Alþýðublaðið - 17.09.1954, Blaðsíða 8

Alþýðublaðið - 17.09.1954, Blaðsíða 8
reiadafsleli og SigfyfJarSarskarð ófær Skákmótið AMSTERDAM í gær. VIÐ TÖPUÐUM slysalega fyrir Búlgaríu. Friðrik vann Milev léttLIega. Guömuindur Norðausfan garður og snjókoma á Vest-; i íjörðum og orðíð hvítt í gær allt niður í fjöru ! - , ! ! Fregn til Alþýðublaðsins ÍSAFIRÐI i gær. NORÐAUSTAN GARÐUR er nú hér á Vestfjörðum og snjó- koma, svo að alhvítt er orðið niður að sjó. Er veðrið svo slæmt að kaíla má að það nálgist §tórhríð. Er Breiðadalsheiði orðin ó- í'ær bifreiðum. Kuldi er mikiil. enda hefur frá Sauðárkróki í dag, strand lengst af verið slydda í byggð, • S. Guðmundsson átti betra en £amt nægileg til þess að allt taflj jafnvel unnið, en var í er orðið hvítt. timahraki og tók fi.ví jaín- [ TVÆR bIFREIÐIR tefnsboði Zvotkovs. Ingi átti TEPPTAR Ibetra á móti Bobekov, jafn- vel unnið. Seinna jafíiaf/ist taflið og í tímahraki lék hann af sér skákinni. Gu’ðmundur Pálmason tapaði fyrir Bobot- sov. I gær vann .Vrgentína Hol- land með 2% vinning, ísrael hafði einn vinning á mót Júgó slavíu, Svíar hálfan á móti Sovétríkjunum, Bretland IV2 á móti Vestur-Þýzkalandi. Saínkvæmt fregnum, sem hingað haía borizt frá Flateyri, I strönduðu tvær bifreiðir á Breiðdalsheiðí í dag. Snjókoma hefur verið undanfarið á fjöll- um. BS MJÓLKURBIFREIÐ STRANDAÐI SUNNAN SIGLUF J ARÐARSK ARÐS. Siglufirði í gær; Mjólkurbif- reiðin, sem koma átti hingað Ihaldið loíar bóí og beírun í gatnamálum Reykjavíkur I Á FUNDI bæjarstjórnar I Eeykjavíkur í gær lagði í- j haldsmeirihlutinn fram til- j lögu um endurbætur í gatna- í,og holræsagerð Reykjavík- i ur. Skal samkvæmt till. mal- j bika sem fyrst allar aðalum- J ferðagötur bæjarins, einkum j strætisvegnaleiðir. Einnig I skal nefnd sérfróðra manna j samkv. till. rannsaka á hvern j hátt bezt verði að fram- : kvæma gatnagerð í Reykja- ; vík og skal nerndin í því ; skyni hafa heimild til að j ráða til sín erlendan sérfræð. j ing- ; Tillaga þessi frá íhaldinu j í bæjarstjórn Rvíkur er í ■ rauninni efnislega samhljóða I tillögum, er Alþýðuflokkur- ; inn og hinir minnihlutaflokk j arnir hafa hvað eftir annað j flutt í bæjarstjórn, en alltaf j verið felldar af íhaldinu til , þessa. Var tillagan því sam- j þykkt samhljóða í gær af j öllum flokkum og fögnuðu J allir ræðumenn minnihluta- flokkanna 'því, að íhaldið skyldi nú loks lofa bót og betrun í gatna- og holræsa- málurn höfuðstaðarins. í nefndina voru kjörnir: Ás- geir Þorsteinsson, verkfræð- ingur, Geir Þorsteinsson, verkfræðingur og Svein- björn Hannesson verkstjóri af lista Sjálfstæðisflokksins, • Sigurður Thoroddsen af lista Sósíalistaflokksins og Sig- urður Halldórsson verkfræð ingur af lista Alþýðuflokks- aði sunnan við Siglufjarðar- skarð. við svo nefndan Skarð- hól síðdegis í dag. Hún hafði aðeins einfalt drif. og' dróg ekki. Bifreiðir voru að fara héðan í kvöld til að sækja mjólkina. SKARÐIÐ MOKAÐ. Skarðið var orðið ófært öll- um bifreiðurg(. Hefur jsnjóað mikið undanfarið og farið versnandi. í dag sr svo kom- ið, að hvítt er alveg' niður und ir byggð. Ýta hefur verið að rýðja skarðið í dag, og dugði það þó; ekki til að mjólkurbif- reiðin kæmist leiðar snnar. í kvöld þurft að koma olíu' til ýtunnar og fór hún á móti bif- reið niður úr skarðinu. Ætl- aði stjórriandi ýtunnar að halda til á fjalinu í nótt, endía þarf að ryðja sgafðið vegna áætlun- arferðarinnar í fyrramálið. ÓG Brennidepillinn. Hér er mynd' er sýnir glögglega af~ •* stöðu eyjarinnar Quemoy, sem er í höndum kínverskra pjóðernissinna og heíur orðið fyrir skot- hríð kommúnista af meginlandinu. undanfarið. Fregnir hafa borizt um að 7. floti Bandaríkjanna hafi fengið skipun um aö verja eyjuna gegn innrás, sem jafnvel er búizt við, að komm- únistar geri á eyna. Ofsa veður í Hnífsdal OFSAVEÐUR var í Hnífsdal í gær og var farið að fjúka timbur úr uppslætti við nýju barnaskólabygginguna. Mjög hætt er við sviptibylj- um í Hnífsdal, og minnast menn þess, er gamli barna- skólinn fauk þar fyrir hálfu öðru ári ofan af nálega 40 börn um og kennurunum. Brunarúsíir í sfað leikfimihú fyrir siglfirzk skólabörn Enn hefur leikfimishúsið er brann á Siálu firði, ekki verið endurbyggt . . Fregn til Alþýðublaðsins SIGLUFIRÐI í gær. ALLT ÚTLIT er fyrir að skólabörn á Siglufirði geti ekkii stundað leikfimi á vetri komanda. Er enn ekki haf- in endurbygging fimleikahússins er brann s.l. vetur. Ekkl hefur heldur farið fram ncin viðgerð á hinum gamla fimleika- sal og vantar siglfirzk skólabörn því tilfinnanlega húsnæði til að geta sundað leikfimi á komandi vetri. Leikfimishús barnaskólans á * * ~ i Siglufirði brann 24. febrúar s. 1. Lagðist þá þegar öll leik- fimi niður hjá skólabörnum og Ufsi og þorskur pækilsalfaður í Hafnarfirði fil úlflufnings Seídur tií Þýzkalands og HoIIarsds JÓN GUNNARSSON, ungur maður í Hafnarfirði, er byrj aður að verka þorsk og ufsa á þann hátt að pækilsalta hann í tunnur og selja til Þýzkalands og Hollands. Telur hann nægan markað fyrir slíkan fisk allt árið. nutu þau engrar leikfimi- kennslu, þar sem eftir var vetr ar. EKKERT BYGGT Á ÞESSU ÁRI. Litlar horfur eru á því að hafin verði endurbvgging leik- ' fimishússins á þessu ári. Mun bæjarstjó'rnar meiritílfufihn á Siglufirði hafa undirbúið mál- ið mjög illa og viðræður haf- izt seint við fræðslumá lastj óra og íþróttafulltrúa. Liðu 3 mán (Frh. á 7. síðu.) Eldur í hlöðu í Ásgarði í Dalasýslu í fyrrinófl ELDUR KOM upp í hlöðu k Ásgarði í Dalasýslu í fyrra- kvöld hjá Ásgeiri alþingis- jnanni Bjarnasyni. Tugir manns komu að til hjálpar víð slökkvistarfið og tókst að fyic iCbyggja skemmdir, að heita mátti. Munu pó nokkrir tugic hestburða hafa eyðilagzt. Æilar ríkissf jórnin að framlensja < vinnuleyfi fyrir Hamiifonféiagið! Dálítill reki á Ströndum: hefur verið enginn í heilt ár 1 Fregn til Alþýðublaðsins DÚPAVÍK í gær. NÚ í NA-ÁTTINNI síðasta hálfan hánuð hefur vottað fyrír reka á Ströndum hér . uorðan til, en síðast liðið ár !’ná segja, að varla hafi rekið * spýtu. Sá viður, sem nú rekur, er ekki mikill, en hann virðist góður, vera nýr og trén all- 1 biór. Jón byrjaði þessar fram- kvæmdir snemma í vor, að vísu í smáum stíl, og hyggst halda þeim áfram. Fiskurinn er flakaður, áður en hann er saltaður, og í Þýzkalandi er hann svo sneiddur níður í dós- ir, soðinn niður og a. m. k. ufs inn seldur sem sjólax. Telur Jón augl-jóst, að hér þurfi að fullverka fiskinn og selja hann síðan úr landi, þótt hann sjálf- ur geti ekki komið því við. Á þennan hátt hefur þorskur ver ið verkaður og seldur utan á Akranesi. Einnig verkar Jón ufsa til sölu í Danmörku. Er hann þá flakaður og pækilsaltaður, en i síðan saltaður í stafla og flutt-1 ur utan í kössum. UM ÞAÐ ER TALAÐ suður á Keflavíkurflugvelli, að at- vinnuleyfi fyrir Metcalfe- Hamiltonfélagið íiafi verið framlengt um tíma, en hvort !5|em það er satt eða ósatt, virðist mönnum suður þar ekkert fararsnið vera á fé- laginu, þótt því hafi verið lof a'ð, að það færi, og íslenzkt fyrirtæki stofnað til að taka við af því. ENN EKKERT VERKEFNI Á VELLINUM. Eftir því sem bezt er vitað, hafa hinir nýju verktakar eiiíi ekkert veritefni féngið á Keflavíkurflugvelli, og virð ist byggingarframkvæmdum á vellinum verða langt til lok ið, þegar að því kemur að fé- lagið fari, hvenær sem af því verður. Hjá Hamilton munu nú seinnipartinn í sumar hafa unnið um 1100 íslendingar, Amerískir menn lijá félaginu munu vera 500—600, og hjá hernum sjálfum munu svo' vera á . fimmta hundrað ís- lendingar. FÁIR í VINNU HJÁ SAM- EINUÐUM VERKTÖKUM. Hjá Sameinuðum verktök- Framh. á 7. síðti. [

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.