Alþýðublaðið - 26.01.1955, Blaðsíða 8

Alþýðublaðið - 26.01.1955, Blaðsíða 8
MiSvikudagur 26. janúar 1955. Mynd þessi er úr berklarannsóknastofnun í Bandaríkjunum. Konan er að vinna að ræktun berklasýkla til rannsókna. Stýdentafélag Reykjavíkur: lorðsn cg sunnanmenn keppa í mælskulist á morgun STÚDENTAFÉLAG REYKJAVÍKUR heldur kvöldvöku í Sjálfstæðishúsinu annað kvöld. Er dagskráín vönduð að venju, en sérstök nýlunda er að skemmtiþætti, er þar verður fluttur. ' * í þætti þessum keppa stúd- Jafnrétfi kvenna og karla í 7 áföngum. EINN af þingmönnum brezka Alþýðuflokksins bar fram fyrirvpurn í þinginu í gær um hvað liði aðgerðum til þess að veita konum sömu laun og körlum. Butler fjármálaráðherra kvað ráðuneytið hafa gengið frá tillögum um þetta efni, þar sem gert er ráð fyrir, að jafn- rétti náist í áföngum, en ekki var þess getið, hve lang'.r á- fangarnir væru. Ftróðlegí erindi um Neyfendasðmíökin. SVEI'NN ÁSGEIRSSON hag fræðingur flutti fróðlegt er- xndi um Neytendasamtökin og hlutverk þeirra á fundi í Al- þýðuflokksféla/gi Reykjavíkur í gærkveldi. Að því loknu voru bornar fram fyrii’spurnir og rætt um samtökin. Barst fyr- irlesaranum f jöldi fyrir- purna. Verður nánar greint frá efni erindis hans hér í blað inu á morgun. entar frá Menntaskólanum á Akureyri og Mennlaskólanum í Reykjavík í raælskulist. Stjórnandi verður Einar Magn ússon menntaskólakennari, en keppendur verða: Andrés Björnsson cand. mag., Barði Friðriksson hdl., Bjarni Guð- mundsson blaðafulitrúi, Björn Th. Björnsson listíræðingur, Jón P. Emils þdl. eg Magnús Jónsson alþingismaður. Dóm- endur verða E nar Ólafur Sveinsson prófessor dr. phil. og doktor Halldór Halldórsson dósent. TILHÖGUN I þætti þessum verða kepp- endur að halda tvær tveggja mínútna ræður um efni, sem þeir fá fyrst vitnesliiu um. er þeir skulu hefja mál sitt. Ekki mega keppendur hika um of eða endurtaka sig, ef þeir vilja ekki hafa veera af- Ýmsar aðr- ar gildrur verða lagðar fyrir keppendur, en nánar mun stjórnandi keppninnar gera grein fyrir tilhögun, er þar að kemur. Veðri5f Stinningskaldi af SV; skúra- og éljaveður. HÆGRIHANÐÁR ÁKSTUR HER FERÐAMANNAFELAG Is lands hefur mikinn hug á því, að hér á landi verði £ek- inn upp hægri handar akstur, eins og tíðkast í hér um bil öllum nágrannalöndunum. A’ðeins tvö Evrópulönd og víst ekkert í Ameríku hafa vinstri handar akstur, eins og Islendingar, Svíar og Bretar, og nú hafa Svíar tek ið ákvörðun um að taka upp hægri liandar akstur. Fyrir stríðið voru sam- Alit Ferðamálafélags tslands: Landkynningarslarfsemin þýðingarlaus, sé Suöur-Áfríku. STKAUSS, leiðtogi stjórnar andstæðinga í Suður-Afríku, bar í gær fram tillögu um van traust á stjórn Strydoms vegna fyrirætlana nm stofnun Iýðveldis í Suður-Aíríku. Skaufamóf Reykjavíkur haldið bráðlega. SKAUTAMÓT Reykjavíkur fer fram bráðlega, og eru vænt anlegir þátttakendur beðnir að senda þátttökutilkynningar tll Skautafélags Reykjavíkur. — Keppt verður í 500 m.; 1500 m., 3000 m. og 5000 m. hlaupi og 10 km. aukahlaupi. Mikill togarafiskur lil En ísland heíur margvísleg skilyrði fyrir ferðamenn, sem önnur ferðam.lönd skortir STJORN Ferðamálafélagsins er þeirrar skoðunar, að ann að hvort beri hjnu oninbera að hætta nú þegar landkynningar- strfscmi ríkisins, h. e. að minnsta kosti þeim þætti hennar, serra snýr að því að laða ferðamenn til landsins, eða snúa sér aS því tafailaust að bæta úr því vandræðaástandi og ófremdar. ástandi, sem nú ríkir í hótelmálum landsins og öðru því, er lítur ?.ð móttöku erlendra ferðamanna. Bolungavíkur. Fregn til Alþýðuhlaðsins. BOLUNGAVÍK í gær. STÓRVIÐRI á miðum úti hefur valdið landlegu hjá bát- unum. Veður er þó ekki sér- lega slæmt hér inni í Bolunga vík. Mikill f'skur hefur borizt hingað til vinnslu úr’ togurum. Þeir landa í ísafirði, en fisk- inum er ekið hingað. Hefur j mikil atvinna verið undanfar-1 ið. IS. I Frá þessu skýrði .formaður félagsins, Agnar Kofoed-Han sen flugmálastjóri, í viðtaii, er stjórn félagsins átti við blaða- menn í gær. Félagið er nú rúm lega ársgamalt, og er aðglfund ur þess í dag. GÓÐ SXILYRÐI FYRIR FERÐAMENN Enn fremur sagði formaður félagsins: „Ekki verður annað séð, en að núverandi ríkisstjórn og margar undanfarnar ríkis- stjórnir hafi verið þeirra skoð unax-, að stuðla bæn að því, að ísland gæti orðið i'erðamanna- land og að þannig mætti skapa landinu álitlegar gjaldeyris- tekjur. Mun ísland að ýmsu leyti hafa margvísúega mögu- leika á þessu sviði umfram önnur lönd, sem m. a. hafa þegar verið þrautkönnuð ár- þykkt lög, er beimiluðu breytingu þessa, en þau hafa ekki cnn verið látin koma til framkvæmda, enda alltaf tals verðir örðugleikar og kostn- aður henni samfara. Þarf því ekki annað en ákveða, að þessi lagaákvæði taki gildi. Alþýðublaðið vill spyrjast fyrir um það meðal bifreið- arstjóra, hvert álií þeirra sé í þessu efni, því að fáum I kemur þessi breyfing meira! við en þeim. ^ Níu skip hafa stöÖvasf vegna verkfallsins; öll rikiskipin Samningafundur boðaður kl. 5 í dag. ENGAR samningaumræður í togaradeilunni hafa farið fram síðan kl. 6 á fimmtudagsmorguninn var, fyrir tæpri viku, en í dag er boðaður fundur klukkan 5. • Alls hafa nú stöðvazt níu skip, þar af öll ríkisskip.n: Hús í Vík í Mýrdal eru fryggð hjá Sam- vinnufryggingum. HREPPSNEFND Hvamms- hrcpps í Vestur-Skaftafells sýslu hefur fyrir nokkru gert samninga við Samvinnutrygg- ingar um brunatryggingar á öllum húsum í Vík í Mýrdal, og lækka allar húsaíryggingar í Vík um 40%, þegar samning urinn gengur í gildi 15. októ- ber 1955. Er Víkurkauptún þar með orðið fyrsta kauptún eða kaup staður á íslandi, sera notfærir sér heimMd laganna, sem sett voru á síðastliðnu ári, þess efnis að sveitarfélög utan Reykjávíkur mættu semja við hvaða aðila, sem þeim þókn- ast, um brunatrygglngar. Jafnframt var samið um brunatryggingar húsa í Hvammshreppi, sem eru utan kauptúnsins, og fengu þau öll 16—25% lækkun, enda voru tryggingariðgjöld í sveitum miklu lægri en í kauptúnum, og ríkti í þeim efnum ósam- ræmi, þar sem brunavarnir í sveitum eru engar, en slökkvi tæki tll í flestum eða öllum kauptúnum og kaupstöðum. Esja, 'Hekla; Herðubreið, Skjaldbreið og Þyriil, Tungu- foss, Reykjafoss og Tröliafoss frá Eimskipafélagi Islands og Vafnajökull, auk þess sem von er á Drangajökli og mun hann þá stöðvast, hafi ekki verið samið. er hann kemiir til hafn ar. Samband mat.reiðslu- og framreiðslumanna heidur fund kl. 2 í dag að Röðli. þar sem málið verður rætt og ástæður allar skýrðar fyrir félagsmönn um. um saman af milljónum ferða manna.“ I '- - ! 2 NY IIOTEL I MðVATNS- SVEIT, EKKERT í RVÍK 1 Á það var . bent, að sum byggðarlcg hafa sýnt mikið framtak í hótelmálum, t. d. Mý valnssveit, en þar eru nú að minnsta kosti tvó hótel við Reykjahlíð. En í Reykjavík eru hótelmálin hins vegar í megnasta ólestri, og hefur ekk ert nýtt hóteí verið bygg~t síð- an 1930 og á þessurn tíma hef ur annað stærsta hótel bæjar- ins brunnið, Hótel ísland, og annað verið lagt niður, Hótel Hekla. Þetta er algjörlegá ó- fullnægjandi, og þar sem allir ferðamenn verða að koma um Reykjavík og fara þaðan aft- ur, er augljóst, að tilgangs- laust er að tala um ferðamál fyrr en bætt hefur verið úr þessu ástandi. GÓÐ BYRJUN Stjórn félagsins bendir á, að nauðsynlegt sé að hafa góðan farkost að og frá lar.dinu fyrir freðafólk, en á þessu sviði séu málin komin í gott horf. Enn fremur sé mikil bót að nýjum og góðum matsölustöðum. sem komið hafi verið upp á síðasta missiri, en þó sé þar aðeins um að ræða góða byrjun. ÞJÁLFAÐIR LEIÐSÖGUMENN Stjórnin bendir einnig á, að þjálfa þurfi lelðsögumenn fyr- ir erlent ferðafólk hér á landi og velja þá vel. Hún vill hafa skemmti- og fræðsluatriði fyr ir ferðafólk í Reykjavík, og bendir á, hvort hægt sé að koma upp hátíðavikum eins og t. d. ,í Edinborg. Um ihótelskortinn eru það tillögur stjórnar félagsins, að hólelbyggingar vevði gefnar frjálsar og fenginn verði er- lendur sérfræðingur t'.l að leið beina í hótelrekstri. Fyrsfa spilakvöld Álþýðu- flokksfélaganna hér í kvöld ALÞYÐUFLOKKSFELÖG- IN í Reykjavík hat'a ákveðið a'ð efna tii sameiginlegra spila kvölda í vetur, tvisvar í mán- uði. Verða spilakvöldin haldin í Alþýðuhúsinu við Hverfis- götu og verður það fyrsta í kvöld kl. 8. Öll Alþýðuflokksfélögin í Reykjavík, Kvenfélag Alþýðu flokksins# Alþýðufiokksfélag Reykjavíkur og Félag ungra jafnaðarmanna munu standa sameiginlega að spiiakvöldun- um. Verður alltaf spilað ann- aðhvert miðvikudagskvöld. Auk þess, sem spilað verður í kvöld, mun Haraldur Guð- mundsson, formaður Alþýðu- flokksins, flytja ávarp. Loftur Guðmundsson rithöf. les upp, og að lokum dans. Skemmtinefndina skipa: Finnur Kristjánsson rafvirkja meistari, frú Petrína Magnús- dóttir og Kristinn Breiðfjörð pípulagningamaður. Aðgangseyrir er mjög lágur, og er flokksfólki heimilt að koma með gesti.

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.