Alþýðublaðið - 05.02.1955, Síða 6

Alþýðublaðið - 05.02.1955, Síða 6
6 ALÞYÐUBLAÐIÐ Laugardagur 5. febrúar .1955 UTYARPIÐ 12.45 Óskalög sjúklinga. 13.45 Heimilísþáttur. 18.00 Útvarpssaga barnanna: „Fossinn“ eftir Þórunni Elfu Magnúsdóttur; XIV. Hör. les. 18.30 Tómstundaþáttur barna og unglinga (JónPálsson). 18.50 Úr hljómleikasalnum. 20.30 Tónleikar (plötur): „Sche herazade", svíta op. 35 eftir Rimsky-Korsako v. 21.00 Úr gömlum blöðum. — Hildur Kálman leikkona býr dagskrána til flutnings. 221.10 Danslög (piötur). 24.00 Dagskrárlok. KROSSGATA NR. 795. / 2 3 5" 4 7 8 4 10 II “ 1 f 3 n- 15 lí ••• n L |. í r Lárétt: 1 herför. 5 vík, 8 vera til, 9 tónn, 10 skartgríp- ur, 13 frumefni, 15 sækjast eft ir, 16 myrti, 18 ýfir. Lóðrétt: 1 deilur, 2 engin, 3 brún, 4 hvílum, 6 æpa, 7 tröll, 11 þjálfa, 12 grískur bókstaf- ur, 14 læti, 17 verzlunarmál, sk.st. LAUSN Á KROSSGÁTU NR. 794. Lárétt. 1 ísalög, 5 læri, 8 bast, 9 nn, 10 Krít, 13 öl, 15 æður, 16 róla, 18 girni. Lóðrétt: 1 ísbjörn, 2 skak, 3 A;ls, 4 örn, 6 ætíð, 7 innra, 11 ræl, 12 turn, 14 ióg, 17 ar. Kathleen Ferrier contral-to Ellefu sönglög og þjóðvísur, skozk'ar, írskar og enskar LX 3098 10 söngvar, eftir Voughan Williams, Benjamin Britten, Standford, Parry o. fl. LX 3133 Schumann: Frauenlebe und Leben Brahms: Vier ernste Gesánge LXT 2556 Lög úr „Rodelinde“ eftir Hándel, „Orfeus of Eurdke eftir Glúck. The London Symphony Orchestra, Sir Adrian Boult stjórnar. „Samson“ eftir Hándel. The London Philharmonic. „Messiah“ eftir Hándel Orchestra, Sir Adrjan B. „Matthew Passionen“ The National Symplhony Ortíh. Sir Malcolm Sargent stj. Hljóðfœrahús Reykjavíkur h.f. Rankastræti 7. Sími 3656, R AJJCJS^JARKmSOJJJŒYESj^ KONUNGSSTÚKAN 0 4 Hann hefur margt — margt annað að bjóða þér, Althea. Af raddblæ þínum, þegar þú minnist á hann, mætti ráða, að hann væri gamalt úrhrak, að staða hans og efni entust engan veginn til þess að bæta upp meðfædda siðferðisgalla og úrkynjun, En það er nú eitt- hvað annað, eins og þú sjálf vejzt alveg eins vel og ég. Hann er fallegur, ungur, menntaður og gáfaður drengskaparmaður. Þetta er mikið sagt, en það er hverju orði sannara og sízt ofsagt. Og sé hann borinn saman við Hilary Thorpe, þá þoþr hann pað mæta vel. Ekki er hann síður myndarlegur en hann. Hann er afbragðs íþróttamaður. Svejtasetrið hans, með landslagsgarðinum fræga, — sem að vísu er dálítið barnalegt fyrirtæki, en hann auðsjáan lega leggur alla sál sína í — er mjög til fyrir myndar um alla umgengni. Það er dálitið furðulegt, að hann, sem er svo framarlega í ölllu, er að hernaðj lýtur, skuli hafa jafn mikið gaman af búskap, en það sýnir einungis hversu fjölhæfur hann er, Ó, mamma, mamma, hættu þessu. Eg hef játað allt þetta fyrir þér oftar en einu sinni. Víst er hann fallegur og menntaður og allt það, að ég bezt veit. Ajdrej hef ég orðið vör við nokkra veilu í skapgerð hans. Hann er með myndarlegri mönnum, sem ég hef séð. Að vísu ekki hægt að segja að hann hafi sér- staklega frönsk einkenni í faisi eða útlitj, — enda kannske í sj'álfu sér ekkert eftirsóknar- vert. Kunningjar hans og þeir, sem þekkja hann bezt, furða sig á því, að hann skuli vera franskur en ekki tjl dæmis enskur. Alt- hea þagnaði, virti þennan' unga mann fyrir sér í huganum, og sama gerði móðir henn. ar, ósjálfrátt: Vel vaxinn, fallegt og karl- mannlegt höfuðlagið, blá augun, snjóhvítar og vel hirtar tennur, hressilegan og hraustlegan hörundslit. Hann er bezti tennisleikarinn, sem ég hef séð, og framúrskarandi fjölhæfur á pví sviði, héjt hún áfram, eins og hún værj að tala við sjálfa sig, eða gerði ekki ráð fyrir að móðjr hennar tejdi ómaksins vert að hlusta á samanburðinn, svo fjarstæður sem henni finndist hann_ Og það er satt, garðurinn hans er öldungis einstakur í sinnj röð. Eg veit líka að hann á miklar eignir heima í Frakk- landi.....En hvað sem því líður.......jæja, ég verð að segja, að það væri ekki hejðar- legt af mér að taka honum. Eg skil ekki, mamma, hvers vegna þú sækir það svo fast að ég geri það, þar sem þú veizt .... Althea hafði meðan á þessum orðaskiptum stóð sleppt taki á móður sjnni. Hún hórfði einbeitt í augu hennar og hélt áfram: .... Þar sem þú veizt, að ég elska Hilary. Ég veit vel að hann getur ekki stært sig af neinum titlj, og hann á heldur ekki neinar hallir. Bandaríkjamenn hirða yfirleitt hvorki um hallir né titla. Eg viðurkennj líka fúslega, að þú hefur rétt fyrir þér, þegar pú segir að hann sé hvorki eins fallegur né eins mennt- aður 0g Jacques, en hann er heldur ekki neinn fátækljngur. Ef hann væri ekki sæmi- lega efnaður, þá hefði hann ekki ráð á að hafa einkabústað í Devonshire News og held. ur ekki splunkúnýjan, bandarískan bíl_ Hann hefði þá heldur ekki ráð á að halda dýrar veizlur og fara í langar skemmtiferðjr, þeg- ar hann á frí í sendiráðinu. Þú veizt eins vel og ég, að sjíkt getur enginn veitt s'ér, hafi hann ekki nema launjn sín, enda þótt Banda. ríkjamennirnir borgi hátt kaup. Hann hefur aldrei minnzt á peningamál við mig, en ég veit svo mjkið, að ég þarf ekki að óttast að hann geti ekki séð sómasamlega fyrir mér. Hann hefur allt það til að bera, sem nægir til þess að gera mig hamingjusama, og efna- leysi þarf hvorug okkar að óttast, ef ég gjft- ist honum. Eg trúi því ekki, að þú hafir horn í síðu hans fyrir pað eitt, að hann er Banda- ríkjamaður! . Síminn hringdi, Althea þaut tjl og tók upp símatólið. Já, já, sagði hún fljótmælt. Ó, Hilary, segðu ekki svona: Nei, nei, þegar ég segi j'á, já. Get_ urðu Iært, að þegar símastúlkurnar á mið- stöðinni hérna í Englandi spyrja, hvort maður sé „í ■ gegn“, þá meina1 þær ekki hvort sam. talið sé búið, heldur hvort þú hafir fengið rétt samband? Vitanlega ertu bara að byrja, hún vejt það vel, stúlkan. Svona, segðu mér_ .... Næstu mínúturnar var það Althea, sem hjustaði, greip aðeins stöku sinnum fram í, t. d.: Hilary, en leiðinlegt! Vandræði! Og svo eftir langa þögn: Nei, ég hef ekkert sérstakt að gera. Eg get ósköp vel beðjð þangað til að þú hringir aftur. Eg vildi óska, að það væri eitthvað, sem ég gæti gert fyrir þig, fyrst svona stendur á, en vitanlega.......Já, já, sama hvenær er. Bless, bless, ástin! Hún lagði símatólið á og snéri sér að móður sinni, næs'ttim því sigri hrósandi. Eg vissi að hann hafði góða og gilda ástæðu til þess að hringja svona seint. Vesajings Hil- ary er í óskaplegri klípu_ Það virðist svo, sem nýsldpaði sendiherra Bandaríkjanna í Aristan — sem búizt var við að kæmi með Queen Mary til Southampton þegar í síðustu viku, hafi öllum að óvörum og án þess að gera nokk uð viðvart um pað til sendiráðsins, skyndi. lega breytt ferðaáætlun sinni og farið með Franconiu til Liverpool. Einhver frægur blaða maður, Joe .... eitthvað, sem ég kann ekki að nefna, hafði verið ráðinn til þess að skrifa greinaflókk um hann í eítthvað voðafrægt og stórt bandarískt tímarit, og þeir höfðu ákveðið, sendiherrann og hann, meina ég, að gera það í sjóferðinni; sendiherrann er vís't mikill ferðamaður og kann bezt við sig á sjó. En svo datt sendiherranum víst í hug, að það væri vel til fallið að fara til Liverpool og aka þaðan til London. Sendiráðið fékk til- kynningu um þetta, og einn af sendiráðsrit- urunum, sem heitir Trevor Greene, var send- ur til Liverpool til þess að taka á móti sendi- herranum. Náttúrlega stóð mikið til í Liver- pool, aðalræðismaður Bandaríkjanna þar og allt starfsfóikið þar var önnum kafið við að undidrbúa komu hans' þangað, sendiherrans Samúðarkort $ Ora-vtðgerðlr. s s s S Fljót og góð afgreiðak. ^ SGUÐLAUGUR GlSLASON.S ; Laugavegi 65 S Sími 81218. S S S s SlysBvamsi#.'ags isitmis S kaupa flesíir. Fáat bf& S flysavarnadellduiK œsa S iand allt. 1 Rvfk 1 hans S ^ yrðaversluninni, Bankfe* S ^ stræti 6, Verzl. Guxmþór- j y onnar Halldórsd. og *kríf-S S atofu félagsins, Grófin 1.S S Afgreidd i sima 4897» S Heitið i alysavarmafélaiil. • S Það bregst skkL ^ ssDva!arheimilí aidraðra í | sjómanna \ í C S Minningarspjöld fást hjá:^ Sllappdrætti D.A.S. Austur s ^ stræti 1, sími 7757 $ S Veiðarfæraverzlunin Verð ^ ‘j andi, sími 3786 s •Sjómannafélag Reykjavíkur.S C sími 1915 S ! s Sjónas Bergmann, Háteigs ^ veg 52, sími 4784 sTóbaksbúðin Boston, Laugab S veg i, ními 3383 \ ) Bókaverzlunin Fróði, Leifsv S _ . - s s » s s s s s s s s s S gata 4 SVerzlunin Laugateigur, S Laugateig 24, sími 81666 ^Ólafur Jóhannsson, Soga S bletti 15, sími 3096 SNesbúðin, Nesveg 39 • Guðm. Andrésson gullsm., S Laugav. 50 sími 3769. Sf HAFNARFIRÐI: S Bóbaverzlun V. Long, 9288 • S Baro&gpítalMjóðs Hrtngshss s S eru aígreidd í HannyrSa- S S verzl. Refill, ABalstræti IIS S (áður verzl. Aug. SvenÉ- S S stn), l VerzluaLml Victwr, S S Laugavegi 33, Holts-Apé-S S teki, Langholtsvegi M S S Verzl. Álfabrek&u ví8 BuS-- S urlandsbraut, og Þor»4eÍ3&.) S M5, ■ Snorrabraut 61. ^ sHós og íbuðir af ýmsum stærðum i) bænum, úthverfum bæj • arins og fyrir utaA bæinn ( til sölu. — Höfum einnig i til sölu jarðir, vélbátt,- bifreiðir og vérðbréf. ; Nýja fasteignasalan, ; ^ Bankastræti 7. ( Sími 1318. S s s s s S s s s V s V s Sjmurt örauð ög snittun Nestfspakkas'. - ödfrast &g ben. Via- semlegait pantili Syrirvfcr*. ■ATBARINH 1 Lækjargétg 8. ^ 1 Sínti 80149. W '

x

Alþýðublaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.