8

Alþýðublaðið - 27.08.1954, Blaðsíða 8
Halda hljémleika og syngja f útvarp og slénvarp. Kristinn Haílsson esnsöngvari Haicia hljémieika næstk. mánudag. KARLAKÓRINN Fóstbræður fer söngför um fimm lönd Evrópu í september. 44 söngmenn' verða í förinni auk söng- stjórans, Jóns Þórarinssonar, einsöngvarans, Kristins Hallsson- ar og undirleikarans, CarJs Billich. Um 30 eiginkonur kórmanna verða sneð í förinhi. FiRÁiNiSKI jafnaðarmanna- flokkurinn hefur lágt fyrír þingmenn sína að greiða at- kvæði með fullgildingu sáttmál áns um Evrópuher, þegar hann verður afgreiddur í franska ’þinginu. Þingmenn flokksins •eru 103 að tölu. Viðurlög eru við að breyta út af þsesu. semenísskipið hofðu iröfu síwa 'HErLAiN um uppskipunina úr .norska sementsskipinu Jan 'leystist í gser. Var komið til rnóts við vilja verkamannanna og Icforð veitt um að greíða þeim uppbót á fastan taxta. Verkamennirnir hófu vinnu vi.S uppskipunina eftir hádeg- 58 í’ gær, og fóru sömu menn til vinnu og áðlir höfðu unnið ■þar. 1 Förin hef ;t með því, að flog- ið verður með Gúllfaxa til Hamborgar aðfaranótt 1. sept- ember. en næstu nótt fer flug- vrélin aftur til Hamborgar með eiginkonurnar. ÞÝZKALANÐ ■ ,'Fyr.stjj hljómleikar úti verða í Hamborg 2. september, en auk þess mun kórinn syngja í tveim öðrum borgum í Þýzka- landi, Liiibeck og Kiel, auk þess sem sungig verður í út- varp. í Hamborg verður sung- ið á frægri blómasýningu, er nefnist Planten und Blumen. Móttökur í Hamborg annast elzti karlakór Þýzkalands, Hamburger Lieder Kapel. SUNGIÐ í SJÓNVARP Frá Þýzkalancii heldur kórinn til Hollands og syng- ur þar í útvarp. Þaðan verð- ur svo haldið til Belgíu og þar einnig sungið í útvarp. í París syngur svo kórinn bæði í útvarp og sjónvarp. BRETLAND Frá París verður haldið til London og dvalið þar nokkra daga. Mun kórinn syngja bar í útvarpið B.B.C. Á meðan kór- inn dvelur í London. verður þar landsmót. sem kórinn tek- ur þátt í. Þá verður farið til (Frh. á 7. síðu.) iorskur fundurspillir væntan- legur hingað í heimsókn 55 sjóliðsforingjaefni um borð, auk venjulegrar áhafnar. T NORSKUR tundurspillir, K.N.M. Arendal, er væntanlegur í opinbera heimsókn til Reykjavíkur á laugardag og mun liggja hév til annars september. Á skipinu eru, auk annarrar áhafnar, 55 sjóliðsforingjaefni frá norska sjóhersskólanum. (Skipið heitir „Arendal", og var það skip í fylgdarliði Ólafs Ja'ónprins, er hann sneri heim tii Noregs að stríðinu loknu. sem sigldi fyrst inn Osló-fjörð -og 'þá jafnframt fyrsta norska Ixerskipið, er kom aftur til hins ■ írjálsa Noregs. ÁffÖFN Yfirmaður e,r T. Holthe kap- teinn, en 11 yfirmenn eru á skípinu, 17 liðþjálfar, 113 sjó- wenn og 55 sjóliðsforingjaefni. •Skipið er 1050 tonn og 280 fet á lengd, og var tekið í notkun 1941, og hét þá Badsworth og var enskt. Var það í Miðjarðar li.afsflota Breta. FENGÍÐ NORÐMÖNNUM 1 HENDUR í nóvemjber 1944 var skipið svo skírt „Arendal" og fengið Norðmönnum í hendur, en þá hafði það verið lengi til við- gerðar, er það hafði laskazt mjög í sjóorustu undan norð- urströnd Afríku. ÆFINGASKIP Skipið er nú notað sem æf ingaskip fyrir sjóliðsforingja efni. Eru 55 þeirra um borð og æfa sig í siglingafræði og hermennsku. í þessari ferð, sem stendur í 5 mánuði, hef- ur skipið komið tjj þessara staða: Stokkhólms, Bord- taux, Ponta del Gada, Liver- pool og kemur nú til Reykja víkur, sem er síðasti við- komustaður, áður en snúið er heim til Noregs. Karlakórinn Fóstbræður. Fyrslu íslenzku appelsínurnar fullþroskaðar ' Appelsínutréð írá Hai Linker nú í fullum blóma á GarSyrkjuskólanum aS Reykjum. Verið að reisa þar slærsta gróðurhús á landinu. FYRSTU íslenzku appelsínurnar eru nú fullþroskaðar S j gróðurhúsi í Garðyrkjuskólanum að Reykjum í Ölfusi. Þæg ! eru á tré því, sem Hal Linker gaf fslendingum og gróðursett var í garðyrkjuskólanum fyrir tveimui' árum. , Nýtf unglingamet í 800 m. hlaupi. Frjálsíþróttamenn Ármanns komu iheim í gærkvöídi. Síðasta mótið, sem þeir kepptu á var í bænum Inkeroinen rétt hjá Helsingfors. Þar setti Þórir Þor- steinsson glæsilegt unglinga- met í 800 m. hlaupi á 1:55*7 mín. Það hafa aðeins tveir íslend- ingar náð betri árangri í 800 m., Óskar Jónsson, 1:54,0 og Guðm. Lárusson 1:54,6. Sigurður Hjaltested á Vatns enda skýrði blaðinu frá því í gær, að nú síðustu daga hafi enn verið leitað og farið víðar um en áður. Hefur ekki liðið svo dagur, síðan kýrin hvarf á miðvikudag í fyrri viku eða að faranótt fimmtudags, að ekki hafi verið leitað, og nú síðast leitað lengra, suður með Heið- mörk að vestan, upp fyrir Fyrsta veturinn, sem tréð var hér á landi, bar það ávexti, en þeir tóku að þroskast á ó- heppilegum tíma ársins og mis fórust allir. I APPELSÍNUR I AF FULLRI STÆKÐ Gunnarshólma og upp undir Miðdal. KÝR HVARF EINNJG í FYRRA Þær grunsemdir, sem uppi eru vegna kýrhvarfsins, hafa styrkzt mjög við það, að upp- lýst er, að í fyrra hvarf kýr af býli við Nýbýlaveg, og heíur hún ekki fundizt. um garðyrkjuskólans er nú að þroskast, og mun vera von á uppskerunni um cða upp úr mánaðamótum september og októher. Og bananarnir líta mjög vel út, og eru horfur á ágætri upp.skeru næst. 2000 FERMETRA GRÓÐURHUS Garðyrkjuskólinn á ReykJ- um er nú að láta byggja; stærsta gróðurhús hér á landi,. Það er 2000 fermetrar a'ð stærð. Verður gróðurhús þetta væntanlega tilbúið á næsta ári. Utiskemmtun j Berkavarnar FÉLAGIÐ Beridavörn I Reykjavík heldur útiskemmt- anir í Tivoli næstkomandi laug ardag og sunnudag ef veður leyfir. Til skemmtananna verði ur mjög vel vandað og koraa fram fjölmargir listamenn, m,. a. Emelía Jónasdóttir, Áróra Halldórsdóttir, Nína Sveins- dóttir, Sigfús Halldórssotij Gestur Þorgrímsson, Anny Ól- afsdóttir, Svavar Benediktsson, Baldur og Konni, Alfreð Clau- sen og Ólafur Magmisson. Dansað verður á upplýstumi palli bæði kvöldin og leikur Tríó Jenna Jónssonar fyrir dansinum. Fyrirhugað er að hafa sér- staka barnaskemmtun á sunnus dag. Öllum ágóða af skemmt- unum þessum verður varið til styrktar fátækum berklasjúk- lingum og fjölskýtdum þeirra. Hörður Haraldsson varð fyrstur í 200 m. á 22,3, annar varð H. Jóhansson. Noregi, 22,4, þriðji var finnski meistarinn Tavisalo, 22,4, fjórði varð svo Hilmar Þorbjörnsson á 22,6. — Finninn Tavisalo sem sigraði á finnska meistaramótinu hljóp þá á 21,9. Sigurður Friðfinsson keppti í langstökki jtg varð þriðji með 6,53 og Gísíi Guðmundsson varð fjórði, með 1,75. Nú hefur uppskeran hins ' vegar ekki brugðizt. Appelsín- urnar eru af fullrt stærð. og eiga nú aðeins eftir að gulna. Þær eru að vísu ekki margar, sem er eðlilegt af aðeins einu tré. En úr því er nú skor- ið, að þessi appelsínutré geta borið fullkomna ávexti við þau skilyrði. sem íslenzk gróður- hús bjóða. Tré þetta er á ann- ■ an metra á hæð og því hentugt til ræktunar í gróðurhúsum. SYKURMAISINN AÐ ÞROSKAST Sykurmaisinn í gróðurhús- Kýrhvarfið á Vatnsenda afhent lögreglunni til rannsóknar Upplýst, að kýr tapaðist f fyrra af býli við Nýbýlaveg, og hefur ekki fundizt.. ÞRÁTT FYRIR MIKLA LEIT hefur ekkert vitnast um, hvarf kýrinnar frá Vatnsenda, og hefur máliS nú verið afhent rannsóknarlögreglunni og henni gefin skýrsla um það.

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.