Alþýðublaðið - 12.01.1955, Qupperneq 4

Alþýðublaðið - 12.01.1955, Qupperneq 4
4 ALÞYÐUBLAÐIÐ Miðvikudagur 12. janúar 1955 Útgefandi: Alþýðuflo\\urinn. Ritstjóri: Helgi Scemundsson. Fréttastjóri: Sigvaldi Hjálmarsson. Blaðamenn: Björgvin Guðmundsson og Loftur Guðmundsson. Auglýsingasljóri: Emma Möller. Ritstjórnarsímar: 4901 og 4902. Auglýsingastmi: 4906. Afgreiðslusími: 4900. Alþýðuprentsmiðjan, Hverfisgötu 8—10. Ásþriftarverð 15,00 á mánuði. í lausasölu IflO. Olaíur og Benjamín ÓLAFUR THORS ógn- aði þjóðinni í ræðu sinni á gamlaárskvöld með nýrri gengLslækkun. Eíiir áramót in hefur svo Benjamín Ei- ríksson kvatt sér hljóðs í tveimur aðal.málgögnum ríkisstjórnarinnar og flutt sinn boðskap. Af þessu sést, að hér er ærin hætta á ferð um. Gengislækkunarpostul- <inn og sénflræðingur hans eru í vígamóð. Engum dylst, hvað vakir fyíir Ólafi og Benjamín. Þeir eru að undirbúa það að lækka þurfi gengið vegna kjarabóta, sem verkalýðs- hreyfingin hafi knúið fram undanfarin ár. Þó liggur í augum uppi, að þessi skýr- ing fær ekki staðizt. Af- koma verkalýðsins mun lak ari nú en fyrir gengislækk- unina, ef undan er skilin tímabundin atvir.na á Kefla víkurflugvelli, sem er vel borguð, meðal annars vegna mikillar eftirvinnu. Ólafur og Benjamín vilja ekki við- urkenna þann sannleika, að gengislækkunarstefna þeirra hefur leitt til öngþveitis. Þeir reyna að kenna launa- stéttunum um þá hrakn- inga þjóðarskútunnar, sem þeir bera sjálfir ábyrgð á. Gengislækkunin átti að verða atv'innuvegum og fjárhag íslendinga til bjarg ræðis, en hefur reynzt svika mylla. En Ólafur og Benja mín virðast ætla að feta lengra út í ófæruna í stað þees að snúa við — og kenna svo öðrum um ferða- lagið! Ræð^f Ólafs Thors á gamlaárskvöld hefur að von um vakið ærna athygli og sætt mikilli gagnrýni. Óá- nægjan nær meira að segja inn í raðir Sjálfstæðisflokks ins. Vísir gaf henni ófagr- an vitnisburð undir rós. Og Mánudagsblaðið, sem jafn- an veitir Sjálfstæðisflokkn- um að málum, þegar mikið liggur við, fer um hana hörð um orðum í skynsamlegri grein. Þar segir orðrétt á þessa lund: „ViS höfum oft og mörg um sinnum heyrt forustu menn þjóðarinnar og blöð stjórnarflokkanna tala um spamað, en sá sparaaður hefur venjulcga verið sá að áminna vinnandi lýð þjóðalrinnar um sparnað og litlar kröfur. Við höf- um oft heyrt forráðamenn þjóðarinnar ta!a um, að menn eigi að sýna fórnar lund og þegnskap, en þetta er ætíð talað til vinnandi stéttar, verkafólks. Það er ráðizt á garðinn, þar sem hann er laegstur og kraf- izt þegnskapar og fórn- fýsi“. Ólafur og Benjsmín þola engan veginn samanMrð við greinarhöfund Mánu- dagsblaðsins, þrátt fyrir neynslu ,sína og menntun. Hann ræðir skdmerkilega þau atriði, sem þeir reyna að flækja og dylja. Hann bendir á þá augljósu stað- reynd, að ííkisstjórnin ræðst á garðinn þar stem hann er lægstur með þvi að ráðgera nýja gengislækkun í stað þess að móta farsæla stefnu, er leiði til lausnar á vanda atvinnuveganna og fjármálanna. En Ólafur og Benjamín vilja ekki líta á þessa staðreynd og tala þess vegna eins og biindir menn um mun Ijóss og myrkurs. Greinarhöfundur Mánu- dagsblaðsins kemst að þess ari niðurstöðu að lokum: „Þættl þeim, er þetta ritar, fara betur á, að jöfn uð væru metin. Hófsemin og þegnskapurinn kæmi frá lyfirstéttunum, mundi þá hinn fátæki og sívinn- andi lýður fúslega koma til móts við hina hærri og sýna sinu þegnskap“. Hag landsins væri senni lega ólíkt betur borgið í höndum þessa greinarhöf- undar Morgunblaðsins en Ólafs Thors og sérfræðings hans, Benjamíns Eiríksson- ar. Hitt er annað mál, hvort Ólafur og Beniamín myndu bæta Mánudagsblaðið, ef verkaskiptum yrði við kom- ið. enda eínn hjnna siður.tu okkar' sjálfmenntuðu stórieikara. —' Framsögn han.s er íamíslepzk. 1 bæði hvað rödd og áherzlur snertir, öll hans tjáning sprolt Þrjátiu ár ÞRJÁTÍU ÁRA leikafmæli Brynjólfs Jóhannessonar leik- ara er hátíðlegt haldið um þessar munir. „Þetta kemur oft fyrir í útlöndum", er haft eft ir karlinum. Satt mun það, að enda þótt þrjátíu ára. leikaf mæli mikilhæfra leikara þyki merkur atburður með peim menningarþjóðum, þar sem leiklistin hefur lengi verið mikils metin og vel að þjón um hennar búið, er þar í sjálfu sér aðeins um starfsafmæli að ræða. Hjá okkur gegnir öðru máli. Fram að þessu hafa þeir einir með Iþjóð okkar gerzt musterisþjónar Thalíu, sem unnu henni hugástum, en gátu þó ekki gengið í helgidóm hennar fyrr en að erfiðu dags verki loknu og fórnuðu henni -j hverri hvíldarstund, án þess að þiggja nokkur laun fýifr. Það skal meira en meðalást og mennska tryggð til, að færa slíka fórn í þrjá áratugi. Þess vegna er þrjátíu ára leikaf- mæli merkisatburður hér á landi, og það því fremur, þeg ar sá á hlut að roáli, sem sýnt hefur slíka trúmennsku og hæfileika í þjónustunni, að hann mundi fyrir löngu talinn sjálfsagður í hópi æðstupresta leiklistargyðjunnar hvarvetna þar, sem þjónar hennar hafa um langan aldur notið veg- semdar og virðingar sem . helztu menningarfrömuðir, og in úr jarðvegi íslenzkrar skap við þá gert samkvæmt því. gerðar og skapbrigða. Það má Þrjátíu ár eru sem sagt lið in síðan Srynjólfur Jóhannes- son kom fyrst fram á leiksviði I hér í borg. Ekki er mér kunn ugt um hvernig páverandi leik I listargagnrýnendur hafa tekið honum, eða hverju þeir hafa spáð um framtíð hans á „því sviði“. Vart geri ég þó ráð fyrir, að þá, — og þaðan af síð ur hann sjálfan, — hafi þá rennt grun í hvílík afrek hann ’ ætti þar eftir að vinna. Og það þori ég að fullyrða, ’að ekki' mundi Brynjólfur hafa tekið því líklega, ef einhver hefði spáð honum pví, að þeirri sýn ingu lokinni, að hann ætti íyr ir höndum að eyða þar svo að segja öllum sínum hvíldar stundum, — og drjúgum hluta af svefntímanum í þokkabót, — næstu þrjátíu árin. Mér er líka nær að halda, að þá myndi Brynjólfur ekki hafa talið það neina heillaspá. En svona fór það nú samt.. Sem beíur fór, því að þá hefðu íslenzkir, leiklistarunn- endur mikils misst, ef Brynj. ólfur hefði brugðið trúnaði sín um við Thalíu. Það er máltæki, að maður komi í manns stað, og kann að vera sannmæli, enda þótt Brynjólfur hljóti þá að teljast undantekning, sem sannar regluna. Enn hefur eng inn komið hér fram á leiksviði, er brugðið gæti sér í gerVi hans, svo sérstæð er list hans og persónuleg. Um leið er hann pjóðlegastur allra okkar leik- ara, þeirra sem nú eru á sviði, Jón Hreggviðsson í „íslandsklukkunr.i“. Brynjólfur Jóhannesson. vel vera, að nám við erlenda leikskóla hefði aukið honum listþroska, en ekki er ég samt viss um það. Hitt er víst að ekki hefði hann orðið jafn hreinræktaður fulltrúi íslenzkr ar leiklistar eftir slíkt nám, og hann er nú. Hann hefur stund að nám í þeim listskóla, sem öllum verður beztur, ef þeim er gefin nauðsynleg athyglisgáfa og sjálfsagi, og hvorttveggja á Brynjólfur í ríkum mæli. Um þrjátíu ára skelð hef- ur hann gengiö í skóla lífsins. numíð af samferða- mönnum sínm, ]ggt sér á minni viðbrögð þeirra í hversdaglegu starfi, í gleði og sorg, sigri og baráttu, vonum og vonbrigðum. Og hann hef ur ekki látið sér nægja ytri við brögð þeirra, svip — og radd brigði, heldur hefur hann horft skyggnum sjónum inn fj'rir skelina. Leiklistin er öll- um öðrum listgreinum fremur list lífsins'. List hins mannlega. Þess vegna getur hún því að- eins orðið sönn, að hún rofni ekki úr tengslum við það: þar geíur enginn náð verulegum ár angri, nema hann pekki lífið og mennina, list, hans ekki orð ið þjóðleg, nema hann ger_ bekki þjóð sína, skapgerð hennar, viðhorf og sérkenni. Þetta hefur Biynjólfi skilizt, og fyrir bragðið hefur honum tekizt að skapa hina frægu karla sína, — séra S'igvalda, og þá nafnana, Jón bónda í „Gullna hliðinu" og Jón Hregg viðsson. í þeim Icörlum hefur rammþjóðleg, listræn persónu mótun risið hæst á íslenzku leiksviði, að öllum öðrum ó- löstuðum. Vakni hér einhvern t:ma þjóðleg stefna í leiklist, hlýtur hún að grundvallasL að verulegu leyti á Brynjólfi, og þessum þrem körlum hans. Hér verða ekki talin öll þau mörgu hlutverk, sem Brynjólf ur hefur haft með höndum í j pessi þrjálíu ár. Hann er enn j í fullu f jöri, hefur aldrei stað j ið hærra í list sinni og á von andi eftir að vinna þar enn eftirminnileg afrek. Ekki get ég hugsað mér betri afmælis gjöf honum til handa en þá, að nú kæmi einhver sá íslenzk ur leikritahöfundur fram á sjonarsviðið, er legði Brynj- ólfi upp í hendurnar tilþrifa. ! mikinn karl, rammþjóðlegan, skapmikinn og snarboi'ulegan, eða þá laungáfaðan, slunginn og kíminn alþýðumann, þar sem honum gæfist enn eitt . ast um helgistaðinn, mun það tækifærið til eftirminnilegrar persónusköpunar á grundvelli sinnar þrjátíu ára skólagöngu. Framhald á 7. síðu.

x

Alþýðublaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.