Alþýðublaðið - 13.02.1955, Side 6

Alþýðublaðið - 13.02.1955, Side 6
s ALÞYÐUBLAÐIÐ 3unnudagur 13. febrúar 1955. UTVARPIÐ 11.00 Messa í Dómkirkjunni ((Prestur: Séra Jón Auðuns dómprófastur. Orgelleikari: Páll ísólfsson). 13.15 Útvarpað lýsingu ákjal 15.30 Miðdegistónleikar, plöt- ur: Þættir úr óperunni Grímu dansleikurinn eftir Verdi. 17.30 Barnatími (Baidur Pálma son). 20.20 Upplestur: Nýjar sögur af Don Camillo (A. Björnss.). 20.40 Tónleikar. 21.05 Leikrit: „Að ofan“ eftir Sivar Arnér. Leíkstj. Harald ur Björnsson. 22.05 Danslög (plötur) til 23.30. KROSSGATA. Nr. 797. 2 3 V 1 sr & 7 i 4 \ " ii u n IV- IS ií L i Lárétt: 1 staðgengill, 5 hús- dýr, 8 nuddaði, 9 sk.st., 10 sví virða, 13 eldsneyti, 15 umbúð- ir, 16 brotsjór, 18 vondar. Lóðrétt: 1 úthagi, 2 sælustað ur, 3 tvennd, 4 dvelja, 6 venja, 7 innra, 11 menn, 12 karta, 14 gælunafn 17 algeng sk.st. Lausn á krossgáfu nr. 796. Lárétt: 1 kapall, 5 arin, 8 NATO, 9 ta, 10 mæða, 13 in, 15 raka, 18 nóar, 18 nýrað. Lóðrétt: 1 kenning, 2 Adam, 3 pat, 4 lit, 6 roða, 7 nafar, 11 æra, 12 akra, 14 nón, 17 rr. FRANCES PARKINSON KEYES: KONUNGSSTUKAN 10 MUNIB. BAKKANA MEO CRÆNli MEHKJUNUM 5murt braud og snlttur. INestlspakKar. ÖÖÝTU1 «g bMI. TlMr uxnlegaif pantil msM SgHgvMX*. MifttáKINH Loekjarfðta I. Bim18tm skyldar óljósri fyrirlitningu hans á hinni ungu Altheu. Hitt var honum Ijóst, að hann hataði þennan kvenmann; að dvöl hennar í landi hans myndi verða stöðug móðgun við kvenþjóð þess lands', sem enn átti slæðuna að tákni, þótt ljðin væri sú tíð að hún teldist flík. Þriðji kafli. Se m ég er lifandi. — Við erum of sein — hrópaði frú Castle, um leið og hún tók í fram rétta hönd húsbóndans, snerist um leið á hæli og sagði við mann sinn: Baldy. Klukkan þín hlýtur að vera of sein. —• Herra Baldwin Castle var virðulegur maður á að sjá, og þegar þess er gaétt,, að hár hans var byrjað að grána í vöngum og að þegar hér var komið var enn ekki búið að kynna hann fyrir gestunum, þá hljómaði gælunafnið allbroslega í eyrum viðstaddra. Af svipbrigðunum í and liti hans við hina stuttu athugasemd konu hans mátti sjá að hann væri skapmikill maður, en hitt var jafn augljóst, að hann hafði aldrei iært, — kannske aldrei reynt að halda þejm til finningum í skefjum. Hann var myndarlegur og Ijómaði af lífsfjöri og lífsgleði. Það er ekkert athugavert við úrið mjtt, Corn slía, sagði hann, stuttaralega, en lagði þó slíka áherzlu á orðið Cornellía, að ekki varð rnisskilið að hann ætlaðist ekki til pess að hún kallaði hann bara1 „Baldy“ í viðurvist ókunn. ugra. Ég sagði þár meira að segja, að við mynd um verða of sejn fyrir, ef þú eyddir slíkum tíma til þess að tína utan á þig allt þetta glingur. Og ivo kom yfir okkur þessi líka bannsett þoka. Við rorum tvöfalt lengur að komast hingað en pjónn ínn okkar áætlaði, og hélt hann sjg þó vera kunnugan. Sæll vertu, Thorpe. Þú lætur fara iaglega um þig hérna, karlinn, ha? Lítur ekki eins tómlega út og hjá enskum piparsveinum, eins og þeir voru í gamla daga, ef ég man rétt_ Þú virðist hafa1 notað tímann til þess að safna um þig munum frá peim löndum, þar sem þú hefur dvalið, sýnist mér. Þessi májverk eru frá Perú, ekki satt? Nei, herra; þau eru mexíkönsk. Má ég kynna. ......Og þarna er-mynd á háskólanum í Ver. mont, greip herra Castle fram í fyrir honum_ Sjálfur gékk ég á ríkisháskóla líka, þegar ég var ungur. En hvernig er það annars: Ég hef alltaf haldið að næstum því allir ungu lögfræðingarn ir, sem hefðu til þess að starfa í utanríkisþjóh ustunni, gengju á Harvard-háskólann? Ég er undantekningin til þess að sanna regl una, herra Castle. Faðir minn ... Ó, já. — Ég hef heyrt hans getjð, sagði sendi herrann og lét ekki taka af sér orðið. Ég hef heyrt að hann hafi ætlazt til þess að þú tækir við fyrirtækinu, trjáræktarstöðinnj, eða hvað? Voru það kannske zinknámur, sem hann átti? Ég hef eitthvað heyrt um það. Og svo stakkstu af, karlinn, út í heim, og lézt fyrjrtækið lönd og leið_ Laglegur uppalingur. Ég skal gefa mér tíma til þess að fræða þig um fjölskylduvandamál mín seinna, herra minn, ef þú hefur áhuga á þeim. En má ég fyrst leyfa mér að kynna . .. , Gleður mig að kynnast yður, frú . . . sagði herra Castle, sneri sér að gestunum og bjóst til þess að heilsa þeim. Hann þagnaði skyndilega_ Frú Laura Whitford, sagði Thorpe í annað skiptl. Althea, dóttir hennar. Hans hágöfgi sendiherra Ahani, frá Aristan. Herra mark- greifi de Valcourt; herra og frú Josep og Judith Racina, . . . en þið þekkist náttúrlega, hvað er ég' að segja? Frú Castle: Herra Ahani, sendi herra frá Aristan. Þvílíkir titlar, Torpe minn góður. — Gleð ur mig að kynnast ykkur öllum, svo sannar lega, sagði herra Castle. Hann virtist dálítið viðutan og augnaráð hans var allt í einu star andi og undarlegt. En hún kunni sér varla læti Svona nokkuð var henni að skapi. Alveg eins Dg hún hafði hugsað sér það: Fínt fólk og titlar og veizlur og gleðskapur. Nógu leiðinleg og Löng var hún orðin þessi hræðilega ferð yfir hafið, eða þá ferðalagið gegnum skítug þorp og bæi Suður.Englands, þótt út yfir tæki að oiga eftir að láta grafa sig lifandi innan um óuppdregið og ómenntað fólk einhvers staðar í Austurlöndum, sennilega mörg, mörg ár. Að vísu var þessi sendiherra frá Aristan all- vel klæddur og sæmilega orðum skreyttur. En pað gat líka alveg eins verið vegna þess, að þær kröfur voru gerðar til slíkra manna hér í Englandi. Hún fór að veita honum meiri at- hyglj. Hann var glæsilegur maður, að vísu ekki hár né karlmannlegur, gat í því tilliti alls ekki staðizt samanburð við hinn myndarlega franska greifa, en bauð þó af sér engu lakari þokka. Væru margir honum líkir í Aristan, gat svo farið að hún kynni þar vel við sig . . Halldó, Júdith. — Sæll vertu Joe. — sagði hún tilgerðarlega um leið og hún sveiflaði sér yfir gólfið til þeirra. Ég átti ekki von á því að hitta ykkur hér í kvöld. Það er ekki von. Það er bara undarjeg tiL viljun, að við erum hérna. Vonum að þú fyrir gefir okkur það af lítillæti þínu. En það er nú einu sinni, svona með- hann vin okkar, Hilai*y Thorpe, ekkert. nema_ hjartagæðin er hann; það má nú segja. Hartn hélt víst að við mynd um hvergi fá að borða í allri London í kvöld, ef við kæmum ekki til hans. Og svo máttum við náttúrulega til níeð að láta það eftir hon. um. En annars erum" við. líka á leið í leikhus " ’é "" ið. Við aetlu mað sjgt „Hamingjuhjólið“ eins og þið. En sá er þó nQíjnurinn, að við fengum. ekki sæti í konungs^úkunni. Við verðum að láta okkur nægja að sitja á sjötta bekk, innan um skrílinnv He]durðtr að sé munur? Hættu, Joe. — skipaði Hilary. Hann vissi ekki hversu mikið mátti bjóða frú Castle af þessu tagi. Hann hafði vejtt því athygli, að frú Castle gaut augunum tortryggnislega, og þó í laumi, í áttina til Joe Racina, meðan hann Lét dæluna ganga. En sem betur fór varð þess I engu vart, að hann hefði móðgað hana. Hún var ekki þessleg að hún myndi leyna því, ef hún hefði skilið sneiðina. Og sem betur fór virtist hún gefa miklu meiri gaum að titlunum, sem Hilary hafði reynt að bera fram með sem áhrifamestum áherzlum, til þess að láta sjúðr •k k k KKflKI Samúðarkort y v s Sly sa vanajare i ígltai* S kcupa flestir. Fáat h)é S slysavarnadeildum axa S land allt. í Rvik 1 fiuuBS- S yrðaverxlunlmii, Banka- ^ stræti ®, Verzh Gnnnþöc- ^ ctnnar Halldórsd. og akrif-- atofo félagslns, Grófis L; Afgreidd í síma 4897, —? Heitið á slysavaraafélaaíf ^ Fað bregst ekkL i‘ sDvalarheimili aldraðra j \ sjómanna \ \ Minningarspjöld fást hjá:^ ^ Happdrætti D.A.S. Austur S S stræti 1, sími 7757 Veiðarfæraverzlunin Verð S gata 4 - Verzlunin Laugateigur, ^ andi, sími 3786 S Sjómannafélag Reykjavíkur, S Í sími 1915 ^ ^Jónas Bergmann, Háteigs ^ S veg 52, sími 4784 S STóbaksbúðin Boston, Lauga) ■ r*g I, *íml 338S (, \ Bókaverzlunin Fróði, Leifs S S ^ 1C11.1UU1U unugiiicigur, ^ ^ Laugateig 24, sími 8166S S Ólafur Jóhannsson, Soga ? bletti 15, sími 3096 ^Nesbúðin, Nesveg 39 SGuðm. Andrésson gullsm., $ Laugav. 50 sími 3769. HAFNARFIRÐI: $ Bókaverzlun V. Leng, 9288 S \ MlnntngarsplStd \ • Bamaspítalasjóðs Hringslsxí) ; eru afgreidd í Hannyrða- ^ ^ verzl. Refill, ASalstræti 12 ^ ; (áður verzl. Aug. Svemik ^ S *en), I Verzluninni Vlctœv, s ^ Laugavegi 33, Holts-Apó- S ? tekl, Langholtsvegi M, S • Verzl. Álfabrekku vi8 Su9-S ? urlandibraut, og Þor*teinS-S ? búð. Snorrabraui 81, S • s s \ s hefur afgreiðsln f. Bsejar- S bflaatööinni í Aðalatrsaf lfL Opið 7.50—XX. A'' ■onnudögum 10—1*. — Btxni 1195. sendl- - bífastöðlp K.f. s* s * Y s s Fljót og góð afgreiðsla. ^ * I SguÐLAUGUB GlSLASOff,S Dra-vfðéerKlr. Laugavegi 65 Sími 81218. S S s s ,s s V s af ýmsum stærðum i^ bænum, úthverfum bæj S arins og fyrir utah bæinn ? til sölu. — BÖfum einnigý til sölu jarðir, vélbáta,S bifreiðir og verðbréf. ^ Nýja fasteignasalan, S .Bankastræti 7. S Sírni 1518 V

x

Alþýðublaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.