Alþýðublaðið - 26.01.1955, Blaðsíða 2

Alþýðublaðið - 26.01.1955, Blaðsíða 2
2 ALÞÝÐUBLAÐSÐ Miðvikudagur 26. janúar 1955, 1478 Hjariagosinn Bráðfyndin og vel leikin ensk-frönsk úrvalsmynd, sem allstaðar hefur hlotið gífurlega aðsókn og mikið umtal. —. Á kvikmyndahá tíðinni í Cannes 1954 var Rene Clement kjörinn bezti kvikmyndástjórnandinn fyr ir myndina. Gerard Philipe Valerie Hobson Joan Greenwood Naíasha Parry Sýnd kl. 5„ 7 og 9. Bönnuð börnum innan 14 ára. S'ala hefst kl. 2. Molskinnsbuxur á telpur og drengi. Verð frá kr. 120,00 TOLEDO Fisehersundi. Oscar’s verðlaunamyndin Gieðldagur í Róm Prinsessan skemmtir sér (Roman Holiday) Frábærlega skemmtileg og vel lejkin mynd, sem alls staðar hefur hlotið gífurleg ar vinsældir. Aðalhlutvierk: Audrey Hepburn Gregory Peck sýnd kl. 9. Síðasta sinn. GOLFMEISTARARNIR Spxenghlægileg amerLsk gamanmynd. Aðalhlutverk: Dean Martin og Jerry Lewis Fjöldi vinsælla laga eru sungin í myndinni m. a. lag ið That‘s Amore, sem varð heimsfrægt á skammri stundu Sýnd kl. 5 og 7. Síðasta sinn. \ ÞJÓDLEIKHOSID S Óperurnar > ( PAGLIACCI ^ S og s s CAVALLERIA RUSTICANAS S s s s s s sýning í kvöld kl. 20. U p p s e 1 t . Næstu sýningar föstu. dag og laugardag kl. 20. S Síðustu sýningar ^ GULLNA IILIÐIÐ ( sýning fimmtudag kl. 20^ U p p s e 1 t . Aðgöngumiðasalan S S opinb S kL* (frá kl. 13.15—20.00. S (Pantanir sækist fynr ki. ^ S 19.00 daginn fyrir sýningarS ^dag, annars seldar öðrum. $ S S ! S. Tekið á móti pöntuniim.ý S Sími: 8-2345 tvær línur. S ^ S LEÍKFÉIAG: REYKJAVÍKUR’ Nói Sjónleikur í 5 sýningum Aðalhlutverk, Brynjólfur Jóhannesson. Sýning í kvöld kl. 8. Aðgöngumiðar seldir eftir kl. 2. — Sími 3191. um iðgjaldahækkun. Samkvæmt lögum um brunatryggingar húseigna utan Reykja- víkur, sem öðluðust gildi í apríl síðastiiðið ár, er öllum bæjar- og sveitarstjórnum heimilt að semja við eitt vátryggingarfélag eða fleiri um brunatryggingar húseigna í umdæmi sínu. — Á grund- velli þessa samningsfrelsis hafa Samvinnutryggingar nú nýlega gengið frá tilboði í þessar tryggingar, þar sem iðgjöldin eru LÆKKUD UM 25—35% AÐ MEÐALTALI miðað við þau iðgjöld, sem gilt hafa undanfarin ár. — Tilboð þetta munum vér senda öll- um bæjar- og sveitarstjómum, sem ekki eru samningsbundnar hjá Brunabótafélagi íslands með tryggingar í umdæmi sínu. Byrjað var að póstleggja tilboðin um miðjan janúar, en vegna tafasamrar vinnu við frágang þeirra og örðugra póstsamgangna um þessar mundir, munu tilboðin ekki hafa borizt öllum sveitarstjóm- um enn. — Vér beinum því vinsamlegast þeim tilmælum til yðar að þér ráðstafið ekki brunatryggingum í umdæmi yðar, fyrr en þér hafið kynnt yður hið hagstæða tilboð vort. HAFNARFIRÐI * Vanþakkiáff hjarfa Itölsk úrvalsmynd eftir sam nefndi skáldsögu, sem kom ið hefur út á íslenzku. Carlo del Poggio. (hin fræga nýja ítalska kvik myndastjarna) Frank Latimore Bönnuð börnum. Sýnd kl. 7 og 9. Sími 9184. æ nýja Bið æ U44 Brotna örin. ný amerísk mynd í litum, byggð á sannsögulegum heimildum frá þeim tímum er harðvítug vígaferli hvítra manna og indíána stóðu sem hæst og á hvern hátt varan. legur friður varð saminn. James Stewart Jeff Chandler Debra Paget Bönnuð börnum yngri en 12 ára, Sýnd kl. 5, 7 og 9. Hið bráðskemmtílega Jóla „Show” Teiknimyndir o. fl. Sýnd kl. 3. Síðasta sinn. OKINAWA ný amerísk mynd. Um eina frægustu orrustu síðustu heimstyrjaldar, sem mark- aði tímamót í baráttunni um Kyrrahafjð og þar sem Jap anir beittu óspgrt hinum rægu sjálfsmorðs flugvél- um sínum. Pat O’Brien Cameron Mitchell. Bönnuð börnum. Sýnd kl. 5, 7 og 9. jt,H ‘ 0444 Gulina liðið í (The Golden Horde) Hin spennandi ameríska litmynd um eina af herför- um mesta einvalda sögunn- ar, Genghis Khan. Sýnd kl. 7 og 9. Bönnuð innan 16 ára. AÐ FJALLABAKI (Comin’ round the Moun. tain). Bud Abbott Lou Costello Sýnd klukkan 5. æ tripolibiö æ Siml 1182 Vald öriaganna Frábær, ný, óperumynd. Þessi ópera er talin ein af allra beztu óperum Verdis. Leikstjóri: C. Gallone Aðalhlutverk: Nelly Corrady, Tito Gobbi, Bino Sinimberghi. Hljóm. sveit og kór óperunnar í Róm, undir stjórn Gabriele Santinni. Myndin er sýnd á stóru ■ breiðtjaldi. Einnig hafa tón tæki verið endurbætt mikið, þannig, að söngvamynd sem þessi nýtur sín nú sérlega vel. Sýnd kl. 7 og 9. Bönnuð börnum innan 14 ára. Sýnd einu sinni enn vegna fjölda áskorana. BARBAROSSA, konungur sjóræningjanna John Payne,, Donna Reed, Gerald Mohr, Bönnuð börnum. Sýnd kl. 5. B AUSTUR- 88 B BÆJAHBSÓ æ Bjargið barninu mínu Afar spennandi og.hugnæm ný, ensk kvikmynd,' er fjall | ar um barátttuna fyrir lífi lítillar telpu. Sagan kom sem framhaldssaga í danska vikublaðinu „Familie Jour. nalen“ undir nafninu „Det gælder mit barn“. Danskur skýringartexti. | Aðalhlutverk: Jennifer Tafler, Anthony Steel, Joy Shelton. Bönnuð börnum innan 12 ára. Sýnd kl. 7 og 9. FRÆNKA CHARLEYS Afburða fyndin og fjörug ný, ensk-amerísk gaman, mynd í litum, Ray Bolger Allyn McLerie Robert Shackleton Sýnd kl. 5. Sala hefst kl. 2. æ HAFNAR- æ æ FJARÐARBIÖ ffi \ — 9249. — MELBA ■ þtórfengleg og hrífandi amerísk söngvamynd í lit- um, um ævi áströlsku smala stúlkunnar, er varð heims fræg sópransöngkona. Patrice Munsel Itobert Morley. Sýnd kl. 7 og 9.

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.