Alþýðublaðið - 26.01.1955, Blaðsíða 7
Miðvikudagur 26. janúar 1955.
ALÞfÐUBLAÐIÐ
7
Síarfsemi Söngfélags verkalýðsins
LAUST FYRIR ÁRAMÓT
hslt Söngfélag verkalýðssam-
takanna í Reykjavík aðalfund
sinn.
í stjórn félagsins voru kjör-
in: Halldór Guðmundsson for-
maður (endurkosinn), Guðrún
Söngfélag verkalýðssamtak-
anna á 5 ára afmæli á þessum
vetri. í tilefni af þeim tíma-
mótum var rælt um starfið á
undanförnum árum, dregnir af
því hagnýtir lærdómar og gerð
ar áætlanír um aukið starf.
Snæbjörnsdóttir ritari og Þór- Að fenginni reynsiu um
hallur Björnsson gjaldkeri. I £farfsemi íélagsins var fund-
Formaður flutti skýrslu j ur-nn sammáia um að starf
stjórnarinnar um storf félags- þess yrði ekki tryggt tn fram
ins. á liðnu ári. Staifið hafði k,áðar nema meg öflun nægi-
byrjað fyrr en venjulega með leSa margra styrktarfélaga.
aefingum á mótet.tunni ,)Mart- FéTiagsstjórn starfar nú að því
íus“ 'eftiír stjórnanda kórsins að leysa þetta verkefni með
við' texta St. G. Stepbanssonar. því að snúa sér bréflega til
Mótetta þessi var flutt á minn Dagsbrúnarmanna, hvers um
ingarfundi, sem haldinn var á dg Qg vekia athygli þeirra á
100 ára a.fmæli ljóðskáldsins
þessu nauðsynjamáli. Síðar
af bókmenntafélaginu Máli og mun söngféiagið snúa sér til
Menningu og Sóngfélagi verka annarra stéttarfélaga í höfuð-
Iýðssamtakatnna í sameimngu. staðnum.
Einsöng í verkinu annaðist,
Gunnar Kristinsson óperusöngv/ Söngfélag verkalýðssamtak-
ari. ! anna væntir sér mikils stuðn
Samsöng hélt kórinn 4. apríl ings frá meðlimum verkalýðs
í Austurbæjarbíói við góða að- félaganna enda telur það sig
sókn og viðtökur. Meðal ein fyrst og fremst vera einn þátf
söngvara kórsins var Guðm. 'inn í félagsmenningu Verka-
Jónsson óperusöngvari, sem lýðsstéttarinnar.
einnig söng með kórnum í út- j Aðalfundurinn leit svo á að
varp 1. m.aí og 17 juni. Þá söng ef hægt væri að fjölga söng-
Guðmundur með kornum inn fólki kórsins f 80—100 mundi
á hljómplötu „’i? yigd Guð- það bæta mjög aðstöðu félags-
mundar Böðvarssonar í esper ins tii ,þess að rækja hlutverk
antoþýðingu Óskars Ingimars- sitt með þjQðinni meðal ann-
son.ar, fyrir friðarhreyfingu ars með auknu
og fjölþættara
esperantista. (M & M.). verkefnavali.
Kórinn jhélt uppi kvöldvök- 1 ....
um yfir vetrarmánuðina frá ^ Vegna þess hve nu er aliðið
október til maí í félagi við starfsársins æ.ttu nýir söngfé-
Lúðrasveit verkalýðsins með, ekki að draga lengi að
þátttöku verkalýðsfélaganna. J sinna þessu kalli.
eins eða fleiri í senn. Einnigj Styrktarfélagsgjald Söngfé-
söng kórinn á háíiðasamkom- ^ lags verkalýðssamtakanna er
um verkalýðsfélaga og annarra kr. 30,00 — þrjátíu krónur —
menningarsamtaka í Reykja-|se/m gre.'ðist \við afhendingu
vík og Hafnarfirði, 1. maí í 2 aðgöngumiða að samsöng
Sandgerði og á Salfossi. Seinna j kórsins.
var farin söngför vestur á j Áskriftarseðillinn, sem fylg
Snæfellsnes og sungið í Stykk ir má fylla út og leggja inn í
ishólmi O'g* í Borgarnesi. Bókabúð Kron í Bankastræti.
Stúdeíítafélag Heyklavíkur.
KVOLDV
í Sjálfstæðishúsinu annað kvöld, fimmtudagskvöld 27. janúar, kl. 9.
Húsið opnað klukkan. 8,30.
DAGSKRÁ:
1) Mælskulistarkeppni milli stúd-
enta frá Menntaskólanum á Ak-
ureyri og Menntaskólanum í
Reykjavík.
Keppendur:
Andrés Bjömsson
Barði Friðriksson
Magnús Jónsson
Bjarni Guðmundsson
Björn Th. Björnsson
Jón P. Emils
Stjórnandi: Einar Magnússon.
Dómendur: Eiriar Ól. Sveinsson
og Halldór Halldórsson.
2) Eftii'hermur: Karl Guðmundsson
3) Einsöngur: Ketill Jensson.
4) Dans.
Miðasala í Sjálfstæðis-
húsinu í dag kl. 5—7.
S t j ó r n i n .
Samkoma
>
■S
s
s
s
Sverður í húsi KFUM kl. a •
S30. Sr. Bengt-Thure Moland (
er, framkvæmdastjóri æskuS
S lýðsdeildar Alkirkjuráðsins, ^
S talar. Allir eru hjartanlega (
• velkomnir. s
- S
Stalinismi
Ég undirritaður gerjst hérmeð styrktarfélagi Söng-
félags verkalýðssamtakanna í Reykjavík.
Reykjavík, ............. 1955.
Nafn ........................................
Heimili ......................................
(Fnh. af 5. síðu.)
strikað, að þeirri stefnu beri
að halda áfram einnig nú.
Þetta er í nánu sambandi við
það lof, sem borið er á herveld
ið, sem Stalín skóp, og sem
hin nýa forusta leggur áherzlu
á, að enn verði að efla og auka.
Einnig er þess krafizt, að stað
ið sé á verði gagnvart erlend
um. áhrifum. í því samþandi
er vitnað í síðasta boðskap
Stalíns 1952, og skilgrelningu
hans þar á því, að heiminum
hafi nú verið skipt í tvær and
stæðar heildir, og að vestræna
auðskipulaglð neyði valdhaf-
ana til að leita úrlausna vanda
málnna í nýjum síyrjöldum.
Á þann hátt er þegnum so-
véttríkjanna bent á mikilvægi
hersins, og að þeir verði að
láta sér lynda, þótt þarfir hans
séu látnar sitja fyrir þörfum
almennings. Og um leið eru
MHp b.-' " -
* .a..... ■;....,.............
Kvíslin komin í nýjan farveg.
Haustferð
Framhald af 4. síðu
yfir ána og taka sér reku eða
járnkarl í hönd og ryðja burtu
nefi því, sem átti að fjarlægja
í þessari ferð.
Nef þetta skagar út í ána að
austanverðu og orsakar, að áin
kastast frá Barminum vestur
yfir eyrarnar og stefnir á
laugasvæðið. Þegar mikið er í
ánni eru laugarnar í hættu og
því ekki annað að gera en að
reyna að þrjóta nefið.
Veðrið var sæmilega gott
og var gerð sameiginleg árás
á nefið með öllum þeim tækj-
andlegir framámenn í sovétt um, sem fyrir voru. Loftpress
varaðir við að láia lokkast af
alþjóðlegum sjónarm ðum vest
an var sett í gang — borarnir
tengdir — og byrjað að bora í
S
s
s
s
s
S •
s
s
s
s
s
s
s
s
s
S -
s
s .
s
s
s
s
s
s
s
s
s
*
s
Almennar Tryggingar h.f.
Sjóvátryggingarfélag íslands h.f.
urveldanna og á þá skorað, að ^móbergið. Þegar ho.lurnar voru
taka ótvíræða afstöðu gegn orðnar nægilega djúpar, var
beim. Þetta er þá boðskapur | dýnamit sett í þær og sprengt.
þeirra, sem erfðu ríki Stalíns. 1 Móbergið var seigt fyrir og fór
Undirrituð tryggingarfélög leyfa sér .að tilkynna heiðruðum viðskiptavinum sínum, að ið-
gjöld fyrir lögboðnar ábyrgðartryggingar bifreiða (skyldutryggingar) hækka samkvæmt iðgjalda-
skrá, sem tekur gildi í dag fyrir nýtryggingar, en 1. maí n.k. fyrir gildandi tryggingar.
Hæikkunin er mismunandi eftir áhættuflokkum og áhættusvæðum.
Jafnframt hafa félögin ákveðið að breyta iðgjaldsafsláttarákvæðunum (bónus) þannig, að af-
slátturinn hækkar í 25% fyrir eitt tjónalaust ár, í stað þriggja áður.
Allar upplýsingar um iðgjöldin veita umboðsmenn félaganna víðsvegar á landinu, svo og að
alskrifstofurnar í Reykjavík.
Reykjavík, 25. janúar 1955
Samvinnutryggingar
Vátryggingarfélagið h.f.
fremur lítlð í hverju skoti. —
Þegar búið var að Íosa fremsta
hluta nefsins, var farið með
pressubílinn yfir ána og stein
arnis dregnir á stálstseng út
í ána. Svona gekk fram í myrk
ur — þá var farið heim í hús
og tekið hraustlega til matar
eftir vel unnið starf.
Mennirnir, sem íarið höfðu
í eftirleit, komu í húsið eftir
að dimmt var orðið; þeir höfðu
orðið varir kinda, en þær voru
styggar.
Daginn leftir var þyrjað í
birtingu aftur og unnið fram
til klukkan 4.
Þega vrerkinu lauk, var bú-
ið að sprengja um helming
nefsins og hlaða í ána tll að
veita henni að nefino. Þar sem
fremrí hluti nefsins var áður,
var nú kominn særn.lega breið
ur lækur.
Vonandi tekst þetta og stuðl
ar að því, að áin renni ekki inn
í laugarnar og fylli þar allt af
sandi og möl.
Á flmmta tímanum var lagt
a.f stað heimleiðis. — Heim-
ferðin gekk í alla staði vel og
var komið í bæinn um klukk-
an 11.
Stefán Nilculásson.
Bifreiðasiys
Framhald af 1. síðu.
að árið 1954 voru skrásettar
bifreiðir 11507, en tjón, sem
orðið hafa á því ári, eru 6528.
þar af eru 182 slys. Greitt tjón
á árinu 1954 nam alls 13 millj.
145 þús. kr. Til skýringar töl-
unni um slys skal þess getið,
að í henni er talað um eitt
slys, þótt fleiri en einn einstak
lingur hafi slasazt í sama til-
fellinu. Tala þeirra, sem slas
azt hafa, er þ\ú mun hærri en
tafian sýnir.