Alþýðublaðið - 05.12.1954, Qupperneq 7

Alþýðublaðið - 05.12.1954, Qupperneq 7
Simnudagur 5. desember 1954 ALÞYÐIIBLAOVCV1 75 áro á morgun: iæmundur Benedikfsson ÉG VAR NÝSETZTUR að á Stokkseyri og umiiverfiS og fólkið mér enn framandi. Mér yarð reikað inn í verzlun Ás- geirs Eiríkssonar, sem jafn- framt var póf.tafgreicjsla, spurði eftir bréfi, Öllu fremur af rælni, en vegna þess að ég ætti. von á, að nokkur hefði farið að skrifa mér til. Inni var allmargt manna, sumir að vitja um dag'blöðin, aðrir að rseða ..atburði dagsins", eins og gerðist og gekk í þánn tíð í sjávarþorpum, þar' sem verzl anirnar voru daglegur sam- lcomustaður þorpsbúa í>á vatt sér inn í búðina maður nokkur, mikill vexti og vörpule.smr, stórskorinn nokk- «ð í andliti og svipm'kill. djarf ur i fasi, rómsterkur og harð- ar í máli. Ekki hafði hann þar langa dvöl, blandaði. sér ekki í unaræðurnar, en hélt á brott. c-r 'hann hafði lokið erindi sínu, Suma menn treystir maður sér ekk; til að þekkia aftur frá öð.rum, þó að rnaður hafi . virt þá fyrir sér nokkra hríð: aðra hvar sem væri, þótt mað- «.r hafi aðeins séð þá í svip. í>essi var í hópi hinna síðar- töldu. Þannig bar fyrst saman fundum okkar Sæmundar Benediktssonar. Semna tók- ust með okkur nánari kynni, ®inkum. eftir að oftur lágu saman leiðir okkar i Vest- snannaeyjum. Synir hans urðu vinir mínir og samstarfsmenn, ©g bar oft við, að við Sæ- mundur áttum, tal saman. Ekki get ég þó sagt, að hann hafi rætt við mig persónuleg mál- efni; Sæmundur er þannig skapi farinn, að hann. telur engan varða um kjör sín eða sinn, innri mann, og eins er ttann blessunarlega laus við að gerast hnýsinn um hug ann arra. Mun mörgum þykia feann dálítið hrjúfur og kald- íærm í svörum og framkomu fyrst í stað, — en það er skel- |n. Og þótt honuni láti ekki blíffmæli, er hann traustur sínumi, og tryggur þeim, er liann tekur kynni við. Sæmundur verður sjötíu og fimm ára á morgun, fæddur 1879 að Vestra-íragerði á Stokkseyri. Ungur að árum tók hann að stunda sjóinn: fvrst á róðrarskioum frá Stokksevri, síðar á skútum frá • Revkiavík og vélbátum. f,rá Stokksevri, Ög eftir að hann fcætti sjósókn fyrir aldurs sak- ír, vann hann við aðgerff og beitingu. svo að allt hans ævi- starf hefur verið þeim atvinnu vepi tenst, Á Stokksevri biuggu bau bjónin, Á.stríður Helffadó+tir off Sæmundur. að Baldurshaga, til ársins 193S. en bá fln+tnct þau til Veotmannaevia. Þeim varð níu barna auðið, tvö þeirra. stúlka n« dreneur rtAu í æsku. á lífi ern Bene- dikt vélstióri á Akurevri; OnA'nJn, fnj { RevVipvik: Anrta, starfsstúlka { Revkia- VjV; Ás+rnjjnájjr. bnndí að Grund á E+okkce'^ri• T>nrvilri- ijr. kennari x VestrnannÖAvíi ujnv Helgi, ri+r+ióri Alibvðu- biaðs;ns í Revkiavfk off Ást- þio’-Xjjr. sVi-ífctjofjjm qður. ■ ■E>o5rn,. c,pm nú p,ru kownír til ftiiTorðinsára. er Uóst. að nokk urt á+ak og haffsvn: burfti til að Voma svo fiölmennum fcarnqbón til msnns á 'fceim árnrn- naut Sætnundur þar dugnaðar síns og sparsemj og Sæmundur Benediktsson. ráðdeildar konu sinnar, er var sllk. afbragðskona, bæði sem húsmóðir og móðir, að heimili þexrra var við brugðið fyrir reglusemi og Tjiyndarbrag. Kunni Sæmundur það vel að meta, enda þótt hann flíkaði því ekki hversdagslega, frem- ur en öðrum tilfinningum sín- um, og samhent hafa þau hjón verið um, allt í langri og far- sælli sambúð, þótt ólík séu um mai-gt hvað framkomu snert- ir. Margir eldri og yngri sam- ferðamenn munu senda Sæ- mundi hlýjar kveðjur í tilefni afmælis hans, og þeim hiónum báðum, og vil ég vera einn í þeim hópi, Ekki ætla ég að velta beim kveðium neinn mærðarbúning, — það mundi Sæmundi Benediktssyni lítt að skapi. Gerí ég beldur ekki ráð fyrir, að bonum byki afmælis- daffurinn öðrum dögum stórum merkílegri, en taki aldrinum eins og öðru, — æðrulaust og án bess að láta sig miklu skipta. Loftur Gxiðmundsson. KVIKMYNDIR Salka Valka ,SALKA VALKA !l"' Þá er hún. komin, rnyndin. sem svo margir hafa beðið eftir. Það er erfitt að kveða upp dóm um þessa mynd. Bókin, sem hún er gerð eftir, er svo margbrotin, að ekki fer hjá því, að hver og einn hafi sín ar eigin hugmyndir um, hverju megi sleppa og hvað sjculi taka, úr því að ekki er hægt að halda þræðinum ó- slitnum.. Þó fer maffur út af myndinni með þá tilfinn- ingu, að hér hafi þeir menn haldið á skærum, sem allt aðra skoðun og hugmyndir hafa um efni bókarinnar Sölku Völku en allur þorri íslendinga. Svíarnir hafa lagt megináherzluna á til- finningasemi og ,,erótík“, og má segja, að við þvi hefði verið að búast frá þeim, blessuðum. En hvar er gam ansemin? Manni finnst þó, að hún sé ekki svo lítil í bók inni, að henni beri að sleppa msð öllu. En sú hefur orðið raunin á, að það örlar varla á gamansemi. Hafi eitthvað verið tekið með af henni- í byrjun, hefur sá, sem skær- um. stýrði, kálað henni með öllu. Þeir Guð.mundur kad- ett og Beinteinn í Króknum sjást aðeins í öi’fáar mínút- ur samanlagt. Ur þessari sögu úr íslenzku sjávar- þorpi, lifi fólksins þar og baráttu er orðin ,,týpisk“ kvikmynd um sænska sveita-,,rómantík“ í dálítið öðrum búningi en venjulegt er. — Myndin er dálítið langdregin, og mun það or- sakast af því, að stjórnand- inn, Arne Mattsson, vill láta myndavélina segja sem alka mest af sögunni (lýsti því reyndar yfir hér í sum- ar, að hann vildi helzt hverfa aftur íil þögulla mynda). Hefur hann fullan rétt á þeirri skoðun sinni, einkum þegar það er athug- að, að myndatakan í þessari mynd er prýðileg, nánast ó- venjulega góð. Um leikinn er allt gott að segja, en hann er í sanxræmi við þau tök, sem efnið er tekið. Þó finnst manni óþarfur rudda- skapur gsra um of vart við sig. SKIPAUTGCRÐ RIKISINS Baldur fer til Grundarfjarðar, Skarðs- stöðvar, Salthólmavíkur og Króksfjarðamess eftir helgina. Vörumóttaka á mánudag. Bubble-ljós 245. Venjuíeg 135. Krisíals-vörur. — Nýsilfur-vörur. Jólatrésskraut. Mikið úrval af smávörum nýkomið. Pétur Pétursmm Hafnarstræti 7. — Laugavegi 38. Heildsala Veltususid 1. — Sími 82062. JÓLABÓK REYK svip á bæinn eftir Jón biskup Helgason Höfundur segir í bók þessari frá bæjarlíf- inu í höfuðstaðnum á seinni hluta síðustu aldar. Einnig greinir hann frá þeim borg- urum, er settu svip sinn. á bæinn í þann mund. 160 andlitsmyndir em í bókinni og 11 hópmyndir. Þetta er í senn afar fróðleg og skemmti- leg bók og verður kærkomin jólagjöf jafnt ungu kynslóðinní, sem hinum eldri.

x

Alþýðublaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.