Alþýðublaðið - 05.12.1954, Síða 5

Alþýðublaðið - 05.12.1954, Síða 5
Sunnudagur 5. desember 1934 ALÞÝÐUBLAÐIÐ SÍÐLA DAGS seint í septem- öermánuði kom ég í fyrsta skipti til Fjarðarkaupstaðar. Ég var öllum ókunnugur þar og fór því auðvitað beint í hótelið, enda ferðum mínum þann veg háttað, að ekki var um annað að ræða en búa þar, jafnvel þótt ég hefði átt kunningja eða vini, sem verið hefðu óðfúsir til þess að hýsa mig. Hótelið var í timburhúsi allfornfálegu, en þó ekki gömlu. Það var eitt af þessum húsum, sem vekur enga eftirtekt, en ber þó allt utan á sér um aldur og hirðingu — þetta var timb- urhjallur lítt vandaður að bygg ingu í upphafi, með braki x stigum, ískri í hurðum og troðnum gólfborðum, en all- stórt hús og með mörgum her- feergjum og pví tiltækilegt í fremur fámennum kaupstað til þess að verða hótel. Það sem eftir var dagsins eyddi ég til þess.að ganga um kaupstaðinn og kynnast honum í svip. Þetta var einm elzti kaup staður landsins og bjó að fornri frægð í verzlun og útgerð •— hafði eitt sinn verið miðstöð héraðsins, en var það ekki leng* ur. Verzlun og útgerð hafði eins og veslast þarna upp og og aðrir staðir dregið hana til sín. En samt stóð kaupstaður inn áfram, reyndar rúinn þeim hefðarbrag ,sem eitt sinn hafði einkennt hann, en þrjózkaðist samt við allri hrörnun, þótt han’n gæti ekki varist henni að fullu — hélt áfram að vera kaupstaður, hvað sem fiski og ' verzlun leið og lifði á draumum trm gamla upphefð eftir því sem helzt varð séð. í kaupstað eða þorpi, þar sem ég er ókunnugur, leita ég alltaf fyrst kynna við húsin. . . Já, það kann að þykja einkenni legt, en næst pví að kynnast Sjálfum íbúunum —- bæði sem ur að bvggingu þess í frítímum niður. Umhverfis húsið var alls konar drasl — kassar og tunn smum. Niðri við bryggjuna voi'U gömul verzlunarhúsin — vegg j setti þetta ömurleikablæ á hús lág og rismikil með litlumið- gluggum — leifar frá einokun artímunxxm. Þau báru enn blæ og sneri svo frá og hóf á nýjan leik rölt sitt meðfram girðing unni. — Hvað skyldi maðurinn vera að athuga? spurði ég sjálf an mig. Mikið af kvöldinu virt ist haun vera á ferli kringum húsið. Daginn eftir sátum við tveir einir að miðdegisverði, og gafst mér þá fyrst færi á að virða ur, spýtnarusl og járn, 0g allt hann betur fyrir mér. Þetta var roskinn maður, líkl'ega nálægt sext.ugu — meðal maður að hæð, en grannvaxinn, kinnfiska Það virtust búa þarna tvær _ eða fleiri sjómannafjölskyld soginn og fölleitur, með klippt sí'ns forna stolts í svip, frá því ur. Fiskspyrður héngu alltaf í yfirvararskegg. Hann bar gler að þau höfðu verið einu húsin 1 gafli hússins. | augu með gyHtum spöngum og í fþessum kaupstað og hreyktu | Ég gerði mér þá h-ugmynd um tiafði gullhring á vísifingri sér yfir möldarkofa tómthús- húsið að innan, að þar væri sof . hægri' handa.1. Tillit harns vax mannanjxa. Og þau voi’u leynd i é £ öllxxm herbefgjum og ang skakkt og hann leit sjaldan ardómsfull og íbyggin á svip andi ihnur af soðnum fiski UPP> eins °S hann vildi felast eins og hefðarfrú á nítjúndu væi’i í því öllu. En samt var eitt öðrum. Hann gekk í döklmm öld í dönskum kjól. I hvað í.lsvip hússins, sem benti | STI3Úðum fötum, hvítri skyrtu Þarna var gult lítið timbur, til forni’ar fyrirmennsku með með hörðum kraga óhreinum. hús, með kjallaraholu undir öðr1 al annarra húsa í umhverfinu. °g hafði gamalclags hnút við. um helmingnum — byggt upp ' Það var eins og það drúpti. j ^ður hafði ég séð, að hann gekk úr sefnustu aldamótmn líklega þarna höfði, angurvært en þó af formanni á fiskibát, sem vel pögult yfir örlögmn sínum, Smásaga hafði fiskað. Ein rúðan í pví var brotin. Lítill húskofi með toríveggj um stóð þarna enn. Ilann var gestrisnislegur á svip, eins og bóndi í afdalabæ, sem stendur jarnason þættist ólánsamt og minntist — Nei, ég er alveg ókunnug ur hér, svaraði hann önuglega, svo að ég þóttist skilja, að hann kærði sig ekki uni meira sam tal í þessa átt. Nokki’u seinna sá ég, að hann var aftur kominn yfii áð girð ingunni hinum megin. En nú var eins og einhver óróleikú væ'ri kominn yfir hann. Hann leit flóttalega kriiigum sig og í’ölti af stað í hvert skipti, sem einhver nálgaðist. og lét sem sem lxann væri af tilviljur* staddur þarna á götunni. Ég var miikið úti við í ei’ind um mínum þennan dag og kom aðeins á mátlíðum heim í hótel ið, en í hvert skipti, sem ég ! kom og fór, sá ég Karli bregðat i fyrir einlxvers staðar í nálægð við húsið. Hann sneri undan, ef hann varð mín var og gekk í gagnstæða átt. Næsta dag virt: ist sama sagan endurtaka sig, en ég var attan seiirni hluta dagsins úti í bæ og kom ekki heim í lxótelið fyi'r en á áttunda tímanum. En um moi'guninn, áður en ég fór út, sá ég, að‘ hann var kominn á sínar slóð við staf, var í svörtum snjáðum frakka og með harðan hatt. Mér fannst undir eins, að það væi’3 einhver svipur með honum og húsinu, sem hann hafði mest Ír °g farimi að Svingla kringum skoðað. genginnar frægðar daga. og gleði Ég kyntnii mig fyrir honum við borðið — Gunnar Helgason. Andartak skakkskaut hann á mig tortryggnisleigum augum, rétti mér svo siappa, mjúka hönd og umlaði -— Karl Jórns son. Við borðuðum þegjandi um stund. — Eruð þér kunnugur hér? Þannig kom mér það fyrir sjónii', fyrsta kvöldið, sem é| veitti því eftirtekt, þegar ég fór sPurði ég. á hlaðinu við gestakomu og býð heim í hótelið í kaffi, að maður Hann leit á mig ur strax í nefið. ÞarnH nöfðu eimx stóð fyrir utan girðingu SÍersugunum, áðux tómthúsmenn og sjómenn búið hússins Qg gtarði þangað heim svaraði. út undan en hann Litlu seinna sá ég hann koma frá upphafi kaupstaðarins og kofi'nn bjó yfir bai'áttusögu . , , , . , mn x hotehð og clrekka þar þeirra. A afgirtum grasbletti kaffí Han,n var nýr gestur þar beint á móti hótelinu stóð hús eitt allstór.t með mörgum kvist um. í upphafi hafði líklega fylgt því allmikið tún, en nú Nei, ekiki núna, svaraði , harnn dræmt. 1hér áður? Hafið þér kannske verið hópum og einstaklingum, tel ég hafði því verið skipt milli húsi’ii segja mér mest um sögu staðarins, menningu og lífsaf komii þeirra kynslóða, sem þar hafa lifað — Já, segja mest um það fólk, sem í þeim hefur búið ~ lífsviðhoi'f þess og /giftu. tr ■ Húsin eru eins og menrnirnir, ekkert, þeirra er nákvæmlega eins, jafnvel þótt mörg þeirra séu jöfn að stærð og að öllu leyti eins í stíl. Exx með því að að hoi'fa sig inn í þau er eins og þau opnist og opinberi þá leyndardóma, sem pau búa yf ir. . . Úr gluggum, dyrum, sem sagt andlitsdráttum hvers húss má að einhverju leyti lesa sögu þess. Maður telur sig heyra og skynja það líf, sem innan þess bærist og hefur bærzt á iiðnum árum — Þarna var til dæmis nýtt steinhús, allstórt og lét töluvert yfir sér. Það átti enn enga sögu. eri var auðsjáanlega bústaður einhvers heldri manns — lík'lega prestssétur, og það í’eyndist það líka að vera. Og þarna var annað steinhús, enn ekki múrhúðað utan, en fólk var flutt í það — sehni lega hús einhvers skrifstofu manns, sem unnið hafði sjálf margi'a eigenda. Það atvikaðist þannig að húsið var beint á móti glugganum í herbergi — einn af þeim, sern komu og fóru. Nokkru seinna sá ég, að j —Já, jú, ég hef komið hing hann var aftur kominn að girð að- ingunni við húsið. Þar stóð hann j — Eruð þér að sunnan langan tíma ■-kyrr, hallaði sér kannske? — Nei, að norðan. — Og ætlið þér að dveljast hér eitthvað? — Nei, fer með fyrstu ferð, um stund fram á girðinguna og eins o.g teygði sig inn fyrir hana. Svo gekk hann lengra mínu og hafði ég það alltaf fyr meðfram girðingunni> nam stað ir augum í hvert skipti, sem ar sneri sér við tQ hálfs og ég leit upp, þar sem ég sat horfði íheim að búsinm gekk við borðið. Þetta hús vakti í svo til baka aftur að hliðinu, fyrsta enga sérstaka eftirtekt eins og hann ætlaði inn, en mína og fannst mér ég þegar komst ekki lengra, nam enn sjá það helzta, sem það hefði staðar og stóð þarna um stund að segja, eins og ég yfirleitt geri i mér grein fyrir, þegar ég kemst ' í kynningu og viðtöl við lokuð , hús. Þetta var auðsjáanlega all j innAN SKAMMS kemur -út gamalt hús og leit helzt út fyrir hjá Ísafoldarprenísrmðju smá- að vera frá selstöðutímanum, I sagnasafniS „Þrctfán spor" annað hvort gamalt verzlunar eftir Þórleif Bjarnasor, rithöf- eða íbúðarhús einhverra Jen 1 un(i a ísafivcVi. Flytúr það þrett sagði hann. Ég þagði um stund og virti hann betur fyrir mér í laumi. Svo spurði ég: — Þekkið þér marga hér í I kaupstaðnum? sena eða Möllera. En húsinu var illa haldið við. Málning var farin af því og víða sást í skéll ur eldri málningar, svo að nær lá, að það yrði -litförótt. Á pak járnirxu voru margir og stórir ryðblettir og hafði það auðsjá anlega ekki verið málað í mörg ár. Gluggarnir voru litlir og illa málaðir eða réttax’a sagt máln ingarlausir og því Jekir. Tröpp j urnar. voru signar og skakkar og virtist' þess ekki langt að þórleifs, en hann liefur l»irt ! bíða, að þær brotnuðu alveg _______ án sögnr, og er ástæöa til að ætla, að bókin þylii tíöindum sæta. Aljjýðubla'óið hirtlr hér eina sÖguna. í „Þi-etián spor- iim“ með góðfúslegu leyfi höf undar. Þórleifur Bjarnason er löngu landskunnur fyrir ritstörf ■ sín, e.n hann hefur g-i'íiö lit jirjár bækur: ,,Hornstrendingabók“, ,.Og svo kom voriö“ og ,,-Hvað sagói tröllið.“ Haiin mun- liafa í smiiYum i'ramhald sögunnar „Hvað sagði tröllhV1. „Þrettán snor“ cr fyrsta smásagnasafn nokkrar smásögur í blöðum og' tímaritum undanfaiin ár. húsið. Ern hann virtist enn vara samari en áður í ferðum sínum og írxest halda sig í brekkumii fyrir ofan það. Um kvöldið g'ekk ég út með það fyrir augum að fórvitnast betur um Karl, því að mér var sannast að segja farið að leika nokkur hugur á að vita eitt hvað meira um þetta hús og samband þessa manns við það. Það var orðið töluvert skugg 'sýnt, þegar ég kom út á göt una, og ég varð Karls ekki vai’, hvernig sem ég svipaðist um eft ir ho'num. Ég sveimaði þarna meðfram girðingunni og góndi út í bláinn, eins og ég væri kominn í félag við Kaii í um sátur um húsið, sem stóð þarna í rökkrfnu þungbúið og dökkt yfixiitum. Þar sást nú áðeins bregða fyrir ljósi í einum giugga — Sparsamt fólk með rafmagnið — hugsaði ég. „ Allt í einu kom Karl fyrir girðingarhornið og gekk hratt. Þegar hann varð mín vai', ætl aði hann að snúa við, en hik aði 0g varð of seinn. — Gott kvöld, sagði ég. — Gott kvöld, svaraði hann iágt og ætlaði að lialda áfram, án þess að sinna mér frekar, en ég fylgdist með honum. — Eruð þér að fara 'niður í bæinri? spurði ég. — Iia, já, já — ég ætla að- ganga hérna niður á plássið, áð ur en ég fer inn. — Við eigum þá samleið, sagði ég og fylgdi honuni eftir. — Hvaða hús er þetta beint á móti hótelinu? Ég hef stund. um séð vður stanza þar fyrir framan. Hann nam staðar, sneri sér til hálfs að mér og horfði á mig. Ég sá svart skegg hans í fölu andlitinu. — Hafið þér séð migj oft? Það hlýtur að vera eiijhvex' misskilnfngur hjá yður. ; Framhald á 8. síðu. j

x

Alþýðublaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.