Alþýðublaðið - 17.10.1954, Blaðsíða 1

Alþýðublaðið - 17.10.1954, Blaðsíða 1
Vaíþór hæíf- ur, fékk alls 1122 tunnur Veiddi á svæðinu 190 — 270 sjóm. austur af Dalatanga. Fregn til Alþýðublaðsins SEYÐISFIRÐI í gær. VÉLBÁTURINN VALÞÓR kom hingað síðdegis í dag úr síðustu veiðiför sinni austur í haf, og er hann nú liættur reknetjaveiðum þar. Hcfur hann farið fjórar ferðið og feng al!s 1122 tunnur. Þennan afla hefur báturinn ferigið á svæðinu 190—270 sjó mílur austur af Dalatanga, og heíur ver'ð góð veiði. í sein- úsfu ferðinni var vont veður, en sildin virtist mikil. Fékk Iiann 70 tunnur í íæp 40 net. GÓÐ SÍLD. Síldin. sem velðzt hefur þarna. hefur reynzt ágæt, en um tíma á dögunum var dálít- ið ;áf smásíld innan um. Síð- ast var sú síld horfin, en vart varð við magra síld, sem þó reyndist mjög lítið magn af heild'.nni. Vegna illviðra var naumast um annað að ræða en hætta. GB. XXXV. árgangur. Sunnudagur 17. október 1954 215. tbl. 'öruskipfajöfnuðurinn á bessu ári r um 500 milli- króna! Hversvegnafær SVFS ekki leyfi fyrir -♦r. Á sama tíma talar viðskipamálaráðherra um góða gjaldeytisaðstöðu, goit atvinnu- árferði og enga hættu á gengislækkun ALLT ÚTLIT er nú fyrir að vöruskiptajöfnuðurinn á þessu ári verði óliagstæður um a. m. k. 500 millj. kr. Var hallinn þeg- ar í lok ágústmánaðar orðinn á þriðja hundrað mjllj. kr. En á sama tíma og þessar staðreyndir blasa við talar viðskipta- málaráðherra um góða gjaldeyrisaðstöðu. Viðiskiptamálaráðherra Ing- ólfur J'ónsson hélt ræðu á S’íðustu geirfuglarnir. líeir- stytta eftir Guðmund fundi fulltrúaráðs sjálfstæðis- félaganna í Reykjavík í byrj- un október og ræddi viðskipta málin. Möguleikar á rekstri verksmiðju9 sem framleið- ir leirmuni til útflutnings fyrir míllj. kr. árlega Listvinahúsið framleiðir 14— 16 þús íeirrmini á ári I viðtali, er Alþýðublaðið átti í gær við Guðmund Ein- arsson frá Miðdal, skýrði hann frá því að möguleikar væru á því, a'ð koma hér upp fyrirtæki til listiðnaðar, er velt gæt i milljónum króna á ári. ÚTFLUTNINGUR, ER NÆMT MILLJÖNUM KRÓNO. Guðmundur skýrði frá því, að á þeim ia. 27 árum, sem liðin eru frá stofnsetningu leirmunagerðar hans, hafi hann gerf ítrekaðar tilraunir til að stofnsetja íyrirtæki, er framleiádi leirmuni í stórum stíl. Markaða sé unnt að afla erlendis, en ætíð hafa staðið á leyfum til innflutnings véla og leyfum til bygginga. í sam bandi við heimssýninguna í. New York 1939 barst Guð- mundi tilboð um sölu á leir- munum til Bandaríkjanna fyrir tugþúsundir króna; tókst honum að sinna nokkru en öðru ekki, bæði vegna strí'ðs- ins og eins vegna hvergi nærri nógu stórrar lehmuna- veiksmiðju. Eins hafa háir verndartollar í öðrum lönd- um staðið útflutningi leir- muna mjög fyrir þrifum. En í þau iskipti sem þeir hafa vcrið fluttir út, liafa þeir Iík- að mjög vel. G’NÆGÐ EF:7ÍS. Danir hafa nú flutt út ár- lega leir, postulíns og silfur- rnunurn til Bandaríkjanna fyr- ir hér um bil 300 milljónir ísl. króna, og selja þó víðar leirmuni erlendis. Þeir verða að flytja inn 95% hráefnanna. Hér á landi er gnægð hráefna og mætti þessvegna staðsetja verksmiðjuna næstum hvar sem væri á Iandinu. POSTULIN S VERK- SMIÐJA. Slík leirmunaverksmiðja, sem liér er rætt um, yrði nán GOTT GJALDEYRIS- ÁSTAND. Ráðherra lagði áherzlu á, að fullvissa foringjalið íhaldsins u,m að gjaldeyrir væri nógur og engin hætta á gengislækk- un. Sagði Ingóifur að atvinnu- árferði og gjaldeyrisaðstaða gæfi ekki tilefni til að óttast gengislækkun. HVERNIG HYGGST HANN BRÚA BILIÐ? Fróðlegt væri að vita, hvern ig viðskiptamálaráðherra ætl- ar sér að brúa 500 millj. kr. bilið milli imiflutnings og inn flutnings úr því að hann leyf- ir sér að tala, um gott gjald- eyrisástand. Á s. 1. ári var við skiptajöfnuðurinn óhagstæður um rúmar 400 millj. króna. En á því ári fékk þjóöin milljónir króna í erlendu gjafafé, svo að útkoman varð ekki eins slæm og ella. En nú er gjafaféð úr sögunni. svo að ekki getur við skiptamálaráðherra gert sér vonir um að það bæti gjaldeyr- isaíkomuna. S S S S S S S S EKKI hefur Siysavarnafé ) ' lag íslands fengið leyfi fyrir ^ ^sporhundi enn. Hefur félagS \ ið margíírekað umsókn sína ) Stil bæjarráðs en án alls ár-S Sangurs. Er illskiljanlegt) { hvers vegna bæjarráð stend ^ S ur í vegi fyrir jafn sjálf- ý )sögðu réttlætismáli sem) \ þessu þegar |þess er gaett * S hversu brýna þör S.V.F.L \ S hefur fyrir sporhund til jþcss V ^að nota við leit að týndum ? (mönnum. Ætti bæjarráð að{ S sjá sóma sinn í að endur- \ • skoða afstöðu sína í máli S \ þessu hið fyrsta. S i Syfnfónsulónielkdr í Í>jéÓ!dkhúsinu á þriðjudagskvöld SINFÓNÍ UHL J ÓMS VEITIN heldur tónleika þriðjudaginn 19. þ. m. kí. 9 síðdegis og verða þeir nú aftur í Þj óðleikliúsinu. Stjórnandi er Olav Kielland og einleikari Björn Ólafsson. Leikið verður Fiðlukonsert óp. 77 eftir Brahrns, Sinfónía nr. 29 í A-dúr eftir Mozart og Tilbrigði og fúga um stef eftir Mozart, óp. 132, eftir Max Re- ger- _____ Fulifrúakjör i Hinu ísienzka prenfarafélagi TALIN voru í gærkvöldi at kvæði í allsherjaratkvæða- greiðslu um fulltrúakjör til AI þýðusambandsþings í Hinu ís lenzka prentarafélagi. Kosnisr voru Magnús H. Jónsson, for* maður félagsins, Magnús Ást- marsson og Kjartan Ólafsson. Skúr með ! gær Kona, sem var nærstödd, brenndsst ELDUR KOM upp í gær um kl. 5,15 í skúr í Lækjabotnum ofan við Hafnarfjörð, og brann skúrinn allur. í honum voru geymdar verðntætar og fágætar vélar, og skemmdust þær stór lega. Haraldur Kristjánsson verk- stjóri hafði haft skúrinn fyrir geymslu. Átti hann vélarnar, og hafði fundið þær upp, en það voru hinar kunnu fiskþvotta- vélar, er kynntar voru í blöð- um fyrir nokkrum árum, og mun ekki vera til nema bess- ar einu vélar þéssarar gerðar. Upptök eldsins voru þau, að sonur e'gandans v.tr að bika þak skúrsins, og1 hitaði tjöru til þess. Kom.st eldu’r í tjöruna og þaðan í skúrinn, sem er klæddur asbesti, en annars úr timbri. Var skúrlnn alelda, er slökkviliðið kom á yettvang. Var það með tankbíl,. en ann- ars mjög erfitt að ná í vatn, og skúrnum ekki bjargað. Kona var við skúrlnn, og tókst svo óheppilega til, að log andi tjara slettist á fót henni og brenndist hún nokkuð. Vasi úr ísl. leir ast í tveim deildum. Myndi önnur vinna að því að steypa og móta alls kyns iðnaðan- og hyggingarvörur, en hin ann- ’ ast mótun og brennslu list- muna. I Mikil bót væri a'ð því, ef hægí væri að vinna hér. heima allar þær vörur, sem steypa þarf og brenna. Má þar til nefna veggflísar, raf- tækjahluti og sitthvað annað til hygginga, er vinna mætti í slíkri leirmunaverksmiðju. | Er Sundhöllin var gerð var mikil þörf á veggflísum í hana, sem og aðrar bygging- ar, er slíkt þurftu. Taldist Guð mundi þá svo til, að verð þess ara flísa mundi nægja að, mik'Iu leyti til að reisa slíka I, verksmiðju hér. Það tókst þó ekki hó ýmissa annmarka vegna. Þá er og mikil þörf á því að vinna hér heima alls kyns ei'nangrunarvörur fyrir raf- magnsiðnaðinn. Hefur Guð- Framhald á 6 Lainess eða Hetnmingway fá bókmennfaverðiaun Hobels Segir sænska dagbfaðið Dagens Nyheter NÚ LÍÐUR að úthlutun bókmenntaverðlauna úr Nobels- sjóði, og eins og endranær eru uppi ýmsar spár um það, hver muni hnossið hljóta. í sænska blaðinu, „Dagens Nyheter“ birt- ist eftirfarandi „spá*1 þann 10. þ. m. Laxness eða Hemmingway? Þe'r, sem aðstöðu hafa til að fara nærri nm skoðanir með- liraa sænsku akademíunnar, á- líta, að baráttan muni snúast um þessa tvo rithöínnda. Laxness hefur áður komið til greina, og stjórnmálaskoð- anir hans mega ekki lengur vera því Þrándur í Götu að mesta snilld í íslenzkri nú- tíma frásagnarlist hljóti verð- skulduð laun, — segja forsvars menn hans, — og þó einkum þegar þess er gætt, að enginn af þjóð hinnar sígildu forn- sagnaritunar hefur áður hlot- ið Nöbe’lsverðlaun. Hinsvegar verður sá heiður ekki frá Hemmingway tekinn, að hann er stílfrömuður, og síðu nieð sögunni „Öldungurinn og hafið“ hefur hann óvefengjan lega sannað, að iiann hefur ekbi lifað sjálfan sig sem rit- höfundur, eins og ástæða virt- ist til að ætla um skeið. „Morg epbladet“ í Osló hefur átt sím tal við „vissa menn“ í Stokk- hólmi, og telur, samkvæmt um sögn þeirra, að Hemmingway muni hljóta Nobelsverðlaunin, „Aðrir, sem taldir eru koma til greina, eru Frakkarnlr Clau del og Camus, Grikkinn Kaz- antzakiis. Rússinn Sjokolokov og Esra Pound.“ VefSriff f dag Austan og norðaustan gola dálítil snjóltoma sunnan tii

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.