Alþýðublaðið - 28.01.1955, Blaðsíða 3
Föstudagur 28. janúar 195S.
ALÞYÐUBLAOsg 1
erzlanir un land allt
Höfum
Karlmannafatnað,
margar gerðir
Karlmannasokka
nælon, uU og baðmull
Kvennbuxur
Unglinganærföt ' 77'
Barnanærföt
Barnanáttföt .7
Bleyjur
Bleyjubuxur
% %
fyrirliggjandi:
Telpnaúlpur 77
Sjóstakka, gulir , .
Sjópokar
Svuntur, hvítar
Vettlingar, gulir
7 . Karhnannaskór,, margar gerðir
Kvenskór, margar gerðir 7.
Unglingaskór
Barnaskór
;
• »
Leitið tii okkar
Saminaðáyemmid/uaJ^neiðslan
BRÆÐRABORGARSTÍG 7 - REYKJAVÍK
Símar: 5667 — 81099 — 81105 — 81106
L
HANNESA HORNINF
Vettvangur dagsins
Mistök lagfærð — Enn um happdrættin — Hvað
dvelur Neytendasamtökin? — Eru þau ekki full-
77 strúi og verndari heimilana.
LEIÐINLEG MISTÖK ur'ðu ^ dkki séð sagt frá lausn á pessu
í fyrirsögn í pistli mínum á undarlega máli. Hvernig stend
þriðjudag. Þar stóð: „Bifreiðin ^ ur á þessu? Er það í raun og
ekki með þegar dregið var“, og (veru svo, að það eigi að koma
gat það skilist þannig, að happ í veg fyrir það, að við getum
drættisbifreið BÆR hefði ekki fengið fyrsta flokks saltfisk í
verið með þegar dreginn var, búðunum?“
vinningurinn úr útgefnum mið
\ ' \
lUr öllunu
um happdrættisins. Þetta var
JA, EG ER HRÆDDUR
vitanlega alveg rangt. Hins um það. Neytendasamtökin virð
vegar kom vinningsnúmerið.ast ekki hafa ski^ sér neift
ekki upp á seldan miða. Þetta Þessu máli’ sem 1 raun
stóð og greinilega í sjálfu bréf Yeru Jerðu7 að teljast °fsókn
a hendur neimilunum í bænum.
Sáltfisikurinn, sem seldur er í
fiskbúðum eða í öðrum mat-
vöruverzlunum, er varla ætur,
en fyrsta flokks fiskurinn er
veizlumatur.
inu frá „Borgara“, en gat samt
valdið .leiðinlegiun misskiln.
ingi.
STJÓRNENDUR BÆR eru
beðnir afsökunar á pessu, og 1 sannkallaður
vitanlega datt mér aldrei í hug! ^að er bægt að fá þennan á-
að væna þá um óheiðarleika,1 §æta fisk keyptan hjé Bæjar
útgerðinni en aðeins í svo stór
um skömmtun, að menn geta
enda vita allir, að þar starfa
samvaldir heiðursmenn. — En
í sambandi við þetta þarf að ekki ^mt hann heima-
vekja athygli á því, að nauð
synlegt er, að menn viti, þeg
ar í upphafi, hve margir miðar
BÆJARÚTGERÐIN getur
ekki sett upp verzlun með fisk
eru gefnir út, eins og er um | til almennings, að mjnnsta
hin stóru happdrætti og eins kosti ekki að svo komnu máli,
<og til dæmis happdrætti fé-1 en gott væri ef hún gæti það
lags lamaðra tilkynnti. Ef það svo að almenningur gæti feng
er gert, veldur það ekki nein ið góðan saltfjsk á borð ,sitt og
um misskilningi eða óánægju þyrfti ekki að leggja sér til
þó að vinningurinn falli ekki
á selt númer.
HÚSMÓÐIR SKRIFAR: „Þú
skrifaðir um það í haust, að
borgarlæknir hefði allt í einu
bannað að selja fyrsta flokks
saltfisk, eða nokkurn annan
saltfisk, í loftþéttum umbúðum
í matvöruverzlunum. Ég hef
munns hálfgert tros, sem selt
er í búðunum. Annars er þetta
mál til skammar. Og það vekur
furðu að ekkert skuli heyrast
frá Neftendasamtökunum á því,
því að hér er einmitt um mál
að ræða, sem það á að skipta
sér af. Þetta vona ég að sé
nægilegt svar til „Húsmóður“.
Hannes á horninu.
Itlum.
1 í DAG er föstudagurinn 28.
jjanúar 1955.
Næturlæknir: Slysavarðstof-
an, sími 5030.
Næturvarzla: Reykjavíkur
apótek, sími 1760. Apótek
Austurbæjar og Holtsapótek
opin til kl. 8 síðd., nema laug-
ardaga til kl. 4 og Holtsapótek
kl. 1—4 á sunnudógum.
FLUGFERÐIR
Loftleiðir.
Edda, millilandaflugvél Loft
ltiða, er væntanleg til Reykja
víkur n.k. sunnudag kl. 7 ár-
degis frá New York. Flugvélin
heldur áfram kl. 8.30 til meg
inlands Evrópu. — Hekla, milli
landaflugvél Loftleiða, er vænt
anleg til Reykjavíkur kl. 19
sama dag frá Hamborg, Gauta
borg og Osló. Flugvélin fer til
New York kl. 21.
SKIPAFRÉTTIR
Eimskip.
Brúarfoss fór frá Vest-
mannaeyjum 26/1 fil New
Castle, Boulogne og Hamborg
ar. Dettifoss fór frá Kotka
24/1 til Hamborgar og Reykja
víkur. Fjallfoss fór frá Rotter-
dam 27/1 til Hull og Reykja-
víkur. Govafoss fór frá Reykja
vík 19/1 til New York. Gfíl-
foss fer frá KKaupmannahöfn
29/1 til Leith og Reykjavíkur.
Lagarfoss kom til New York
23/1 frá Reykjavík. Reykja-
foss kom til Reykjavíkur 20/1
frá Hull. Selfoss fór frá Rott-
erdam 25/1 fil Leith og Aust-
fjarða. Tröllafoss kom til Rvík
ur 21/1 frá New York. Tungu-
foss kom til Reykjavíkur 24/1
frá New York. Katla fór frá
Gautaborg í gær til Kristian-
sand og Siglufjarðar.
A F M Æ L I
Sjötugur er í dag Kristján
A. Kristjánsson kaupmaður
frá Súgandafirði, nú á Skóla-
vörðustíg 10,
Plöturnar með
Erlu Þorsteinsdóttur
eru komnar:
DK1315
BERGMÁLSHARPAN
ER ÁSTIN ANDARTAKS DRAUMÚR?
DK 1316
TVÖ LEITANDI HJÖRTU
7. LITLA STÚLKAN VIÐ HLIÐIÐ
(Texti fylgir hverri plötu)
Plöturnar fást í hljóðfæraverzlunum
FALKINN
(Hljómplötudeild)
nnlánsde
KROM
tekur á móti sparifé fil ávöxtunar
Innlánsvextir eru háir ‘ $
FÉLAGSMENN, stuðlið að eflingu félagsins
með því að ávaxta fé yðar í eigin fyriríæki.
Kaupféíag Reykjavíkur og
nágrennis
77 Skrifstofa Skólavörðustíg 12.
Afgreiðslutími alla vjrka daga frá kl.
9—12 og 13—17, nema laugardaga kl. 7
9 f.h. — kl. 12.
•’í'