Alþýðublaðið - 02.12.1954, Síða 6

Alþýðublaðið - 02.12.1954, Síða 6
8 ALÞÝBUBLABlfl Fhnmíndagur 2. dcs. 1954. Ú {¥ a r p i ð 20.30 Daglegt mál (Arni Böðv- arsson and. mag.). 20.35 Kvöidvaka: a) Ólafur Þorvaldsson þingvörður flyt ur frásögu: Jólaferð. b) Tón- listaríéiagskói'inn syngur; dr. Victor Urbancic stjórnar (plötur). c) Ævar Kvaran leikari flytur þáttinn .,Úr ýmsum áttum.“ d) Þórarinn Grímsson Víkingur les bók- arkafla: „Farið að heimari.“ 22.10 Erindi: Bsendadagur (Jón H. Þorbergsson bóndi á Laxamýri). 22.30 Siníónískir tónleikar (plötur): a) Conserto grosso nr. 5 í A-dúr, fyrir strengja- sveit, eftir Handel (Bustíh- kammerhl j ómsyeitin leikur; Adolf Busöla stjórnar). b) . Serenata í c-moil (K388) fyrir -felástursMj oðfæri, eftir Mozart (Arthur Fiedler stjórnar hljómsveitinni, sem leikur. GRAHAM GREENE: NJOSNARINN g j 50. KROSSGATA. Nr. 767. Lárétt: 1 aldur, 5 á bygg- ingu, 8 mjög, 9 laókstafur, 10 tóm, 13 forsetning, 15 melting, 16 gæluryiín, 18 gæða lífi. Lóðrétt: 1 hindrun. 2 andi, 3 menn, 4 IiJjóð, 6 graía, 7 festa, 11 lágt Mjóð, 12 núningur, 14 fantur, 17 gerði duk. Lausn á krossgátu nr. 768. Lárétt: 1 skuggi, 5 raus, 8 mátt, 9 la, 10 rö!t. 13 ok, 15 fíra, 16 moll, 18 tálga. Lóðrétt: 1 samkoma, 2 klár, 3 urt, 4 gul, 6 Atii. 7 Satan, 11 öfl, 12 trog, 14 kot, 17 11. HVITAR í, Mancheíf- Verð kr. 55,00. TOLEDO S ^ Fischersuncli. SíSar s 1 t á fuiiorðna og drengi. mai’gar gerðir. H. TOFT Skólavörðustíg 8. Sími 1035. j: Nýjír send!> .. % Eflastöðin h.7. fi hefur afgreiBílu 1 Bæjais bílastöðinni í Aöalatr®);. 1®. Opi« 7.50—22. á aunnudögum 10—li. - : Sfml 1395. gagði herra K. og reyndi af véikum. mætti að brýna röddina. Ó, ég meina óhreinindabbletti, óþef og svo- leiðis . . . sitt af hvoru, sem ekki á heima á fyrsta flckks hóteli eins og þessu. Já, hvað ég meina.með „grunserndum4*? þar sem er dauði, par eru líka grunsemdir. Ég skal sékja ykkur nokkuð. Það eru þjóðflokkar í Vestur-Afríku, sunnarlega, mjög frumstæðir þjóðflokkar, og þegar einhver úr þeirra hópi deyr, þá fjarlægja þeir og eyða öllu, .sem sá hinn sami átti, jafna við jörðu kofann hans, brenna fötin hans, grafa ! muni,' sem hann eða hún kann að hafa átt. Þeir ! gera allt til þess að gleyma, að dauðinn hafi j heimsótt þá. í mínum augum er það mjög at hyglisvert rannsóknarefni, hvort ástæðan til þess að þið eruð að mála er af sama toga spunn in, eða einhverju öðru. Hérra K. sagði; Ég fer. Ég poli þetta ekki lengur. Ef þú þarft eitthvað á mér að halda, frú Mendrill, þá . . . Skyndilega gaf herra D. gaum að því, að eins og hann sá frú Mendrill í spegiinum, svo var hann sjálfur sýnilegur í speglinum frá henni séð. Enda var hún búin að sjá hann. Hann var viss um það, að augu þeirra höfðu mætzt með aðstoð spegilsins. Hún sagði af mikilli rósemi: Farðu bara. Mér er óhætt hjá herra Muckerji. En þú ættir að gæta þín vel, herra K. Mér er ekki grunlaust um að þú hafir ástæðu til þess að gæta þín vel. Svo bætti hún við og beindi máli sínu að herra Muekerji: Viltu koma og sjá líkið, herra Muckerji? Já, ójá. Ef það ste-ndur vel á fyrir yður núna, frú Mendrill. Ég kom með nokkur blóm, skal ég segja yður, ef yður er sama. Það út af .fyrir sig kann að Vekja grunsemdir með ykkur, en hér ber líka að líta á hið hagkvæma í þessu sambandi: Blómin eru ilmrík, og ’þau útrýma vondri og annarlegri lykt, ékki satt? Mér fellur aldrei að hafa blóm í svefnher- bergjum, herra Muckerji; en í þessu tilfelli finnst mér rétt að gera undantekningu. D. gaf henni nánar gætur í speglinum, og hann var þess fullviss, að hún gerði. slíkt hið sama. Herra K. sagði: Ég er að fara, Marie, og hann sagði þetta með peim raddblæ, að því var Hkast að hann vænti sér af henni einhverra hlýrra orða að skilnaði. En það var einS og hún, með aðstoð spegilsins, væri að gefa D., fannst lionum, •merki eða bendingu um að hlífa herra K. eicki í einu eða neinu. Hún var Sterk; það leyndi sér ekki. Erfitt að beygja hana. En þarna fék'k hún honiun fórnardýr upp í hendurnar. Iierra Muckerji sagði: Augnabli'k, frú; að- mínum; ég held að ég hafi. gleymt þeim inni eins augnablik. Ég hef gleymt gleraugunum í borðstofunni í kvöld. D. studdi hendinni á byssuna í va-sa sínum og beið þess, sem verða vildi. Nei, neí, herra Muckerji. Þau voru þar, en fór með þau upp í herbergi yðar. Hún tók und ir handlegg hans og leiddi hann af stað áieið is upp stigann. Hann hélt á rytjulegum, af- löngum böggJi undir hendinni, eitthvað vafið innan í gömul dagblöð; sennilaga blómin. Ein kennilegt hvernig veröldin breyttist við að einum væri fórnað: Honum höfðu þau ætlað að ryðja úr vegi til þess að festa sjálf sig í sessi; nú var það hann, sem einn var öruggur, pau öll í meiri eða minni hættu, af því að nú hafði hann um ekkert annað að hugsa en það, hvernig hann bezt og á sem áhrifaríkastan hátt. gæti komið hefnd sinni frarn: Engar skyld ur lengur. Og nú voru það þau, sern var fróun í nærvéru berra Muckerji, alves: eins og licn um hafði verið að morgni þessa dags. Herra K. v.ar lagður af stað út. D. hélt í hum þeirra. Herra K. gékk greitt og leit e'kki <*i átt á eftir honum Dyrnar lokuðust að baki baka. Hann hélt. yfir sér stórri regnhlíf. Hann hélt hröðum krefum í áttina til Grays Inn Road, D. í svo sem tíu til flmmtán skrefa fjar- lægð á eftir. Hann gexði. ekkert ti.1 þess að leyna herra K. því, að hann veitti honum eftirför: Herra K. myndi ekki haía í sér kjark til þess að kalla á lögregluþjón, enda þótt hann yrði hans var. Allt í einu missti hann móðinn: gugn aði gersamlega, án þess að hafa litið við. Hef ur iieyrt fótatakið á eftir sér, heyrt hyernig D. hægði á sér þegar hann gékk yfir götuna, pegar hann gékk yfir götuna, beygði inn í scimu hliðargötunnar, herti á sér, þegar hann herti á iSér, — nei, það var ekki um að villast frá sjónarmiði herra K.: Honum var veitt eftir för, og það af þeim, sem sízt skyldi. Herra K. nam staðar undir ljósastaur, sneri sér við og sá D. nálgast. Hann hélt á sígarettu í hendinni. Afsákið, sagði hann, má ég biðja um eld? Sjálfsagt. D. kveikti á eidspýtu og hélt henni upp að sjóndöprum augum herra K. Hann var píreygður, rýndi framan í D., en. þekkíi hann ekki, auðsiáanlega ek’ki, útlit manns að raka af sér efirvaraskegg: Herra K. riðaði, sígarett an var nærri dottin út úr honum. D. sá ástæðu til þess að stöðva hana betur á milli skjál-fandi varanna um leið og hann kveiktl K. sagði: Ég sé að þór hafið þarna dagblað í vasanum. Má ég kannske líta í það. Hann var af þeiirri gerð manna, sem æviniega reyna að spara sér að kaupa hlutina, ef þess er nokkur kostur, spara sór dagblað og spara sér eldspýtu. Þér megið eiga -það, sagði D. Þeir höfðu talað bara tvisvar saman; pað var eitthvað ' í rödd D., sem vakti óþægilegar kenndir með herra K. Hann leit upp alisnöggt, virti D. fyrir sér andartak, að því er virtist án þess að kom ast að niSurstöðu, tók svo til við að grína í blað ið á ný. Strætisvagnar námu staðar við þennan staur. Þarna kom einn. K. sagði: Þakka fyrir, og rét.ti að D. blaðið. D. tók ekki við blaðinu, gerði sig líkiegan til þess að fara upp í vagn inn, af því að hann sá að K. ætlaði með honum. Þeir gengu báðir upp stigann, K. á undan. Vagninn lagði af stað. K. settist framarlega, D. í næsta belck fyrir aftan. D. sá að andlit hans speglaðist í rúðunni' því að vagninn var upp lýstur en myrkur úti. K. sá andlit hans í rúð unni og virti það nákvæmlega fyrir sér, hélt víst enn að eirð í sér til þess. Frakkinn hans var snjáður. Vagninn beygði inn í Holborn, hélt í vestur átt. D. sá að K. grandskoðaði ennþá andlit hans í gluggarúðunni. Hvar skyldi hann eiga heima? Skyldi hann hafa kjark í sér til þess að fara heim til sín? Þeir voru komnir inn í Oxford Street. Það voru lögregluþjónar á götuhorn um, K. var farinn að gefa þeim auga. Hann tók af sér gleraugun. þerrafg þau, setti þau upp aft.ur og rýndi ýmist á D. í rúðunni eða á lög regluþjónana. Blaðið lá opið á hnjám hans. Á Öra-vIðgerÖ!re i Fljót og PÓ5 afgreiðsl&.u GUÐLAUGUR GÍSLASON,| Laugavegi 65 | Sími 81218. ) \ , \ glysavsTOafá'íkga kaupa Uestir, Fá*t líjé | flysavamadeildmn rna \ land allt. t Rvík I bans- yrðaveraduninni, Benka- stræti 8, Verzl. Gunnþót-] annsr Halldórsd. og stofu félagsins, Grófic Lý, Afgreidd í iima 4897, í Heitið á slysavaraslélígli ? ÞsS br«g«t *kM. I S n e sii Minningarspjöld fást hjáiSj s s s s í ^Happdrætti D.A.S. Austur t! S stræti 1, sírni 7757 | ; Veiðarfæraverzlunin Veið S andi, sími 3786 f *! Sjómannafélag Reykj;rcíkur, S, f sími 1915 ) , . V \ Jonas Bergmann, Háteigs / ) veg 52, sími 4784 { • Tóbaksbúðin Boston, LaugaS \ ve* 8, sími 3383 ) S Bókaverzlunin Fróði, Leifs { ) gata 4 ^ ^VerzIunin Laugateigur, ) \ Laugateig 24, sími 81666 Glal'ur Jóliannsson, Soga V bletti 15, sími 3096 \Nesbúðin, Nesveg 39 SGuðm. Andrésson gullsm., ) Laugav. 50 sími 3769. MSnnlnMarspföld ! j Bókaverzlun V. Long, 9288^ 1 V . > s s s í s S Barnaspftalaaj 63e Hrinfsiae? S eru afgreidd í Hannyr&»c S verzl. Refill, Aðaistræti II t ? (áður verzl. Aug. SveM-§ ) sen), í Verzlunlnnl VíctprA' ) Laugavegí 83, { teki, Langhc’tirtregi \ Verzl. Álfabrekæu viö 8uf»S ^ urlandsbraut, ag Þos*t*iaS“í (búð, Snojrabrast 61. ) V. Sm«rt örauð ög snittur, Nestfspakkar, Ödýrast beat. samlegast panti® «s®f{ fynrvésra. HÁTBABIN'H Ltekjargbta 8, Sfatti 80348. jHús og íbúðir (, af ýmsum stæ af ýmsum stærðum í j ) bænum, úthverfum bæjl ) arins og fyrir utan bæinn í ^ til sölu. — Höfum. einnig, { til sölu jarðir, vélbáta, | ^ bifreiðir og verðbréf. 3 Nýja fasteignasalan, í Bankastræti 7. J Sími 1513.

x

Alþýðublaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.