Tíminn - 17.12.1964, Side 8

Tíminn - 17.12.1964, Side 8
3 TIMINN FIMMTUDAGUR 17. desember 1964 BÓKMENNTIR MAOUR i HðRDUM HEIMI Xristmann Guðmundsson: Ármann og Vildís. Bókfellsútgáfan 1963. Nú er Ármann og Vildís kom n út á íslenzku og er það seinna en hægt hefði verið að búast við ím verk, sem skrifað var 1928. Xristmann segir um þessa sögu. að þeir hjá Asehehoug í Osló hafi /iljað fá hana strax tii utgái'u. þójjgi höfundur teldi að hún væri ekki fullunnin um það leyti. SíÖ an hefur sagan eiginlega verið yf irfarin tvisvar í þýðingu höfund ar á íslenzku og segir Kristmann að lokum, að þetta sé að ýmsu leyti ný bók. Undirritaðan gildir það einu, þat^sem hann hefur ekki lesið hana á norskunni, enda sú tunga honum ekki það töm, að hann geti lesið bókmenntir á henni sér til gagns. En hvað sem líður allri sögu verksins, þá er það nú komið út á íslenzku, verk full- (þtroska manns, þótt enn sé í herjni eins og hálfgerður galsa feriginn tónn ungs höfundar. Mér er í minni, fyrsta bókin, sem ég las eftir Kristmann. Þetta var Nátttröllið glottir. Maður kem ur af hafi og tekur land á smá kænu og heldur til bæjar og þar er m.a. fyrir Mekkína mjaltakona. Maðurinn er sveipaður bláleitum hulduljóma en Mekkína hirðir um kýrnar og ef ég man rétt skerast leiðir þessara andstæðna, þegar heimsmaðurinn og hafsiglar inn lýtur Mekkínu í einum fjós básnum. En auðvitað var meira í þeirri bók. En í fleiru sem ég hef lesið eftir Kristmann eigast við huldumenn og mjaltakonur, og þessu bregður einnig fyrir í' Ár- manni og Vildísi. Svona þræði mætti spinna víða og rekja til cákna um gerð viðkvæms manns í hörðum heimi, um þá óskhygg.iu. að hið fínlega sigri hið grófa, að það sé að minnsta kosti alltaf yfir það hafið. Þannig er hægt að rekja teiknin, en það er nú eins og að taka faliega kind og koin- ið fram á sauðburð og skera ast fyrir komandi kynslóðum, og hvorugur kosturinn góður. Það er tvennt sem bendir til aldurs sögunnar um Ármann og Vildísi. Sögusviðið er Vífilsstaðir og tíminn um það leyti sem spánska veikin gekk í Reykjavík. Hvað sem spönsku veikinni líður, en til hennar hafa margir vitnað í ræðu og riti, þá eru liðnir nokkrir áratugir, síðan sögur gerð ust á hælum eins og Vífilsstöðum. Þetta er þó enginn galli á verk- inu, heldur einungis svolítið skrít- ið að vera farinn að lesa aftur sögu frá slíkum stað, þar sem and- lát manna gengu undir nafninu j hvítur dauði. En það er ekki mik- ið verið að fjasa um hann í þess- ari bók. Hún er um ákaflega lif- andi fólk, og þegar það deyr, þá sér maður eftir því eins og í raun- veruleikanum. Það er því ekki ver hana á háls einungis til að vita i velja sögunni svona stað til hvort hún er tvílemd. að gera mikinn vefnað úr brott- Nokkru eftir að ég hafði lesið ; hvarfinu. En hið fínlega og grófa um Mekkínu, sögðu þeir sem voru | QlS& nokkurt spil í sögunni, og Kvæðasafn Einars Benedikts- sonar, hin mikla afmælisútgáfa, er komin á bókamarkaðinn svo sem boðað var við hátíðahöldin á þessu hausti. Útgefandi er Bragi h.f. — félag Einars Benediktsson ar, en Pétur Sigurðsson, prófessor, hefur búið safnið til prentunar. Sigurður Nordal, prófessor ritar um skáldið. Af bókinni hafa ver- ið prentuð 500 tölusett eintök prentuð á sérstakan pappír, bund- in í alskinn og árituð af stjórn útgáfufélagsins Kvæðasafn Einars er mikil bók og fögur, hátt á níunda hundrað blaðsíður, prentuð á þykkan papp ir með allstóru letri, og fer því að vonum nokkuð mikið fyrir henni. Bandið er traust og svip- falleg en ekki borið í það um of. Prentsmiðjan Hólar mun hafa leyst prentun og band af hendi. Fremst í bókinni er rithandarsýn Einar Benediktsson. Kristmann Guðmundsson Kvæðasafn Einars Benediktssonar skáld á Akureyri, að Kristmann hefði komið og ekki spurt eftir neinu meir en blómum. Það var eftir stríð, þegar jafnvel dauðinn var hættur að vera rómantískur.En Kristmann verður ekki afgreidd- ur einungis sem rithöfundur, sem viil ná sér niðri á grófleikanum. Yfirleitt hefur mönnum gengið ákaflega illa að afgreiða hann á harðar tilraunir Þótt nýjum mönnum sé mikið í mun að sýna dómhörku, þá eru hetjur, ungar og gamlar. Það er eftirtektarvert, að hálfbræðurnir í sögunni eru eins og unnir úr einni og sömu persónu, og eins er farið þótt í óljósara mæli sé með Elí- önnu og Vildísi. Þetta breytir nátt úrlega engu. Eins og segir i upphafi, veit undirritaður ekki hvernig þessi saga hefur verið á norsku í sinni einn eða annan hátt. þrafr"jwpþriffifálégu riiynd. ‘Eins 'og hún harfiar tilrannir ér núna stendur hún báðum fótum í jörð og hefur fullt jafnvægi. Hún er sparlega og stuttaralega skrif- j ævistörf ekki svo einskis nýt, að j uð, og viðbrögðin í henni eru j hægt sé að víkja þeim til hliðar; snögg og þeir myndu hressast við með manni og mús, kannski með að lesa hana. sem þurfa að eyða I það fvrir augum að rýma til í löngum tíma innan um leiðinlegt frægðinni. Og bannig er það með kvenfólk. rithöfunda. Þeir verða ekki af- Fyrir utan þetta er nókm mjög greiddir með ..knock out“ Þeir sannferðug lýsing á lífinu á hæl- renna sitt skeið með mismunandi unum, það er mikið um göngu- ; háum seglum og menn lenda bara ferðir. ást og árekstra túhafið undir kjölinn ef þeir ætla ólgar i vatnsglasinu. þar sem að keyra skipið niður. Kannski þessu lífi var lifað, og það er m.a. gleymast þeir síðar. Aðrir verða hlutverk þessarar bókar að sýna eins og Hollendingurinn fljúg- lesandanum að stundum flæðir yf- 1 andi, einungis gerðir til að þvæi- ir barmana. i.GÞ.. ishorn Einars, en þa kemur efn- isyfirlit, heiti kvæðanna, í birt- ingarröð, en aftast í bókinm er einnig skrá um nöfn og upphafs- línur kvæða í stafrófsröð. Mer finnst það lýti, að báðar þessar skrár skuli ekki vera saman aft ast í bókinni. Efnisyfirlitið, svo langt sem það er, lýtir upphaf bókarinnar. Sigurður Nordal ritar um Ein ar á rúmum fjörutíu blaðsíðum. Það er að sjálfsögðu ekki ævisaga, heldur greinargerð um líf hans og skáldskap. Nordal rekur í fáum dráttum nokkur æviatriði, einkum með skáldið í huga að því er virð ist, en meginmál ritgerðarinnar er um skáldskap Einars. Eru þar á afar glöggan hátt dregin fram helztu einkenni kvæðanna, rætt um skáldskaparefni og skoðamr manna fyrr og síðar á ljóðum Einars, minnst á einstök kvæði og rakinn þróunarferill skáldsins í skýrum línum. Norda) bætir eKki við nýjum skýringum eða upp götvunum á Einari svo að teljandi sé. enda varia hægt að æuast 'il þess, en ekki er fráleitt að iíta svo á, að þarna sé í nokkurri Mikil saga laus í böndum Jómfrú Þórdís eftir Jón Björnsson. Almenna Bóka- félagið. Jón Björnsson á að baki langan rithöfundarferil. Fyrsta skáldsaga hans, Jordens magt, kom út 1942, rituð á dönsku. Honum tókst að afla sér töluverðra vinsælda fyrir sögur sínar meðal Dana, og lét • hverja skáldsöguna reka aðra þar | ytra. Eftir heimsstyrjöldina kom j Jón heim og tók að rita á íslenzku.: lafa síðan komið út eftir hann íokkrar skáldsögur. Munu þær art hafa náð jafn miklum vin- ældum hér heima og hinar fyrri ögur hans úti i Danmörku. Jón ’ðefur á síðari árum seilzt æ neira aftur í aldir eftir söguefn- ,tm. Mun hw.rt tveggja, að honum eru átök og atburðir úr sögunni hugstæð, og þar er að finna vinsæl og gimileg söguefni. Ekki verða káldsögur hans þó taldar „sögu- egar“, nema ef svo má að orði kveða um skáldsögu þá, sem Al- menna bókafélagið hefur nú gef- ið út. Ýmsum kann að detta í hug, að Jón sé að rita nýtt tilbrigði af Jémfrú Ragnheiði Kambans, en varla er réttmætt að segja, að svo sé. Saga Jóns er svo frábrugð- in henni, þó að kveikjan sé hin sama — hórdómur og vandlæting siðaskiptaaldar, en breyskleiki manna er svo alvanalegt fyrirbæri, að engan furðar þótt hann sé uppi- staða í annarri hverri skáldsögu enda öðru girnilegri í augum les- enda. Eiðtakan er samnefnari þess ara tveggja sagna, en munurinn er sá, að Kamban rennir stoðum undir sakleysi Ragnheiðar, en eið- ur Þórdísar er efalaust meinsæri. Sögusvið Jóns er norður í Skaga- firði. Söguhetjur eru lögmaðurinn á Reynistað, þær systur, frænkur hans, Þórdís og Bergljót og Tómas maður Bergljótar, frændi Guð- brandar biskups. Söguþráðurinn er bameign þeirra Tómasar og Þór- dísar í meinum undir stóradómi. Sögunni lýkur með fullnaðarrefs- ingu Þórdísar en flótta Tómasar í dauðann eða erlent skip. Ékki vantar það, að söguefnið sé hrikalegt, og höfundur sparar lield’ ekki að etja andstæðunum saman. Þar leika lausum hala ást og hatur, smámennska, og stórhug- : ur, undirgeíni og yfirlæti, hindur- I vitni og galdraótti. ! Sagan er óneitanlega stór í snið ! um. viðburðarík og stígandi. en ! hana skortir eigi að síður jafn- vægi, sterk tök á persónusköpun i og stílsnilld til þess að geta talizt : heilstevpt og fágað skáldverk Mál hennar er þó víða kjarngoi' og I jafm 1 mergiað en brotalamir of margar. Ekki er heldur nægiieg rækt iogð við lysingu umhverfis og al s til þess að 'magna sög- una kyngi og seið, sem þörf er á. Systurnai Þórdís og Bergljót eru þó svipský'rar persónur og heilleg- ar mjög,þar sem sami eldurinn býr inni fyrir en brýzt út með ólíkum hætti. Tómas er hins vegar eins og síbreytilegt vax í höndum höf- undar, ósamkvæmur að gerð. jafn- vel S"o að með ólíkindum er. Hið sama má raunar segja um Magnús prest á Reynistað. Er þessi veiia í j persónugerð þéirra mikiil bagi á I sögunni Þegar öidurnar rísa hæst undir sögulokin á dómþinginu við Valla laug. fer sagan mjög úr böndum Verða þá langar lýsingar og óná- kvæmar. þegar mest var þörfin á snjölium tökum Höfundur hefur þar mikið efni í höndum og vili komr því til skila. en honum tekst ekki að þjappa því saman, skýra örlagaörættina meitla orðaskiptj lýsa í fáum dráttum.Aukapersónur I eru þar allt of margar án teljandi i tilefnis. og myndin verður þoku- kennd Einstakir góðir þættir ná i ekki að vindas', saman í megin- Eramnald á bls. 13. samþjöppun niðurstaða þess, sem hann hefur hugsað og skrifað urn skáldið á langri ævi, og þó sett fram með hliðsjón af því, sem honum finnst nauðsynlegast til þess að efla og leiðrétta skiln ing þjóðarinnar á Einari eins og hann er nú. Þótt ritgerðin sé ekki orðmörg um of, birtist Einar þar í mjög skýru ljósi. Maður finnur alltaf glögglega, hve ritað er af mikilli þekkingu á manninum og djúpum skilningi á skáldinu. Auð séð er einnig, að Nordal gerir f ritgerðinni miklar kröfur til les andans, lætur svo marga hluti ósagða en byggir þó á þeim sem sjálfsagðri vitneskju manna, og er næmur á það, hver hún er. Fyrir bragðið drukknar hugsunin hvergi í málalengingum útskýr inga. Mér finnst, að Einar hafi aldrei verið eins skýr í huga mínum sem eftir lestur þessarar stuttu en frábæru ritgerðar. Kvæðabækur Einars eru síðan birtar í réttri útkomuröð í safn inu, fyrst kvæðin úr Sögur og kvæði, þá Hafblik, Hrannir, Vog ar, Hvammar og loks þýðing Ein ars á Pétri Gaut. Aftast er svo nefndur bókarauki, þar sem finna má nokkur kvæði, er ekki hafa birzt í kvæðabókum skáldsins. minningaljóð, kveðjur og þýdd ; ljóð eða lausavísur. Er mikill feng ur að því, að þessi reki skuli sam an tíndur. Aftast er eftirmáli Pét urs Sigurðssonar og athugasemd ir hans. Er þar margan fróðleik að finna um fyrstu prentun kvæð anna, hvenær þau eru ort og jafn vel nokkrar skýringar og getið breytinga, sem fram hafa komið hjá skáldinu á orðum og ljóðlín um. Vafalaust er, að ijóð Einars hafa aldrei verið gefin út á eins S vandaðan hátt, og útgáfan öli ; ber aðalsmerki alúðar og mynd- arskapar Gott er að hafa kvæðin ! í einni bók. þótt stór sé. En gaman væri líka að eiga þau í lítilli, handhægri smábók. þéttprentuð á þunnan pappír. handhægri til föruneytis. Englendingar hafa t.d. gefið höfuðskáld sin afar fallega út í smábókum og koma undra rriklu í þær. Nú væri þörf að gefa ein tíu höfuðskáld íslend inga út í slíkum smábókum. Fram að þessu hafa skáldaútgáfur hér á landi verið viðadigrar og papp írsmikiav og er ekki við bví ð amast. en ekki ei síður gaman að eiga helztu skáld bjóðarinnar í fögrum smábókum, og við bað mundu ijóðin ef til vili vpr*a mörgum handgengnari. Þær eru svo þægilegar í meðförum. A.K

x

Tíminn

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.