Tíminn - 17.12.1964, Side 9

Tíminn - 17.12.1964, Side 9
FIMMTUDAGUR 17. desember 1964 TIMINN Nú, þegar hver stórbyggingin rís á fætur annari á Reykjavíkur- flugvelli, er því líkast að koma inn í einhvern miðaldakastala að þramma upp stigann í gamla flug- turninum. Þar hefur nú eklci ver- ið sóað harðviði innan á veggi, sem raunar eru ekki annað en ber og sköllóttur steinninn. Hálf- gerð skömm er að því að vera allmörgum árum eldri en þessi turn og hafa aldrei komið upp í hann fyrr en í gær. í fljótu bragði grunar fáa , að þar séu vistarver- ur manna. Enda fullyrti einhver, að þar hefði um tíma verið fleiri rottur en fólk, þótt húsið væri fyrst og fremst ætlað hinu síðar- nefnda. En hvað um það, enn er ekki búið að jafna þennan kast- ala við jörðu, og ferðinni er heitið upp á efstu hæð, og er þangað kemur, er þar setinn bekkur, stofa innréttuð með ódýrum viði full- skipuð skólapiltum, kennari sitj- andi uppi við töflu, sem á er skrifuð stundaskrá vikunnar, og þar stendur* svart á hvítu, að kennt sé á sömu tímum á sunnu- dögum sem hina dagana, svo ég spyr, hverju þetta sæti. En það vill þá svo til, að þetta er síðasti sprettur piltanna í skólanum, eftir jól tekur við lokapróf þeirra. En skólinn, hver er hann? Þetta er, flugskóli, og þangað sækja æ fleiri1 sem veitir skólanum forstöðu' ungir menn með ári hverju. Nán- ar tiltekið er þetta flugskóli Flug- sýnar, annar af tveim slíkum skól- um í borginni, en hinn er flug- skólinn Þytur, sem starfar þarna á næstu grösum. Einn af forsvarsmönnum Flug- sýnar fylgdi okkur þarna upp á hanabjálka í turninum gamla, Sverrir Jónsson, sem lengi var flug stjóri í millilandaflugi. Og hann sagði við okkur; „Sumum finnst þetta ekki glæsilegt hús, en héðan var til skamms tíma stjórnað flug- inu yfir Norður-Atlantshaf og unnið við heldur frumstæð hús- næðisskilyrði, eins og þið getið ! fyrir sig að læra flug en hér. — En svo við snúum okkur að verklegu kennslunni, hver hefur hana á hendi? — Aðalkennari er Þorsteinn Jónsson, ungur maður, sem lærði flug hér og hefur nú kennt í nærri tvö ár. Einnig kennir Sverrir Jónsson og svo flugmenn Flugsýnar eftir því sem ástæður leyfa. x Við getum ekki tafið öllu leng- ur fyrir Óskari Jónssyni og nem- endum hans ,í siglingafræðinni, það eru fáir tímar eftir til prófs og hver stundin dýrmæt. Því lát- um við Sverri lóðsa okkur á fund aðalflugkenarans. — Þú hefur nóg á þinni könnu að kenna mönnum að fljúga, Þor- steinn? — Það er raunar fullt starf, en að auki hef ég kennt flugmódel- smíði hjá Æskulýðsráði Reykja- víkur — A hvaða aldri eru nemend- u> yfirieitt? — Þeir hafa verið á aldrinum i7—50 ára. Það hefur komið fyrir, að menn um fimmtugt hafa lær* hér að fljúga. Enginn undir 17 ára aldri fær að hefja flugnám. öllum yngri, sem sækja um að komna kennslu eða hvort flug- að fara þá heldur í svifflugið T.mamynd-GE, þangað tj] þeir hafa náð tilskyld. um aldri, og þeim allra yngstu bendi ég á að byrja á því að læra I flugmódelsmíði og æfa sig vel |í því. I Loks spyrjum við Sverri Jóns- son, hvort þeir hafi nógu vel við unandi aðstæður til að veita full- komandi kennslu eða hort flug- skólar njóti opinbers styrks eins og flestir skólar hafi, svarar hann- — Flugskólarnir eru meðal þeirra örfáu skóla á þessu landi, , , ,- "iem ekki njóta opinbérs styrks, og séð, næsta ótrúlegt, að sú strf- um einkaflug er að ræða eða at- undii svokallað sóló-próf, en slíkt nemendurnir borga sjálfir að semi, sem nú fer fram í stóra vinnuflug og er hið fyrra undan- próf veitir ekki rétt til að fljúga fuliu fyrir alla kennsiu Reynt er turninum hér fyrir utan, skuli fari að atvinnuflugi En hvoru lengra en í 12 km metra radius ag stilla kennslugjaldinu í hóf, en hafa getað kúldrazt hér öll þessi námi um sig er skipt í bóklegt frá flugvellinum og mega ekki þag hrekkur ekki lengra en greiða ár.“ Síðan leiðir Sverrir okkur á nám og verklegt.. Enn sem komið taka neinn með sér í flugvélina kennurum þeirra laun. Því er ekki fund skólastjóra flugskólans, sem er, fer bóklega kennslan fram á Næsta stig er svo einkaflugmanns að neita að þessa skóla vantar til- er ungur, vaskur maður, Jón kvöldnámskeiðum, en áformað er prófið, sem veitir rétt til að taka finnanlega ýmis kennslutæki, sem Óskarsson. Hann veitir þessari að hefja dagkennslu strax á næsta kunningja sína með sér og einnig eru mjög dýr, og því ekki enn kennslu forstöðu og kennir verð- ári. Eftir nám í einkaflugi, ganga t.aka farangur, en ekki gegn gjaldi. viðráðanleg kaup á En það segir andi flugmönnum siglingafræði, nemendur undir svokallað A-próf, Það var sem sagt heldur stutt í sig sjálft, °að slík tæki þurfa að en raunar er hann að aðalstarfi en B-próf til atvinnuflugs. Til að flugnáminu hjá þeim að sinni, koma í skólana fyrr en síðar. ís- flugurnsjónarmaður hjá Loftleið- ljúka A-prófi þurfa nemendur að blessuðum meyjunum, þær eru íenzku flugfélögin gera auknar um. vera orðnir 18 ára, en það próf utanlands, en hver veit nema þær krofur til flugmanna sinna, og til — Hvað er kennt i flugskóla? veitir réttindi til þess að fljúga komi aftur og haldi áfram Ann- að ala Upp sem færasta flu'gmenn. spyrjum við Jón. með fólk og farangur án endur-!ars er það miklu algengara> i öðr- þarf vitaskuld að búa flugskólana — I stórum dráttum skiptist1 gjalds. Enginn undir 19 ára aldrijum löndum, að kvenfólk leggi sem beztri tækni og tækjum. flugnám í tvennt eftir því, hvort fær að ganga undir B-próf, en 1 Kennslustofa iplugsýnar á efstu hæð í gamla flugturn inum, nemendur í siglingafræðitíma hjá Jóni Óskarssyni, .tffiri Þorsteinn Olsen, sem Jónsson (t. v.) aðalflugkennari Flugsýnar lýkur blindflugprófi um jólin. þeir, sem Ijúka því prófi, mega fljúga með fólk og farangur og taka gjald fyrir, og þó hafa þeir ; ekki rétt til fólksflutninga í áætl-j unarflugi. Til B-prófs þarf um ] 200 klukkustunda verklegt nám! auk bóklegs náms, en það skiptist; í veðurfræði, siglingafræði, flug- eðlisfræði, mótorfræði, flugregl- ur og það sem á alþjóðamáli nefn- ist „radio-'aids“. Kennarar í þeirn greinum hér eru Jónas Jakobs- I veðurfræði, Valdimar Ólafsson í flugreglum, ólafur Axelsson í radio-aids, Gunnar Skarphéðins-; son í meðferð radio-tækja, Svein- - ’ björn Þórhallsson kennir blind- ; flugstækni, og ég kenni siglinga- ifræði. Allir þeir tuttugu nemend- ur, sem hér eru inni, eru að ljúka j bóklega náminu í blindflugi. Að! prófi loknu, um áramótin. fá beirj réttindi til a'ð sækja um atvinnu! hjá flugfélögunum. — Hvað tekur þá námið til at- vinnuflugmannsprófs Iangan tíma? — Þetta má heita nálega tveggja ára nám — Og hvað eru nemendur margir í skólanum hjá ykkur i vetur? — Þeir teljast um áttatíu, sem eru við bókliega námið nú. — Eru engar námsmeyjar hér í þessum skóla ykkar? — Engar i vetur, en í fyrra voru hér tvær við nám. Þær lærðu I Sextug í dag: Fanny Ingvarsdóttir Fósturlandsins í'reyja fagra Vanadís móðir, kona, meyja meðtak lof og prís! Blessað sé þitt blíða bros og gullin tár. Þú ert lands og lýða Ijós í þúsund ár. Svo mælir Matthías Jochumsson. íslenzkar konur eiga þetta hrós skáldisins og er frú Fanny Ingvars- dóttir ein þeirra sem þetta á við í ríkum mœli. Hún er sextug 17. desember. Fædd 17.12. 1904. For eldrar hennar voru frú Margrét; Finnsdóttir og Ingvar Pálmason alþ.m., Ekru, Norðfirði-eystra. Á æskuheimili Fannyjar var ötullega starfað að útgerð og einnig nytjun lands eins og bezt varð á kosið að beirrar tíðar hætti og ekki var1 Vann.v nema bam að aldri er hún agði þessu starfi alla krafta sína. Á barnsaldri var það Ijóst að Fanny var gáfuð og námfús, en skólagangan var ekki löng, frem ur en margra unglinga á þeim ár- Framhald á bls. 13.

x

Tíminn

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.