Alþýðublaðið - 26.01.1955, Blaðsíða 1

Alþýðublaðið - 26.01.1955, Blaðsíða 1
XXXVI. árgangur. Miðvikudagur 26. janúar 1955. 20. tbl. | fja broifflulning Dedier og Djiias fengu skilorðs- bundinn dóm. Júgóslavnesku kommúnisí-. arnir Dedier og Djilas voru í gær dæmdir í skilorðsbundið fangeísi vegna ummæla og gagnrýni á ríkið, er m. a. hfe'ði birzt í crlendum blöðum. Bor.ba, aðalmálgagn júgó- slavneska kommúnistaflokks- inSj kvað dóminn svona væg-. an vegna þess, að um v/~_i að , ræða dóm y.fir .stefnu, en ekki I einstakr.ngum. Umræður enn í Bandaríkjaþingi um heim- ild Eisenhowers íil að verja Formósu. BANDARÍSK herskip hafa þegar hafið brottflutning fólks frá Taclien-eyjum, er liggja mjög nærri Kínaströnd, um 320 km. norðvestur af Formósu. Umræður fara fram í Bandaríkja- þingi um tilmæli Eisenhowers forseta um lieimild til að verja Formósu. Utanríkismálanefnd fulltrúa deildarinnar hefur einróma samþykkt að verða v.ð tilmæl- um Eisenhowers og full- trúadeildin líka. Utanríkismála nefnd öldungadeiláarinnar hef ur enn ekki sk.lað áliti, en bú- að slysum og tjónum fjölgi örar en bifreiðafjölgunin gefur til- efni til. Komið hefur fram tillaga frá þeim aðiljum, scm hér eiga lilut að máli, um stofnun umferðarráðs til að ráða bót á þessu öngþveiti í umfeiðarmálunum. Þeir aðilar, sem hér eiga hlut að málþ en þao eru full- trúi lög'reglustjóra, slysavarna félagsins, Félags ísl. btfreiða- eigenda og fulltrúar bifreiða- tryggingafélaganna í Reykja- vík, héldu fund með blaða- mönnum í gær og skýrðu frá ýmsu athyglisverðu í sam- bandi við umferðarmálin í bænum. Þar sem innflutning- ur bifreiða til landsins mun Menn ufan af landi í vandræðum meö gisfingu í Rvík. Á ÞAÐ var bent í viðtali blaðamanna við stjórn Ferðamálaífélagsins í gær, að ferðamenn uían af landi væru oft í miklum vandræð um.í Reykjavík vegna hót- elskortsins. Verði þeir oft að hírast í sve-fnpokum á eldhúsggólfum, -stofugólfum og jafnvcl baðherbergjum'í og forsíofum hjá kunningj-^ um sínum, enda gestaher bergi -sjaldgæf í hinum nýrri íbúðum. Um herhe-rgi í einkahús- um, -sem boðin eru til leigu fyrir gesti, var sagt, að dæmi væri til, að boðið hafi verið 'herbergi, sem ganga varð inn í gegnum svefn- herbcrgi hjónanua! aukast mjög á næslunni, virð- ist kominn tLmi t.l að taka í taumana í þessum efnum. Kom ið hefur fram tillaga um stofn un umíerðarráðs til að ráða bót á umferðarmálunum. Slíkt ráð hefur að vísu tvívegis starfað hér áður, en iognazt út af ýmsra hluta vegna. Árið 1940 voru samþykkt lög á al- þing: um umferðarmál, en þau hafa ekki enn komlð til fram- kvæmda. UMFERÐARLJÓS FYRIR GANGANDI FÓLK Lögreglustjóri og slysa- varnafélagið hafa haldið uppi fræðslu í skólum bæjarins og geflnn hefur verið út bækling ur fyrir unglinga til fræðslu í umferðarmálum. Þá hafa og þessir aðilar hvatt til þess, að komið verði upp umferðarijós um fyrir gangand; fólk og að dregið verði úr umferðarþung anum í miðbænum með því að fjarlægja bílaslöðvar og ben- zínafgreiðslúr úr miðbænum. TJÓN AF VÖLDUM BIFREIÐA Eftirfarandi tölur sýna glögglega hvert stefnir í þess- um málum, ef ékkert verður að gert: Árið 1952 voru skrá- settar bifreiðar hér á landi 10928, en tjón, sem orðið hafa á því ári, eru alls 4723, þar af eru 159 slys. Greitt tjón Þ.vgg ingafélaganna á árinu 1952 nam alls 6 millj. og 933 þús. kr. Til samanburðar má nefna Framhald á 7. síðu. izt er við, að málið vcrði tekið fyrir þar í dag. BROTTFLUTNINGUR FÓLKS Ekki er tal'n ástæða til að reyna að verja Taehen-eyjar, enda hafa bandarísk herskip þegar -hafið brottflutning fólks frá eyjunum. 150 manns voru +ekin um borð í gær, aðallega fjölskyldur manna, er farizt hafa í loftárásum kommúnista undanfarið. FYRIRSFURNIR í BREZKA ÞINGINU Tveir þ'ngmenn brezka Al- Hýðuflokksins spurðu Churc- hill forsætisráðherra í gær ‘■purninga vegan atburðanna í Aurtur-Asíu. Emanuel Shin ’^ell snurði Chui’chill, hvort hann teldi ekki ástæðu til við- ræðna við Malenkov, forsætis ráðherra Sovétríkjanna, um til mæli Eisenhowers »m vernd Formósu. Kvaðst Churchill ekki álíta hætluna : Austur- Asíu slíka. að þörf væri á slík um viðræðum. — Við fyrir- spurn Aneurin Bevans um það. hvort alvaran í Asíu hefði ekki aukizt vegna einhliða ráð stafana Bandaríkjamanna í þeim heimshluta, varð Capt. Cruikshank fyrir svörum og kvað ekki ástæðu til ótta né hætluna slíka, að grípa þurfi til nokkurra sérstakra ráðstaf- Mynd þessi, sem tekin er á v.egum bandarísku flotastjórnarinn. ar, sýnir undirbygginguna, sem sett er á Lockheed risaflugvirki þau, er gegna eiga vörzlu við Bandaríkjastrendur. í undír- byggingu þessari er komið fyrir þýðingarmikluin radartækjum. (Frá Aðalstöðvum Lockheed). Engin vegahréf milli íslands og hinna ÍYorðurlandanna í vor ÁKVEÐIÐ hefur verið, að nú bráðlega verði felld niður vegahréfaskylda í ferðalögum milli fslands og Norðurlandanna, og vcrður gengið frá formsatriðum innan skamms. Um 20 skipa á ana. FLUGVÉL I HÆTTU ) FLUGVÉL er teppt á ísa- firði. Liggur hún í Sundunum og er í hættu vegna ísreks út ' af Pollinum. ÞINGEYRI í gær. MIKILL fjöldi togara hefur leitað inn á Dýrafjörð síðustu sólax-hringa vegna illviðris á miðunum fyrir Vestfjcvðum. Munu txm 20 :skip vera á firð- inum alls, og e-ftir því sem frétzt hefur eru mörg á öðrum fjöi’ð-um hér vestra. FISKUR ÚR MÖRGUM TOGURUM Nokkrir togarar landa hér slatta þessa dagana, notuðu timann til þess. í dag landaði Júní frá Hafnarfirði og á morg un Karlsefn; úr Reykjavík og Jörundur frá Akurevri. KOLASKIP KEMST EKKI AD Kolaskip er komið hingað, en það kemst ekki að bryggju vegna þess að togarar eru að landa og vegna illviðris. Eftirfarandi .fréttatilkynning barst Alþýðublaðinu í gær frá ulanríkismálaráðuneytinu; „Árið 1952 gerðu Norður- lönd með. sér gagnkvæman samning um afnám vegabréfa- skyldu sln -í m'lli. Island gerð ist fyi’ir sitt leyti ekki aðili að þessu samkomulagi að svo komnu máli. Hefur málið und- anfarið verið til umræðu í Norðurlandaráði, og hefur rík isstjórn íslands nú fallizt á að ísland gerist aðili að þessurn samningi. Verður á næstunni gengið frá formsatriðum vegna þátttöku íslands -í þessu samstarfi.“ Alþingi kemur saman á ný 4. febrúar. FORSETI ÍSLANDS hefuí- með bréfi, útgefnu í gær, kvatt allþingi til framhalds- funda föstudaginn 4. febrúar n.k. kl. 13.30. Karlakór Reykjavíkur boðið fé! Rússlands Og Knattspyrnufélagi Reykjavíkurboðið að senda þangað íþróttaflokk. KARLAKÓR REYKJAVIK UR hefur veri'ði hoðið að fara söngför til Sovétríkjanna. Mun boð þetta vera á vegum MIR, en þannig til koixiið, að karlakórinn söng í áheyrn rússnesku listamannanna, er komu í haust, og er þeir höfðu kynnt :sér dóma þá, er kórin-n félck í Snðurlandaför sinni, var ákveðið, að honum -skyldi hoðið til Sovétríkj- anna, eftir því sem blaðið lxefur frétt. MÁNAÐARFE-RÐALAG Mun vera ræitt um, að kór- inn fari í byrjuxx september íx.k. og verði ínánaðartíma í Sovétríkjunum, svo að lxér er urn miki'ð ferðalag að ræða. Hins vegar mun enn standa á einhverjum ráðstöfunum í sambandi við för þcssa og hún ekki ákveðin að fullu. Einnig er um það rætt, að Knattspyrnufélagi Reykja- víkur hafi verið boðið aS senda íþróttaflokk til Rúss- lands. Hvorki íslenzkur kór né íþróttaflokkur hefur farið til Sovétríkjanna fyrr.

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.