Alþýðublaðið - 16.12.1954, Síða 3

Alþýðublaðið - 16.12.1954, Síða 3
{Mi9r]ktlia£Ur 1\ des. 1954 ALÞÝÐUBLAÐIÐ 3 Ákveðið hefur verið að selja til niðurrifs og brott flunings eina setuliðsskemmu (stærð 1212x30 m.) á horni Langholtsvegar og S’nekkjuvogs. Tilboð verða opnuð í skrifstofu minni, Ingó'lfssir. 5, að viðstöddum bjóðendum þ. 20. þ. m. kl. 11. Nánari uppdýsingar eru gefnar í skrifstofunni. Bæjarverkfræðingurmn í Reykjavík, M.s. Gullfoss fer frá Reykjavík mánudaginn 20. desember til Akureyrar. Ráðgert er að skipið itajki farþega til Sigjltt. fjarðar. \ • Panlaðir farseðlar sækist eigi síðar en föstudaginn 17. desember. Hf. Eimskipafélag íslands. Verð bókarinnar „Einar Jónsson“ er 670 kr., en til þess að gera flestum kleift að eignast verkið, verður bókin seld með afborgunarkjörum, 100 króna litborgun og 100 kr. mánaðarlega. Bóhaútgáfan Norðri FRUMVARP um skellinöðr-] Hér í bæivim sr ástandið af ur liggur nú fyrir alþingi, og þessum nýju hættuiegu aðstæð er þess að vænta, að það verði um alls ekki betra en lýst er í afgreitt á yfirstandandi þingi, klausunni að ofan. Til þess að enda vart verjandi það ástand, ekki sé bó deilt á lögregluna að sem nú ríkir um það málefni, tiiefnislausu, finn ég mér skylt er frumvarpið fjallar um. j að geta þess, að ég veit alls Það er almennt viðurkennt, ekki hver afskipti lögreglan í að með tilkomu þessara- farar- !Reykjavík kann að hafa haft af tækja, sem í daglegu tali kal.l-' skellinöðrufaraldrinum til ast skellinöðrur, hefur skapazt þessa, en hygg, að hún eig: þar ný hætta í umferðarmálum vör að nokkru óhægt um vik, bæði um, hætta, sem sízt vérður of- . vegna þess, að hún hefur ekki metin. Slys hafa þegar orð:ð af. þær aðstæður, sem henni eru ófögnuði þessum, og í einu dag nauðsynlegar, og svo einnig blaðanna var frásögn um slíkt'vegna þess, að þessi nýju far- slys auðkennd með orðunum' artæki virðast vera að mestu .,Nýja hættan“. Sýnir það. að leyti fyrir utan ióg og rétt. menn hafa þegar gert sér Ijóst, Piltur, sém f dag ekur skelli- að hér er um hættu að ræða og nöðru á mann og veldur með hana alvarlega. — í blaði því slysi-eða jafnvel lífíjóni, nokkru. sem gefið er út í verzl- j getur óhindraður haldið akstri unarstað úti á landsbyggðinni, er eftfrfarandi klausa um þetta nýja fyrirbrigði birt hinn 2. desember síðast liðinn: „Mikill ófögnuður og vav- andi er að hinum emjandi ( Það er en.gan veginn ein- ,'skellinöðru|hjólum“ á götum. dæmi, að skellinöðruriddararn bæjarins, einkum eftir að dimma tekur. „Skellinöðruridd ararnir“ virðast l-ítið skeyta umferðarreglum og ferðast gjarna jöfnum, höndum á miðj- um vegum og öfúgum veg- kanti, og Virðist lögreglan ekk ert skipta sér af þessu, þótt gangandi fólki sé lítt fært um götur bæjarins vegna ..skellj- naðranna“. Heyrist emjið og sínum áfram á morgun, vegna þess að engin réttindi þarf til akstursins, og' ekki verður mað ur sviptur þeim réttindum, sem hann hefur ekki aflað sér. ir á götum Reykjavíkur brjóti Umferðarreglur. Það er t. d. al- gengt, að þeir aki öfugum meg. in fram hiá öðrura farartækj- um, en slíkt er sam kurmugt er með hinum hættuiegri brot- um á umferðarreglum. Maður nokkur var fyrir fám dögum á ferð á stórum bíl um Austur- stræti. Er hann hægði á sér og stanzaði síðan til að bíða ef-tir stunur £ þessum farartækjumiljósmerki, þeystist ein naðran iangt fram á nætur.“ 'fram hjá honum. vinstra Korselet, Lífstykki, ’*! Magakelti, Slankbelti, m og uí- Brjóstahaldara Höfum það einnig á lager. Lífstykkjagerðin SMART Tjarnárgötu 5 Simi 3327 Auglýsið í Alpýðublaðinú Undirföt kvenna xnnlencl og útlend í miklu úrvali* Ásg. G. Gunnlaugsson & Co. Wi Austurstræti 1» 1.},,^ v .•r». ',M- og áfram yfir Pósthússtræt'i, gegn rauðu ljósi. Þetta er að- eins eitt dæmi af ótöiulega mörgum. , í skellinöðrúfrumvarpi því, sem nú liggur fyrir alþingi, er gert ráð fyrir 15 ára lágmarks- aldri til meðferðar hinna nýju ökutækja. Ég leyíi mér að halda því fram, að takmarfc þetta sé of lágt. 15 ára drengi skortir að öllu jöfnu eitt af að- alskilyrðunum til þess að þeím. sé trúandi fyrir vélknúnum ökutækjum, en það er að gera sér Ijósa sína eigin takmörkun. Þeim hættir til að fyllast of- metnaði vegna þess sem þeir geta, en láist að gera sér Ijóst. að það er ýmislegt, sem þeir geta ekki. Þeir hafa í "allt of mörgum tilfellum ekki öðlast þann þroska og þá virðingu ?y.r ir sjálfum sér, sem nauðsynleg er til þess að geta borið vi:ð- ingu fyrir öðrum. En virðing fyrir öðrum vegfarendum er einmitt eitt af aðalskilyrðun- um til þess, að menn hlýði þeim lögiun og reglum, er u.m- ferð varða. Um það er ekki að sakast, þó að 15—lö ára dreng ir, hafi ekki þann þroska, sem nauðsynlegur er tii þess að þeim sé farið að i'ara með vél- knúin ökutæki, en það væri vítavert gáleysi af alþingi að' taka ekki tillit til þessarar staðreyndar. — Það ætti að vera sjálfsagður hiutmy' að gera sömu lágmarkskröfur um aldur til þess að aka skelli- nöðru og til þess að aka bíl. 10 —12 ára drengir geta vel ekið bíl. En.hvers vegna er þeim ekki leyft það? Ætli það géti verið af því, að það sé að vita hvern'g vélm Það þárf ýmis- l:egt fleira til. — Um þetta sé’tti kki að þurfa fleiri orð, En svo er önnur hl:ð á þessu máli, sem sumir munu telja skipta nokkru máli. Hún er sú, að með því að gæta nauðsyn- legrar varúðar gegn yíirvof- andi hættu. begar sett eru lög um skellihöðrur, geti löggjaf- inn átt á hættu að draga úr notkun þe'rra. Og hverjir eiga bá hér hagsmuna að gæta? Þar sé ég aðallega tvær fámenr.ar .,stéttir“ man.na: 1) Innfiytjendur, sem græða fé á því að flytja inn þessi tækí ög seija með eftirlitslausri á- lagningu. 1 2) Leigusala, sem bafa tækin til leigu fvrir þá. sem þfess kunna að óska, einnig gegn éft- irlitslausu gjaldi. Þarna getur, eins og nú stendur, verið aðeins um fáa menn að næða, væntanlega alis ekkí yfir 30 menn. Hins vegar er svo um að ræða alla há, sem um götumar fara — líf þe'rra og örvggi. Ef miðað er við Revkjavík eina, og gert ráð fyrir, sð aðeins helmingur beirra sé daglega á götum boraarinnar, mtm bað verða nær 30 þúsundir manna. — Ög hvort verður svo hvngra á metunum: gróðavon 30 ein- staklingá eða líf og örvggi 30 búsunda? Albihgi það er nút situr á rökstólum. tnun væftt- aniega slcera úr því. En ég skal giarr.a ',r3>'a bessu frá mirm sióhármiði. Ég tel öryggi fjölskvldu minnar meira vert en gróða sárfárra manna, sem þannig er ást&tt. um, að þeir eiva ails ekki af- komu gína. heldt.tr aðeins von um aukihn haghað tmdir bví að alþíngí kunni að bregðast skyldu sinni gagnvart örvgr-d almennings, sem það vonandi ekki gerir. ^ Tíelntll'sfað’r. ’

x

Alþýðublaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.