Alþýðublaðið - 28.01.1955, Blaðsíða 7
Föstudagur 28. janúar 1955.
ALÞYÐUBLAÐID
i
Oscar Wilde
(FrJi. af 5. síðu.)
Oscar Wilde (The life of Oscar
Wilde, útg. 1946 af Methutn
& Co. London), að ritið „The
soul of man under ?ocialism“
hafi átt verulegan þátt í því,
að vinir hans snéru við hon-
um bakinu, þegar ógæfan skall
á árið 1895. (Hann var dæmd-
ur í tveggja ára íangelsi fyrir
kynvillu).
Kafaður og eiskaður.
Samband Wildes við sam-
kvæmislífið, en þar var hann
mjög eftirsóttur sakir þess,
hve kurteis og skemmtilegur
hann var er sálfræðijega eftir
tektarverð. Hann var hataður
og. elskaður. Hatur manna á
honum bygaðist einkum á þv;,
að hann stóð þeim framar að
vitsmunum. Ádeilan í gaman-
leikjum hans, sjálfsvitund
hans oa sú staðreynd, að þeir
gátu ekki komizt af án hans.
en urðu stundum í staðinn að
þola h'na ósvífnu fvndni hans
með brosi á vör t’l að leyna
gremju sinni, allt þetta gerði t
þeim erfitt að finna til ein-
lægrar samúðar. Ef hægt er að
segja, að samúðarhugur Wildes
með mikilvægi jafnaðarstefn-
unnar hafi sprottið af sannfær
ingu, áður en ógæfan skall á,
þá má einnig segja, að hann
hafi orðið jafnaðarmaður ,,af
lífi og sál“ á meðan og eftir
að hann sat í fangeismu. Áð.ur
var hann aðeins áhorfandi að
ógæfu annarra, nú fékk hann
sjálfur tækifæri til að reyna
þessa niðurlægingu. Árin eftir
fangavist sína háði hann á eig
in spýtur baráttu í enskum
blöðum fyrlr bættari skipan
í fangelsismálum Englands m.
a. að börn yrðu ekki dæmd til
fangavistar.
Verð a$ fá þau laus.
Við getum varla feng.ð betri
mynd af göfugmennskunni hjá
Oscar Wilde en kemur fram
í litlu bréfi, sem hann sendi
Martin fangaverði. þegar
Wilde dvald; í ReadingfangeLs
inu. Það er í öllum sínum ein-
faldleik á þessa Ítið: „Verið
svo góður að komast að heiti
barna þeirra, sem nýlega voru
fangelsuð fyrir að hafa stolið
t kanínum og ennfremur hversu
háa fésekt þau hafa fengið. Ef
Höfum nú fyrirliggjandi mikið úrval af allskonar
SKRIFSTOFUVÖRUM
og SKÓLAVÖRUM
NUMERASTIMPLAR
6 cifra.
HEFTIVÉLAR
enskar og þýzkar
4 gerðir og stærðir.
VASAHEFTIVÉLAR
í plastkössum, mjög
hentugar fyrjr sölumenn
og til að hafa í ferða-
lögum.
BORÐYDDARAR
enskir og amerískir,
2 gerðir.
GATARAR
3 gerðir.
STIMPÍLSTATÍV
fyrir 12 stimpla með
bréfa'klemmubakka.
ÞERRIRÚLLUR
ásamt aukarúllum í þær.
MINNISBLOKKIR
á borð, ásamt aukarúlþ-
um í þær.
DAGSETN.STIMPLAR
STIMPILPÚÐAR
Pelikan.
KALKIEPAPPÍR
frá Pelikan, 4 teg.
bæði í kvart og foljo.
CELLOTAPE
Ví” og 3A” margar gerð-
ir og litir.
STÍLABÆKUR
með þunnum og þykk-
um spjöldum.
NÓTUPINNAR
VÆTUSVAMPAR
BLÝANTSGORMAR
á borð.
RITVÉLABÖND
(Pelikan).
BLEKEYÐIR
(Pelikan).
REGLUSTRIKUR
margar gerðir.
REIKNINGSSTOKKAR
jþýzkir Rdetz, Darmstadt
o. fl. bæði 15 og 30 cm.
MÆLIKVARÐAR
1:2,5, 1:5, 1:10, 1:20
MÆLIKVARÐAR
1:20, 1:25, 1:50, 1:75
1:100, 1:125
MÆLIKVARÐAR
1:100, 1:200, 1:250, 1:300,
1:400, 1:500.
BRÉFAKLEMMUR
margar gerðir og
stærðir.
TEIKNÍBÓLUR
margir litir.
Litlar BRÉFAVOGÍR
sem eru pappírshnifur
um leið.
BLÁFRÍT og RAUÐKRÍT
PAPPÍR f REIKNIVÉLAR
SKRIFBLOKKIR
margar tegundir.
UMSLÖG
flug- hvít. skjala.
SPIRAL VASABLOKKÍR
og margt margt fleira'.
Lítið í gluggana og sannfærist um að
úrvaiið er mikið.
Geymið auglýsinguna og pantið eftir
híer.ni þegiar yður vanjhagar
eitthvað af þessum vörum.
HAFNARSTRÆTÍ 4 — Sími 4281
til vill get ég fengið þau látin
laus með því að greiða sekt-
ina? Ef svo er, vil ég,/áð þau
verði látin laus á morgun. Ver
ið svo góður, kæri vinur, að
gera þetta fyrir mig. Ég verð
að fá þau látin laus. Hugsið
yður, hvað það mundi hafa
mikla þýðingu fyrir mig a%ð
geta hjálpað þrem litlum börn
um. Það mundi gleðja mig
meir en orð fá lýst. Ef ég get
gert þetta með því að gre ða
fésektina, þá segið börnunum.
að vinur þeirra hafi stuðiað
að því að þau verði látin laus
á morgun.“
Framhald af 4. siðu.
Ljóð Davíðs
Framhald af 4. síðu-
Næst er Dalabóndi:
■— - ----■’S
Han hpyrde heime i dalen
og hadde fager bp,
men borni drpymde om sj0,
dei fann det fáment heime
og liti glede gl0.
Han mælte st0tt imot dei
til mor deira var d0d.
Dá flytte han ut til været
og lét sá garden gá.
Det vert eit brigde dá
for ein som gjer’kje anna
enn hausta og sá.
For dei er steinen styggast
som etter gror má trá.
Síðast kemur svo Konan
með sjalið:
Ho kom som i draumen,
kvlnna med sjaleþ
og lydde i stilla
pá kveldbylgjehjalét.
Ho smilte med sjalet
vavt om brysti . . .
Men eg var brisen
dei brikte fyrst i.
Eg var brisen
som lyfte sjalet
og veit kva dei fann,
mine lippor svale.
Eg var brásen
som blés over 0yi
og famna ho til meg,
Venezia-m0yi.
Hún er ein þeirra kvenna,
sem hafa spjarað sig í lífinu
af sjálfsdáðum. í London kom
hún á fó-t fyrirtæki, er seldi
kvenfatnað gegn afborgun, —
en hugur hennar var allur við
golfleikinn. Fyrir nokkru seldi
hún því fyrirtæki sitt til þess
að geta helgað sig þessu áhuga
máli sínu.
Tedrvkkja er m kilvægt at-
riði í lífi Breta, og það var við
tedrykkju, sem fundum henn
ar og Morrison bar fvrst sam-
an. Það varð, hvað Morrison
snerti, ást við fyrsfú sín. Konu
sína, Margaret, hafði hann
m'sst fyrir ári síðan eftir 33
ára hamingjusamt hjónaband.
og upp frá því hafði honum
fundizt sem hann væri einstæð
ingur í lífinu. Hin bróttmikla
Edlth varð honum þegar per-
sónugervingur draumsins um
unað og hamingju.
Viðstaddir sögðu. að það
hefði veri|ð hrífandi sjón að
sjá gamla manninn bera kvlf-
ur hennar um allan golfvöll
inn, en auea hans leiftraði af
ást og gleði . . . annað augað
mis^ti hann nefnilega { um-
ferðaslysi, þegar hann var
ungur.
ÁSTIN SIGRAR ALLT.
Morrison er einkar aðlað-
andi maður. Það tók hann því
ekki langan tíma að vinna hug
og íhjarta hinnar glæsilegu en
rosknu h<jnu. Síðan skrifuðu
þau hvort öðru mörg hjart-
næm réf og áttu leynifundi,
og nú hefur hrúðkaupsklukk-
unum verið hringt. Allir Roch
dalebúar v;oru við'staddir at-
höfnina, en frægustu blaða-
menn frá Lundúnum og full
trúar brezka þingsins heiðruðu
brúðhjónin með návist sinni.
Hörðustu fjandmenn brúðgum
ans, eins og. Aneurin Bevan og
Winston Churchfil, sendu
skeyti og gjafir, — og hafði
Morisson þó þá fyrir skömmu
krafizt þess í þingræðu, að
gamli maðurinn hegði af sér.
Ástin sigrar allt.
GLÆSILEG HÚSMÓÐIR.
Að sjálfsögðu var mikill
fögnuður ríkjandi í herbúðum
flokksibrejðranna. Þar er •' tslið
víst, að Morrison taki aftur við
sínu gamla erabætti sem utan
ríkisráðherra í næsta ráðu-
neyti Ajþýðuflokksmanna, eða
hann taki við af Attlee sem
forsætisráðherra, — og nú hef
ur hann eignazt húsmóðir, sem
vert er um að tala. Edith er
glæsileg kona, og hún hefur
þegar tilkynnt, að hún muni
ganga í Alþýðuflokkinn, enda
þótt hún hafi til þessa látið
s.'g stjórnmál engu skipta. Hún
kveðst einnig rnunu halda
ræður, — en foætir við, að hún
No gár han til eit arbeid
som aldri f0r han vann
og ingen bonde kan,
men verst for honom er det
han kjenner ingen mann.
Det er som om dei alle
har overgjeve han.
Og sjplv han tykkjer stundom
det er rýe med seg her,
og sannlngi ho er
at slikt rár ingen bót pá
som bort frá dalen fer.
Dei færraste kan trivast
med strender eller skjer.
Om váren nár det gr0nkar
og bekk og kjelde lær,
og glans pá fjelli slær,
og han má berre tenkja
pá dyri han har kjær,
dá vaker han, dá vert han
sitt medvit inkje nær.
Han trár mot ungdomsdalen
og gamal bygdased,
og songen tonar med.
Dá trengjer pá han eitkvart
som kjem’kje nokon ved,
men river opp med r0tom
hans ro og sjelefred.
Kor rik du var, du kjenner
nár hugen din er aud
og gleda di er daud.
For om du folar i pengar,
kan sjeli vera snau.
Hjarta bed om meire
en husvære og braud.
muni aldrei tala lengur er
í stundarfjórðung!
Til endurgjalds hefur Her-
bert lofað henni því, að hann
skuli leggja stund á golfleik.
undir handle'.ðslu hennar og
dugandi kennara, sem' hann
hefur ráðið til sín.
Herbert Morrison er ósvik-
inn Lundúríbúi í húð og hár,
maður, sém hefur sjálfur brot
ið sér braut i lífinu. Hann nýt
ur mikilla vinsælda, ekki að-
eins á Bretlandi, heldur hvar
vetna. sem hann hefur komio.
Þarf því ekki að efa, að þeirn
hjónum berist hammgjuóskir
víða að.
íslenzkur verkfræiingur
á vegum SameinuSu
Þjóðanna í Mexíkó.
GUNNAR BÖÐVARSSON
verkfræðingur frá Reykjavík
er nýlega kominn til Mexikó
á vegum Tæknihjálpar Samein
uðu þjóðanna. Gunnar mun
vinna að jarðhitarannsóknum
í Mexikó og aðstoða þarlenda
verkfræðinga í þeim fræðum.
Jarðhiti er mikill ' álitinn í
Mexikó og hefur stjórn lands
ins fengið áhuga fyrir að nýta
það afl.
Og no er ho kvorvi ... ’
Men kveikt er ein loge
som diktar i hjarta
ei heilagsoge.
Og enn synger brisen
og bylgjehjalet
om kvitaste brysti
og svartaste sjalet.
Maður hefði naumast þorað
að vona, að útlend.ngur fengi
ljóðum Davíðs Stefánssonar
aðra eins vængi til langferðar
innar yfir hafið, sem skilur
ísland og hin Norðurlöndin.
Þetta eru stórar og hvítar
fjaðrlr.
Helgi Sæmundsson.
FÉLAGSLÍF
Frá Guðspekifélaginu
Fundur verður í stúkunni Mörk
í kvöld kl. 8,30. Flutt verður
erindi um eining a rv itundin a
og leikið á hljóðfæri. Á eftir
verða aðalfundarstörf stúkiuim
ar og eru félagar hennar beðnir
að fjölmemia.
Fimm menn fórust
Framhald af 1. síðu.
Dregnir í sjó.
A'ðstaða til að bjarga mönn.
unum yfir í Andvara var á-
kaflega erfið, því að bátur
in er lítill og lágur yfir sjó,
en færið langt og sjór vond-
ur. Voru mennirnir dregnir í
sjó að því ea* virðist alla leíð
in amilli skipanna eða mikið
af henni.
Skotið af léttbáti?
Það var sagt, en ekki full-
yrt, að vegna þess hve vindur
bar línuna af, er skotið var frá
Andvaya, hefði verið farið nær
landi á léttbáti frá Ægi, en um
þetta veit blaðið ekki með
vissu.
Hinum bjargað í land.
Um þetta leyti mun björgun
arsveitin í landi hafa verið
komin á strandstað, og mun
hún fljótt hafa komið línu um
borð í skipið, en um tímann er
ekki vitað með vissu. Tókst
henni að flytja í björgunarstólL
í land alla þá 16, er eftir voru.
Togarinn Egill rauði, eign
Bæjarútgerðar Neskaupstaðar,
var 650 tonn að stærð og kom
ti'l landsins 1947. Hann er
íyrsti nýsköpunartogarinn,
sem ferst.