Alþýðublaðið - 27.08.1954, Blaðsíða 2

Alþýðublaðið - 27.08.1954, Blaðsíða 2
* Föstudagur 27, ágúst 1954j 1475 IMademosselfe 8igi (Gigi) Frönsk kvikmynd 'gerð eft- ir sögu hinnar heimsfrægu skáldkonu, COLETTE, sem er nýlátin. Aðalhlutverk: ' Daniele Ðeiarmc- Frank Viilard Gaby Morlay Danskur texíi. Sýnd kl. 5, 7 og 9. Bönnuð börnum innan 14 ára. Á flóifa m (Les sept péchés capitaux) Meistrralega vel gerð og óvenjuleg, ný, frönsk-ítölsk ícvikmynd, sem alls staðar hefur vakið mjög mikla at- hygli og verið sýnd við gíf- urlega aðsókn. Aðalhlutverk: Michéle Morgan Noei Noei Viviane Komance Gérard Fhilipe Isa Miranda Bönnuð börnum, Sýnd kl. 5, 7 og 9. og Ákaflega skemmtileg og S sprenghlægileg ný sænsk I gamanmynd með hinum vin | sæla NILS POPPE. Sjaldan hefur honum tekizt betur að vekja hlátur áhorf enda en í þessari mynd, enda tvöfaldur í roðinu. Aðrir aðalleikarar: Inga Landgré Hjördís Petterson, Dagmar Ebbesen Bibi Andersson. Sýnd kl. 5, 7 og 9. Hin fræga og djarfa franska verðlaunamynd MáNÖ-fi gerð af snillmgnum H. G. Glouzot eftir hinni heims- frægu skáldsögu „Mnon Lessaut.“. Cecile Aubrey | Micliel Auclair I | Sýnd kl. 7 og 9. Danskur texti. Mynd pessi hefur alls stað- ar fengið mikla aðsókn og góða dóma. Aðalhlutverk: Dirk Bogarde John Whiteley Elizabeth Sellars Þetta er mynd hinna vandlótu. Sý-nd kl. 5, 7 og 9. B NTJA Biú B 1S44 Njósnarínfl Cicero, Mjög spennandi og vel 'leikin ný amerísk mynd, er byggist á sönnum viðburð- um um frægasta njósnara síðari tíma. Frásögn um Cicero hefur birst í tíma- ritinu Satt. Aðalhlutverk: James Mason Danielle Darrieux Michael Rennie Sýnd kl. 5, 7 og 9. æ TRIPOLIBiö a Sími 1182. Sfúlkan með bláu grímuna, Bráðskemmtileg og stór- glæsileg, ný, þýzk músik- mynd í Agfalitum, gerð eft ir hinni víðfrægu óperettu „Maske in Blau“ eftir Fred Baymond. Þetta er talin bezta mynd- in, sem hin víðfræga revíu stjarna, Marika Rökk hefur leikið í. Marika Eökk Paul Hubsclimid Waiter Múller. Sýnd kl. 5, 7 og 9. Sala frá kl. 4. HfiFNARFlRÐI v v ítölsk úrvalsmynd. 12. vika. Silvana Mangano Sýnd kl. 7 og 9. Sími 9184. I Kápur °g j peysufatafrakkar : í fjölbreyttu úrvali. ■ Hagstætt verð. j Kápuverziunin ■ : Laugavegi 12 • (efri hæð). B HAFNAR- m b wim®mmíú m — 9249 — Það hefð gefai veríð þú. Norsk gamanmynd, fjörug og fjölbreytt, talin ein af beztu gamanmyndum Norð manna. Auki Kolstad Ebba Kode Sýnd kl. 7 og 9, Óvenju spennandi og snilld- ar vel leikin brezk mynd. SKIPAUTGCRÍI RIKXSINS Herðuhreið austur um land til Raufarhafn- ;ar hinn 31. þ. m. Tekið á móti flutningi til Homafjarðar ' Djúpavogs Breiðdalsvíkur Stöðvarfjarðar Fáskrúðsf j arðar Mjóafjarðr Borgarfjarðar Vopnafjarðar Bakkafjarðar Þórshafnar og Raufarhafnar í dag og árdegis á morgun. Far- seðlar seldir á mánudaginn. Skaftfellingur fer til Vestmannaeyja í kvöld. Vörumóttaka í dag. Auglýsið í Álbýðublaðinu PEDOX fófabaðsalfj Pedox fótabað eyðir| tkjótlega þreytu, sárind- \ mn og óþægindum í fót- ^ unum. Gott mg aS láta ■ dálitiS af Fedox i hár- þvottavatniS. Eftir íárre daga notkun kemur ár- angurinn f Ijós. Wmet i Eæetn búS. CHEMIA H.F SÍBS SÍBS | íjj ZAláH LEáNDER Lars Rosén Arne Húlphers Austurbæjar- bíó í kvöld kl. 11,15, Aðgöngum. á sama stað frá kl. 4. l: Verð kr. 20,00, j SÍBS SÍBS j I Karlakórinn ifósfbræður. Söngstjóri: Jón Þórarinsson. í Austurbæjarbíói mánud. 30. ágúst kl. 7,15. Einsöngvari: Kristinn Hallsson. Undirleikari: Carl Billich. Aðgöngumiðar seldir hjá Eymundsson og Lárusi Blöndal. Menningarfengsl íslands og Ráðsfjórnarríkjanna. Aðalfundur Reykjavíkurdeildar MÍR verður hald- inn í MÍRsalnum, Þingholtsstræti 27 í kvöld og hefst kl. 8,30. DAGSKRÁ: 1. Venjuleg aðalfundarstörf. 2. Kosning fulltrúa á ársþing MÍR, sem hald- ið verður 3.—4. sept. næstk. 3. Kynningarmánuðurinn. STJÓRNIN. Lax- ag silungsveiSi Nokkrir dagar lausir til lax- og silungsveiði í góðri á. — Upplýsingar í símum 80186 og 6205 kl. 5—7 í dag og næstu daga. Við utvegum yður allar tegundir harðviðar, bæði spón og plankavið, s. s.: Teak (beint frá Thailandi) Eik — franska, þýzka. , . Ask. Álni. 77 Kirsuberjatré, 77 Hnotu. Palisander o. f 1. 7 7 ATHUGIÐ: Það er ódýrast að kaupa' vöruna beint frá framleiðslulandimi. Samband íslenzkra byggingafélaga. Sími 79Ö2.

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.