Alþýðublaðið - 28.01.1955, Blaðsíða 1
Þeir, sem fórust, voru 4 íslendingar og einn Færeyingur; 13 var bjargað í skip, en 16 af sveit úr landi.
Skipll fór í fvennt og voru
skipverjar á affurfifufanum
Þeir, sem bjargað var á sjó, áttu að
koma ti! fsafjarðar í nótt eða í dag,
. hinir fóru landleið tll Hesteyrar.
FIMM SJÓMENN FÓRUST af áhöfn togarans
Egils rauða, er strandaði undir Grænuhlíð í fyrrinótt,
en tuttugu og níu mönnum var bjargað. Af þeim, sem
fórust, voru fjórir Islendingar, en einn Færeyingur.
En af þeim, sem bjargað var, náðust 13 um borð í skip,
en 16 bjargaði sveit manna upp á ströndina.
Nöfn þeirra, sem fórust, fara hér á eftir:
STEFÁN EINARSSON, 3. vélstjóri, Neskaupstað, kvæntur og
16 skipbrotsmenn og fugir björgunarmanna
átti 5 börn.
ATLI STEFÁNSSON, kyndari, elzti sonur Stefáns, 17 ára,
ókvæntur.
gisfu á eyðibýlinu á Slétfu í nóff
HJÖRLEIFUR IIELGASON, kyndari, Norðfirði, 21 árs, ókvænt-
ur, cinkabarn foreldra sinna.
MAGNÚS GUÐMUNDSSON, lráseti, frá Fáskríiðsfirði, um
fimmtugt og átti börn.
SOFUS SKORADAL, frá Færeyjum.
Fljótlega éftir að skipið strandaði brotnaði það í
tvennt og höfðust mennirnir við á afturhlutanum, stjómpalli.
og ,,!keis“. Framhlutinn virðist hafa farið í kaf, en oft gaf'
yfjr á afturhl’utanum. Skipið hallaðist á móti brotsjóunum. I
Einn þeirra, sem fórust, drukknaði, er hann var að
fara upp í björgunarstólinn, en hinir fjórir munu hafa látizt í .
fyrrinótt. — Stefán vélstjóri, sem fórst, var annar manna,'
er komust lífs af af togaranum Braga á stríðsárunum.
Islendingarnir, som bjarg-
ííð var, eru þessir:
ísler fur Gíslason skip-
stjóri, Guðjón Marteinsson 1-
stýrimaður, Pétur II. Sigurðs
son 2. stýrimaður, Guðmund
ur Ingi Bjarnason 1. vélstj.,
Einar Hólm 2. vélsíjóri, Sof-
us Gögra bátsmaður, Vil-
mundur Guðbrandsson
bræðslumaður, Helgi Jó-
hannes-on matsveinn, Axel
Óskarsson loftsktytamaður,
Guðmundur Arason háseti.
Nafn eins skipverja veit
blaðið ekki, én á skipinu
voru 15 Islendingar og 19
Færeyingar. Af þeim, sem af
komust, var 1. stýrimamni, 2.
stýrimanni og bátsmanni
, bjarga'ð út í skip, en hinum!
í land. Áttu þeir, sem eru í
skipunum, að koma til Siglu
fjarðar í nótt eða dag.
I fyrrinótt og gær var sífelld
ur éljagangur. mik:l veðurhæð
og slórbrim á strandstað, og
torveldaði það vitaskuld björg
unarstarfið.
Litlir bátar fengnir.
í fyrrinótt, er sýnt var orðið.
að lending tæklst ekki nálægt
strandstaðum, var farið að
hyggja að því, hvort aðstæður
mundu breytast þannig með
morgninum, að björgun yrði
möguieg af sjó. En þá var aug
ljóst að fá þyrfti á slysstaðinn
minni báta, er kæmust nær
landi en togararanir og stórir
bátar.
Tvcir bátar lögðu þegar af
stað, Páll Pálsson frá Hnífs-
dal, 38 tonn að stærð, skip
stjóri Jóakim Pálsson, og
Andvari frá Isafirði, 10 tonn
að stærð, skipstjóri Ólafur
Sigurðsson.
Lýstu upp strand-
staðinn. . .
Um kl. 6 voru þessir bátar
komnir á slysstaðinn. Þeir
voru ekki með marga menn,
en af togurunum var hr’gt að
fá næga menn og tæk: til að
reyna björgun. Togararnir
Neptúnu.s og Andanes. og varð
skipið Ægir, sem farið höfðu
inn að Hesteyri til að iýsa upp
lend'nguna fyrir björgunar-
menn. voru komnir aftur um
þetta ltvti og lýstu upp í fjöru
á slysstað.
Línu skotið frá And-
vara.
Fleiri skip voru uú komin
á vettvang, m. a. togarinn
Jörundur frá Akureyri. Ægir
og hann fóru nú eins nærri
landi og þeir konmst, en bát-
arnir tveir fóru inn fyrir þá
eins nærri brimgarðinum og
unnt var. Komst Andvari
næst, enda minnstur. Hafði
þetka gerzt fyrir birtingu, en
þýðingarlaust var íalið, að
htfja björgunartilraunir með
an dimmt var. En er þær hót'
ust íókst skipverjum af Ægi,
er voru með línubyssu utn
borð í Andvara, að skjóta yf-
ir hið strandaða skip og koma
á sambandi við það.
Björgun tekst.
Sambandi hafði verið komið
á mllli. skipanna um kl. 11 f. h.
og var nú björgun undirbúin
og um hádegi fryéttist, að tek
izt hefði að bjarga fjórum
mönnum yfir í Andvara í
björgunarstóli. Það voru
fyrstu mennirnir. pem bjargað
var. Á þennan hátt tókst að
bjarga 13 mönnum, fyrst yfir í
Andvara, en síðan í Pál Páls-
son, því að línuspilið í And
vara, er notað var til að draga
stólinn, brotnaði. Af þessum
13 mönnum var 12 komið yfir
í Jörund. en elnum í togarann
Goðanes frá Neskaupstað.
Framhald á 7, síðu.
Kortið sýnir strandstaðinn. Krossinn til vinstri er þar sem
skipið fórst, á móts við Teistu. Kross nn inn við Hesteyri sýnir
landgöngustað björgunarsveitarinnar. Leiðin á strandstaðinn
liggur meðfram sjó, og er hægt að fylgj'a henni á 'kort nu.
Eyðibýlið Slétta í Sléttuhreppi, þar sem 16 skipbrotsmenn af
Agli rauða höfðust, við í nótt. Sléttutangi er til vinsri. —
Ljósmynd: Þorste nn Jósepsson.
Ensku fogararnir sokknir
EKKERT fréttist í gær af menn af þeim í björgunarbác
ensku togurunum tveimur, um kynnu að vera ofansjávar
sem óttast var að hefðu sokk enn. Var vitað, að togarinn
ið í fyrradag með allri áhöfn Roderigo hafði gúinbát.
eins og skýrt var frá hér í Ekki urðu vélarnar neins
blaðinu í gær. varar og voru þær komnar
aftur til Keflavíkuvvallar kl.
4 án þess að leiíin hefði borið
Togararnir Lancella^ og nokkurn árangur.
Conan Doyle eru enn úti á -------■■■*"----
þeim slóðum, sem tali'ð er að , i
skipin hafí fadzt, en veður 75 Dandariskar þrysfi-
er óbreytt, norðaustan stór-
garður, og ckki unntaðieita. loffsvélar fil Formósu.
Atta flugvelar ur björgunar-
sveitinni á Keflavíkurflug BANDARÍKIN hafa ákveðið
velli fóru í gærmorgun norð að senda sveit 75 þrýstilofts-
ur fyrir land og leituðu á flugvéla 11 Formósu til að
Grænlandshafi, en komust taka þátt í vörnum eyjarinnar.
ekki niður úr skýjahafinu, en Ekki er talið nauðsynlegt að
ætlunin var að leita suðvesí- senda þangað fótgöngulið að
ur rekstefnuna, ef skipin eða sinni.
Björgunarsveit fór í
fyrrinótt frá Hest-
eyri á strandsfað.
Góður húsakoslur og
nægur eldivióur á Sléffu.
16 SKIPBRQTSMENN
og margir tugir björgunar
manna gistu í nótt á eyði-
býlinu Sléttu í Sléttu-
hreppi. En þar er nú, eins
og kunnugt er, hvergi
byggt ból, nema varðmenn
við radarverin í Straum-
nesfjalli.
LEITAÐ AÐ
LENDIN G ARST AÐ
Eftir að fullreynt þótti fyrir
miðnætti í fyrrinótt, að ekki
yrði mönnum út togaranum
bjargað af sjó, eins og á stæðí,
var farið að athuga möguleika
á lendingu utan við vitann á
Sléttu, eins ,og frá var skýrt
hér í blaðinu í gær. En það
tókst ekki. Varðskipið Ægir
hafði legið fyrir akkerum 0,3
sjómílur frá landi, og létti
hann nú akkerum og fylgdi vél
bátnum Heiðrúnu frá Bolunga
vík, er var með björgunarsveit
ina frá ísafirði, af stað inn
með landi í leit að lendingar-
hæfum stað. Átti að ienda eins
nærri strandstað og unnt væri.
í björgunarsveitinni eru:
Guðmundur Guðmundsson
skipstjóri, Ásgeir Guðbjarts-
son. Hörður Guðbjartsson,
Gestur Loftsson, Gestur Sig-
urðsson og Gísli Jónsson frá
Sléttu.
Úlfur Gunnarsson, sjúkra-
húslæknir á ísafirði, fór með
björgunarsveitinni og dvelst
nú með skipbrotsmönnum.
LENT VIÐ HESTEVRI
Heiðrún hafði tekið mann-
afla til viðfeótar af togaranum
Austfirðingi og lónuðu nú skip
in inn með landi. En hvergi á
allri leiðinni frá Sléttu inn að
Hesteyri var unnt að lenda
fyrr en í Bugnum rétt utan við
Hesteyrarþorpið. sem nú er
yfirgefið með öllu. Voru þar
settir fojörgunarmenn í land,
allir mennirnir úr björgunar-
Fratrúiald á 6. siSó.