Alþýðublaðið - 17.09.1954, Blaðsíða 6

Alþýðublaðið - 17.09.1954, Blaðsíða 6
ALÞYÐUBLAÐHF Föstsulagur 17. sept. 1954. = HÁRMONIKUR frá Franceso SERENELLI j & Figli eru notaðar af* fremstu harmóníkus'nilling • xim heimsin. : Ný sending! Ný model-j Verð á SERENELLI „Orchj estra“ harmóníkum (án» m tösku): : Full stærð (120 bassar) : 3+5 raddir, 2 hijómbr. j Kr. 3.600,00. Full stærð (120 bassar) j 3+5 raddir 4+2 Rljómbr. : Kr. 4.300,00. \ Full stærð (120 bassar) j 3 + 5 raddir 7+2 hljómbr. j Kr. 4.600,00. j SERNELLI „Deluxury”: j Full stærð (120 bassar) j 4+5 raddir 11+3 hljómbr. j Kr. 6.500,00. j Full stærð (120 bassar) j 4—{—5 raddir 10 + 4+ Master j Kr. 6.900,00. Full stærð (120 bassar) ■ 4+5 raddir 11 + 3+ Master: Kr. 7.100,00. ■ SERENELLI APPOLLO j „De luxe“ handgerðir tón- j ar): j Full stærð (120 bassar) j 3 + 5 raddir 8+4 hljómbr. ; Kr. 5.900,00. j Full stærð (120 bassar) j 3+5 raddir 11+5+ Master j Kr. 7.200,00. SERNELLI „Profcssional“ j með specal handgerðum tón j um og „Casotto“: j Full stærð (140 bassar) : 4+5 raddir ll + 6+ma;terj Kr. 12.200,00. j 7 5EJENEU) S. Franke: ðkon — Töskur kr. 300,00. — ; Skrifið eða símið eftir nán-' ari upplýsingum! Póstsendum hvert á land sem er. ~ ; Kiippið út auglýsinguna! ! Geymið verðlistann! Harmóníkuverkstæði Jóhannesar Jóhannessonar,; Laugavegi 68. - Sími 81377; : Hannes á horninu. Framhald af 3. síðu. JÁ, MÉR ER KIJNNUGT nm ^að af fleiri bréfum um út- sölurnar, að þessi krossgáta hefur velzt f.yrir mörgum. , Skyldi bréfritarinn ekki hafa fundið sennilegustu lausnina? trónar þarna uppi og svo gott sér inn í himininn, þá veit hann að honum hefur líka ver- ið falið annað og mjög mikil- vægt hlutverk. Hann hefur nefnilega kóllun. Þetta er mjög fávís stúlka og hún er komin til hans til þess að biðja hann um ráð. Hún hefur sagt honum sögu sína, ókunnugum manninum, sýnt honum með því mikið traust. Nú bíður hún þess, að hann taki ákvörðun. Margur maðurinn myndi stíga niður úr hásæti sínu, en hann er skírlífur mður, og einkvænismaður, enda þótt hann sé hálfgerður Múhameðs- trúarmaður. Ma er konan hans, og henni verður hann trúr allt til enda. Syndin er honum framandi. Hér veitist honum mikið, tækifæri, tækifæri til pess að fyrra þetta barn sorg og á- hyggjum. Það er svo ösköp auðvíelt fyrir hann að gegna þessum- tveim hlutverkum: stjórna sín- um heimi og gera góðverk. — Hann þarf ekki að stíga niður úr hásæti sínu þess vegna. Það er alls ekki nauðsynlegt fyrir hann að ónáða jörðina með því að stíga á hana fótum sínum. Barnslegu augun hans geta í senn haldið áfram að virða fyrir sér dásemdir skap- arans, hið frjósama land um- hverfis hann, og þó um leið bæði gera konu hans greiða og bjarga jafnframt þessum ein- stæðing, sem leitað hefur á náð ir hans. Ef til vill hef ég nokkuð handa ]>ér, Sarína. Treystir þú mér? Já, herra. Hvernig getur hún annað en treyst þessum mikla manni? Itann, sem er svo al'lt, al'lt öðruvísi en þeir me.nn, sem hingað til hafa orðið á vegi hennar og einungis svikið hana og táldregið. Sjáðu bara hvað augu hans lýsa mifcilli mildi og nvann- gæzku. Girndin leiftrar ekki í ■augum hans. Þessi maður krefst einskis af henni. Rödd hans er virðuleg og framkoman öll föðurleg. Eg þekki góða konu, sem býr hérna í Dessunni. Hún er göm- ul að árum, en hjarta hennar er stórt. Ef til vill hefuí' hún húsnæði handa pér. Hvað á ég að gera hjá herani? Þú ert ennþá ung og fögur, njaí, hún mun segja þér það. Þá fer ég til hennar, herra. Það er gott, Sarína. Gerðu eíns og Ma segir þér. Hér er vottorðið mitt, túa'n. Den Bels bandar frá sér hendinni. Sýndu þetta hinni 48. DAGUR. góðu konu; hún kann að lesa það. Sarína hefuiy. skilið hvað hinn mikli maður ætlast fyrir með hana. Den Bels hellir á ný í glasið sitt og sér í anda hvernig himn arnir opnast; undrandi augun hans líta mikla dýrð. Iiann gefur Sarínu merki um að hún megi fara. Ma væntir hennar. Hann gefur sig á ný á vald háleitum hugsunum og hálf- tæmdum brennivínskútnum. Ma tekur mjög vingjarnlega við Sarínu. Hún lætur sem hafi hún lengi vænzt komu hennar. Hún klappar á hendur henni og gefur henni kökur. Hinn hvíti herra hefur sent mig. Eg veit það, Sarína. Það er gott. Hvers vegna komstu ekki fyrr? Það var ekki nauðsynlegt fyrr, Ma. Sú gamla kinkar kolli. Henni Iízt vel á Sarínu, sem er ung og frísk og falleg. Hefur þú pappíra? Hérna. Þú hefur verið njaí í her- búðunum? Já. Ma virðir Sarínu mikils. Hún þarf ekki að vera hjá hinum stúlkunum, og Ma segir henni, að hún þurfi ekki að sýna sig þótt gestir komi. Til þess ert þú alltof góð, segir hún og japlar tannlaus- um skoltunum. Sjáðu, hérna átt þú að sofa með njaí Din. Njaí Din liggur ofan á rúmi sínu og teygir úr sér. Fagur líkami hennar er fjaðurmagn- aður og hún lítur við Sarínu, syfjulega. Þær þekkjast. , Það leikur kuffdalegt bros um munn Madurakonunnar. Sarína finnur að þessi kona hatar hana. Iienni dettur í fyrstu í hug að hlaupa héðan, en sér sig um hönd. Því skyldi hún hneyksl- á nærveru njaí Din? Þessi dramþsama kona e.r jafn iila sett og hún sjálf, Annars væri hún ekki hérna Komdu og seztu hérna hjá mér, Sarína, 'segir njaí Din, heldur vingjarnlega. Sarína leggur frá sér bögg- ulinn sinn og sezt hjá henni. Það rymur í Ma gömlu og hún dregur sig í hlé. Sarínu fyrir sér. Dómurinn N.ú exum við jafnar, segir njaí Din. Sarína kinkar kolli. Hringir og nælur og spenn- ur Madurakonunnar glampa, þótt ljósið sé dauft. Augu njaí Din virða líkama fellur á þá leið, að hún sé of 'falleg__ Hvers vegna vísaði Ma þér ekki þangað? spyr hún og' bendir fyrirlitlega til herbergj- anna. ' Eg veit það ekki, Din. • Sagði hún að þú værir of góð til þess? Það gerði hún. Eg er líka of góð til þess, hlær Din drembilega. Þeim ætlar að falla illa. Sarína finnur vel til óvildar- innar, sem Din ber til hennar, en henni er alveg sama. í gamla daga, meðan hún cjvaldi í herbúðunum, pá var hún dálítið hrædd við þessa fögru, drambsömu konu; seinna eftir það, sem skeði með liðs- fbringjann Jansen, kom oftar en einu sinni yfir Sarínu löng- un til þess að fyrirgefa henni. og hún skilur ekki, hvers vegna Din ennþá ber hatur í brjósti til hennar, eftir allt, sem á dagana hefur drifið. Hún getur elvki einu sinni fengið sig til þess að fyrirlíta hana, finnst það ekki ómaksins vert að rífast við hana. Hvers vegna skyldi hún annars gera það? Þær þarna yfir frá hafa líka einhvern tíma áður búið hér. segir Din. Nú eru þær ekki nógu góðar til þess lengur. Kannske verður þú bráðum flutt yfir. Din vill særa hana, en Sar- ína reynir að láta ekki á sig fá. Er annars ekki alveg sama. hyort hún býr hérna eð þarna ýfir frá hjá hinum stúlkun- um? . Hefur þú verið hjá mannin um með rauða skeggið? spyr Din. , Já, ég var þar. Þú hefur sjálfsagt borgað 'honum fyrir að fá að fara hing að. • < Din virðir Sarínu fyrir sér mjög nákvæmlega. Hún vill lesa svarið í augum hennar, því orðum Sarínu. trúir hún ekki. S'jálf hafði hún nefnilega verið hjá Bels á sama hátt og Sarína og reynt af honum ná- kvæmlega það sama og hún. Hinn mikli maður hafði talað við hana föðurlega og innilega s tJra-viðgerSlr. ) S Fljót og gó'ð afgreiðsla. i, Sguðlaugur gíslason, j ) Laugavegi 65 ) Sími 81218. ? s Samúðarkort s s £ S SIysav*mai>> ag« S kaupa flestir. Fá*t hjá S S slysavarnadeildum uta S S land allt. 1 Rvík í hann- S S yrðaverzluninni, Banks-J atræti B, VerzL Gunnþó*-) unnar Halldórsd. og akrii-- atofu félagsirrs, Grófin 1.) Afgreidd f síma 4897. —• ( Heitið á aiysavamafélagit ^ Það bregst ekkL D V AL AR HEIMILI ALDRAÐRA SJÓMANNA V s N s s s S s s M In n Ingarsplolti ( fásthjá: Veiðarfæraverzl. Verðandi, \ S&ími 3786; Sjómannafélagi \ S Reykjavíkur, alml 1915; Té“( \ baksverzl Boston, Laugav. S, S S «íml 3383; Búkaverzl. FróSI,) )Leifsg. 4, afml 2037; VeraL S S Laugateigur, Laugateig 24, ) Ssíml 81666; Ólafur Jóhanna>) Ssón, Sogabletti 15, siml ? S 3096; Nesbuð, Nesveg 31. ( ^Guðm. Andrésson gullsmið- ^ ^ ur Lugav. 50. Sími 3769. \ SÍ HAFNARFIRÐI: Bóka-S Sverzl. V. Long, sími 9288. ) Nýiasendf- bífastöðin h.f. hefur aígreiðsln í Bæjax-1( bílastöðinni í AðalstræfíÁ 16. Opið 7.50—22. ÁS sunnudögum.1 10—18. Sími 1395. S s s s s s s s s * V ( Barnaspítalaxjóð* HringíinéS S eru afgreidd í Hannyrða- ^ S verzl. Refill, Aðalstrætl J.í (, S (áður verzl. Aag. Svenú ^ S sen), i Verzluníuni Víctor ( S Laugavegi 33, Holte-Apó- S ) teki, Langholtavegi 84, S » Verzl. Álfabrekku við Suð~) • urlandsbraut, ag Þor*tein& s Mlnniogarsplöld búB, Snorrabrauí 61. Smurt hraoö og snittnr. Nestfspakkar. s s s s s S S s \ MATBAEIN X S Laíkjargóío V Símí 8034« V s s S af ýmsum stærðom ?) S bærmro., útveríum «j, S S arins og fyrir ntan öao- S S inn til aölu. — Hftfu ) einnig tll aöln jarðhf,) vélbáta, bífriiSi* ag veröbréi S s s s s s s ödýrsst &g be*t. ViB-\ samlegasí pantið mé®s fynrvara. s S s s s s Hás og íbúðir \ s HTýja fasteignaaafe*. ^ Bsjtskastræti 7, ) Simí 1818.

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.