Alþýðublaðið - 17.09.1954, Blaðsíða 5
iTösludagur 17. sept. 1954.
t
ALÞVÐUBLA^’^l
Takmarkið - aðeins græskulaust
stundargaman,segir Frisenette
SJALDANST verður það á
mönnum séð, hver staða þeirra
er í þjóðfélaginu, eða atvinna
þeirra ráðin af útlitinu, svo
fremi sem klæðnaður þeirra
gefur enga vítbendingu um
það. Þó er það til. Fullyrðing
skáldsins um fógetann og bux-
urnar er því sem næst algild
regla, en þó ekki án undantekn
ingar, fremur en aðrar reglur,
sem ekki eru beinlínis stærð-
fræðilegar.
FJOLLEIKAMAÐUK, EN ..
Þótt kynlegt kunni að virrí- jkrefst mikillar þjálfunar."
ast, kemur mér þetta fyrst í j _ Qg tekst bað alltaf?
hug, þegar ég heilsa upp á I ..Nei_ marmi get,lr misheþpn
,..huglesaran“ Frisinetti, í her-'s.?t( _ ven.iulega fyrir þá sök.
bergi hans að Hótel Skjald-
forfeði. 'Hann telst. ékki til únd-
antekninganna. Það verður
sannarlega hvorki af fram-
kornu hans né útliti ráðið, að
hann hafi stundað það sem að-
alatvinnu um 33 ára skeið, að
skemmta fólki msð töfrabrögð
um, huglestri, hug'hrifum og
annarri slíkri gamansemi.
Hann minnir mest á víðföruí-
an menntamann eða vísinda-
mann. Meðafmaður á hæð,
íremur grannvaxinn, rösklega
fimmtugur að aldri, gráhærð-
ur, fríður sýnum, ■— og hvers-
dagslega eru ,,röntgenaugun“
á bak við stór gleraugu í
svartri hornumgerð. Frarn-
koman er róleg og virðuleg,
svipurinn ber vitni festu og í-
hygli, dálítið fjarrænn á stund
um. Einstaka sinnum bregður
fyrir góðlátlegri kímni. í
starfi mínu hef ég komizt í
kynni við allmargt af því er-
lenda fólki, sem hingað hefur
verið ráðið sem „kabárett11, FjölIeikamaSurinn
skemmtikraftar, — sviffim-
leikafólk, töframenn. „fakíra“,
lega hlutlausan, svo að hann að fjarlægð skiptir litlu máli í
verði sem móttækilegastur. því sambandi. Hugsanastarf-
Að verða hugsanaiaus, ef svo semi mar.nsins getur. að sumu
mætti að orði komast. Takist leyti fyrir meðfæddan styrk,
tílraunin, líður ekki á löngu, og að sumu leyti íyrir mark-
áður en ég sé svarta töfluna vísa þjálfun. orðið svo sterkur
fyrir hugskotssjónum mínum, orkuvaki, að við getum ekki
og smám saman taka hvítir ?srt okkur það í hugarlund,
stafirnir að koma í Ijós á þess- fyrr en unnt verður að mæla
um svarta fieti. Með öðrum hana á tækni'egan hátt, eins
orðum, ég gerist eíns konar og aðra orku.“
rnóttökutæki fyrir skvnjun
mannsins, sem stendur við
töfluna. í sjálfu sér ofur ein-
fait bragð, — en sem sagt, bað
VinFORULL MAÐIIR
Frisinetti er maður víðför-
uU. Hann heíur skernmt fólki ;
Bandai-ikiunum, Sovétríkjun-
nm. Kína, — og vitanlega í.
flestum Evrópulöndum vestan
iárntjalds. — með sjónhverf-
ingum sínum. hugiestri off
stundar'efjun. Maðurinn með
..röntgenaugun“ stendur í aug-
ivsingunum. Það er óneitan-
lega furðulegt að hu?sa sér
það. að bessí virðu’e°i og fa«-
prúði heimsborgari =kuli ,°Qta
tekið á dfi' pervi það. 0?- fjöl-
leikasviðið krefst, —. tekið »1-.
gerum hamckipíum og vakið
ýmist taumlausan hlátur áhorf
enda eða orðlausa 'indmin með
Samkvæmt kröfu borgarstjórans í Reykjavík f.h.
bæjarsjóðs og að undangengnum úrskurði, verða lögtök
látin fara fram fyrir ógoldnum útsvörum til bæjarsjóðs
fvrir árið 1954. er lögð voru á við aðalniðurjöínun og fall
in eru í eindaga, svo og fju’ir dráttarvöxtum og kostnaði,
að átta dögum liðnum frá birtingu þessarar auglýsingar,
verði giöld þessi eigi að fullu greidd innan þess tíma.
Borgarfógetinn í Reykjavík, 15. september 1954.
Kr. Krisíjánsson.
Miklar framkvæmdir á vei
um Landssíma Islands
■ Undanfarin ár hefir verið
unnið áð því að undirbúa
stækkun sjálfvirku símstöðvar-
innar í Reykjavík. Notendur í
Reykjavík og’ Hafnarfirði eru
nú um 11.000, en 4—5000 eru
á biðlista og gert er ráð fyrir
sjónbverfmgum og ærslum. En að á árinu 1957—58 verði þeir
orðnir 6000. Á árinu 1954 verð-
ur íokið við stækkun lands-
símahússins í þessu skytni. Er
það virðiit honum auðvelt
verk, ein.s og Reykvíkingar
hafa átt kost á að reyna. -—
og eiga ko=t þes?a dásrana.
Honum veitist það auðvelt.
fyrst og frem=t vegna bess, að
hann hefur sjálfur tekið ,ram
anið alvarlegá“, beitt siálfan
sig ströngum aga og þjálfun.
a&tla.st til..- að sú stöð verði
stækkuð fyrst um sinn um 3000
númer, en jafnframt og í
framhaldi þes verði reist undir-
stöð með 3000 númerum í Soga-
Friseneíte.
En óneitanlega hefur maður , . _ _ _ _ , _
það á íilfinningunni, þegar myn Vl5 Suðurlandsbraut. Er
maður hefur kynnzt honum Það Sert 111 sparnaðar, til þess
utan leiksviðsins, að enda þótt að simalínurnar til notenda í
hann sé í fremstu röð alþjóð- austurhluta bæjarins verði ekki
legra skemmtikraíta, myndi eins langar og dýrar eins og
,,hugsanaorka“ bans og per- verða mundi, ef þær gengju alla
sem átu eld af beztu lyst, ljóna sinum, svo að maður nær ekki sónuleiki hafa getað orðið hon 3eið út frá miðbæjar-stöðinni,
4-__•__ /• . * t. . Cí>m,nanni Vio nfnTn. P nlk PT* A- nm rvrr rkAT*tirv» rv»oír»n rfnrtm a
tölustafanna og hvernig pau
skuli sögð svo minnstum mis-
skilningi valdi.
Afgreiðslutími véla og
tækja frá verksmiðjunni er tnú
langur (10—18 -mánuðir), þvi
miklar pantanir liggja fyrir,
Auk þess tekur uppsetningiu
langan tíma og má því ekki
gera ráð fyrir að fyrsta aukn-
ingin geti komist i gang fyn
en á árinu 1956.
Stækkun Akureyrarstöðvar-
innar.
Á Akureyrj .fer emöig-frain
stækkun á sjálfvirku símstöð-
inai þar úr 1000 upp í 1500
númer og hefst uppsetning vél-
anna á næstunni. Má vænta að
’SÚ stækkun komist í gang í lok
þessa árs. Til undirbúning;
þessari stækkun hefir verið lagt
allmikið af jarðsímum á Akur-
r'ramhaid a 7. aiöot
minna leyti. Frisinetti er þar krit °S stundarsefjun; maður fólki til að hlæja svo dátt. að nú fyrir að auka línukerfið að
alger undantekning. Á honum rekst öðru hverju á svo óþjála það gleymir áihyggjum sir.um miklum mun á næstu árum. Ný-
verður ekki séð, að hann hafi naunSa’ að ekki reynist unnt og vandamálum, þó ekki sé
nálægt fjölleikasviði komið.
_ , , , . . | lega hefir einnig verið samið
að na a þeim nemum tokum. nema ema kvoldstund, vmna um kau á vélum tækjum
meðbræðrum smum ef til vill . , _ , .
engu minna gagn en hinir, sem ; °S er mnkuPSVerð Þeirra ca'
HUGSUN —
BALGJUVAKI
HUGLESTUR
EKKÍ TÖFRABRAGÐ
„Ég byrjaði á þessu starfi —Hafið þér reynt hugsana- flóknustu ráðgátum efnisheims' Eru greiðslusamningar mjög
tyitugur að aldri,“ sfegir hann. lestur ,i sambandi við annað.en ins, -— til þess að gota smiðað hagstæðir þannig, að’ gi’eíðsla
„Fyrst í stað einkum með töfra skemmtiatriði? kjarnorkuvopn og vetnis-
forögðum eða sjónhverfingum, j Frisinetti dregur svarið. „Að sprengjur. Og hvor er með-
síðar einnig með huglestri- og sjálfsögðu hef ég kynnt mér bræðrum sínum nytsamlegri,
foúghrifum. Ég vil leggja á- . ýmislegt, sem að slíku eðli trúðurinn, sem náð 'hefur al-
herzlu á það, að ég beiti aldrei hugsanaitarfseminnar lýtur, að þióðlegri frægð á fjöíleikasvið
dáleiðslu í sambandi við svo miklu leyti, sem það er inu eða hinn, sem náð foefur
skemmtiatriði mín, heldur að- unnt. Fram að þessu hafa albióðlegri frægð á stjórnmála
eins stundarsefjun, en á því er menn eingöngu orðið að sviðinu. Og mundi það ekki
mikill munur. Stundarsefjun , byggja rannsóknir smar á til- hafa firrt heiminn ógnum og
er meinlaus, dáleiðslan er hins raunum og fyrirbærum, — skelfingu, ef Hitler hefði beitt
vegar vandmeðfarið fvrirbæri, | með öðrum orðum að þræða ?éf junar!hæfileikum sínum til
sem ekki á heima á f.jölleika- j Þar ályktana. En ég er þess að dáleiða hana, áhorfend
sviði. Ég hef líka alltaf várast þeirrar sköðunar, að ekki líði um til stundargamáns, í stað
það, að láta þá, er ég beiti á löngu, áður en fundnar verða þe-,s að sefia vegavilltan múg
stundarsefjun, aðhafast nokk- j aðferðir til að rannsaka slíkt á (til hópmorða og hernaðarbrjál-
uð það á leikwiðij er þeir! tæknilegan hátt. Ég er þess: unar.
kynnu að telja sér til rninnk- j fullviss, að hugsanastarfsemin j
unar eftir á. Gamanið verðnr sé eins konar bylgjuvaki, — að
fyrst og fremst að vera græsku hugiandi maður sé , sendir“, j
laust.“ þannig að frá honum berist
— Telijð þér huglesturinn eins konar rafbylgjur. breyti-
til töfraforagða?" I Iegar að styrk og tíðni. Og um
„Nei. Þótt þarna sé aðeins .leið- sé hver maður gæddur
um skemmtiatriði að ræða, j frumskilyrðum til að taka á
krefst það mikillar og langrar' móti slíkum. bylgjum, enda
hugsanpíbjálfunar. Við skulum þótt sá hæfileiki þroskist mis-
taka eitt dæmi. Ég iæt mann, iafnlega með mönnum. Þegar
vinna að vísindalegri iausn á j 3>7 millÍónir sænskar krónur.
íer fram með jöfnum afborg-
unum á 5 árum, vextir 4
Jafnframt þessari stækkun
verða gerðar ýmsar breytingar
og endurbætur á íiúverandi
stöðvum í Reykjavík og
Hafnarfirði. Af stækkuninni
leiðir m. a., að öll símanúmerin
verða með 5 tölustöfum. Kem-
ur þá ti.l greina að ákvieða
hvernig þau skuli prentuð, þ. e
hvernig tölu'num skuli skipt,
hvar mililbil skulu foöfð mili
skrifa tölustafi rneð hvitri kríi
á svarta töflu, án þess að ég
geti séð hvað hann skrifar.
Það verð ég að sjá í huga mér.
Ég einbeiti vilja mínum aö því
einu, að gera huga minn alger-
fundin hafa verið uop tæki til
að mæla þessar bylgiur, opnast
ný leið til rannsókna á því
sviði. Við vitum, að hugskeyti,
eða hugsanaflutnineur miLli
tveggja aðila er staðreynd, og
Ifalía - Spánn.
M.s. „Arnarfell11 verður í Neapel og Genova kring-
um 20. október. Einnig er ákveðið, að skipið komi við á
Suður-Spáni kringum 25. október. Á þessum höfnum
verður tekið á múti flutningi til íslands.
Námari upplýsingar gefur Samband ísl. Samvinnu-
félaga, skipadeild.
lOÖÖfunnuraf síldá
dagr þegar mesf err
fil Jóns Gísfasonar
í Hafnarftri
SJÖ BÁTAR, allir úr Hafn-
^rfirði, leggjá upp áíldaraffla
hjá Jóni Gíslasyni í Hafnat-
firði, og þegar- mest berst að,
er þar tekið á móti allt upp
í þúsund tunnum.
SíðanÁíldveiðin hófst í sum,
ar er búið að frysta á 4. þús-
und tunnur af sild bæði út-
flutnings og beitu, en þó meira
til beitu, Þarf fyrirtækið, að
því ér Alþýðublaðinu var skýrt
frá í viðtali í gær, að búa vel
með beitu, ér vertíð hefst í
vetur, þar eð margir bátar
munu leggja upp afla sinn hjá
því. Búið er að salta 2300 tunn
ur síldar.
Forráðamenn fyrirtækisina
kveða það ekki geta tekið á
móti karfa til frystingar jafn-
framt síldarfrystingu c\ sölt-
un. Sé afkastagétan ekki meiri
en það, auk þess sem aukinn
mannafli sé lítt fáanlegur.
Feikimikið af skreið, sem þíð-
ur útflutnings, er í húsnæði
fyrirtækisins, og við síldar-
vinnslu er unnið fram, á nætur,
svo að annað verkafólk, en hjá
fvrirtækinu vinnur, þvrfti að
fjá, ef karfi" yrðd tekjnn t|[l
frystingar.