Alþýðublaðið - 05.02.1955, Qupperneq 1
Þjóðernissinnar
munu verja
Tackeneyjar
STJÓRN Þjóðlernlssinna á
Formósu tilkynnti í gær að
setuliðið á Tacheneyjum myndi
ekki yíirgefa eyjuna heldur
verja hana þar til yfir lyki.
Hafa Þjóðernissinnar um 20
þús. manna herlið á eyjunum.
■ 'Shiang Kai Shek forsætis-
ráðherra Þjóðernissinna/'jórn-
arinnar á Formó-u boðaði tll
ráðuneytisfundar í gærmórgun
til þess að ræða mál þetta. Var
frá því skýrt eftir íundinn að
setuliðið á Tacbeneyjum væri
albú'ð til hernaðaraðgerða og
myndi v'erja' þær til síðasta
manns.
iNorÓfiö
XXXVI. árgangur.
Laugardagur 5. íebrúar 1855
29. tbl.
Fundi hófusf í
li í gær
reainn brenn<
bafjarðar
’Skipverjum tóksi að
hefta útbreiðslu
FUNDIR IIOFÍJST að nýju
í alþingi í gær með fundi í
sameinuðu þingi eftir nálega
6 vikna fundahlé. Forsætis-
ráðherrann, Ólafur Thors, las
forscíabréf um samkomudag
atþibgis. Forseti sameinaðs
þings, Jörundur Brynjólfs-
son, ó^kaði þingmönnum og,
£. Flugmenn setja upp tjöld sín
sæíisiáíi.ieiia þakkaði f. h. ■ sjáSt á þessarj mynd setja upp tjöld sín á Formósu, en þangað
þmgmanna og endurgalt arn , . , . _ . „ . . . , , . ,
aðaró-kirnar. Að því búnu eru £elr komnir hl að verHa eyna fyrlr arasum kommumsta
hófust umræður. I stjórnarinnar í Kína.
Alfreð
s
s
í Skriísfofa Fullfrúaráðs
verkalýðsféi. lokuð
s SKRIFSTOFA Fulltrúa-
b ráðs verkalýðsfélagannai í
Reykjavík hefur verið lok-
uð frá því að Þorsteini Pét
^ urssyni starfsmanni IFulI-
ý trúaráðsins var sagt upp
^ störfum um s.l. mánaðamót.
V Vir’ðist kommúnistum hafa
S legið svo mikið á að losna
S við Þonstein, að þeir 'hafi
S ekki gefið sér tíma til að
^ ráða nýjan starfsmann.
Kosningarnar í bœ^u sljórninni
sfason hindraði á sídusfu sfund að
okkurínn fengi bæjarráðsmann
Þjóðvarnarflokkurinn vildi enga samvinnu
nema við kommúnisfa
VEGNA fjölda fyrirspurna, er blaðinu hafa borizt í til
efni kosninganna í bæjarstjóin í fyrradag, skal tekið fram, að
Alþýðuflokkurinn átti kost á samvinnu við Framsóknarflokk
inn um skipun hæjarráðsins og helztu nefnda bæjarstjórnarinn
ar, en Alfreð Gíslason hindraði þá samvinnu á síðustu stundu.
Síðan tók Alfreð upp samvinnu við kommúnista og Þjóðvarn
arflokkinn um kosningar í ýmsar nefndir að Alþýðuflokknum
fornspurðum_
Samkomujagsgrunavöllur A-1 Ástmarsson yrði áfram bæjar
þýðuflokksins og Framsóknar-
flokksins var sá, að Magnús
Víðtækar tilraunir gerðar í Noregi
íil þess að þrýsta niður verðlagi
UNDANFARIÐ hafa verið gerðai* víðtækar tilraunir í
Noregi til þess að þrysta niður verðlagi í lanclinu. Hefur verð
lagsráð ríkisstjórnarinnar viðræður við ákveðin fyrirtækj um
lækkun verðlagsins og einnig hefur verið lialdin ráðstefna
um málið.
Arbelderbladet skýrir frá 1 ur g'.lda fyrir al’.t næsta ár og
því í gær, að s.l. miðvikudag j því ákveða kaupgjald og verð
hafi verið haldin ráðstefna í j lag á árinu.
Niðurstaða ráðslefnunnar
varð sú, að nauðsynlegt yrði
að gera einhverjar ráðstafanir
ráðherra skýrði frá því á ráð ; til þess að lækka verðlag í land ingarnefnd og fulltrúa ba^jar
stefnunni, að vísiíalán yrði ] inu, ella myndi kaupgjald fara stjórnarinnar í hafnarstjórn,
reiknuð út að nýju 15. marz lækkandi og ný launa- og verð svo í tveggja manna nefnd |
n. k. og myndi sá útreikning. skrúfa byrja. Framhald á 7. síðu.'
Osló um þetta mál að tilhlut-
an ríkisstjórnarinnar.
Einar Gerhardsen forsæt'.s-
ráðsmaður, en Þórður Björns-
son varamaður hans. Var sú
ákvörðun tekin eftir að Alfreð
Gíslason hafði lýst því yfir, að
hann gerði ekki að nelnu
kappsmáli að vera varamaður
í bæjarráði vegna anna. En á
síðustu stundu neitaði þó Al-
freð að kjósa Þórð Björnsson
varamann Magnúsar í bæjar-
ráð, og vegna þeirrar afstöðu
hans fór samvinnan við Fram-
sóknarflokkinn úl um þúfur.
Þar með kom Alfreð Gíslason
í veg fyrir, að Alþýðuflokkur
inn ætti vísa kosningu í bæjar
ráð og framfærslunefnd.
eldsins í báfnum
Fregn til Alþýðublaðsins
ÍSAFIRÐI í g;er.
BRENNANDI BÁTUR, Vík-
ingr \ frá Bolungavík, vatr í
kvöld dreginn hingað til úa-
fjarðar. Kom upp eldur í báln
um snemma í morgun, er hann
var að veiðum, en skipvcrjum
tókst að kæfa útbreiðslu elds
ins. Björguðust þeir síðan yfir
í vélbátinn Einar Hálfdánar-
son.
Skipverjaþ urðu eldsins
varir um kl. 7. Var báturinn
þá að veiðum djúpt norður af
Deild. Voru skipverjar bvrjað
:r að draga og höfðu þegar
dregið 5 bjóð.
UPPTÖK I VÉI/ARRÚMI
EÐA KÁETU.
Upptök e’dsins munu hafa
verið í vélarrúmi eða káetu
skipsins. Orsökn eldsins er þó
með öllu ókunn. 5 menn voru
á bátnum og voru þeir állir að
störfum ofanþilja, er eldurinn
kom upp. Magnaðist e’durinn
skjótt, en ekki voru nein til-
(ök fyrir skipverja að komast
niður í bátinn.
Gripu skipverjar þá til
þess ráðs, að hirgja sem
vendilegast alla glugga, dyr
og loftventla og reyna á þann
Framhald á 7. síðu.
V
Fregn til AlþýðublaðsinsS
NESKAUPSTAÐ í gær. S
BÆJARSTJÓRN Nes- S
^kaupstaðar samþykkti í dag1)
Ná fundi með 9 sambljóða at?
vkvæðum að kjósa 4 manna )
i nefnd til að beita sér fvrir 5
S útvegun nýtízku togara í 5
Sstað Egils rauða. Kosnir ^
S voru í nefndina Ayel Tuliní
5us frá Sjá’fstæð'isflokknum, ^
'í Ármann Eiríksson. Fram- ^
^ sóknarflokknum. Oddur Si-g ^
^ úrjóns'on'. Aibýðuílokkn- s
^ úm og Lúðvík Jósefsson frá S
^ Sósíalistaflokknúm og 1 fráS
\ hverium flokki til vata. — S
\ Jafnframt var gert skrif- b
s legl samkomu’ag allra fjög
S urra flokkanna um jafna)
Shlutd.eJd allra flokkanna ■
I um stjÓT'n o? rekstur vænt^
) anlegs skips. O.S. ^
RIÐA I FE A BÆ 1
5KAGAFIRÐI !
Fregn til AlþýðublaðsinS
HOFSÓSI í gær.
ENN HEFUR orðið vart
hætíulegrar sauðfjárveiki hér
í Skagafii'ði. Eru mikil brögð
að sjúkdómi í sauðfé hónd-
ans í Stóragerði i Óslands-
hlíð, o* hefur hann orðið að
lóga fjórum þegar vegna
lians, þar af 3 í dav.
Menn eru sammála um, að
hér sé um að ræða riðuveiki,
o? er óttazt, að skera verði
allt féð á bæ þessum niður.
Vav í fvrra skori'ð niður fé af
einum bæ liér í Skagafirði
vegna veiki þessarar.
Ve5ri9f daq
NA og N kaldi eða stinnings-
kaldi, léttskýjað.
KAUS MEÐ KOMMUN-
ISTUM.
Á bæjarráðsfundinum kaus
svo Alfreð með kommúnistum
og Þjóðvarnarmönnum í bygg
Löndunarbannið rælt í Efna-
hagssamvinnusfofnuninni
Sérstök nefnd innan stofnunarinnar
hefur haft málið til umræðu
BREZKA BLAÐIÐ Daily Tejegraph skýrði frá því í gær
morgun, að löndunarbannið hafi verið til umræðu í sérstakri
nefnd innan Efnahagssamvinnustofnunarinnar í París. Var
nefnd þessi sett á laggivnai- s.l. haust.
laga um það innan stofnunar
innar, að gerð yrði tilraun til
þess að fá lausn á löndunar-
defunni og tjáðu Islendingar
sig að sjálfsögðu reiðubúna til
þátttöku í því. Sett var á lagg
irnar sérstök nefnd í þessu
skvni og var formaður hennar
Svisslendingur, en auk hans í
nefnd'nni fulltrúar íslands,
Noregs, Bretlands og Be’gíu.
í tilefni af þessari frétt
brezka blaðsins sendi utanrík
isráðuneytið blaðinu fréttatil-
kynningu í gær.
oft rætt INNAN
STOFNUNARINNAR.
I tilkynningunni seg'.r, að
allt frá því að Óiaíur Thors
forsætisráðherra hafi f’utt.mál
íslands út af löndunarbann'nu
á fundi Efnahagssamvinnu-
stofnunarinnar haust'.ð 1952
hafi mál þetta verið til með-
ferðar innan stofnunarinnar,
svo sem önnur vandamál við-
skiptalegs eðlis. sem upp koma
mTi þátttökuríkjanna.
ÍSLENZKUR FULLTRÚI
í NEFNDINNI.
Á s.l. hausti kom fram til-
STARFAÐ FRA ÞVI I
DESEMBER.
Hefur nefndin starfað frá
því í desember, en samkvæml
venju stofnunarinnar hefur
ekki verið skýrt opinberlega
frá störfum hennar enn sem
komið er. enda hefur starf
hennar ekki leitt til neinnar
niðurstöðu.