Alþýðublaðið - 17.09.1954, Blaðsíða 1
SENDIÐ Alþýðufolaðinu stuttar
gresnar um margvísleg efni til frótB-
leiks efia skemmtunar.
Ritstjórlnn,
Ffokksþing AlþýSuflokksins
yerður seff s daq kf. 1 § isió
arsfiórn
24. FLOKKSÞING Alþýðu-*
flokksins verður sett í dag kl.
2 e. h. í Iðnó niðri. Formaður
flokksins Hannibal ValcTirpars-
sooi, setur þingið með ræðu,
en að henni lokinni verða flutt
ávörp og kveðjur,
Þes'ir flytja ávörp: Helgi
Hannesson, forseti Alþýðusam
bandúns og Eggert Þorsteins-
ison, formaður Sambands ungra
jafnaðarmanna, og auk þeirra
gestir flokksþingsins frá Norð-
urlöndum, Rolf Gerhardsen
frá norska Verkamannaflokkn
um og Kai Nissen frá Alþýðu-
flokknum í Danmörku.
ANDVARIFÉKK 17
TONN í AÐALVÍK
Fregn til Albýðublaðsins
ÍSAFIRÐI í gær.
ÞEGAR vélbáturinn And-
vari Iandaði afla sínum, er
hann hafði fengið í Aðalvík,
reyndist aflinn vera 17 tonn,
en báturinn er aðeins 14 tonn
að stærð. En er hann var á
leiðinni hingað, komu fregn-
ir um, að báturinn væri með
14 tonn.
Asdís kom af veiðum í Að-
alvík í nótt og landaði 10,5
tonnum. Bátarnir héldu strax
aftur á veiðar, en ekkert lief
ur vciðzt í dag vegna óveð-
urs. BS
ákurnesingarnir komu heim úr
Þýzkalandsför sinni í gær
Eru mjög ánægðir með förina og árangur
KNATTSPYRNUFLOKKUR fþróttabandalags Akraness,
sem verið hefur í keppnisför í Þýzkalandi, kom tii Reykjavík
ur með Gullfossi í gær. Flokkurinn fór utan 28. f. m. Þátttakend
ur í förinnivoru 23. Leikið var á 4 stöðum í Þýzkalandi, Ham-
borg, Hannover, Braunswcig og Berlín Hvarvetna var leikið við
öflug úrvalslið, m. a. við Þýzkalandsmeistarana, sem styrkt
Akurnesingarnir koma heim — Ljos. I. Magnússon.
Hækkunin þýðir 8-9 millj. króna auknar
álögur á rafmagnsnotendur i Reykjavík á ári
BÆJARSTJÓRNARÍHALDIÐ samþykkti á bæjarstjórnar
fundi í gær hækkun rafmagnsverðs í Reykjavík um 27,5% á
töxtum rafmangsveitunnar og allt að 31% hækkun á rafmagni
til heimilisnotkunar." Minnihlutaflokkarnir fluttu tillögu um að
undanþiggja heimilistaxta hækkun en ekki hlaut sú tillaga náS
fyrir augum íhaldsins.
’l «
Við aðra umræðu um málið!
talaði Magnús Ástmarsson bæj
arfulltrúi Alþýðuflokksins. ■
Sagði hann m. a. að engu lík-
ara væri en að tvær fjárhags-
áætlanir væru gerðar á ári
hverju fyrir rafmagnsveit'una,
þ. e. fjárhagsáætlun bæjar-
stjórnar og fjárhagsáætlun raf-
magn^eitunnar, er nú kæmi
fram. Væru nú allt aðrar töl-
ur upp á teningnum en hefðu
verið í fjárhagsáætlun bæjar-
stjórnar.
Magnús lagði á það áherzlu
að samkvæmt fjárhagsáætlun
þeirri, er lögð var fram fyrir
síðustu bæjarstjórnarkösning-
ar hefði gjaldskráin átt að vera
óbreytt á þessu ári, en þó átt
að verða 7 millj. króna rekst-
ursafgangur. Um þetta kvað
Magnús hafa verið kosið eins
I og önnur loforð íhaldsins við
Framhald á 7. síðu.
Síídin sumsstaðar -
, góö, en ÖSI brædd
,annars staöar
SÍLDARAFLINN var mis-
jafn í verstöövum hér sunnan-
lands og vestan í gær, sums
staðar góður annars staðar lé-
legur, og frá sumum verstöðv-
um urðu bátar fyrir netjatjóni,
á öðrum engu.
GÓÐ SÍLD í SANGERÐI.
Sandgerði í gær: Hingað háfa
borizt 1000—1100 tunnur af síld
á söltunarstöðvarnar tvær, en
j meira var hér landað, því aS
Framhald á 7. síðu.
höfðu lið sitt með 5 mönnum.
Nýtt ísl. met í
kringlukasti
NÝTT ÍSLENZKT met í
kringlukasti var sett á innan
félagsmót KR, í gærkvöldi. Var
það Þorsteinn Löve er varpaði
kúlunni 50.22 m. en gamla met
oð 50.13 átti Gunnar Huseby.
Ve9r19f dag
N-kaldi, skýjað, úrkomulaust.
Margir þeirra leikmanna, er
léku við Akurnesinga, eru at-
vinnu-knattspyrnumenn, lið
Þýzkalandsmeistaranna var t.
d. hreint atvinnumannalið.
HAMBORG JYRST.
Fyrst var leikið í Hamborg
við úrvalslið Knattspyrnusam1
bands Hamborgar og Bergdorf. j
Áhorfendur 4000. Hamborgar-!
úrvalið sigraði með 2:0, og má
segja að það sé eina skiftið í
ferðinni, sem Akurnesingar
náðu sér ekki^verulega á strik. j
Næst var leikið í Hannover, |
við Þýzkalandsmeistarana.
Menn voru all kvíðnir fyrir leik
inn, ekki aðeins vegna hinna
sterku mótherja, heldur líka
vegna þess, að um dagjnn var
óvenjulegur hiti, meðan leik-
urinn fór fram mældist hitinn
38 stig. Óhætt er að fullyrða,
að úrslitin, 1:1, komu heima-
mönnum ekki síður á óvart en
öðrunv Guðjón Finnborgason
meiddist í fyrri hálfleik þessa
leiks, og varð að yfirgefa völl-
inn, og gat ekki ieikið næsta
leik, lék samt með í Berlín,
Framhald á 7. síðu.
Þarf að endurnýja véiakosf AburSarverk-
smiðjunnar vegna oflífiilar kornastærðar!
KORNA STYRÐ áhurSar-
ins frá Áburðarverksmiðju
ríkisins hefur valdið mönn-
um nokkrum heilabrotum,
þar eð áburðurinn hefur
roki'ð og ekki lcomið að full-
um notum og valdið óánæ^ju
hjá bændum, þótt liann hafi
reynzt vel að öllu leyti, en
hér er um að ræða dýrt fyr-
irtæki að nokkru leyti í eign
ríkisins.
Virðist svo, sent sjónar-
mið sparnaðarins hafi rikt
um of í útvegun vélanna.
Mun vélasamstæða sú, sem
um er að ræða, aðeins vera
notuð í einni annarrí verk-
smiðju í heiminum, sem auk
þess mun vera allmiklu
minni. Mun þvi óhætt að
fullyrða, að tæki þessi hafi
varla veri'ð fullreynd til þess
arar framledðslu, á'ður en
þau voru tekin í notkun í
Áburðarverksmiðjunni.
Mun sparnaður hafa ráð-
ið því, að þessi tæki voru
valin, en ekki önnur, e. t. v.
dýrari, sem reynd voru að
góðri framleiðslu. En nú
virðist svo, sem ekki sé hægt
að auka kornastærðina með
þessum tækjum og mun
varla um annað að ræða en
fá nýjar vélar og má búast
við, að lagfæringarnar mtini
jafnvel kosta milljónir
króna.
Þrír íslendingar fara á alþjóð-
legt íþróttamót í Rúmeníu
RÚMENSKA frjálsíþróttasambandið hefur, eins og kunn-
ungt er boðið þrernur fslendingum til keppni í alþjóða-frjáls*
íþróttamóti, er ltaldið verður í Búkarest föstudag, laugardag og
sunnudag í næstu viku.
Stjórn Frjálsíþróttasam-
bands íslands hefar valið eft-
irtalda þrjá menn, sem full-
trúa íslands í móti bessu:
Hörð Haraldsson, er keppir
í 200 m. og 400 m. hraupum,
Þorstein Löve í grmgfúkasti
og Inga Þorsteinsson í 110 m.
og 400 m. grindahlaupum. Þátt
takendurnir fara héðan á sunnu
dag til Kaupmannahafnar og
þaðan um Prag til Búkarest á
þriðjudaginn.
EKKI ÞEIR, SEM FÓRU
Á EM.
Af gefnu tilefni vill stjórn
FRÍ taka eftirfarandi fram:
„Það sjónarmið ríkti hiá þeim,
er völdu þátttakendur í Evrópii
meistaramótið og stjórn FRÍ
að, að öllu jöfnu, yrðu þeir látn
ir sitja fyrir um val til Búka-
restfarar, sem ekki vrðu vald-
ir til keppni í EM, og þar sem
enginn ,,klassa“-munur er á
þessum mönnum os mörgum
þeirra, er valdir voru til EM,
var framangreindum íþrótta-
mönnurn gefinn kostur á að
i, fara“.
>
,S
s
s
s
s
2 morðingiar frá
Orodour náðaðir
S' RENE COTY, Fralddands-S
S forseti, hefur náðað tvo af S
S verstu hö'ðíunúm frá Ora- S
^ dour, og hefur það vakið ý
^ óhemju gremju í Frakk-v
s landi. ■
s Morðin í Oradour voru^
framin 10. júní 1944, er SS-ý
S herdeildin Das Keich var áj,
S undanhaldi gegnum Fraltk- ý
S land, og voru 642 karlmennS
S konur og hörn myrt þar, en S
S aðeins 5 manns komust und S
• an. Þessir tveir menn, sem I
náðaðir hafa verið,
s KarlJ
^ Lens frá Þýzkalandi og Ge- 7
s orges Boos frá. Alsace, voru ^
S hinir einu, sem dæmdir voru s
S til dauða af 7 Þjóðverjum og ^
S 14 Alsace-mönnum, er ákærð s,
S ir voru. Hinir fengu fangels- S
S isdóma, en nú hefur dauða- S
S dóntum þessara íveggja ver- S
S ið breytt í lífstíðarfangelsi. S