Alþýðublaðið - 27.08.1954, Blaðsíða 5

Alþýðublaðið - 27.08.1954, Blaðsíða 5
I l’ostudagur 27. ágúst 1954. ALÞYÐUBLAÐIÐ 0 f ÞEGAR deginum hallar, fe'kuggarnir lengjast og ævisól- hnígur að viði, er þreyttum toanni Ijúft að hvílast, ljúft að lialda heim. Þannig hverfa þeir . fefónum vorum, samferðamenn- j Irnir, einn og einn í einu, ’ jgasiga hljóðir og hógværir frá gvipulu jarðlífi inn til hins ei- Rífa. En vér bíðum á strönd- jjrnni, getum ekkert aðhafst, ©kkert annað gert en minnast |)eirra og beina til peirra |>akklátum huga fyrir samver- Mna. Að þessu sinni kveðjum jvér Þorstein G. Sigurðsson, Siennara við Miðbæjarskólann í Jíeykjavík. 1 f Hann var fæddur hinn 14. jnaí 1886 að Völlum í Saur- Ibæjarhreppi í Eyjafirði. Það- í&n fluttist hann ungur að Strjúgsá í sömu sýslu, og þar |ifði hann sín æskuár. Snemma ^gekk hann í Gagnfræðaskóla {jfrkureyrar, lauk þaðan gagn- Sræðáprófi, en gerðist síðan, þá 18 ár gamall, farkennari í Eyiafirði um nokkurt skeið. Siðar, árið 1912, lauk hann svo urðsson Hinn 19. október 1918, gekk hann að eiga eftirlifandi konu sína, Steinunni Guðbrands- dóttur, hina ágætustu konu, og eignuðust þau fimm mannvæn- leg börn, sem öll eru á lífi. Starfsdagur Þorsteins var langur og störfin margvísleg. Kennsla hans, sem auðvitað var uppistaðan í lífsstarfi hans, markaðist af stjórnsemi, festu og kyrrð, en mun þó ærið oft hafa verið lífguð upp með skemmtilegri frásögn, gaman- semi og spaugi. Hann ýar mik- ill barnavinur og lagði oft á sig mikla aukavinnu við leik- starfsemi og annað fleira, sem nemendum hans mátti verða til þroska og skemmtunar, auk kennslunnar sjálfrar. Það er allra manna mál, se-m til þekkja, að hann hafi verið af- bragðs kennari, og stór er jprófi frá Kennaraskóla íslands, nemendahópurinn orðinn eftir Æftir það var hann kennari við 50 ára keranslustarf, og margir Rýðskólann á Hvítárbakka einn munu þeir minnast hans í dag, ■yetur, þá skólastjóri við barna-j er hann hverfur héðan alfar- inn. ffikólann í Ólafsvík í 3 ár og ffiíðar við Mýrarhúsaskóla á SSeltjarnamesi. En árið 1922 er jjhann settur kennari við Barna- ffikóla Reykjavíkur, sem nú er Miðbæjarskólinn, og hefst þá samfelldasti þátturmn í ævi- ferli hans, en þar starfaði hann í 32 ár, allt til dauðadags. Annað aðalhugoare&n: hans Þorsteinn G. SigurSsson. , i bera honum fagurt vitni um. langan aJdur. í þriðja lagi vann hann ó- trauður að féiagsmálum kenn- ara öll þau ár, sem hann kenndi við skólann. Dró hann sig þar aldrei í hlé, þótt á honum mæddi erfiði og armir, og nú tvö síðustu árin, sem hann lifði, var hann enn á ný formaður Kennarafélagsins. Tókst honum þá, þrátt fvrir háan aldur og að hans verður minnst af þeim, sem muna hann. Röggsemi og hispursleysi einkenndu hann, hvar sem hann fór. Það stóð stundum gustur ýmissa veðra í kringum hann, því að skapið var ríkt, lundin nokkuð ör, gáfurnar miklar, íilsvörin mark viss, orðræðan fleyg og hend- ingar lágu honum létt á tungu. En ef einhverjum fannst broddurinn beittur í tilsvörum hans, var hann manna fljót- astur að Ieggja lífstein í sár- ið. Það gerði hann með kýmni sinni, gáska, eða mildi, sem undir bjó. i Ekki tel ég -það leika á tveim tungum, að Þorstéinn hafi’ ver ið mikill gæfumaður. Stríddu þó á hann margvíslegir örðug- leikar, svo sem erfiður fjárhag- ur og langvarandi heilsubrest- ur þeirra hjóna beggja. En hann fékk að starfa langa ævi að mörgum eftirsóknarverðum hugðarefnum. Hann atti konu, .sem var honum slíkur gim- djúp, en sál mín er svo full aí þakklæti og gleði yfir því að hafa fengið að hafa hann svona • lengi hjá mér. Sorgin er aðeins á bak við hinar björtu minn- ingar.“ Þannig er gott að hugsa á skilnaðarstund. Vér kennarar i Miðbæjar- skólanum, og einnig stofnunin sjálf, eigum honum skuld að gjalda. Vér stöndum hljóðir við burtför hans og þökkum hon- um fyrir hin. mörgu ár, fyr.ir starfið í þágu vora, fyrir sam- verustundirnar allar. Vér vilj- um senda konu hans og öðrum' ástvinum innilégustu samúðar- kveðjur. Vér blessum minningu Þorsteins G. S'igurðssonar, svo. sem vér viljum blessa minningu hvers góðs manns, sem genginn er. ’Guðm. M. Þorlákssora. . Frainhald af 1. síðu. mar hælir Ísjendíngum fvrir leikaðferð sína, að þeir fóru , sér fyrst hægt til að kvnnast Svíunum, en hófu svo sóknar- leik á eftir. Ummæli hans eru í Barometern. Sama blað kall-' skólans var bókasafn hnignandi heilsu, að blása í mnan Kennarafélagsins. Við það tók hann ástfóstri snemma á starfs árum sínum við skólann. Vann hann því allt það gagn, er hann mátti, foæði í orði.og verki, allt ■til'síðustu stumdar og mun það það nýju lífi og nýjum prótti, svo mikil var andleg orka hans — svo óbrotinn var vilji hans. Þorsteinn G.' Sigurðsson markaði s\úp sínn á skólalíf Miðbæjarskólans í 32 ár, svo steinn, að endast mun honúm ár islenzka markvörðinn, .. __... , , , Magnús Jónsson, írábæran. ut yfir grof og dauða, og hann ö. . , ■ .’. . Emmg fer það mjog lofsamleg um orðum um hægrx bakvörð- inn, Halldór Halldórsson, og miðframvörðinn, Dagbjart Hannesson. En sterkustiv mennina telur það Ríkharð og , , . Þórð, ,.sem með snöggum upp- , koíia hans sagði við .mig ny- h]aupum unnu bug á vör:n« i fega: „Sorg mín er aS vísu3vía mörgum sinnuni". átti elskuleg börn, sem a5.lt vildu fyrir hann gera, ásamt ágætum tengdabörnum. Ástvinir hans syrgja nú góð- ari vin og heimilisföður. En

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.