Alþýðublaðið - 28.01.1955, Blaðsíða 4
4
alþyðublaðið
Föstudagur 28. janúar 1955.
Útgefandi: Alf>ýðuflokJ{urinn.
Ritstjóri: Helgi Scemundsson.
Fréttastjóri: Sigualdi Hjálmarsson.
Blaðamenn: Björgvin Guðmundsson og
Loftur Guðmundsson.
Auglýsingasijóri: Emma Möller.
Ritstjórnarsímar: 4901 og 4902.
Auglýsingasími: 4906.
Afgreiðslusími: 4900.
Alþýðuprentsmiðjan, Hverfisgötu 8—10.
Ásþriftarverð 15,00 á mánuði. I lausasölu IjOO.
Starf ferðaskrifstofunnar
FERÐASKRIFSTOFA rík
isins vinnur mikið og nauð
synlegt starf. Hun hefur í
raun og veru, þrátt fyrir
það, þó að fyrr hafi nokkuð
verið starfað að ferðamál-
um, lagt grundvöllinn að
skipulögðum hópferðalögum
landsmanna tii annarra
landa, og einnig um okkar
eigið land. í>að var hún, und
ir forustu Þorleií.s Þórðar-
sonar, sem hóf það starf og
hefur aukið það með hverju
ári. .
Þetta er því athyglisverð
ara þegar það er haft í huga
að ekki var hægt að fayggja
á neinni reynsiu og að við
margvíslega erfiðleika er að
etja þar sem íjariægðirnar
eru miklar og meiri en mii’.i
nokkurra annarra landa til
næsta nágranna.
Ferðaskrifstofan skipu-
lagði Skotlandsferðirnar.
sem gáfust mjög vel. Þar
var sannarlega starfað fyrir
almenning, sem annars átti
þess. ekki nokkurn kost að
geta látið draum sinn ræt-
ast um að fá að sjá önnur
lönd. Þessum ferðum var
hætt, en þá hófust hópferð-
irnar til Norðurlanda, sem
gáfu góða raun og allir hafa
verið ánægðir með. Og sfð-
an byrjaði Ferðaskrifstofan
á ferðunum til Mið-Evrópu
iandanna. Hafa menn kom-
ið mjög ánægðir úr öllum
þessum ferðum, nema einní,
Spánarferðinni, og voru
vonbrigðin með þá ferð alls
skki á nemn hátt að kenna
Ferðaskrifstofunni, heldur
fyrst og fremst kuldum,
sem komu þáttfakendum al
gerlega á óvart. Nú hefur
Ferðaskrifstofan tilkynnt
þennan lið starfsskrár sinn-
ar fyrir sumarið. Hefur hún
þá nýjung að flytja, að nú
verður efnt til skiptiferðar
milli íslendinga og landa
okkar vestur í Ameríku. —
Hér er um stórt spor í.ferða
mannamálum okkar að
ræða. Og munu nú ýmsir,
sem hafa haft hug á að sjá
hina miklu Vesturálfu,
eygja möguleika til farai*.
Því skal og spáð, að aðsókn-
in að þessari hópferð verði
ekki minni en að þeim hóp-
ferðum, sem bezt hafa tek-
izt.
Það ber að bakka Ferða-
skrifstofunni og forstjóra
hennar fyrir aila þessa á-
gætu starfsemi. En starf
skrifstofunnar er þó ekki
allt fólgið í þessu. því að að
aláherzlan er lögð á ferða-
lögin innanlands. Það starf
vekur hins vegar ekki eins
mikla athygli og forvitni.
Ferðaskrifstofan hefur
sannarlega ekki brugðist
þeim vonum, sem bundnar
voru við hana í upphafi.
Hún hefur lagt öruggan
grundvöll fyrir þetta nauð
synlega starf og hún færir
stöðugt út kvíarnar, en þó
aidrei nema að vel athug-
uðu máli.
Húsfylli á spilakvöldi Árshátíð Kvenfélags
Alþýðuflokksfélag-
anna.
Á SPIEAKVÖI.DI Alþýðu-
flokksfélaganna í Reykjavík í
fyrrakvöld var húsfyllir og
skemmti fólk sér ágætlega.
Er sýnilegt eftir þetta fyrsta
sameiginlega spilakvöld, að
þessar samkomur eru mjög
vinsælar og mun þátttaka
vafalaust aukast mikið enn.
Eins og áður hefur verið skýrt
frá, munu spilakvöldin verða
ívisvar í mánuði á miðviku-
dagskvöldum.
☆ ☆☆☆☆☆☆☆☆☆☆ ☆.☆ ☆ ☆ ☆
ÚTBREIÐÍÐ
ALÞÝÐUBLAÐIÐ!
&☆☆☆☆☆☆☆☆☆☆☆☆☆☆☆
Alþýðuflokksins í
Reykjavík.
ARSHÁTÍÐ kvenfélagsins
var haldin 21. jan. s.l. og var
þátttaka góð, þrátt fyrir afieitt
veður.
Á árshátíðinni flutti frú
Soffía Ingvarsdóttir ávarp.
Þá sýndi Þorleifur Þórðar-
son, forstjóri Ferðaskrifstofu
ríkisins, mjög góða kvikmynd
frá Grænlandi. Ingibjörg og
Katrín Jónsdætur sungu og
spiiuðu við góðar undirtektir.
Ungfrú Erla Kaldalóns las
upp. Hjálmar Gíslason söng og
las gamanvísur. Þótti skemmt
unin öll mjög góð og ánægju-
leg, enda fjölbreytt skemmti
skrá- )
BœJmr og höfundar:
ill I
Davíð Stefánsson: Eg sigler j
i haust. Dikt i utval. Norsk
omdikting ved Ivar Org-
land. Helgafell 1955.
HELGAFELL gaf út á sex-
tugsafmæli Davíðs Stefánsson
ar sýnisbók af ljóðum skálds-
ins í norskri þýðingu Ivars
Orglands sendikennara. Kvæð
m eru 41 taisins, og fylgir
þeim greinargóð ritgerð eftir
þýðandann um ævi og skáld-
skap aímælisbarnsins. Val ljóð
anna og þýðing er fagnaðar-
efni öllumj sem unna Davíð
frægðar og sigurs úti í heimi.
ívar Orgland hefu.r vissu-
lega ekki freistazt til að velja
þau kvæöi Davíðs Stefánsson
ar, sem auðþýddust væru.
Hann leggur sig fram um að
kynna skáldskap Davíðs í fiöl j
breytni sinni og l'.strænni túlk
un þess, sem hann metur mest
og honum liggur þyngst á
hjarta. Kverið getur ekki síð-!
ur kailazt úrval en sýnisbók.!
Sérkenni Davíðs koma öll í
ljós. Þarna eru • svi.pt!gin sögu
kvæði, fagnaðarríkir gleði-
söngvar, örlagaþrungnir sorg-
aróðir, ynnileg trúarljóð, spaug
samir kímnibragir og heillandi
svipmyndir, þar sem náttúru
dýrkun, tónasláttur og hugð-
næmur boðskapur mynda sam
ræmda heild sannrar snilldar.
Vai Ijóðanna sýnir og sannar,
hvað Ivar Orgland er gagn-
kunnugur kvæðum Davíðs og
glöggur á gildi þeirra, tilbrigði
og fegurð.
Þýðing íslenzkra kvæða er
svo vandasöm, að íslendingar
verða oftast fyrir vonbrigðum.
En Ivar Orgland leysir þraut
ina af slíkri prvð;, að lesand
inn feilur í staíi. Raunar nýt-
ur hann þess, hvað norskt
iandsmái er náskvlt íslenzku
og iýtur fúslega sima lögmáli
02 hún. Orgland er þes.s vegna
ekki í öðrum eins randræðum
með rímorð og fie-tir aðrir,
sem þýða íslenzk Ijóð á önnur
mál. En þetta er e nnig kröíu
harður möguleiki, og Orgland
hlýðir kalli hans af skvldu-
rækni og samvizkusemi. Hann
þýðir svo nákvæmt, að furðu
gegnir, en b.e'tir þó oft og tíð
um söhiu aðferð og hann væri
að yrkía á ístenzku. Sá árang
ur er því að þakka, að Ivar
Orgland skilur og skynjar
kvæðin eins 02 Islendingur og
er sjálfur skáld mikillar íþróit
ar og næmrar upniifunar. Af-
rek hans m'nnir helzt á Magn
ús Ácrjriirsson, þegar honum
tekst bezt.
Af lengri kvæðunum í bók-
inni eru Ég sigli í haust, Höfð
ingi smiðiunnar og Askurinn
mest í þýðingunni. Sum smá-
ljóðin eru þó kannski enn bet-
ur túlkuð. Stjörnurnar, Konan
með sjaiið, Dalabóndi, Konan,
sem kynd'.r ofninn minn, Ör-
lögj Að skiinaði og Knap'.nn
^erða svo fullkomin í tú.ikún
Orglands, að hún þolir í hví-
"'etna samanburð við frum
kvæðin. Og Hjá blámönnum er
býtt með beim meistaralega
hætt' að teija verður einsdæmi.
Tvar Orgland er íslenzkum bók
menntum ómetanlegur aufúsu
gestur.
Þe=‘-u tii staðfe-tingar fvlgja
þrjú kvæðin í þýðingunni. —
Fyrst er Stjörnurnar:
Stjernone vi kan skoda
lysande natti long,
er táror Gud felte av glede,
dá han grét for fyrste gong.
Inkje av alt det h.an skapte,
gav honom glede ell’ ro
02 alt var sá vondt og vesalt
pá himmel, jord og sjo.
Sá var det i svartaste natti,
hans auga var vendt mot jord.
Der smilte ho varmt til sin
fyrstefpdde,
den fyrste menneskemor.
Av glede laut Gud dá gráta •—-
for kjærleiken hennar bar
lysande bod til hans himmel
at alt fullkome var.
Men táron’ Gud felte av glede,
dá han grét for fyrste gong,
er stjernone vi kan skoda
lysande natti long.
(Frh. á 7. síðu.)
f
Asf við fyrsíu sýn á golfvellinum -
Herbert
UNDIR þeirri hversdagslegu
brynju, sem hinir brezku þing
menn eru tilneyddir að bera
í stjórnmálabaráttunni, slær
heitt og rómantískt hjarta.
Þetta kemur hvað skýrast
í ljós, þegar elnhver af pipar-
sveinunum eða ekkjumönnun-
um í neðri deildinni ganga
skyndilega í hjónaband, og þó
einkum, ef um það er að ræða,
að eipn af þeim eldri hafi fund
ið sér unga brúði. Brézku þing
mennirnir eru ekki sérlega
sterkir á svelltnu, þegar þeir
finna angan af brúðarslæðum
og blómvöndum, — og svörn
ustu stjórnmálaar.dstæðingar
glevma öllum erjum og þrætu
málum, þegar einhver félagi
þeirra roðnar af feimni og' á-
nægju við hLð bríiðar sinnar
og tekur á móti hamingjuósk-
unum.
Síðasta dæmið um þetta er
brúðkaup hins 63 ára verka-
mannaleiðtoga, Herberts Morrj
sons og hinnar fertugu ungfrú
Ed'.th Meadowcroft í Rocjjdale
í Lancashire, en þaðan eru þær
upp runnar, Gracie Fields og
samvinnuhrjyfingin. Það brúð
kaup, sem 'stóð ekki alls fyrir
löngu, á sér enga hliðstæðu,
síðan hinn síðhærði og róttæki
Jimmy Maxton kvæntist ung
frú Madeleine ■ Glasier árið
1935, en sagt er, að þá hafi
Herbert Morrison og Edith Meadowcraft á brúðkaupsdaginn.
harðskeyttustu íhaldsforingj-
ar tárfellt af hrifnmgu.
ÁSTIN VAKNAÐI
Á GOLFVELLINUM.
Kynni þeirra Herberts Morri
son og Edith Meadowcroft,
eiga sér þá sögu, sem samsvar
ar að öllu leyti kröfunum,
er almenningur á Bretlandi
telur að gera eigi um góðar
ástarsögur. Fyrir nokkrum
mánuðum síðan lagði hinn
stritþreytti og aldni verka-
lýðsleiðtogi leið sína til Sviss,
þar sem hann hugðist njóta
hvíldar og hressingar. Af hend
ingu var hann viðstaddur al-
þjóðlega keppni í gólfleik, en
í þeirri keppni tók hin laglega
og sterkbyggða Ediíh þátt sem
fulltrúi af hálfu Bretlands.
Framhald á 7. síðu.