Alþýðublaðið - 05.12.1954, Page 10

Alþýðublaðið - 05.12.1954, Page 10
10 ALÞÝÐUBLA BIÐ Sunnudagur 5. dcscmber 1954 Útvarpið 11 Messa í Laugarneskirkju. (Prestur: Séra Garðar Svav- arsson. Organleikari: Krist- inn Ingvarsson.) 13 Upplestrar úr nýjum bók- um. 15.30 Miðdegistónleikar (plöt- ur): Þættir úr óperunni ,.Tannibáuser“ eftir Wagner. 17.30 Ðarnatími (Helga og Hulda Valtýsdætur). 18.30 Tónleikar (plötur). 20.20 Tónleikar (plötur). 20.40 Leikrit: „Dejiríum bú- bónís“ eftir Einbjörn og Tví björ. — Leikstjóri: Einar ' Pálsson. 22.05 Danslög (plötur). GRAHAM GR.EENE: NJOSNARINN t 2 3 H h i 7 10 II 13. 12 iv 15 li n u L KROSSGATA. Nr. 769. Lárétt: 1 sögufrægt manns- naín, 5 gripir, 8 fjær, 9 tveir samstæðir, 10 verkfæri, 13 íhross, 15 band, 16 mannsnafn, 18 raðtala. Ijó'ðrétt: 1 tala, 2 oft, 3 festa yndi, 4 farða, 6 óska, 7 trjá- gróður, 11 fis, 12 kvenmanns- nafn, 14 gruna. 17 greinir. Lausn á krossgátu nr. 768. Lárétt 1 umdæmi, 5 ásar, 8 prik, 9 si, 10 klár, 13 lm, 15 áiar, 16 doði, 18 ranni. Lóðrétt: 1 uppeldi, 2 mörk, 3 'dái, 4 mas, 6 skál, 7 ríkra, 11 láð, 12 ragn, 14 mor, 17 in. Ingjaldur Þórarinssort F ramhald af 9. síðu. Árið 1908 kvæntist Ingjald- ur Þóru Pétursdóttur frá' Mýr- dal í Kjós, en hun var 8 árura yngri en hann, og áfram var bann á sjónum, linnulaust til 1918. Hann fór aldrei á tog- a^a. Eftir það stundaði hann aila algenga verkamannavinnu í bænum, en Æn'n síðustu 20 ár hefur hann starfað hjá bæn- um, lengst af við gatnahreins- un. Þau íhjónin eiga 6 börn: Hólmfríður, sem. er heima, Pét ur bifreiðarstióri, kvæntur, Guðmundur Marinó bifreiða- Sti,. kvæntur. Laufev Á =-a, gift, Friðbjörg, gift og Njá'll, sem. er heima. Ingialdur er harðánægður með- hlutskint; sitt í lífinu. ..Það er lífsham’ne’an, að Véra ánægður með stö'ðu ,cfpg. ihver sem, hún er, t-n ba^ er ekki sam.a að ver.a ánæsður með hlut=kinti sitt o? begia e^a láta of«kiT>ta1aust. fraður as ho’-fi ti1! hníi'á fyrir okkur. !Ég hef aðeins eibu sinni verið veikur — ég get vel unnið — ég ætla að vinna næsta sumar.“ Hann gekk í Báru-félagið fyrir áramót meðan hann var enn vinnumaður á Seltiarnar- nesi. í Dagsbrún gekk hann svo 1913, utro úr hafnarverk- fallinu. Slíkir m.cnn bafa bvggt unn verkalýðssamtökin op. eiga meiri Mtt í umbótum þeún, sem, orðið hafa síðustn hálfa Öldina.-en rnarvur virð- ist koma auaa á. Þee-«ír mcnr? em í raun o^ '«r:i hjartaslög þjóðfélagsins. V.6V. okkar, Entranationo. Hann brosti dauft. Það er dásamlegur maður, dr. Li. Aldrei kynnst öðrum eins manni. Við vorum að tala um það áðan, ég og herra K., að það væri verst að við þyrítum mjög bráð lega að fara. f-’vona fljótt? Og égi sem var búinn "ð f.’-veð að kynna yður fyrir ko-nu frá Rúmeníu, ó, ég sé að hún er farin að tala við dr. Li. Hann brosti yfir til þeirra eins og móðir, sem með lagni sinni hefur komið dótturmn í kunnings skap við gott efni í tengda’son og lætur ekkert tækifæri ónotað til þess að gera dótturina sem álitlegaista í hans augum. Hann sagði: Svona. Það er þettá, sem ég vinn að. Vinátta og skiln ingur í stað sundurþykkju og óeiningar. . . D. hugsaði með sér, að í rauninni væri þetta ekki gott dæmi, þegar þess var gætt hversu lítil lík indi væru á meiri háttar deilum milli Rúmeníu og Síma . . . en dr. Bellows var aftur lagður af stað út. á gólfið, sívakandi í viðleitni sinni til pess að fá af stað samræður milli gestanna. Nú er t.'mi iil fytir okkur að fara, sagði D. É fer ekkerþ Ég ætla að flygja ungfrú Carp enter heim. Ég get beðið, sagði D. Hann gékk yfir að glugganum og horfði út, Sporvagnarnir mjöguðust upp eftir Oxford Street eins og gríðarstórir jötunuxar. Lengra upp með götunni sá hann hóp lögregluþjóna ganga í beimii röð í áttina að Marlborough Street. Á stóru skilti á byggingunni andspæn is komu fram stafir hver á eftir öðrúrn og mynd uðu orðin: Tvö mörg gegn einu. Svo hurfu stafirnir og aðrir komu fram. Hvað skyldu þeir segja? Nýjustu fréttir: 5000 flóttanaenn . . fjórar loftárásir. . _ . Þetta var víst heima: hlaut að vera heima. Hvað var hann að gera hér? Hvers vegna var hann að eyða dýrmæt um tíma? Hvenær ætlarðu að legg.ja af stað heirn? spurði hann. sjálfan sig: Hánn fann til sterkrar heimþrár, þráði rykið í lóftinu eftir sprenginguna, hávaðann í sprengjuflugvélun um í loftinu Alltaf skal maður þrá að komast héim, jafnvel þótt sársauki og ofbeldi og þján ingar ráði þar ríkjum. Skyldi L vera búinn að semja við Beneditch hávarð? Sjálfum honum var, úr pví sem komið var, ógerlegt áð riá við Glœsilést úrval c , r þá nokkrum samningum. Jafnvel þótt hann hefði skjölin, 'myndi enginn gera við hann sámninga, eftirlýstan morðingjann. Honum varð hugsað til ungu stúlkunnar, æpandi í ör væntirigu sinni, klórandi gluggakistuna eins o-g druknandi maður, sem fálmar eftir hálm ; 'v ;f dTJí? P-rl ' O' - ’-0,"iVÍq '1, '■ ■ - I -! ó ■ Stéttinni; hun var ein af þúsundum. Það var eins og hún með dauða sínum hefði gerzt sam borgari hans, gerzt þegn þjóðar hans, væri landi hans_ Heimur dauðans var hans heimur: Hann gat borið meiri ást til hinna dánu og hinna deyjandi heldur en nokkurs þess, sem lífsanda dró. Hann steig nokkur skref áfram, vék sér að urigfrú Carpenter og spurði: Er liér ndkkur simi? Já, sjálfsagt; inni á skrifstofu dr. Bellows. Hann sagði: Ég hef heyrt að herra K., ætli að fylgja yður heim, ungfrú Carpenter_ O, en fallegt af yðúr, herra K., ságði hún og brosti teprulega. Annars ættuð þér ekki að vera að hafa fyrir því. Það er svo langt heim til mín. Ég á heima í Morden_ Ekki umtalsvert, sagði herra K. Hann var ekki ennþá farinn að smakka á keinunni. D. opnaði dyrnar að skrifstofu dr_ Bellows. Hann sá að það var fólk þar inni og hann baðst afsökunar en lokaði pó ekki aftur. Yið rianai’i athugun kom í ljós að það var sköll óttur maður, sennilega Mið-Evrópumaður eftir höfuðlaginu að dæma, og ung stúlka. Þau sátu við skrifborð dr. Bellow_ Það var dauf lauk lykt þarna inrii. Ég bið afsökunar, sagði D. Ég ætlaði að fá að nota símann. Stúlkan skríkti eitthvað óskiljanlegt_ Hún var undar lega ófríð, með hlemmistórt armbandsúr og stóra nælu með hundsmynd í barminum. Alls ekkert að afsaka, ekkert að afsaka, sagði maðurinn, og nú heyrði D. að hann var Þjóöverji. Komdii, Winifred, sagði hann við stúlkuna og þokaði sér í áttina til dyranna. Á þröskuldinum sneri hann vi, hneigði sig djúpt fyrir D_ Korda, sagði hann. Korda. Korda? endurtók D. spyrjandi röddu. Já, korda; Entranationo, herra minn, og rii'erkír hjarta eða það, sem írá hjartanu er. O, já, já. Ég er bálskotinn í öllum enskum stúlkum. Ora-vlðierði Laugavegi 65 Sími 81218. Sámúðarkorf Fljót og góð afgreiðsla. f GUÐLAUGUR GÍSLÆSON, I \ Sly savsrw.aíé) sgs kaupa flestir. Fáet hj*) slysavarnadeiklum ffltss V land allt. 1 Evík í hanai-ý yrðaverzluninnl, Banks-Í *trætí 6, Verzl. Gunnþé?- í ann&r Halldórsá. og gkrié-) «tofu félagsins, Grófin !•>, Afgreidd í aíms 4897. | Hfiitið á slysavsxES5S$l&8t®„ ’ br«git «kkL Dvaisrfieimllí aldraðra > sjómanna . Minningarspjöld fást hjá; ^ ; Happdrætti D.A.S. Austur S stræti 1, sími 7757 ) Veiðarfæraverzlunin Ver3 S andi, sími 3786 r ' Sjómannafélag Reykjaríkur,^, ; sími 1915 ^Jónas Bergmann, Háteigs S veg 52, sími 4784 ^Tóbaksbúðin Boston, Lauga) ; veg 8, sími 3383 S Bókaverzlunin Fróði, Leifs ) gata 4 ;Verzlunin Laugateigur, S Laugateig 24, sími 81666 ; Ólafur Jóhannsson, Soga ) bletti 15, sími 3096 ^Nesbúðin, Nesveg 39 JGuðm. Andrésson gullsm., ^ Laugav. 50 sími 3769. ;í HAFNARFIRÐI: í s Bókaverzlun V. Long, 9288} \ Earmmpítal&sjóSs Hringíims) S eru efgreidd I HannyrSa-f ; verzi. Eefill, Aðaiiíræti liS? ) (áður verzl. Aug. SvenÆ- £ J sen), í Verzhmirrni Victorj ) Laugavegi 38, Holts-Apð-í ) tekl., Lángholtsvegi M.j ; Vérzl. Álfabrekku viö Su*-t ( urlandsbraut, og ÞCíratein*-) {búð, Snorrabraut 61, ?--------------- SniHrt ftrauð og ðnittur, Nestíspakköf. Ödýrast &f> be*t. Ti»«) samlegan pautii m$®l fyrirvjsra. MÁTBAEINN iLtekjargfttíS 8„ Símí 8614$. og Kirkjustræti 2 'r af ýmsum stærðum i i bænum, úthverfum bæjf arins og fyrir utari bæinn • til sölu. — Höfum einnig til sölu jarðir, vélbáta, bifreiðir og verðbréf. ^Nýja fasteignasalan, \ Bankastræti 7. J Sími 1513.

x

Alþýðublaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.