Alþýðublaðið - 27.08.1954, Blaðsíða 6

Alþýðublaðið - 27.08.1954, Blaðsíða 6
! ALÞYÐU8LASI9 Föstudagur 27. ágúst 1954. rr Farmliaid al 1. síðu. landanna og atkvæði þeirra, hafði ekki tekið eftir því, að Gíslason kom aftur inn og þess vegna hlaupið yfir ísland. Gíjlason fékk að nota sín þrjú atkvæði. Þá var verið að greiða atkvæði um tillögu um fækkun íþróttagreina. En þeg- ar Gíslason átti að greiða at- kvæði um bætur fyrir vinnu- tap var hann fjarverandi. Ef hann hefði greitt atkvæði. eins og hin 'Norðurlöndin — sem alls ekki er víst — mvndi til- iagan hafa verið samþyklct með 73 atkvæðuna gegn 71. En vegna fjarveru hans var hún þvert á móti felld með 71 at- kvæði gegn 70.“ ÚRSLIT í RERN í GÆR 100 m. hlaup (undanúrslit). Tveir fyrstu menn í hverjum. riðli fara í úrslit. 1 riðill: 1. Eútterer, Þýzkalard, 10,5. 2. Carlsson, Svíþjóð 10,7. 3. Ru- ganier, Holland 10,7. 4. Jones, England 10,7. 5. Ásmundur Bjarnason, ísland 10.9. 2. rið- ill: 1. Pohl, Þýzkaland 10,7. 2. Ellis, England 10,7. 3. Rjan- bov, Rússland 10,/. 4. Wehrli, Sviss 10,7. 5. Magazc, Rúmen- íu 10,9. 3. riðill: 1. Bonino, Frakkland 10,7. 2. Saat, Hol- land 10,7. 3. Zarandi, Ung- verjal. 10,9. 4. Janelek, Tékkó- slóvakíu 10,9. 5. Stawczýk, Pól landi 11,0. Frammistaða Ás- mundar er allgóð, því að allir þessir mer.n, sem í undanúrslit komust, hafa yfirleitt hlaupið á 10.4 og 10.5 og t. d. Stawc- zyk, sem fær lakasta tímann, hefur hlaupið á 10,3. Þrístökk: Evrópumeistari Stjerbakov, Rússiandj 1.5,90, Norman, Svíþjóð 15,7, Rehak, Tékkóslóvakiíu 15,10, Wein- ,berg, Póllandi 14,91, Port mann, Sviss 14,81, Rantala, .Finnlandi 14,73. 10 kni. ganga: Evrópumeist- ari Dolezal, Tékkóslóvakíu 45:01,8, Eggrov, Rússland 45:53.8. Unbastov, Rússland 46:21,6, Rundlov, Svíþjóð 46:48,6, Hopkins, England 46:52,8, Raymond, Sviss 47:09.8. 100 m. Úrslit: 'Evrópumeist- ari Fútterer, Þýzkaland 10,5, (Bonino. Frakkland 10.6, Ellis, England 10,7, Pohl. Þýz'.aland 10,7, Carlsson, Svíþjó 10,7, Saat, Holland 11,0. Kri»;. ? u k a -1 (undankepphi). Állj köstuðu þrattán menn yf- ír " lágmarkið 45 m. Flestir höfðu búizt við því, að Hall- grímur Jónsson, sem var méð- al keppenda, mýndi takast það, því að hann hafur sjaldan eða aldrei í suœar kastað styttra en 48 til 47 metra, og lengst 48,77 m. Það ótrúlega skeður, honum tókst það ekki, kastaði aðeins 42.90 m. Þrír af þeina, sem í aðalkeppnina kom- ust. köstuðu yfir 50 m.. þeír Oosolini, Ítalíu, 50,03, Nilsson, Svíþióð 50,50 og Seeninyi. Ungverjalandi 50.15. •! 400 m. grináahl. (undanrás- 'i'r). Tveir fýrstu nienn- í hverj- : n riðH fara í undanúrslit. 1. Tiðill: 1. Eriksson, Svíþjóð 53.1. 2. Filiput, ítalíu 54,0." Z. 2. Sunnash, ÞýzVal. 510. 3 ! Wieher Au-tnr”>ki 0 1 r!Jt; I. 3. Fischer, Þýzkal. 53,9. 6. rið- ill: 1. Cury, Frakkland 52,9. 2. Lippay, Ungverjal. 53,2. 3. Stöelet, Belgíu 54,5. 110 m. grindahiaup (undan- úrslit). Þrír fyrstu úr hvorum riðli fara í úrslit. 1. riðill: 1. Lorger, Júgóslavíu 14,5. 2. Steines, Þýzkalandi 14,6. 3. Kinsella, írlandi 1.4,7. 4. Stol- jarov, Rússlandi 14,7. 5. Hild- reth, Englandi 14,7. 2. riðill: 1. Boulantjik, Rússlandi 14,6. 2. Opris, Rúmeníu 14,6. 3. Pork- er, Englandi 14,6. 4. Bernard, Sviss 14,8. 5. Dohen, Fi'akkl. 15,6. Tor Olsen, Noregi, sem margir töldu að hefði sigur- möguleika, gat ekki tekið þátt í hlaupinu vegna msiðsla. 400 m. hlaup (undanúrslit). 1. riðijl: 1. Ignatiev, Rússlandi 47,0. 2. Hellsten, Finnl. 47,1. 3. Degats, Frakklandi 47,8. 4. Lombardi, Ítalíu 48,4. 5. Wolf- brandt, Svlþjóð 43,8. 2. riðill: 1. Haas, Þýzkalandi 47,9. 2. Adamik, Ungverjal. 48,1. 3. Hegg, Sviss 48,1. 4. Martin du Gard, Frakkl. 48.3. 5. Dick, Englandi 48,3. 3. fyrstu úr þvor iim riðli fara í úrslit. 1500 m. hlaup. (undanrásir). 4 fyrstu menn í hverjum riðli fara í úrslit. 1. riðill: 1. Do- hrow, Þýzkal. 3:51,0. 2. Jung- wirth, Tékkóslóvakíu 3:51,2. 3. Bannister, Englandi 3:51,8. 4. Langenus, Belgíu 3:51,8. 2. rið- ill: 1. Mugosa, Júgóslavíu 3:51,0. 2. Iharos, Ungverjal. 3:51,2. 3. Ericsson, Svíþjóð 3:51,4. 4. Kakku, Finnlandi 3:51,4. 3. riðili: 1. Lueg, Þýzka landi 3:53,2. 2. Boyd. E.nglandi 3:53,2. 3. Gunnar Nielsen, Dan mörku 3:53,6. 4. Johannsson, Finnlandi 3:53,8. Fyrrj. dagur tugþrautarinnar var í gær og er Þjóðverjinn Oberbeck efstur með 3956 stig. í langstökki kvenna sigraði ensk stúlka og stökk 6,04. Torfi Bryngeirs;on var með- al þátttakenda í undankeppni í stangarstökki, sem hófst í gær. Ekki höfðu borizt neinar frétt- ir af því hvernig honum gekk, en stökkva þúffti 4,05 til þess að komast í úrsiilakeppnina, sem hefst á morgun. í dag keppir aðeins einn ís- lendingur, og er það Skúli Thorarensen, sem keppir í kúluvarpi. S. Franke: kmmtiferiir Fer§a° skrifslefuirnar m FERÐASKRIFSTOFAN efn- ir til skemmtiferðaí á hesturn um helgina. Farið verður á sunnudagsmorgun með áætlun- arbíl að Laugarvatni, en síðan farið á hestum inn Laugardal og austur með hlí(jum í Bisk- upstungur að Geysí, og Ioks þaðan með áætiunarbíl tjl Eeykjavíkur kl. 19 um kvöld- jð. Með hestana yerður kunn- ugur maður, sem getur frætt þátttakendur um það, sem fyr- ir augu ber. Fóik er vinsani- lega beðiö að láfa ferðaskrif- stofuha vita sem íyrst um þátt und þitt ljómar, Sarína. Hvers vegna lifir þú þessu einlífi? Sarína horfir á sig í sprungna spegilgarminum, sem hangir þarna á veggnum; eða er hún öllu heldur að virða fyrir sér vesalings gekkóuna, sem hyggst skríða upp glerið en hrapar niður og nær með herkjum fótfestu á tréramm- anum. Hún er í raun og veru mjög fögur ennþá, hún Sarína litla. Að vísu er meiri festa, næst- um því harka, í dráttunum kringum munninn hennar, en þokki hennar er sá sami og andlitið yndisfagurt. Hver vill hafa mig, Ma? Sá, sem þú sjálf velur, bai'nið mitt. Ég veit það ekki, Ma. Máske get ég ekki meira. Þú getur allt, dáhindin mín. Stundum kemur Ali, fyrrum þjónn Teirwinden læknis, í heimsókn til Ma Kromoredj.o. Það gengur allt miklu verr fyrir honum en áður. Stöku sinnum hefur Ma verkefni handa honum, en harin leysir þau ekki eins vel af hendi og áður fyi>r. Hefur þú verið hjá Chang- Lú? spyr Ma. Ali kinkar kolli. Hvenær kemur hann? Annað kvöld. Sai'ína situr og stoppar í badjúið sitt. Landa hennar . . . yfirvegar hún; kannske . . . Ali virðir hana fyrir sér með athygli. Framkoma hans gagn- vart Sarínu ber ekki vott um að hann beri sömu virðingu íyrir henni og áður. Nú get ég tekið hana, hugsar hann; nú mun hún ekki lengur veita mér mótspyrnu. En hann segir ekkert. Skömmu seinna biður hann Ma um að greiða séi' dálítið fyrirf ram. Hún lætur hann fá einhverja hungurlús af peningum. Kannske vill Ali? hugsar Sarína, ,en sú hugsun vekur hroil með henni. Er hún bá svo djúpt sokkin, að hún sé fús til þess að . . . Sú var tíðin, að hún vísaði honum á bug með fyrirlitn- ingu. Hún hafði varizt honum af öllum kröftum. Nú myndi hún kannske segja já ef hann spyrði. Um kvöldið kemur Chang- Lú. Hann er gamall og mjög dig- ui' og hann hefur langa, bogna nögl á litla fingri. Ma. sýnir honum takmarka- lausa auðsveipni og undirgefni.; ViJl ekki Baba fá sér sæti? j Baba vill. Er það þessi? 'spyrja augu 'Mjj kinkar kolli. Baba vill tala við "þis[, Sar- í ína. 34. DAGUR: koma heim með sér, því henni erjjjóst að hún geti ekki í það óeþdanlega verið hjá gömlu Mjá Kromoredjo án þess að bojrga með sér. tíenni býður við þessum fitu- klþmp með slapandi kinnum ogístrumaga. ÍEn Kínverjinn er ekki með m)inar vífilengjur. |Þú getur komið sti'ax, segir hánn rétt ö|ins og það hafi v|rið hún, sem sótti það svo fdst að fá. að koma til hans. j.IÞað er gott, Baba. Í.Þegar Ma kemur stundu s|ðar, hefur Sarína þegar tekið s|man pjönkur sínar. S • S ' s s s s s s s s V s s. peningum og heimtarþó mik- inn og góðan mat. Hvað á þetta að þýða, Sar- ína? Hvei’s vegna hefurðu ekki búið til meiri mat? Þú lézt mig ekki hafa neiná peninga, Baba. Peninga. Peninga. Alltaf peninga. Heldurðu kannske að peningarnir vaxi úr úr nögl- unum á mér, eða hvað? Sarína verður að viður- kenna, að svo er ekki. Ekki svo að skilja, að víst eru neglurnar hans nógu stórar. Hún er dá- lítið hrædd við þær. Henni verður hugsað um lymskuiull og varasöm dýr, Hún situr á hinum fátæklega1 sem geta læðzt aftan að minni baleh-baleli og fataböggullimi liggur þar við hlið hennar. En aridlitið er sviplaust og það er sénx kökkur standa í hálsi hgnnar. Sarínu finnst hún sé að kafna. Ma kinkar kolli til hennar og bl'osir til hennar, svo að hrukk- urnar sýnast margfaldast á gömlu eltiskinnsandlitinu ; hennar. Það er ekki neitt sér- lega falleg sjón. Sarína snýr sér undan. ■ Ertu að fara strax? spyr Ma og þykist hissa. ý kvöld, Ma. Á ég að fylgja þér þangað? Nei, segir Sarína, hálfönug. ,.Ma lætur sem ekkert sé. Ungar konur eru nú stundum svona sérlundaðar. Hvera gétur Sai'ína frekar óskað sér en þessa? Er Kínverjinn kann- ske ekki nógu góður handa henni? og klórað mann, þegar maður á sér einskis ills von. En það gerir Chang-Lú nú samt ekki. Hann hvorki bítur né klórar, en einhvern veginn tærist nú Sarína upp hjá hon- um, Hún verður stöðugt magr- ari og magrari og henni finnst hún vera veik, því henni býður svo við þessum túan, sem er svo ólíkur Sonoto og líka þeim hvítu mönnum, sem hún áðui’ lifði með. Hjá hverjum ertu nú? spýr Tókína, sem hún mætir á torg- inu. Er ekki hvíti túaninn þinn dáinn? Áttu heima í Kín- ver jahvei’finu ? Ég á heima hjá Chang-Lú. Tókina hrukkar upp á nefið. Hjá feita, digra Chang-Lú, sem selur bami (feitur kín- verskur réttur). Sarína kinkar kolli. og spyr - Ma er Sarínu afar góð það ; Um vei’ðið á ávöxtum, sem sem eftir er dagsins. Hún gefur , Dessakona nokkur er að bjóða henni kökur og ávexti og. til sölu. sti’ýkur kinnai'nar hennar blíð- Úa. Svo mikið? lega. Hún er óþi’eytandi að finna upp handa henni gælu- Dessakonan er fyrirferða- mikil matróna með geysistórt nöfn, ' og þetta er í raun og' æxli undir hökunni. Hún , veru alls engin uppgerð, því j anzar engu. Hún ætlar ekki áð |Ma þykir mjög væpt um Sar-jlækka verðið, þótt Sarínu ínxi og vill henni vel. I rauninni elskar Ma Kromo- þyki það hátt. Hún getur vel beðið eftir eiuhverjum, sem redjo þessa stúlku heitt ög' vi.ll kaupa. innilega. j Chang-Lú hefur aldrei sína Ilún strýkur litlu, þi’ýstnu; njaí hjá sér nema mánuð í og ávölu brjóstin hennar, j einu, Sarína; veiztu það. lætur lófana með mikilli vel-j Sarína sér sig um hönd og þóknun líða niður eftir síðun-' verzlar við þá digru. Ávext- um og niður á ávalar mjaðm- irnir erú riýir og ferskir og irnar, og þykist vera að slétta J safamiklir. Éf vel er að gáð úr fellingu á litökrúðugum J eru þeir alls ekki dýrir. kiólnum hennar. j Einn mánuð,, endurtekur Af öllum hinum mörgu, Tókina. Svo sendir hann þær skjólstæðingum Ma Kromo- j hurt. redjo stendur Sarína hjarta j Hvers vegna gerir hann það? bennar næst; henni sárnar, Spyr Sarína. mjög að «vo virðist sem húnj Af því að þá. vill hann fá ætli aldrei að geta orðið reglu- njaí, heldur alltaf sama, hæverska og siðprúoa ; ]01 U ' eim sveií ems og mi að ba í aoi’a. varir upp i wmd )kinu. >armu milli hennar o osi, kinkar kolli. Já; þaö

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.