Alþýðublaðið - 17.09.1954, Blaðsíða 2
Föstudagur 17. sept. 1954,
147S
Hver myrfi Brignon!
Spennandi og vel ger'ð frönsk
sakamálakvikmynd, gerð
undir stjórn kvikmynda-
snillingsins
H.-G. Clouzot
aðalhlutverk:
Suzy Delair
Louis Jouvet
Simone Renant
Sýnd kl. 5, 7 og 9.
Bönnuð börnum innan
16 ára.
Hæffulegur andsfæð-
ingur
Aðalhlutverkið leikur hinn
óviðjafnanlegi skapgerðar-
leikari Broderick Graw-
ford og Betty Buehler
Bönnuð börnum
Sýnd H. 7 og 9.
i Tvífari konungsins
Bráðspennandi og , íburða-
mikil ný sevintýramynd í
eðlilegum litum með Ant-
hony Dexter sem varð fræg
ur fyrir að leika kvennagull
ið Valentino. Sýhd kl. 5.
Ný amerísk litmynd. spenn-
andi og skemmtileg um ástir
og karlmennsku.
Ann Sheridan
John Lund
Howard Duff
Sýnd kl. 5,7 og 9.
m BÆJARBið æ
Með söng í hjarta
Stórfengleg og sérkennileg,
ný ensk stórmynd í iitum,
sem vakið hefur mikla at-
hygli og farið sigurför um
allan heim.
Aðalhlutverkið leikur af
mikilli snild,
Sir Laurence OliVer
ásmt: Ðorothy Tutin og
Daphne Anderson.
Bönnuð börnum innan 16
ára.
Sýnd kl. 5, 7 og 9.
Sala hefst M. 4.
FRISEETTI kl. 11,15
Óscars verðlaunamyndin
Komdu affur Sheha llfia
Þetta er mynd er allir
þurfa að sjá
Shirley Booth
Burt Lancaster
Bönnuð innan 14 ára
Sýnd M. 7 og 9.
EVEREST SIGRAÐ
Hin heimsfræga mynd í eðli
legum litum, er lýsir því er
Everest tindurinn var sigf-
aður 28. maí 1953.
Mynd þessi verður bráð-
Jega send af landi brott, eru
þetta því allra síðustu for-
vöð til þess að sjá hana
Sýnd kl. 5.
Ö3 NYJA BSO ^ S
1544
i- Ópera Breflands
Heimsfræg amerísk stór-
mynd í litum er sýnir hina
örlagarríku ævisögu söng-
Jkonunar Jane Froman
Aðalhlutverkið leikur:
Susan Hayward
af mikilli sniM, en söngur-
urinn í myndinni er Jane
Froman sjálfrar, aðrir leik
arar eru:
Rory Calhoun
Davið Wayne
Thelma Ritter
Sýnd kl. 5, 7 og 9.
ÍB TRIPOLIBI0 æ
Sími 1182
Feguröardísir
nælurinnar
Ný, frönsk úrvalsmynd, er
hlaut fyrstu verðlaun á al-
þjóðakvikmyndahátíðinni í
Feneyjum, árið 1953. Þetta
er myndin, sem valdið hef-
ur sem mestum deilum við
kvikmyndaeftirlit Ítalíu,
Bretlands og Bandaríkjanna.
Mynd þessi 'var valin til
opinberrar sýningar fjwir
JElizabetu Englandsdrottn-
ingu árið 1953.
Gerard Philipe,
Gina Lollobrigida,
og Magali Vendueil.
Sýnd kl. 5, 7 og 9.
Sala hefst M. 4.
Bönnuð börnum.
S HAFNAR- æ
m FJARÐARBlO 03
— 9249 —
í gullsnðrum Saians
Þjóðsagan um manninn sem
seMi sálu sína. „Faust-“-
mynd. Frönsk stórmynd, tal
in eitt hið mesta meistara-
verk kvikmyndasnillingsins
RENÉ CLAIR.
Aðalhlutverk leika:
Michel Simon
Gérard Phiiipe
Danskir skýringartextar.
Sýnd kl. 9.
Myndin hefur ekki verið
sýnd hér á landi áður.
Bönnuð börnum.
Njósnarinn Cicero
Sýnd kl. 7.
HAFNAR FlRÐI
r v
Sími 9184.
ANNA
ítalska úrvalsmyndin sýnd
vegna mikillar eftirspurnar.
Sýnd kl. 7 og 9.
S
S
s
s
s
s
s
s
s
s
s
s
s
s
s
s
s
s
s
s
s
s
s
s
s
s
s
s
s
Sultutíminn er kominn. S
Tryggið yður góðan ár-^
angur af fyrirhófn yðar.^
Varðveitið vetrarforðann ^
fyrir skemmdum. Það ger-s,
ið þér með því að nota S
Betamon, óbrigðult robó
varnaréfni. ^
Bensonat, beniiOesúrt na^
trón.
S
Pecthial sultuhleypir. S
Vanilletöflur. Vínsýru.b
Flöskulakk í plötum. ^
Allt frá v,
CHEMIA HF.
Fæst í öllum
verzlunum.
S
s
s
matvöru-^
S
s
■ Iðnaðarmaður í fastri at-:
■ vinnu vantar :
! HERBERGl !
a *
: :
■ *
; strax eða 1. október. — Sér:
B . ^ • "
: inngangur æskilegur.
■ ■
; Upplýsingar í síma 4905:
■ JJ
: eftir kl. 5 síðdegis.
SKÓLAVÖRUR
°g BÆKUR
Fyrir kennara, foreMra og
nemendur.
Vinnubókarblöð, þverstrikuð, rúðustrikuð.
óstrikuð, vinnubókarkápur; teiknipappír,.
teikniblokkir; risspappír, skólakrít (hvít
og lituð); blýantar, yddarar, vantslitir og
Pelikanlitir; blek, pennar, reikningsheíti,
íorskriftábækur og stílab&kur; útlínukort
og myndir í vinnubækur, stimpilfjölritar;
plöntupappír; litprentaðar biblíumyndir
með ísl. skýringum (45 myndir 4 2-50
samtals); ýmsar kennslumyndir; vegg-
landabréf (ísland, m. a. jarðfíæðíkort,
heimsálfurnar, alheimskort); veggmyndir,
linattlíkön, landabréfabækur; ýmsar skóla-
og kennsluhandbækur, m. a. um smá-
barnakennslu, kristin fræði, landafræði,
náttúrufræði, reikning og sögu; Nýtt
söngvasafn, stafrófskver, Litla reiknings-
bókin, „Verið ung" (líkamsæfingar), Frjáls-
ar íþróttir (jþróttahandbók), íþróttaárbæk-
ur, ýmsar íþróttareglur, Handbók í átt-
hagafræði (útg. Samb. ísl. barnakennara)
o. m. íl.
Sendum gegn póstkröfu.
Bókabúð Menningarsjóðs,
Hverfisgötu 21, Reykjavik.
(A sama stað og afgreiðsla Ríkisútgáfu
námsbóka.)
GUNNAR TORODDSEN,
borgarstjóri, hefir ritað um
hersetumálin af einurð og þjóð
hollustu. Birti Þjóðviljinn í
fyrradag skorinorða grein hans
um þetta efni, og farast borg-
arstjóranum m. a. orð á þessa
leið:
„Þótt það veMi, er verndina
tekst á hendur, sé vinvGtt oss
og heiti því að forðast íhlutun
um stjórn landsins, liggja í
leyni margvíslegar hættur fyr-
ir sjálfsforræði, þjóðerni, tungu,
siðferðisþrek, hugsunarhátt, álit
þjóðarinnar út á við. Hersvæð-
in og þeir útlendu herflokkar,
er hefðu gæzlu stöðvanrra á
hendi, yrðu auðvitað utan við
landslög og rétt vdr íslend-
inga. Islenzk yfirvöM gætu þar
engum lögum fram komið, ís-
1 O-p T'lHf''’ f) Órp'cj + ól ° T* olrlrí +
mái þessara manna, íslenzkir
borgarar, er teldu á hlut sinn
gengið, ekki náð rétti sínum
nema eftir milliríkjaleiðum.
íslendingar gætu ekki farið
frjálsir ferða sinna á þessum
slóðum, þeir þyrftu leyfi út-
lendinga til umferðar um sitt
eigið 3and. ,Þegar hagsmunir
verndarans og vilji íslands
rækjust á, eru allar líkur til
að hervaldið réði, en vilji ís-
lendinga yrði að víkja. Þjóð-
erni vort yrði í hættu, tungan
yrði fvrir erlendum áhrifum
frekar en holt mætti teljast.
rprsfjórans
Siðferðið í valtara lagi, eins og
jafnan þar sem erlendir stríðs-
menn eiga stundardvöl. Ófyrin
sjáanleg eru þau áhrif, semi
sjálfsvitund, s j áif stæðiskenncí
þjóðarinnar yrði fyrir“.
Á öðrum stað í sömu grein
segir Gunnar Thoroddsen: ..Véu
Islendingar höfum aldrei met-
ið sjálfstæði vort til peninga.
Þótt oss væru boðin öll ríkí
veraldarinnar og þeirra dýrð,
megum vér aldrei láta fallast!
í þá freistni, að afsala lands-
réttindum fyrir silfurpening11..
Hvað einkunn fær Gunnat’
borgarstióri hjá Mogganum?
Verður hann talinn kommún-
isti eða bandibendi þeirra eða
aðeins nytsamur .sakleysingi?
HERSETAN OG TÍMINN.
! Tíminn gerir I her-
setumalið aö umtaisefni í leið-
!ara. Er þar komizt svo að orði:
1 „Vitanlega óska allir ískfnd-
ingar þess, að hægt verði sem
fyrst að losna við hina erlendu!
hersetu“. Að áliti blaðsins vdrS
; ist eini gallinn. sá, að íslenzkir
kommúnistar skuli einnig óskfi
þess sama. Fjölmargir mæt-
ustu Framsóknarmenn greina
og viðurkenna þá hættu. sem
|bersetunni fylgir. Vilja beic
ekki sameinast Alþýðuflokkn-
mönnum, Þjóðvarnarmönnunt
og öðrum andkommúnistum,
^ Framh. á 7. síðu.
Kabaret
í K.R. - húsinu
í kvöld kl. 9.
BobbyJoan
. . kvikmyndaleikari og cowboy-söngvari
syngurj jóðlar og flautar. Með honum er Bimbó, dukkan
sem dansar.
> Músfklrúðarnir
Grímaldí
þeir spila á flösku og allskonar skemmtileg hljóðfæri.
frá Rauðu myllunni í París, hrífandi léttklæddar og
Franskur ballefl
Beníyber
fjörðum skreyttar, ásamt Bobby Damese næturMubba-
söngvara.
Hljómsveif Öia Gauks ðeikur
Aðgöngumiðar í Hljóðfæraverzlun Sigríðar Helga-
aóttur, Jason & Co, Efstasundi 27, og eftir kl. 5 I KR,-
húsinu.
Barnasýning á laugardag og sunnudag kl. 7.
Verð 10 krónur.