Alþýðublaðið - 28.01.1955, Blaðsíða 8
nskí blað riíar um nauðsyn þess'Dagsbrún sam-
að íakmarka veiði í Norðursjónum
Talið, að með takmarkaðri veiði í
Norðursjónum, gæti aflinn orðið 15-
20/ meir og kostnaður veiða lækkað.
NÝLEOA birist í brezka fréttablaðinu „Evening Tele-
gram“, grein um n.auðsyn þess að takmarka vejði í Norð-
wrsjónum. Segir í grejninni að með takmörkun veiðanna, gæti
aflinn orðið 15—20% meiri, og kostnaður við veiðarnar lækk-
að um einn þriðja.
Hér fer á eítir útdráttur úr
grein blaðsins: I
OFFISKI f MÖRG ÁR
,,Hvað er það, sem Grimsby
sem fiskihöfn þarfnast mest
árið 1955? Svarið er: gæði. Á
þeim tímum, þegar Grimsby
var tvímælalaust höfuðfiski-
höfnin, var ástæðan fyrir for
ustu hennar sú, hve gæði ac-
urða hennar voru mikil. en
þær komu aðallega xir Norður
sjónum. Síðan liefur eftir-
spurnin á innaniandsmarkað
inum haft í för með sér að
Grimsby hefur þurft að auka
verulfj-a framboð sitt á fiski
frá fjarlægari miðum, fslandi,
Bjarnareyjum, Hvítahafinu og
Grænlandsmiðum. Nauðsynlegt
var að sækja á þassi m!ð vegna
stöðugt minnkandi afla í Norð
ursjónum, sem stufaði af stöð-
ugu offiski í mörg ár af flest
um fiskveiðaþjóðum Evrópu.
Heimsstyrjaldirnar tvær gáfu
tímabundna hvíld. Norðursjór
inn varð aftur hin frjósömu
fiskimið, sem hann hafði áður
verið. Gífurlegan afla mátti fa
í stuttum ve'.ðiferðum.“
ÞÖRFIN Á TAKMÖRKUN
VIÐURKENND HELGI
Þörfin fyrir takmarkaða
veiði í Norðursjónum hefur
verið viðurkennd í meira en
hálfa öld. Erfiðleikarnír voru
hins vegar þeir, a<5 íá þá tylft
Evrópuþjóða, sem hagsmuna
höfðu að gæta, til þess að sam
einast um raunhæíar ráðstaf-
anir. ^
Miklum áfanga í sögu fisk-'
ve'.ða í Evrópu var náð á sið
asta ári, en það var árangar
aiþjóða samþykktarinnar um
ofveiði, sem gerð var í London
1946. Hinn 5. apríl s.l. gengu í
gildi samþykktar r'áðstafanir
til verndunar. Það var m'kið
afrek. Að lokum hafði náðst
samkomulag þjóða á milli. Því
miður voru ráðstafanirnar,
sem samþykktar voru, í of
smáum stíl. Möskvar áttu ekki
að vera mikið stærri en þe’r
höfðu áður verið.
Margir í fiskiðnaðinum eru
cþolinmóðir vegna þessarar
hæ?u byrjunar. Jafnvel hinar
róttækustu ráðstafanir hafa
ekki áhrif fvrr en eftir nokkur
ár. Þeim mun fleiri ár munu
líða þar til árangur fæs:t af hin
um takmörkuðu ráðstöfunum.
15—20% AUKNING
..Vís'ndamenn áætla varlega.
að með takmarkaðri veiði í
Norðursiónum gæt: aflinn orð
ið 15—20% meiri, og kostnað-
ur við veiðarnar mundi lækka
um Vís.
Því er ekki að furða. bótt
fram'ýnir forustumenn í fisk-
iðnaðinum í Grimsbv hafi trú
á borginn', sem Norðursiávar-
höfn, og því er ekki að furða
að hjá þeim gæti óþolinmæöi
eftir því að friðunarráðstöfun-
um verð; flýtt- Ef aflinn úr
Norðursjónum ykist um 20%
og fengist fyrir % núverandi
útgerðarkostnaðar, mundi
verða auðveldara að með-
höndla fisk frá fjariægari mið
þykkir uppsögn
VERKAMANNAFÉLAGIÐ
Dagsbrún samþykkíi á félags-
fundi sínum í gærkveldi að
segja upp kaup- og kjarasamn
ingi sínurn við atvinnurekend-
ur. Rennur samningurinn þá
út 1. marz n.k.
Eðvarð Sigurðsson, ritari
Dagsbrúnar, skýrði frá því á
fundinum, að erfitt gæti orð.ð
fvrir félagsstjórn;na að fá
hentugt húsnæði til að halda
annan félagsfund áður en til
verkfalls kæmi, og því væn
nauðsvntegt fvrir fé1ags®tiórn
að fá fullt vald og heinjild til
að hefja verkfall. í Ijós kom
hins vegar, að ekki A<ar vilji
hiá fundarmönnum fyr:r því
að fá félagsstjórn slíkt alræð- {
isvald í hendur.
Bæjakeppni í hand-
knafíleik.
BÆJAKEPPNI í handknatt
leik hefst að Hálegalandi í
kvöld kl. 8 e. h. mxlli Reykja-
víkur og Hafnarfjarðar, og
verður keppt í öllum flokkum,
nema í 1. fl. karla. Úrval úr
félögunum frá báðum bæjun-
um, og miðast aldurstakmark
ið fyrir áramót. Fynr Reykja-
vík hafa Hannes Sig. og Frí-
mann Gunnlaugsson valið í
* L'ðin. Ásbjörn Otafsson stór-
' kaupmaður hefur gefið bikar
| til þessarar keppni, sem vinnst
' til eignar. í kvöld verður keppt
, í 2. fl. kvenna og 2 og 3. fl.
I karla,
Föstudagur 28. janúar 1955.
Tacheneyjar við Kínaströnd.
Yfirlýsing Eisenhowers forseta:
Bandaríkin hefja ekki herna$
araðgerðir nenra ráðis) verði
skip þeirra eSa flugvéfar
Samband ísL bankamanna
EISENHOWER Bandaríkjaforseti lýsti því yfir í gær,
að gefnu tilefni, að Bandaríkin myndu því aðeins hefja hern-
aðaraðgerðir gegn Kína, að bandarísk skip eða flugvélar við
Kínaströnd eða Formósu yrðu fyrir árás.
r
Sambandið heíur nú innars vébanda
sinna um 300 bankastarfsmenn.
SAMBAND ÍSLENZKRA BANKAMANNÁ verður 20 ára
á sunnudaginn kemur, en það var stofnað 30. janúar 1935.
Sambandið hefur unnið p.ð liagsmunamálum bankamanna á-
samt starfsmannafélögum bankanna. Um 300 meðlimir eru
nú í bankamannasambandinu.
Fyrstu stjórn sambandsins
skipuðu þessir menn: Haraid-
ur Johannessen formaður og
meðstjórnenaur Baldur Sveins
son, Emvarður Ilallvarðsson,
Elís Halldórsson og F. A. An-
dersen. Fulltrúaráð kjörið af
sambandsfélögunum fer með
æðstu stjórn málefna sam-
bandsins og kýs stjórn þess.
Er ríkisstjórnin uppgefin við
báfagjaldeyrisvandann?
BLADIÐ hefur fregnað,
að ríkisstjórnin sé nú alveg
uppgefin við að leysa báta-
gjaldeyrisvandamálið. Munu
engar viðræður eiga sér
stað milli ríkissíjórnarinnar
og bátaútvegsmanna.
Hins vegar munu ,,sér-
,fræðingar“ stjórnajrinnar í
efnahagsmálum, þcir Benja
mín og Co. brjóta því meira
heilann um þetta vandamál.
Hefur máli'ð tekið á sig al-
veg nýja mynd eftir að
liæstaréttardómurinn féll í
bátagjaldeyrismálinu í Vest
mannaeyjum. Veit ríkis-
stjórnin nú ekktrt hvað á til
bragðs að taka. Annars veg
ar eru úívegsmenn og frysti
húsaoigendur, sem heimta
óbreyttan bátagjaldeyri, en
hins vegar eru togaraeig-
enduf, er heimta sams kon
ar " fríðindi. Þrautalending
ríkisstjórnarinnar verður
vafalaust ný gengislækkun.
En stjórnin mun þó nokkuð
veigra sér við svo örlaga-
ríka ákvörðun af ótta við
dóm kjósenda.
Sambandið .hefur unnið að því
að bæta og samræmi starfs-
og launakjör bankamanna og
að skipuleggja félagsstarfsemi
íslenzkra bankamanna. Sam-
bandið hóf þegar á fyrsla
starfsári sínu útgáfu Banka-
blaðs og hefur það komið út
reglulega síðan. Á vegum sam-
bandslns var stofnað Bygging
arsamvinnufélag bankamanna
og er það fyrsta byggingarfé-
lag starfsmannahópa, sem
stofnað hefur verið hér. Þao
hefur einnig unnið að því að'
auka þekkingu bankamanna á
bankamálum með fræðsluer-
indum og á annan hátt. Sam
bandið er nú þátttakandi í
Sambandi norrænna banka-
manna, sem var sfofnað i
Kaupmannahöfn árið 1953.
Sambandið er ekki þátttakandi
í öðrum launþegasamtökum.
Stjórn Sambands íslenzkra
bankamanna skipa nú:
Þórhallur Tryggvason for-
maður og meðstjórnendur Ad
olf Björnsson, Bjarni G. Magn
ússon. Einvarður Hallvarðsson
og Sverrir Thoroddsen.
Samband íslenzkra banka-
manna minnist 20 ára afmæhs
síns með hófi í Þjóðleikhúsinu
á laugardagskvöld 29. þ. m.
Yfirlýsing þessi var gerð op
inber eftir að William Know-
land, leiðtogi repúblikana í
öldungadeildinni, hafði átt
fund með Eisenhower forseta
til þess að fá hjá honum
nokkrar skýringar á frum-
varpi hans um leyfi til að hefja
hernaðaraðgerðir gegn Kína,
e.f þörf krefur.
Eftir fundinn tjáðj Know-
land blaðamönnum, að grund
völlur frumvarps forsetans
væri á engan hált bundinn því
að hefja ,,árásarstyrjöld“.
Knowland sagði:
Hvað Bandaríkin snertir
munu þau ekki hefja neinar
hernaðaraðgerðir, nema Kín-
verjar geri að fyrrabragði á-
rási.r á skip eða flugvélar
Bandaríkjanna.
áSalfundur fiskimaf-
sveinadeildar SMF.
AÐALPUNDUR fiskimat-
sveinadeildar SUF var hald-
inn 27. des. 1954 að Hverfisg.
21 í Reykjavík að aflokinní
allsherjaratkvæðagreiðslu til
stjórnarkjörs fyrir 1955. Stjóm
ina skipa: Formaður Magnús
Guðmundsson, varaform. Har
aldur Hjálmarsson, ritari Ár-
sæll Pálsson. gjaldkeri Bjarni
Þorsteinsson. yaragjaldkeri
Bjarni Jónsson. — ,,
Islenzkum leikara boðin viku-
dvöl í Kaupmannahöfn
.Herdís Þorvaldsdóttir kjörin til aÖ
vera viðstödd hátíð af tilefni 50 ára
.afmælis Ieikarasambandsins danska..
FÉLAGI ÍSL. LEIKARA barst nýlega bréf frá formanní
lejkarasambandsins danska, hr. Kaj Holm, þar sem einum ís-
lenzkum leikara er boðin ókeypis dvöl í Kaupmannahöfn vik-
una 7.—14. febrúar næstkomandi. Hefur boðið verið þegið og
frú Herdís Þorvaldsdóttir valin til fararinnar.
Boð þetta er í t.Iefni af 50
ára afmæli danska leikarasam
bandsins, er haldið var hátíð-
legt í apríl s.l. ár. Við það tæki
færi hét forstjóri Richmond
hótels í Kaupmannahöfn. hr.
V. Kesby, ókeypis vikudv.öl á
gistihúsi sínu til iianda einum
leikara frá íslandi, Noregi og
Svíþjóð, tveimur frá Finnlandi
og þremur frá Danmörku utan
Kaupmannahafnar. Nokkrir
aðrir vinir norrænna leikara
hafa svo lagt fram fé til ferða
kostnaðar. Danska leikarasam
bandið mun annast móltökur
og sjá um, að dvölln verði
bæði til gagns og ánægju fyrir
gestina. , ,