Alþýðublaðið - 17.09.1954, Blaðsíða 4
4
ALÞYÐUBLAÐIÐ
Föstudagur 17. sept. 1954.
ÖtgefuHÍI Alþýöuflokturlnn. Ritstjóri og ábjrgðarmaSEK
Hcntiibcl YaldimArsson Meöritstjóri: Helgl Sæuranðcsos.
Fréttastióri: Sigvaldi Hjálœarsson. Blaöamenn: Loftur Gu8
mundsson og Björgvin Guðmundsson. Auglýslng&stjóri:
Emma Möller. Ritstjórnarsímar: 4801 og 4962. Auglýsinga-
aimi: 4906. Afgreiðslusími: 4900. AlþýSuprentsmiCjan,
Hvg. 8—10. Átkriftarverö 16,00 á mán. 1 Icusasðlu: 1,0*.
Þing Alþýðuflokksins
FLOKKSÞING Alþýðu-',
flokksins, sem kemnr saman í
dag, er sennilega sá stjórnmála
viöburður haustsins, sem
mesta athygli vekur. Þingsins
bíða mörg og mikilvæg verk-
efni. Hlutverk þess er að
marka stefnu flokksins næstu
tvö ár og sanna þjóðinni, oð
úrræði hans stingi í stúf við
fálm og ábyrg'ðarleysi stjórn-
arflokkanna. Islendingar verða
að rísa gegn óheillaþróun und-
anfarinna ára, ef hér á ekki aö
verða hrun og hörmung. For-
ustan í því efni á að vera hjá
iferkal ýðshreyfingu i! ni og Al-
þýðuflokknum. Aðrir aðilar
eru ekki vandanum vaxnir.
Vissule-ga leikur ekki á
tveim tungum, að íslenzk al-
þýða á eftir að vinna sinn
stærsía og áhrifamesta sigur,
ef hún vill ná sama árangri og
raun hefur orðið í nágranna-
löndtun okkar. Henni hefur
orðið mikið ágengt í kjarabar-
áttunni, en sigrarnir á sviði
hennar reynast samt skamm-
vinnir eins og nú er högum
háttað í íslenzkum stjórnmál-
uin. Ófreskja dýrtfðarinnar og
verðbólgunnar, sem stjórnar-
flokkarnir ala og magna, gleyp
ír molana, sem alþýðan kræk-
ir sér í, áður en þeir komast á
horðið, hvað þá í munninn. Á-
stæðan er sú, að verkalýðurinn
á íslandi hefur ekki borið
gæfu til að ná þenn völdum
og áhrifum í þjóðfélaginu, sem
honum ætti að vera leikur
einn, ef sundrungin viki fyrir
samheldni. AlþýðufIoikkurinn
hlýtur að gera sér þessa stað-
reynd Ijósa, og skylda hans er
að hafa forustu um flð sameina
íslenzkan verkalýð til baráttu
fyrir raunhæfum umbótum og
þjó'ðnýtum framförum. Þetta
er erfitt verk, og ber margt til.
En flokkur, sem hérst fýrir
sigri jafnaðarstefnunnar, þarf
engu að kvíða, ef hann hvikar
. ekki frá settu marki og ásetur
• «ér að vaxa af verkefninu.
Andstæðingar Alþýðuflokks-
Samtal við Guðmund Ðaníelsson -
Sunnlendingar hafa gaman
að sjá alþingi í spéspe
ins munu fylgjast af áhuga
með flokksþinginu, sem hefst í
dag. Málgögn þeirra bera þess
vitni, að þeim finnst milclu
skipta, hvort Alþýðuflokkur-
inn sækir fram eða verður fyr-
ir nýjum áföllum. Þ&tta er
sannarlega skiljanlegt. íhalds-
öflin í Iandinu óttast Alþýðu-
flokkinn af því að þau vita, að
stefna hans felur í sér úrræði
framtíðarinnar. Þess vegna
þrá þau, að Alþýðuflokkurinn
sé veikur og krepptur og jafn-
vel liðist sundur innan í’ra.
Þau íifa í þeirri von, að deilur
lun dægurmálabaráttu flokks-
ins verði honum að fjörtjóni á
lengri eða skemmri tíma.
Þetta er ekkí nýtt. Ihaldið hef-
ur iðulega dæmt Alþýðuflokk-
inn til dauða og hlakkað yfir
því, að þessi höfuðandstæðíng-
ur þess væri úr sögunni. íhald-
inu hefur ekki osöið að slíkri
ósk sinni ennþá, þó að oft hafi
syrt í álinn fyrir Alþýðu-
flokknum. Hér skal enginn
dómur á það lagður, Ijvort
draumur íhaldsins um bræðra-
víg í Alþý'ðuflokknum muni
rætast eða ekki. Flokksþingið
sker úr um það, ag þeirra úr-
slita er nú svo skammt að bíða,
að allir aðilar ætíu að geta
þraukað.
Hins vegar verður ekki hjá
því komizt að benda á, að Al-
þýðuflokkurinn hefur hingað
til orðið að bera sjálfur vand-
ann af störfum sínum. Ráð and
stæðinganna hafa aldrei reynzt
honum vel. Oft hefur hanp þol
áð skoðanamun og átöjfc um
dægurmálin. Þess her að minn
ast, að Alþýðuflokkurinn á sér
grundvallarstefnu, sem hingað
til hefur mátt sín meira en við
horf líðandi stundar. Það er ó-
sennilegt, að hann. hafni henni.
Þess vegna eru miklar vonir
tengdar við flokksþingið og
framtíð Alþýðuflokksins;
Alþýðublaðið býður fulltrú-
ana á flokksþinginu velkomna
til starfs og óskar þeim giftu
og farsældar.
GUÐMUNDUR DANIELS-
SON hefur mörg járn í eidin- _ áramót.
um. Hann er skólastjóri á Eyr-
arbakka, mikilvirkur riihöf-
undur og ritstjóri. Blað han?
heitir Suðurland og er nú kom
ið hátt á annan árgang. Aiþý&u
blaðið átti á dögunum tal við
Guðmund og bað hann a5
segja lesendum sínum frá rit-
verða sjálfsagt ráðin um nscstu
Vsxandi áhugi.
— Hverjar hafa undirtekt-
irnar orðið?
..Þær voru dálítið misjafnar
fyrst. Sumir t4ku. blaðinu feg-
íns hendi, aðrir viídu bíða á-
stjórn sinni og errndi Suður- j j.e]jta og ^4 til. Ymsir óttuð-
lands, en blaðið er orðið harla ' ust< að' þetta væri bara bóla,
útbreitt og vmsælt 1 sveitun- gem springi eftir faar vikur_
um fyrir austan. íjall,
Guðmundur tekur þéssum
tilmælum af mikilli Ijú-
mennsku, og fer samtalið hér
á eftir:
HEF OPNAÐ
verzlun á Laugavegi 48 (áður G. Á. Björnsson & Co).
undir nafninu
Hefi á boðstólum úrval af kvenundirfötum,
sokkum, peysum og allskonar kven- og barna-
fötum.
Komíð og reynlð viðskipfin
Pálína Jónsdóttir
Upphaf biaSsins.
— Hvernig varð blaðið Suð-
uriand til?
„Síðan ég flutti.st ti! Eyrar-
bakka fyyjr ellefu árum hefur
oft hvarflað að mér og öðrum
í sýslunni, að gaman væri að
gefa út blað. Fyrrum var gefið
út blað. hér á Eyrarbakka, og
þótti að því ærinn menningar-
auki. Ég færði þessa hugmynd
mína í tal við ýmra menn, e:i
þó ekki þá, sem urðit að lokum
félagar mínir í útgáiustarfinu.
Upp úr styrjaldarlokum fór ég
einhvern tíma til Ragnars Jóns
sonar og spurði, hvort hann
vildi prenta fyrir mig blað,
sem ég ætlaði þorpunum í Ár-
nessýslu. Að athuguðu máii sá
ég þó, að heppilegast myndi að
hafa útgáfusvæðið sem stærst,
en af þeirri ákvörðun leiddi
það, að þetta hlyti að verða ail
mikið fyrirtæki, sem byríti En ahugi lesenda og velvild
rækilegan undirbúning. Tím- hefur aukizt og aldrei rjsið
inn leið. og ekkert varð úr hærra en nú. Er ekki fjarri
framkvæmdum. En haustkvöld ]agþ ag blaðið komi inn á flest
nokkurt 1952 komu til min heimili austan fjal’.s milli
Ingimar Sigurðsson í Fagra- Lómagnúps og Sýslusteina, og
hvammi, Gísli Bjarnason á Sel Suðurland'hefur allmarga lasta
fossi og Stefán Þorsteinsson á áskrifendur í Reykjavík og
Stóra-Fljóti. Áður hafði Stef- < víðar á landinu. Þeim f jöigar
án skrifað mér. og imprað á! aUtaf dálítið, og þó berst blað-
blaðaútgáfu, en ég svaraði og : ið ekkert á. Það hefur tii dæm
játaði áhuga minn á málinu.1 is ekkert verið auglýst ennþá.í£
Nú báðu þeir félagar mig að
verða ritstjóra að blaði, sem
hleypt skyldi af stokkunUm í
náinni framtíð. Við ákváðum
að bjóða Grími Thorarensen á
Selfossi þátttöku í fyrirtækinu,
og hann sló strax iil. Þar -með
var allt klappað og klárí.“
UM næstsíðustu óramót
hóf göngu sína ,nýtt,hálfs-
mánaðarblað, sem heitir
Suðurland, og er útgáfu-
svaeði þess hérúðin milli
Lómagnúps og Sýslusteina.
Ritstjóri blaðsins er Guð-
mundur Daníelsson, skóla-
stjóri og rithöfundur á Eyr-
arbakka. SuðurJand hefur
vakið mikla athygli, enda
að sumu Ieyti .skemmtilega
sérstætt. Hefu'r Alþýðublað
ið átt samtal það, sem hér
birtist, við Guðmund Ðaní-
elsson um ritstjórrx hans og
þessa útgáfustarfsemi sunn
an lands. Fyrrnm var gcfið
út hlað austan fjalls méð
sama nafni. En blaðatitgáfa
í hiiium híómlegu sveitum
Suðurlands hefur legið niðri
um langt áraskeið þangað
til nú, áð Guðrmmdur Dan-
íelsson og félagar hans hafa
Iyft föllnu merki hátt á loft.
flokkur þessi tók að birtast um
síðustu áramót, og nú eru palla
dómarnir orðnir 17 talsins.“
I — Hvernig hefur þeim verið
tekið af lesendum?
„Margir eru í sjöunda himni
yfir palladómunum og lesa þá
fyrst af öllu því, sem blaðið
flytur. Hjá öðrum kveður. yíð
annan tón, og einn hlutaðeig-
andi hefur sagt blaðinu upp!
Eftirvæntingin mun ekki sízt
stafa af því, að leiendur eiga
von á r.álarstungum, og slíkt
veldur spenningi. Auk þess er
hér íjallað um þekkta stjórn-
málamenn, og íslendingar eru
þjóð ævisagna og persónusögu.
"Fléstir, 'sem eitthvað lésa, tíafa
áhuga á þeim fræðum. Stjórn-
mál eru líka viðkvæmt efni, og
þess vegna er eftirtektin vak-
andi, þegar svona greinar eru
á ferðinni. Margir telja palla-
dómana einnig Iistræna frá
bókmenntalegu sjónarmiði, og
ég held, að öllum Sunnlending
'um þyki gaman að sjá alþingi
í spéspegli Lúpusar. Óvissan
um höfundinn gerir svo lokg
sitt.“
Hver er Lú
Ertu eiðsvarinn að þegja
! um. hver er höfundurinn?
j „Já, eiðsvarinn undir líflát,
en ýmsir eru tilnefndir. og eng
inn hefur bannað mér að nefna
þá, sem almenningur eignar
þessar greinar. Þeir eru til
dæmis ritstjórinn sjálfur;
Helgi Sæmundsson, ritstjóri í
Heldur áæflun.
— Og svo hófust þið handa?
,,Já, fyrsta blaðið leit dags-
Fjölbreyff efni.
— Gerðu stutta grein fyrir
efni blaðsins?
„Suðuriand er ópól.itískt
gagnvart flokkum, en fjallar
um tívers konar menningar-
mál og hagsmunamál: Sunn-
lendinga og almenn mál., sém
várða hvern landsmann, svo
og bókmenntir og iistir. Blaðið
fiýtur fréttir úr flestum byggð
ins Ijós 10. janúar 1953. Síðan ’ arlögum Suðurlandsundiriend-
hefur það komið út reglulega' isins- viðtöl og margvídegan
á hálfs mánaðar fresti, alls 43 . fróðieik. Við birtum ávarp Lil
blöð. Útgáfan fyrsta. árið' átti j ^senda í fyrsta blaoi. Þar var
að vera tilraun. Afkomutrvgg-1ekki hiiklu lofað, en ég held,
ing var engin, en kostnaður! við höfum staðið við fyrir-
mikill. Við félagar hétum hverI heitin. Helzt hefur orðið rms-
.. — .. .... _ _ . A n ý- -r* r-. 1 -11 W-l 11
Reykjavík; Sigurður Einarsson
prestur í Holti; Jón Sigurðsson
frá Kaldaðarnesi, skrifstofu-
stjóri alþfngis; Jónas Jónsson
frá Hriflu, fyrrverandi alþing-
ismaður og ráðherra; Gunnar
Benediktsson rithöfundur í
Hveragerði; Sverrir Kristjáns
son, sagnfræðingur í Reýkja-
vík, og sjálfsagt miklu flairi,
þó að ég kunni ekki þá sögu »
lengri.“
Segir lil sín.
— Á það að verða eiiift
leyndarmál, hver þessi Lúpus
er? . ;
„Nei, höfundurinn hefúx lof
að því að segja til sín, þe'gar
hann sé búinn að skrifa um .
alla þingmennina 52. Ég, hef
’ enga ástæðu til að efa það, að
’ hann standi við loforö 'sitt.“
— Eru palladómarnir allir
eftir einn og, sama mann?
„Sumir vilja gera málamlðl-
un og tilnefna samvinnu
i tveggja eða fleiri. Þeir fara
algerlega villur vegar. Grein-
arnar. eru allar eftir einn og
sama mann.“
öðrum erfiði, blóði og tárum
eins og Churchill Bretum forð-
um, en ef vel tækist til, átti að
greiða eitthvað þeim, er legðu
á sig mesta vinnu. Útgáfan
fyrsta árið gekk betur en nokk
ur þorði að vona í upphafi. Við
höfðum í árslok ofurlítið til
brestur á fréttum úr sumum
sveitum, en það stafar af bölv-
aðri pennaletinni.“
Líffryggingin.
Palfadómamir.
Nýtur blaðið nokkurrar
sérstöðu í efni fyrir .utan það,
skipta. Það hrökk ekki fyrir' sem staðbundið er við Suður-
kaupi, en var hins vegar dálítil | land?
þóknun. Um áramót ákváðum ! „Svo rnun ýmsum finnast.
við svo að halda áfram. Við Ég á við palladómana um ai-
höfum færzt meira í fang, og., þingismennina, en þeir birtast
enn er. framtíð blaðúns urdir j undir dulnefni, og kallar höf-
spurningarmerki. Öriög þess1 undurinn sig Lúpus. Greina-
— Hvað viltu segja um fram
tíð blaðsins?
„Hún er ekki fjárhagslega
trygg, en raunverulega veltur
mest á því, að kaupendur Suð-
urlands reynist skilvísir. Blað-
ið mun lifa og dafna, ef Sunn-
lendingar halda áfram aS
senda því fréttir og greinar
um áhugamál xín, styðja blað-
ið og læra að líta á það sem
sitt blað öðrum fremur.“
Auðvitað var erindið að
Framh. á 7. síðu.