Alþýðublaðið - 26.01.1955, Blaðsíða 5
MiSvikudagur 26. janúar 1955.
ALÞÝÐUBLAÐIÐ
5
SJÖTUGASTI OG FIMMTI
afmælisdagur Stalins var há-
tíðlegur haldinn um gervöll j ^
Sovéttríkin, þann 21. desem-
ber. Ræður voru fiuttar um
Stalin og lífsstarf hans um allt
landið, einkum þó í verksmiðj
um og á samyrkj ubúum, en
langar minningargreinar birt-
ust í blöðnnum. Dagsskipun-
in var gefin og línan dregin
þegar þann 19. desember með
langri neðanmálsgrein í „Prav
da“, sem ræðumenn og minn-
ingagreinaritarar fylgdu síðan
trúlega.
Hinir nýju framámenn so-
véttríkj anna sáu hinsvegar um
það, að ekki yrði um nein stór
kostleg hátíðahöld að ræða í
þessu sambandi. enda stein-
þögðu þeir sjálfir, að því er
foezjt verður vitað. Þeir létu
prófessorum og öðrum minni
háttar fulltrúum hins opinbera
það eftir, að kynna þjóðinni
hina nýedurskoðuðu Stalin-
arfsögn.
ENGINN STALIN í DAG*.
En þegar þeir skriftlærðu
ERFIÐLEIKAR
EAFINGJANNA.
Þegar þeir Malenkov, Bería
og Molotov fluttu kveðjuræð-
urnar við útför Stalins, var
það vísbending af þeirra sjálfra
hálfu um það, að þeir væruj
mennirnir, nem skyldut ríkiið (fremst þannig.
HYER er afstaða hinna
nýju húsbænda í Kreml til- hafa Soldið Stalín hrós af ýtr
gamla húsbóndans, Stalíns? ■ ustu. starfsemi, er blaðinu snú
t Um það hefur ýmislegt ver- i ið við’ tekið að ^ýsa öllum
(ið sagt og ritað að undan- { Þeim kostum, sem samábyrgri
[ förnu, en margir telja, að sú S ie ðtogastjórn sé samfara, og
{afsíaða hafi fyrst komið Sera Þeir Þá meira að segja
í skýrt í ljós á sjötíu og fimm S enSa tilraun til að vitna í
<ára afmæli Kremlbóndans S Stalin, þeim fullyrðingum til
! sáluga, og er nánar frá því S stuðnings. H.nsvegat er þá
< sagt í þessari grein. j skyrt fram tekið,. að það hafi
S S , einmitt verið ein af grundvall
arkenningum Lenlns, að ekki
,bæri að breyta um frá samá-
byrgri forustu, hafi hann
’afnan fordæmt allar slíkar til
■aunir harðlega, svo og hverja
ninnstu tilraun til þess að
veita einstaklingi ékvörðunar
'étt eða óskorað áhrifavald.
■Cinkum er áherzla á það lögð
\f þeirra hálfu, að Lenin hafi
ihtaf kallað miðsljórn flokks
'ns hina „samábyrgu forustu“
hans.
Hinir nýju samábyrgu leið-
logar leggja því enga dul á
bað að, þeir hafi látið viðtekn
ir kenningar frá Stalíntímabil
'nu lönd og leið. Og um leið
ærður að sjá svo um, að per-
sónulegt hlutverk Stalins verði
ekki allt of umfangsmikið í
sögu flokkslns, enda þótt nú
megi viðurkenna, að hann hafi
verið m;iilmenni. Og hrósið,
sem Stalín var goldið þann 21.
ið allsstaðar
erfa. Um leið og þeir höfðu komi greinilega í Ijós, að það desember sl. sýn'r að þeim sé
-l.i — i 'A „ lánr.K'tvHll W» Lrr+r rrrr«,!( 1 1 ' ’ 1 ^ 1
Athugið hjá okkur teikningar af
yzKum
með fyrirkomulagsbreytingum fyrir íslenzka
staðhætti.
Kristján G. Gíslason & Co. h.f.
Dagsbrún '
Félagsfundur
verður í Iðnó fimmtudaginn 27. jan. kl. 8,30, fundar_
efni uppsögn samninga.
Félagar, fjölmennið og sýnið skírteini við inn.
ganginn.
Stjórnjn.
skipt með sér valdaarfinum,
tóku þeir þegar að sýna minn-
íngu Stalins furðulegan kulda.
Nú bafði sem sé samábyrg
stjórnarforusta aftur verið
hafi verið hugsjónir og kenn-
ingar Lenins, sem honum tókzt
að gera að veruleika,
En þessir sömu endurskoð-
endur eiga enn við eitt mikil
npp tekn li Sovettrikjunum, væ úrlausnarefni að líma_
en það^stjornarfyrirkomulag Hv er unnf að samræma
samrymdist ekki fonngjaein-, aðdáun á le;ðtoganum) hinum
ræð! S^ns ^ svo vir&st ^, látna einræðjsherra, því for- Það er athygiisvert, hve
í1? .ö í* - 1 . . , ;ustukerfi, sem nú hefur Verið ' mjög Stalín er hrósað fyrir
kosið að losa sig við ymislegt i . , •* _ i ■*. .« „ , ’ , ,
af þeirri é'nsÞ-en/ingslegu teklð fP' ° ð ”:.eiðtogl og Það i þessum m.nnmgagrem-
ö ° '„foring. , eru emgongu notuð um, að hann lagði svo mikla
það ekki jafn mikið áhugamál
nú og þeim var áður, að varpa
frá sér allri ábyrgð, hvað stjórn
artímabil hans snertir.
STALIINISMI
ÁN STALÍNS.
Það er athygiisvert,
hörku, s:em einkenndi stjórn
og stjórnmálastefnu Stalins.
En hinsvegar var þeim Ijóst,
að ekki var unnt að strika yfir , _ ,.
nafn Stalins þegjandi og hljóða ’ JU JJ
laust. Það varð ekki numið úr
um Lenin, en Stalm nefndur áherzlu á eflingu þungaiðnað'
„sniUing'Ur", þegar bezt lætur. | arins. Um leið er það undir-
Þegar sagt er frá þtirri stað-
var í raun
Framhald á 7. síðu.
[völdskemmlun
Kópavogsbúar!
Munið spilakvöidiS
í félagsheimilinu, Kársnesbraut 21, fimmtu-
daginn 27. þ. m. klukkan 9.
Kvikmynd á eftir.
Skemmtinefndin.
réttri æðsti maður Sovéttríkja
, n .. . i • r., i sambandsins í þrjá ératugi, er
flokkssogunni, og þvi attu þess , * * * , : J
,. ö, n • ’það orðað þanmg, að nann hafi
ir nyju leiðtogar ekki annars
7 x z.,, v, ,, ivenö formaður flokksmio
kost, en gera tilkaJ til valda'! stiórnr;nnar toað timabil 0f
arfsins a þeim grundvelli, að > ^
, '. , 7* ’ , lum leið er áherzlan lögð á mik
peir hefðu venð nemendur
- 1 -i IT rm m hoec r 1 c\ \r- rc*n-m hmt + i c t~\ Cí
Stalílns og baróitufélrlgar og
ilvægi þess flokksembættis og
... . , , rr , .% þá um leið starísemi flokksins.
notið trausts hans. En um leið e . , , . ,. ,
urðu þeir að finna hinni við- 'f""1* h"g» Þ"ss„ „yjn ahnft
teknu kenningu frá St,li»tima ,‘“S“ jSf
foilinu nýtt form, og nú fór
langur ■ tími í rökræður og
foollaleggingar, og sýndist sitt
hvað, eins og oft vill verða,
þegar margra ráð koma sam-
geta gamalla flokksviðhorfa,
— þá vitna þeir alltaf í flokks
samþykktir frá þeim tímum,
en ekki í rit Stalíns.
Leikrif Kolku um Gissur jar
Gissur Jarl, leikrit í fimm
þáttum eftir P.V.G. Kolka.
Gefið út af Föðurf.únasjóði,
1955. H.f. Leiftur prentaði.
FYRHt SKÖMMU barst mér
í hendur leiðritið „Gissur jarl“
eftir Pál V. G. Kolka, lækni
á Blöndósi. Því m.ður hef ég
haft það of skamma hríð und-
ir höndum til þess, að ég geti
Þess utan er seilst til þess,
an7 Smám saman hefur svo að nefna Stalín aldrei einan> | gerrþví“7erðuí‘'skil.“ Það þarf
náðst samkomulag um eins- heldur erjafnan getið annarra le tíma til þesS) að skapa
konar endurskoðaða arfsögn, gamalla barattufelaga .og nem i gér- ^ á leikriti fyrir lestur
Stalinhelgisögn í nyrri og enda Len.ns um leið og a hann < einn gama en þe ar sk|ldsög
er. mmnst sem a!, eftir að eða ]jóð ei hlut að máli
Lenm leið, haldið afram bar- Leikrit verður að Rthuga frá
attunm gegn Trotskyistum og fleiri sjónarmlðum. Maður
Bukharmistum. Hverpr þesar verður ag m lesa það> unz
„aðnr voru er n.ns vegar g
styttri útgáfu, þar sem starfi
og forustu Stalíns innan flokks
íns er lýst óbeint, öll áherzlan
lögð á flokkinn og minni á
persónuna. Það var ósköp sak-
leysislegur Stalin, sem brosti
við lesendunum á forsíðu
Pravda, þann 21. desember.
hugskotss j ópum
aldrei skilgreint nánar, enda
er hinum skrlftlærðu þar ær-
inn vandi á höndum, þar sem
Stalín ástundaði það yfirleitt
fyrst og fremst að losa sig á , . „ r .. , *
. „f •* ú romi; Þa fyrst er unnt að
emn eða annan hatt vio alla , . ,, ,,
i n_ „ ileggja nokkurn aom a leiknt
gamla barattufelaga og nem- I - • -
, manns á ímynduðu sviði, þar
^sem persónur þess hafa tekið
á sig skýr- elnstaklingsein-
kenni .og. mæla hver sínum
rómi; Þá fyrst er unnt
LENIN, STALIN OG
FLOKKURINN.
Ræðurnar og minningar-
greinarnar voru að öllu leyti
samkvæmt hinni endurskoð-
eðu arfsögn, Stalin iýst sem hin
wm snjalla lelðtoga, baráttufé-
Saga og nemanda Lenins. Hann
var maðurinn, sem hafði aukið
kenningafræði Lenins í nokkr
um þýðingarmiklum atriðum,
og um fram allt samhæft hana
nýjum viðhorfum. Starfi hans
og forustu er lýst fyrst og • fremur þýðlngarliílu embætti. hafa betur tekizt að uppfylla
fyrri kröfuna. Maður hefur
ekki lengi lesið „Gissur jarl“
þegar skáldlegur þróttur leik-
ritsins, djúp hugsun og orð-
kyngi, grípur föstum tökum.
Og margar eru þær setningar,
sem áhrifaríkar myndu verða
af vörum valdra leikara á
sviði. Persónulýsingarnar eru
skýrar og svipmiklar. En leik
ritið byggíst um oi á samtali,
sem þótt skáldlegt sé og mark
víst, og áhrifaríkt við le;>tur,
mundi sennilega verða of ein
hljóma á sviði og langdregið
um of. Leiksvlðið krefst hraða
í frásögn og stígandi í atburð
um. Hvað stígandi snertir,
verður æfisaga Gissurar jarls
alltaf örðug viðfangs á
leiksviði, svo fremi, sem
■þar er fylgt sögulegum
staðreyndum í aðalatriðum.
— Flugumýrarbrerna verður
svo stórfenglegt leiksatriði, að
þar hlýtur leikræn stígandi
endur Lenins. En rá tilgangur ,lð ,hæðl ,sem skaldverk °S lelk verksins að rísa hæst. og slaka
er engu síður jafngceinilegur; I f- en þetta tvennt á eftir það. Hinsyegar eru hm
að láta það líta baimig út, að , f:flglst °f S1.aldan að’ Svoiar sögulegu staðreyndir þann-
hinir nýju leiðtogar hafi ekki ’sialdam að Það er næsta fa’ ig, að ógerlegt er að skiljast
aðeins verið samverkamenn og ^ að lelkrit-komj fram, sem þar vlð jarlinn, og iata æfi-
nemendur Stalíns, heldur og,ern kv°rttvegg3a i senn en
Lenins. Þessu er þó dálítið örðitakmark hvers leikrltahofund
ugt að koma heim. þar eð Molo !ar hlytur engu að Slður að/era
tov var sá eini þeirra. sem sat að skaPa verk’ ,sein uPPfylhr
í Kreml á dögum Leníns, og Þessar tvær megrmikrofur.
gegndi þar meira að segjal Að svo stöddu virðist mér höf.
feril hans eftir það lönd og
leið.
Höfundi er það engin laun-
ung, að hann vill með verki
þessu sýna okkur samtíðina
sem spegilmynd á- hinum
myrka hyl fortíðarir.nar, enda
þótt hinn stórfenglegi sjónleik
ur Sturlungaaldarinnar, og
hinar sterku, litríku óg marg
þættu aðalpersónur hans hafi
gripið hug hans svo sterkum
tökurn, að örlög þeirra verða
honum aðalatriðið. Ekki veik
ir þessi tvíþætta túlkun þó
leikritið sem skáldverk, en
hitt mun vafa bundið, hvort
það verður jafn áhrifaríki leik
sviðsverk fyrir bragðið. Á það
þykist ég ekki geta neinn fulln
aðardóm lagt, að svo stöddu.
Eitt þori ég þó að fullyrða, —•
með nokkrum breytingum
mundi áreiðanlega unnt að
skapa úr þessu skáldverki
snjallt og tílþrifamikið leik-
sviðsverk.
Páll Kolka læknir varð sex-
tugur í gær. Það er leiðinleg
staðreynd, sem verður þó ekki
hnikað. Af gömlum og góðum
kynnum minum við Pál get ég
ekki varlzt þeirri tilhugsun,
að hann hljóti að eiga svo
margt ógert, að honum endist
aldrei æfi til þess að koma'
helmingi þess í verk, þótt hann
svo verði allra karla elztur og
ernastur. Og eftir áð hafa les
ið þetta leikrit, bætist við enn
eitt verk, sem hann á ólokið,
— að semja sjónleik; sem er í
senn tilþrifamikið skáldverk
•: \f\ : Framha.’d á 6. síðo.