Alþýðublaðið - 14.10.1954, Qupperneq 6
ALÞTÐUBLAOIB
Fimmtudagur 14. október 1954.
Útvarpið
20.30 Erindi: Spír;tismi ald-
anna (Gretar Fells rithöf-
undur).
20.55 íslenzk tónlist: Lög eftir
Skúla Halldórsson (plötur).
21.15 -Upplestur: Bjarni M.
Gíslason les frumort kvæði.
21.30 Tónleikar (plötur): Píanó
sónata í A-dúr eítir Mozart
(Edwin Pischer leikur).
21.45 Náttúrlegir hlutir: Spurn
ingar og svör um náttúru-
iræði (Guðmundur Kjartans
son jarðfræðingur).
22.10 „Brúðkaupslagið“, sagá
eftir Björnstjerne Björnson,
IV (Sig. Þorsteinsson les).
22.25 Sinfóriískir tónleikar
(plötúr): Sinfónía nr. 3 í D-
dúr op. 29 (Pólsku sinfónían)
eftir Tschaikowsky (Sinfón-
íuhljómsveit Lundúna leik-
ur. Albert Coatés stjórnar).
KROSSGATA.
Nr. 745.
/ 2 3 V
n U 7
« <?
n " II IZ
<3 15
lí n L
J
GRAHAM GREENE
NJOSNARIN
12
\ Dra-vlðgerðlr. ^
Lárétt: 1 raðtala, 5 dugleg, 8
meltingarfæri, 9 bókstafur, 10
drumb, 13 umbúðír, 15 hraði,
16 fugl, 18 íslenzkt leikrit.
Lóðrétt: 1 dönsk eyja, 2
hreyfist, 3 samneyíi, 4 tölu; 6
ganga, 7 hæð, 11 máttur, 12
bindi, 14 beita, 17 íleirtöluend-
ing.
Lausn á krossgátu nr. 744.
Lárétt: 1 Balsae, 5 okur 8
getu, 9 kú, 10 naga-, 13 NB, 15
ugla, 16 do'kk, 18 rakna.
Lóðrétt: 1 bágindi, 2 ,amen, 3
Lot, 4 auk, 6 kugg, 7 Rúnar. 11
auk, 12 alin, 14 bor, 17 kk.
Brúðufeikhúsíð
Framhald af 1. -íðu.
landi, en það var árið 1 39, er
Handíðaskólinn sýndi Doktor
Faust undir stjórn Kurt Zier.
Mariónettulistin er ævagömul,
austurlenzk' að uppruna og
lifði mikið blómaskeið í ' Év-
rópu á 17. og 18. öld Með iðn-
bvltingunni og einkum með
komu kviðmyndalistarinnar
dró mjög úr henni en nú hafa
listamenn víða um heim skil-
ið hina sérstöku töxra þessarar
fornu og merkilegu listar, og
leitast við að vekja bana til
•fornrar virðjingar. Áhugi al-
mennings hefur farið vaxandi
og má segja að maríónettulist-
in sé aftur búin að hasla sér
það rúm, sem hún skipaði áður
með svo miklum heiðri.
Auglýsið
í AíþýðuMaðimi
Hann varð var við bílljós fyrir aftan sig.
Bíllinn nálgaðist hratt. Hann ætlaði fram úr.
Nú var hann samhliða. Það var Ðaimler. Hann
sá bílstjófann. Það var sá rangeygði, sá hin’h
sami, sem ætlaði að ræna hann,
D. steig á benzíiiið. Hann ætlaði ekki að
hleypa þeim fram úr. En hinn vildi heldur
ekki gefa eftir. Þeir brunuðu áfram. hlið við
hlið. Þokan var ekki dimrn, bara slæðingur.
Þeir þrengdu meira og meira að honurri. Skyldu
þeir ætla að reyna að drepa hann? Það virtist
ekki líklegt, hérna í Englandi. Sá, sem verið
hefur gráfinn lifandi í húsarústum í fimmtíu
og sex tíma samfleytt, þarf ekki að verða
hissa þótt reynt sé að beita hann ofbeldi.
Bílarnir runnu áfram á ofsahraða noklcra
stund. Hraðamælirinn sýndi meira en hundr-
að kílómetra. Hann steig fastar á benzánið,
hundrað og þrír hundrað og fimm, hundrað og
tíu og mælirinn. komst sem snöggvást upp á
hundráð og fimmtán. En gamli Packardinn
stóðst ekki splunkunýjan Daimlerbílinn. Hann
skauzt framúr með slíkum hraða, að hann
hlaut að vera á að minnsta kosti hundrað og
þrjátíu kílómetrurn. Nú var hann beint fyrir
framan hann. Hélt áfram góðan spöl, bilið var
orðið nokkur hundruð metrar. D. hæg'ði ferð-
ina. Það var til einskis að aka svona, fyrst
hinn var kominn fram úr. Hana nú! Hvað var
þetta? Daimlex-inn snarstöðvaðist, þversum á
veginum. Hann hægði líka á sér til þess að
íorða árekstri. Það var ekki líklegt, en það
virtist nú samt vera svo, að þeir ætluðu sér
að drepa hann.
Hann beyröí rödd, sem hrópaði: Þarna er
betlarinn. Honum til mikillar undrunar komu
þeir hvorugur út úr bílnum. L. né hinn svaka-
íengni bílstjóri hans. En pað gerði gestgjafinn
hins vegar, sá með eingíyrnið. Hins vegar sá
hann L. sitja hinn rólegasta í aftursætinu.
Gat það verið, að gestgjafinn væri í sama
glæpahringnum og L? Hvað gekk eiginlega
á? D. sagði: Hvað er yður á höndum?
Hvað okkur er á höndum! Þetta er bíll ung-
frú Cullen.
Hana nú. Þetta mátti hann vita. Svona var
England. Ekkert ofbeldi. Honum var borgið.
Bara óþægilegar spurningar og enn óþægilegri
útskýringar. Hvað kom L. til að blanda sér
í þetta? Höfðu þau í huga að láta lögregluna
hirða hann? Lögreglan myndi ekki geta fundið
hann sekan, í versta falli myndi það tefja
hann í nokkra daga. Hann sagði og reyndi að
sýnast rólegur: Eg bað fyrir þau skilaboð til
ungfrú Cullen, að ég myndi skila bílnum til
föður hennar í fyrramálið.
Þrælbeinið vðar- Datt yður í hug að þér gætuð
stolið töskunum ungfrúarinnar svona auðveld-
lega? Ungfrú Cullen er fín stúlka, og það hefur
víst ekki farið fi’am hjá yður eftir öllu að
dæma, að það eru verðmætir gimsteinar í far-
angri hennar.
Eg gleymdi alveg töskunum hennar.
Eg þori hins vegar að veöja, að þér gleymd-
uð þeim ekki. S’vona, hypjið yður út úr bíln-
um.
Hann átti engra kosta völ nema hlýða skip-
uninni. Hann steig út. Tveir eða þrír bílar
voru komnir að þeim, kornust ekki lengra og
þeyttu flauturnar í sífellu. Gestgjafínn kall-
aði: Svona, bílstjöri: Réttu bílirin á veginum.
Eg hef náð í þrælinn. Hann greip í hálsmálið
á D. og hélt honum föstum.
Bílarnir komust fram hjá. Þér þurfið ekki
að leggja á mig hendur, sagði D. Eg er reiðu-
búirin að útskýra málið fyrir ungfrú Cúllen,
— eða fyrír lögíréglúnni, ef þér viljið þáð held-
ur. þ
Bílstjórinn var búinn að rétta bílinn og
lagði honum út á /«egbrúnina spölkorn fram
undan. L. stóð á veginum við hliðina á bílnum.
Hann, var að fala við einhvern inn um bíL
gluggann.
Þér þykizt djöfull sniðugur, sagði gestgjaf-
inn. Skákið náttúrlega í því skjólinu að ung-
frú Cullen sé fín stúlka og muni ekki láta
draga yður fyrír lög og dóm.
Hann teygði álkuna upp að vitum D. Láttu
þér ekki til hugar koma, að þú kornir ungfrú-
Cullen til við þig. Hann sá í gegnum einglyrn-
ið, ■ svai’blátt, dökkt auga eins og í freðýsu,
laust við.ásti’íður. Gestgjafinn sagði: Eg pekki
þig og þína líká. Smjúgið inn á fólk og reynið
að hafa gott af því. Eg sá það strax um leið og
ég ‘köm auga á þig, að þú værir illmenni.
D. hirti ekki um að stæla við hann. Eg
verð að hafa hraðan á, sagði hann. Gerið ann-
að-iyeggja,-. að fara með mig til lögreglunnar,
— eða ungfrú Cullen.
Þið, útlendingshúridarnir! Ryðjist inn á sak-
laust fólk, reynið að komast yfir saklausar
stúlkur„. . . Eg skal kenna þér lexíu, karl-
þessi
þessi
Eí‘ hanri ekkí vinur yðar,
herra, sem með yður er?
Hann er heiðúl’smaður.
Méi'. er enn óljóst, hvað þér hyggist fyrir,
herra minn.
Ef ég mætti einhverju ráða, myndi ég láta
stinga yður í svartholið. En Rose .... ég meina
ungfrú Cullen, hún vill ekki láta afhenda þig
lögreglunni. D. sá, að hann var drukkinn.
Hann fann af honum sterka vínlykt. Við mun-
um fará með.þig ;þétur en þú átt skilið. En pú
slejrpui’ ekki aiveg. Þú verður barinn eins og
fx$kur En þó aðeins af einum okkar. Við beit-
uiri ekki rangindiuri. Það verður maður á móti
manni. - ■ i*c
' J’ér mciniö . i.ætlið þér að láta misþyrma
rSéir?: Þið eruö þr/r; en ég einn.
&pÚ skalt fá að verja þig', hundurinn þinn.
JÞað er ekki langt síðan að þú kallaðir þennan
'“ágætísmann þarna þjóf. Hann hefur hug á að
lumbra á þér fyrir. Sjálfur ertu ótýndur pjófur,
oa þér þýðir ekkert að þræta fyrir það.
jMgð fór hrollur um D. Ef þið endilega. viljið
bigpjast, getum ýið þá ekki gert út um málið
með byssum. • ,ég og bílstjórinn?
;„yið ætlum engan að drepa.
Qg þér ætlið sém sagt ekkert að hafast að?
Eg skal. segja,..þér nokkuð: Eg hef lamaða
hendi. Hann dró hana uixp úr vasa sínum og
dinglaði henni. Hún var stíf, fingurnir stirðir
og liðamótalausÍE eins og á gúmmíbrúðu.
Eg vil ekki berjast, sagði D.
Alveg eins og þú villt.
Bílstjórinn kom skálmandi, herhöfðaðuí.
Hann hafði farið úr frakkanum, en kærði sig
kollóttan- um- jakkan. Ekki búizt við svo mik-
illi mótstöðu. Hann var þrekinn og svolalegur.
D. sagði: Hann er tuttugu árum yngri en ég.
Þetta er enginn íþróttaklúbbur sagði gest-
. gjafinh. Þetta er refsing. Iíann sleþpti takiriu
Fljót og gáð afgreiðsla.
\ GUÐLAUGUS GÍSLASON.s
i Laugavegi 65 ‘j
J Sími 81218. )
) Samúðarkort s
5 « S
V SlysKTtreaiéiAga
? kaup* fiestir. Fiat hfts
} clysavamsdeildum nœs
? land «lit. I Rvik f kaax* j
) yrðaverzluninni, Banke-S
r stræti 9, VerzL Gunnþöt-S
unnar Halldörsd. og akrit-)
atofu félagsins, Grófie 1.5
Afgreidd I címa 4897. — |
Heitið á i! y savamafélafit )
Það bregst ekldL
DVALARKEIMIÍ.1
ALLRAÐRA
SJÓM.4NNA
MinnlnéðFspIofíl
( fist bjá:
(VeiðarfæravensL VerðandL
isími 3786; Sjómannafélajfí.
) Reykjavíkur, síml 1S15; Té*i,
) baksverzl Boston, Laugav.
riítnl 3383; Bókaverzl. Fróði,)
JLeifsg. 4, sími 2037; Ver*L)
) Laugateigur, Laugatei* 24,)
^sfmi 81666; Ólafur Jóhanna - •
S«®n, Sogabletti 15, sími)
(3696; Nesbúð, Nesveg 3S.)
(Guðm. Andrésson giriismið-í
S ur Lugav. 50. Sími 3769. ^
)l HAENARFIRÐl: Bóka-)
)verzl. V. L*ng, sími
) S
s
Nýja sendf- -
bíIastöSin h.f.
)
)
)
)
)
hefur aígreiBslu i Bæja?-^
bílastöSinni í />ðal*tr«'V.
19. Opið 7.50—22. áj
sunnudögum 10—18
fSímí 1385. S
■)
S
)
)
)
)
s
)
)
V
Mlnhfnéarsplöfd )
BarnaspitalaiJóCs Hringste8|
eru afgreidd í Hannyrffs- v
verzl. Refill, Aðalstræti 11}
(áður verzl. Aug. Svensb.)
sen), í Verzluainnl V'íctox )
Laugavegi 33, Holt»-Áp6-)
teki, Langholt*vegi M.)
Verzl. Álfabrekku við Suð~)
urlandiBbraut, og j>orsítein&-)
búð, Snorrsbraut 81. }
)
)
S
Smurt brauö
og snittur,
Nestsspakkar,
ötíýrast og best. ViB-)
samlegasí pautiff meS*
fyru’Vfera. ^
MATÖARINN )
Lækjarfttt® t )
Sínti 30Í4*. )
'•^•^■•*f».
Hús &g íbéðir
s
s
s
af ýmsum stærðum •)
bænum, átver%m ' «jf ^
arins og fyrir utan tm-í
inn til *ölu. — Höiuns i
*inntg til aðin jarði*, (
vélbáta, bifr*13ir ags
verðbréf. s
S
Nýja faste!gaa«afe*; ^
Bíjoksstríeti f« £
Eimi 1518. s