Alþýðublaðið - 17.09.1954, Blaðsíða 7

Alþýðublaðið - 17.09.1954, Blaðsíða 7
Föstudagur 17. sept. 1954. HLPfÐUBLABID i Græskuiausf sfundar- gaman Framhald aí 5. síðu. eyri á þessu og unda'nförnum ánum fyrir línukerfið þar. Kauptúnakerfin. Þá éru á þessu sumri gerðar allmiklir viðaukar og endur- bætur á jarðsímakerfum í ýms um kaupstöðum og kauptúnum, einkum þó á ísafirði, Keflavík, Eg'ilsstöðum, Þykkvabæ, Vest- mannaeyjum og Hornafirði. Lokið hefir verið lagningu langlínu-jarðsíma milli Selfoss og Hvolsváílar og 3ja rása Suð U(rlandsí'jölsím|nn flutlur frá JReykjavík tii tHvolsvala, og viðbótar-sími lagður y-fir Hvít- ármynni hjá Borgarnesi. Enn- fremúr laí’ður langiínuiarð- sími 4 ki'n. út frá Vopnafirði og 0,9 km. nýr jarð.úmi yfir Breiðdalsheiði. Út frá símstöð- inni í Reykjavík hefir og verið: lagður 2 km. langlínujarðsími áleiðis út úr bænum. Þá háfa alltniklar umbætur verið gerð- ar á jarðsímunum til Keflavík ur og Selfoss. SVEITASÍMAR. Af sveitasímum verður lagt með meira móti í sumar, enda hafa mörg hreppsfélög lagt fram lán í því skyni. Hafa nú rúmlega 80% allra sveitabæja á landinu fengið síma. LANGLÍNUKERFIÐ. Á ianglínukerfi landssímans hafa farið fram aðgérðir og endurbætur og bætt við nokkr um nýjum samböndum. Elir- stálvír settur í línuna milli ísa fjarðar og Patreksfjarðar í stað járnvírs, sem áður var, og sennilega komið á fjölsímasam bandi milli þessara staða.^ Einnig settur fjölsími milli Sauðárkróks og Varmahlíðar í Skagafirði. E-nnfremur verður á þessu ári eða byrjun næsta árs lokið við að 'setja 16-rása fjölsíma milli Hrútafjarðar og Akureyrar. Hefir í þessu sam- bandi verið reist smáhýsi fyrir magnara í Varmahlíð. LANDSSÍMASTÖÐV- ARNAR. Á ýmsum landssímastöðvum hafá verið gerðar nokkrar end urbætur á skiptiborðum og sumstaðar gerðar viðbætur. Á Akranesi, í Keflavík og á Brú- arlandi voru sett viðbótar-lang línuborð, á Höfn í Hornafirði sett 60-línu borð í stað 30-lína og á Selfossi tvö 200-línu borð í stað annara eldri og minni. Þá hefir og á þessu ári verið komið upp sjálfvirkum innan- hússtöðvum hjá ýmsum fyrir tækjum. í Reykjavík 8 stöðvar fyrir samtals 115 númer og 1 við írafoss-rafstöðina fyrir 50 númer. TALSTÖÐVAR. Öll íslenzk skip og 'bátar yfir 10 tonn, svo og margir minni og jafnvel opnir bátar, hafa nú fengið radió-jalstöðvar. Á yfirstandandi ári hefir radíó verkstæði landssímans smíðað um 50 senditæki og enn fleiri viðtæki. Sett hefir verið tal- brú í Neskaupstað og fullkomn að, talsambandið við eyjarnar í Breiðaíh’ði. T sambandi við loftskeyts.stöðina í Réykjavík hefir verið reist fjarstýrð radíó sendistöð í Grindavík til bættr ar b.iónustu við skip sunnan landsins. Samkvæmt alþióða-ákvæð- um skal skipt um tíðni á báta- talstöðvum, en til þess þarf að breyta senditækjum. Var þetta verk hafið á árinn 1953 og þá breytt ca. 300 stöóvum. en: á þessu ári 250. Eftir ér að breýta í stærri skipunum. NÝ PÓST- OG SÍMAHÚS. Á þessu ári eru utan Reykja víkur í smíðum 4 ný pósl- og símahús: á Egilsstöðtim, Sauð- árkróki, Húsavík og Patreks- firði. Auð þess hafa á árinu verið keypt 3 hús fyrir póst- og síma: í Stykkishólmi, á Hólmavík og á Kópaskeri. Um- rædduni húsasmíðum verður sennilega lokið ó þessu ári að undanskildu húsinu á Patreks- firði. RAílíO-FHIGþJÓNUSTAN. Vegna alþjóða radió-flug- þjónustunnar er verið að reisa nýtt hús á Rjúpnahæð við Reýkjavík fyrir hin mörgu sé'ndii-Bkí stöðvarinnar og er til -þess veitt lán úr Alþjóða- bankanum. 'Ennfremur verður á þeSsu hausti í tilraunaskyni reist f-jarstýrð radíó-talstöð á ca. 100 m. ibylgjulengd iijá Grindavík fvrir flugvélar í millilandaflugi. Er þessi stöð til vara þegar stuttbylgjur bregðast. I sambandi við radíó-flug- þjónustuna var 1942 komið á fjsrritarasambandi á stutt- bylgjum við England og hefir það reynzt vel. Er nú í ráði að koma á sams konar fjarrita- sambandi við Nýfundnaland. RADIO-STUTTBYLGJU- SAMBAND SUNNAN UM LAND. Þá hefir verið komið á til- raunasambandi ú Ultra-stutt- bylgjum milli Reykjavíkur : og Hafnar í Hornafirði með 3 millistöðvum. Er þetta undir- búningur til þess að geta kom- ið á margra rása íalsambandi ú ultra-stuttbylgjum milli Reykjavíkur og Austfjarða, fram hjá öllum stórám, jökl- um og eyðisöndum. Fyrsti Jið- urinn í þessari brú var ultra- stuttbylgjusamband með 9 tal- rásum og fjarritara milli Vest- mannaeyja og lands, sem full- gert var árið 1951 og kom í stað sæsímans til Vestmanna- eyja. Millistöðvar eru á Revn- isfialli og Fagurhólsmýri í Ör- æfum. Hafa |þessar tilrptunir tekizt vel og gefið góða rgun og er nú á þessu ári hafin frek- ari undirbúningur með því að auka og endurbæta rafmagns- stöðjna á Fagurhólsmýri og leiða rafmagn þaðan utro á Fag urhól, þar sem millistöðinni er ætlaður staður. Má telia þetta samband miög bvðmgarmikið bví með bví myndi fást öruget 09' gott tál- o°' skevtasambshd millí Reykjavíkur og Austur- iands. RADÍÓ-SAMBÖND MIULI REYKJAVÍKTJR - 1 OG KEFLAVÍKUR. ■ \ Loks er í ráði að koma á 24-rása radíósambandi á mikró bylejum C20 cm. bvleiurpj milli Revkiavíkur og KefJavík ur til viðibótar 48-línu iarðsím- anum milli bessara staða. Verð ur bví verki væntapiega lokið á bessu ári eða í byrjun næsta án. SÍMAFJÖLIíINN. i Gert er ráð ’fvrir að fiÖlgun pímanna í landiru verði um 1050 á bessu ári. í bvrjun árs- ins voru þeir 23.744 og verða þá í árslok um 24:800 éða . 1 sími á 6. hvern mann í land- inu. Af þessum 24 800 símum eru um 15.700 sjálfvirikir. ákranesIISiS Farmhald af 1. síðu. þótt hann væri. ekkí heill heilsu. NEÐRI SAXLAND 7:3. Næst var leikið í Brunsweig, við úrvalslið Neðra-Saxlands. Veður var ákjósanlegt. Auk Guðjóns heltist Pétur Georgs- son úr lestinni fyrir þennan leik, fékk snert af blóðeitrun og varð að leg'gjast í sjúkra- hús. Úrslitin voru ekki góð, og gefa enga hugmynd um gang leiksins. en Saxarnir sigruðu með 7:3. Hjart.anlega þakka ég öllum, sem glöddu mig á 80 ára afmælisdegi mínum með gjöfum, heimsóknum, skeyt um og blómum, Sérstaklega þakka ég fóstursonum mínum og sonar- dóttur,sonum mínum og sonardóttur, sem gjörðu mér daginn ógleymanlegan. Guð blessi ykkur öll. Sveinn Jónsson frá Skáleyjum. Brunarúsfir BERLINAR-LEIKURÍNN. Fjórði og síðasti leikurinn fór fram í Berlín, og vax leikið j við úrvalslið Knattspyrnusam- bans V.-Berlínar. Akurnesing- ar gerðu 2 mörk á fyrstu 20 mínútum leiksins. Þá tók að halla undan. og lauk fyrri hálf leik meö 2:2. I síoari hálfleik náðu Þjóðverjarnir sér á strik, og lauk leiknum með 5:3. VELHEPPNUÐ FERÐ. í heild sinni var ferðin hin ánægjulegasta, hvarvetna var tekið á móti flokknum opnum örmum, og var ferðin sérlega vel skipulögð af hálfu gestgjaf anna, og gafst mönnum kostur á að sjá allt hið markverðasta. þar sem farið var um. Er blaða menn ræddu yið fararétjórn Akurnesinga í gær, báðu þeir sérstaklega um, að bent væri á ómetanlega aðstoð Gísla Sig- urbjörmson^r, Æorstjóra, ssm var áðalfararstjóri í Þýzkalandi og varð eftir í Hamborg og tók á móti 2. flokk Vals, sem lú er í keppnisför þai*. MÖRKIN. I Hannover gerði Ríkarður markið. I Braunsweig gerði hann tvö og Þórður eitt og í lííflin gerði RíkliarðUr 2 en Sveinn Teitsson 1. Liðin, sem stillt var upn gegn Akur- nesingum, voru öll mjög sterk og ekki í-íett á neitt af Þjóð- verja hálfu. Framhald af 8, síðu. uðir þangað til viðræður hóf- ust við fræðslumálastjóra og ('próttafuUtrúa, en sífjlm var í málið í athugun lljá þeim í 2 mánuði og þar að auki tæpan I mánuð hjá menntamálaráðu- ! neytinu. Varð niðurstaðan af öllum athugunum sú, að úti- ilok\ð væri að hefja endurbygg ! ingu leikfimishússins á þascu Hamiifon (Frh. af 8. síðu.) um mun hins vegar vera um 600 Islendingar í vinitu á Keflavíkurflugvelli, en voru unt 1000 í fyrra á sama tíma. Hefur því sýnilega dregið ur verkefnum þeirra. Menn þýkjast nú vera nofck urn veginn vissir um það, að hinir margumtöluðu samning- líklegt að slíkt lán fengist. Sagði Magnús, að á þennan hátt væri éf til vill unnt að uninni á notendur. kohiast hjá því að skella hækfc Frávísunartillaga minnihluta I flokkanna var feild og . einnig j varatllaga þeirra um að undani iþiggja heimilistaxta hækkun- inni, en íhaldið samþykkti | i þess stað að skella 2.6 millj. kxl j álögum á Reykvíkinga með • hækkuðu rafm:w'rr‘’«’'ði' það sem eftir er ai bessu ári. Síldin TILLAGA UM VIÐGERÐ TIL BRÁÐABIRGÐA. Er sýiit var í hvert óefni var j Framhald sf 1. siðu ; komtð með mal þetta báru | jafnan er síld ekið héðan tij minmhlutaflokkarmr i bæjar-J annája.a verstöðva. Aflinn var stjorn fram eftmfarandi txi-j^ sérlega mikill mun hafa bgu: Bæjarstjornm lati rann-1 veri8 frá 60_150 ,tunnur á bát. saka jafnframt þvi sem undir-, S:ildin er góð. Veðurótlit buningur er hafmn um endur- ’ siæmt óy byggingu og viðgerð barnaskól' ev ans, hvort til bráðabirgða sé’ hægt a’J gera leikfiirþsíhúsið svo ú.r ^prði, að leikfimi verði kennd þar á vetri komanda. Ekki sá þó tillaga þessi náð MIRIÐ NETJATJÓN. Gr’ndavík í gær: Síldarafl- inn var m.eð lélegra móti í dag, enda urðu margír bátar fyrir miklu netjatjóni af völdum há- fyrir augum meirihlutans og ' hyrningsins. Er það einkum tii verða því siglfirzk skólabörn að láta sér nægja brunarústir einar í stað leikfimishúss í vetur. Raímagns verliS Farmhald af 1. síðu. síðustu bæjarstjóroarkosning- ar. EKKERT RETTLÆTIR HÆKKUN. Magnús kvað sér ekki kunn finnanlegt hjá einu útgerðar- fyrirtaekinu, Sem misst hefuf alls um 200 net. Sjómenn hafa hug á, að verð'a sér úti uni' riffla, én telja, að fremur lítil vörn sé í öðrum en sprengi- kúlurifflum. REYNDI HRINGNÓT. Einn bátur hefur reynt hring nót. Eins og blaðið hefur skýrt frá lóðaði hann á mikilli sild- artorfu fyrir nokkru. og fór þá gagngert í land til að ná í nót- ina. Er hann kom á sömu slóð- ugt um neinar þær stórbreyt-; ir aftur var F,ildin horfin. Nú ingar á verði þeirra var, er Raf magnsveitunni væru nauðsyn- legar, er réttlættu þá gífurlegu verðhækkun á rafmagni, er nú átti að skella á rafmagnsnot- endur í Reykjavík. Mótmælti Magnús því, að auknar skuldir Rafmagnsveitunnar réttlættu í nótt kastaði harrn í fyrsta sinn, en án teljandi árahgurs. Sv.Á. NÆRRI ÖLL S.ÍLDIN í BRÆÐSLU. Aþranesi í gær: Síldaraflinn var góður i dag. Höfðu borizt hækkunina og benti á að skuld ^ ^®nc| 2300 tunnur síldar í gær laus eign Rafmagnsveitu Rvík- j kvöldi, og bátarnir sluppu al~ ur hefðu aúkizt ár frá ári. Benti j veS háhyrninginn. Síldih Magnús á, að skuldlaus eign er hins vegar einhver sú léleg ar v# Bandaríkjastjórn varð- fyrirtækisins hefði andi dvöl varnariiSsms hér á landi hafi aldrei verið gerðir, enda það vaunar viðurkennt. s. 1. 4 ár Samfal við Guðm. Daníelsson (Frh. af 4. síðu.) hafa upp á Lúpusi, en þetta verður að nægja að sinni. Og fréttamáðurinn hélt aftur til 'Reykjavikur, en hafði meðferð is spéspegil alþingi.s í seytján afbrigðum. verið sém hér segir: 1950: 25.7 milli. kr. 1951: 29:5 míHi. fcr. 1952: 3fi.fi miHj. kr. 1953: 46.4 mfflj. kr. asta, sém fengizt hefux í haust, og mun hún nálega öll fara tjl bræðslu, er ekki söltunsrhæf. HH ALLIR BYSSUR. í gær: Keflavíkur- ar að Framh. af 2. síðu. sem sama skiining háfa á þessu stórmáli, og ásamt þeim taka það ’ úr höndum komihúnista og gera það að því, sem það er raunverulega, — máli íslenzku þjóðarinnar- Enginn neitar að bjarga öðrum frá háska, ekki einu sinni, þótt erkióvinur hans hjálpi þar til. D. Skuldir hefðu hin sömu vérið þessar: 1950: 34.7 milíj. fcr. 1951: 34.1 millj. kr. 1952: 29.6 millj. fcr. 1953: 56.0 millj. kr, Magnús kvað augljóst, Rafmagnsveituna skorti ekki fé til þeirra framkvæmda, er ‘bæjarstjórnin hefði þegar sam þykkt á þessu ári, en kvaðst hins veg'ar viðurkenna að Raf- magnsveituna skoxti fé til ann arra framkvæmda, sem ■Visstt- lega væru nauðsynlegar. Eðli- legast væri, að leita eftir láns- fjs til þeimv framkVæmda í stað þess að hækka gjöldin á notenduro og láta þá úorga. ÞVÍ EKKI LÁNSÚTBOÐ? Varpaði Maynús fram þeirri hugmynd, að bæjarstjórnin leitaði éftir té með því að’ bjóða út lán og kvað mjög FA SER Keflavík bátar urðu fyrir netjatjóni i. dag: og fá sjómenn sér byssur hver af öðrum. Ekki var róið í kvöld vegna óvaðurs. S PEDðX fótabaðsa! S, Pedox fótaba® eyðlr l •kjótlega þreytu, sérind-1 nm og óþægindum i fót- 5 anum. Gott ej- láte, )• dálítið sd Pedox i hár- J þvottavatniB. EMr fárrsf daga notkun kemar ár-1 asgurlnn í Ijóa. ( ITaaat f næatu Mi. 4 '4 CHEMKA H.F.

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.