Alþýðublaðið - 26.01.1955, Blaðsíða 4
4
ALÞYÐUBLAÐiÐ
Miðvikudagur 26. janúar 1955,
S
S
s
s
s
s
s
s
s
s
s
<
s
s
s
s
s
s
s
s
s
s
s
s
{
s
s
<
s
s
*
s
$
s
I
\
s
i
s
$
í
<
\
l
s
s
s
s
s
s
s
s
s
s
s
s
s
s
s
s
<
s
s
Útgefandi: AlþýðiifloJ{\urinn.
Ritstjóri: Helgi Særnundsson.
Fréttastjór.i: Sigvaldi Hjálmarsson.
Blaðamenn: Björgvin Guðmundsson og
Loftur Guðmundsson.
Auglýsingastjóri: Emma Möller.
Ritstjórnarsímar: 4901 og 4902.
Auglýsingasími: 4906.
Ajgreiðslusími: 4900.
Alþýðuprentsmiðjan, Hverfisgötu 8—10.
Asþriftarverð 15,00 á mánuði. 1 lausasölu 1/10.
Lausnin á vandanum
FÓLKIÐ í bröggunum
átti erfiða daga í frostunum
undanfarið. Kjör þess voru
líkust því, sem íslendingar
áttu við að búa á fyrri öld-
um; og þó hafa gömlu bað
siofurnár sennilega verið
hlýrri húsakynni en bragg-
arnir í Reykjavík. Við erum
ekki komnir iengra en
þetta, þó að tuítugasta öld-
in sé rösklega háifnuð.
Bæjarstjórnin ræddi
vandamál braggabúanna á
síðasta fundi sínum. Full-
trúar minnihlutafiokkanna
vildu, að bæjarstjórnin
veitti þeim aðstoð um eldi-
viðarkaup, en ihaldsmeiri
hlutinn neiíaði að verða við
þe'm tilmælum nema litið
yrði á slíkt fulltingi sem
framfærslustyrk! Sú er
kveðjan sem þeir fá frá
ráðamönnum bæjarfélags-
ins.
Þetta ætti að verða fil
þess, að Reykvíkíngar íhug
uðu lausn á vanda fólksins,
sem neyðzt hefur til að búa
í bröggunum undanfarin ár.
Braggarnir voru reistir sem
bráðabirgðaskýli. Þeir voru
v!starverur setulíðsins á
styrjaldarárunum. En hús-
næðisskorturinn að stríði
loknu oUi því, að hundruð
og þúsundir Revkvíkinga
áttu ekki annarra kosta völ
en gera braggana að heim-
kynnum sínum. Þetta var
því engm framtíðarlausn.
Braggarnir eru kaldlr eins
og útihús og mega sín lítds
fyrir fangbrögðum ís-
lenzkra vetra. Þeir ryð-
brenna og laskast missiri
frá missiri, og margir þeirra
eru líklegir til að fjúka í
næsta stórviðri, enda þótt
íbúarnir hafi lagt í mikinn
kostnað við að dytta að
þeim.
Af þessu sést glögglega,
að braggarnir eru óboðlegir
mannabústaðir. Hins vegar
fjölgar íbúum þeirra frem-
ur en fækkar. Astæðan er
ekki sú. að lít.ið sé um húsa
byggingar í Reykjavík. Hér
rís hvert stórhýsið öðru
glæsilegra af grunni. En
þau ráða enga bót á húsnæð
isvandræðum fólksins í.
bröggunum. Samfélagið hef
ur vanrækt að koma til liðs
við braggaíbúana og að-
stoða þá við að leysa hús-
næðismál sín. Sú er þó eina
lausnin á þessum vanda.
Nú er um það rætt og rit-
að, að húsnæöisvandræði
braggabúanna skuli leyst
til frambúðar. En slíkar yf-
irlýsingar hafa verið gefnar
iðulega síðan stvrjöldinni
lauk, og þó situr allt í sama
farinu. Orðin ráða hér eng-
um úrslitum. heldur verða
verkin að tala. Þetta verð-
ur stórvirki á okkar mæli-
kvarða, en því meirí nauð-
syn er að heíjast handa.
Reykvíkingar geta ekki öllu
lengur þolað þana blett á á-
sjónu höfuðstaðarins, sem
braggarnir eru. Fólkið, sem
í bröggunum býr, á kröfu-
rétt á því. að samfélagið
rétti fram styrka og heita
hönd til fulltingis. Og þetta
á ekki aðeins við um bragga
íbúana. Fólkið, sem hefur
orðið að sætta sig við hana-
bjálkaloftin og saggakjall-
arana, er svipao sett. Þessar
vistarverur eru hættulegar
heilsu fólksins, ekki sízt
barnanna, og ömurlegasta
tákn stéttaskiptingarinnar í
Reykjavík nú á dögum.
Mikill meirihluti þessa
fólks gæti komið sér upp
góðum íbúðum, ef því væri
séð fyrir hagstæðum lán-
um. En það getur ekki leyst
vandann hjálparlaust eins
og nú er högurn háttað um
lánsfé og fyrirgreiðslu við
húsabyggingar. Samfélagið
verður því að láta málið til
sín taka með stórátaki. Og
bæjarstjórn Reykjavíkur
verður að hafa forustu um
þelta verk. Hún getur ekki
unað því, að hundruð og
þúsundir bæjarbúa eigi á
hættu að krókna, ef kulda-
kast kemur. Henni er einn-
ig vansæmd að því að líta á
aðstoð við braggabúana til
eldiviðarkaupa sem fram-
færslustyrk. He.rmí er það
eitt til sóma að beita sér fyr
ir lausn á vandanum með
því að sjá braggabúunum
fyrir framtíðarhúsum. AIU
annað er óviðunandi ástand
og blettur á höfuðborginni.
Fulforðm hjón .
með 9 ára telpu óskast eftir íbúð 1—2 herbergjum og
eldhúsi eða eldunarplássi helzt í Kópavogi. Lítilsháttar
Mshjálp gæti komið til greina eða líta eftir börnum 2—3
kvöld í viku. Tilboð sendist blaðinu merkt. „Rólegt“.
Sæluhús Ferðafélags íslands í Landmannalaugum.
Stefárt Nikiiiássoíi:
LAUGARDAGINN 24. sept-
ember síðastliðinn lögðu nokkr
ir menn úr Ferðaféiagi íslands
undir leiðsögn Ha.llgríms Jón-
assonar kennara af stað í Land
mannalaugar. Klukkan var
rúmlega 8 að morgni, veðrið
fremur þungbúið og leit út fyr
ir rigrflngu. Far.skjcf'ánn var
sterklegur herbíll með drif: á
öllum hjólum. Ferð þessi hafði
verið ráðin nokkru fyrr, en
vegna þess að ekki var hægt
að fá pressubíl fyrr var þessi
tími 'valinn. Inn við Sundhöll
var verið að hlaða dynamiti á
pressubílinn. en hann var ekki
nefndur annað en Geitin, af
hverju veit ég ekki. Þtta var
bara Fordbíll með loftpressu,
og sagði þílstjórinn mér, að
farartækið vægi ca. 8 tonn. —
Nú segir ekki af ferðínni
fyrr en komið var að Selfossi.
Þar var slansað stutta stund.
en einhver stalst til þess að fá
sér morgunkaffi. en ekki átti
að fá neina. lífsnæringu fyrr
en komið væri að Skarði á
Landi. Þangað var komið um
hádegi, en nokkru neðar í
sveitinni höfðu 'oætzt tveir
menn í förina. Þe'r ætluðu að
fljóta með inn í Landmanna-
laugar ásamt bóndanum í
Skarði og fara í eílirleit.
í Skarði var vel veitt og
rausnarlega og vel tekið til
matar. Því næst skyldi borða
í Laugum. Skarð er orðinn
fastur viðkomustaður Ferðafé-
lagsins á leið í Laugar. Frá
Skarði liggur vegurinn upp
með Ytri-Rangá. Nú fór vegur
inn að versna, en sfmt gekk
Stórgrýti dregið á streng út í kvíslina.
ferð'n sæmilega. A kafla er
vegurinn nálægt Þjórsá og
rétt innan við afréttargirðingu,
sem þarna er, er foss í ánni,
sem heitir Tröllkonuhlaup,
ekki hár, en mjög vatnsmikill.
Þegar komið er í gegnum girð
inguna taka við íennsléttir
sandar. en þar er hægt að aka
miög greitt. Brátt bevgir veg-
urinn í austu.r. og þevar .sand
'num. stenpiy lekur við Sölva
hraun. í suð-ve_tri rís Hekla,
en nær • ýms fjöll or ásar. en
í norðausf.ri er Valafell. Þegar
kemur að Valahnjúkum beyg
ir vegurinn norður og liggur
eftir melum og öidum. fyrir
norða.n Hrafnabjörg. Herbiarn
arfjall og Loðmund, og tekur
1 stefnu í suðaustur austanvert
við Loðmund.
Norðaustan við Frostastaða-
Sprengingarnar undirbúnar.
vatn er aflur kom.ð á Land
mannaleið. . — Þegar farið er
syðri leiðina í Laugar, er beygt
út af veginum nokkuð áður en
komið er í Landmannahelli, og
lliggur vegurinn sunnan við
I Sátu, sem er lágt fjail suður af
Landmannahelli. Því næst ligg
ur vegurinn yfir Dómadal og
Dómadalsháls og í gegnum
Dómadalshraun o? kemur sam
an við nyrðri leiðína norður
v'.ð Frostastaðavatn.
Syðri leiðin er styttri og feg
urri. í þetla skipti var hún
ekkí farin vegna snjóa. —
I háls'num austan við Frosta
staðavaln þurfti að moka dá-
litlum snió af veginum til -bess
að bílarnir. kæmust upp, Áður
en komið er í Land.mannalaug
lar, verður að fara, yfi rJökul-
i kv’ísl, sé ekið alla leið í húsið.
|Fyrst þarf að aka austur yfir
I ána, síðaá vsuður eyrarnar
þangað ti,l komið er á móts við
Laugarnar og fara þar aftur
vesfury.fir.
Um klukkan 4—-5 var komið
í sæluhús Ferðafélagsins í
Landmannalaugum. Það er ný
legt og í því eru 16 tveggja
manna kojur, eldhús og for-
stofa.
Jóhannes Kolbensson var
fliótur að hita kaífið — hann
sá um að menn væru ekki
svangir í ferðinnL og gerði iþað
með mestu prýði. — Um kvöld
Ið lagði hann netstúf í lauga-
lækinn og morgunmaturinn
var nýr silungur og kartöflur.
Naumast var búið að renna
niður kaffinu, þegar Hallgrím
ur bauð, að allír skyldu koma
(Frh. á 7. síðu.)