Alþýðublaðið - 22.02.1955, Page 5

Alþýðublaðið - 22.02.1955, Page 5
ÞriðjucLaginn 22. febrúar 1955. ALÞYÐUBLAÐIÐ LJOÐHARPA danska skálds ins Jeppe Aakjær á sér tvo meginstrengi; — ástina til ált haganna umhverfis Skive,. og hina ríku samúð með ö'lum o’nbogabörnum þjóðfélagsins og öllum minnimáttar. Atthagaljóð hans eru mörg með nokkrum rómantískum blæ; bera vitni einlægri undir gefni hans við vald ör’aganna. En þegar hann velur sér þjóð- málin að viðfangseínþ verða verk hans þrungin svo miklum baráttuanda, að ott virðist þar 'úm beinan, markvissan stjórn málaáróður að ræða. Öðru hverju tekst honum að knýja þessa tvo meginstrengi til sterkra samhljóma, en hitt gef ur auga leið, að of/ar skapast nokkurt misræmi fyrir baráttu áhuga hans í þágu dönsku verkalýðshreýfingarinnar og ást hans á hinni kvrrlátu, í- haldssömu bændastétt átthag- anna. Þetta misræmi hafði mik il áhrif á skáldskap hans og líf. Jeppe Aakjær fæddist árið 1866. Hann var átlunda barn fátækra hjóna í bændastétt. Fað!r hans var aivörúgefinn maður, sem aldrei féll verk úr hendi, og hafði lítinn tíma af- lögu til að sinna öðru en bú- skap og brauðstriti. Móðirin var trúhneigð, dul í skapi og dálítið þunglynd, — en hún kunni ógrynni af gömlum bjóðkvæðum og ævinlýrum og veltti börnum sínum óspart hlutdeild í þessurn auðæfum, söng og sagði þeim sögur þeg- ar hún sat og spann, eins og Aakjær segir í kvæði sínu: „Rokk-ur mömrnu". í grennd við heimiK hans rann Karupáin, og af henni dró'hann ættarnafn sitt. Áin liðaðist um akra og engi, mýra drög og lyngmóa, og í þessu umhverfi lágu rætur hans djúpt í jörð, — dýpra en hann gerði sér sjálfur grein fyrir, að minnsta kosti fyrst í stað. Hann byrjaði snemma að vlnna; gætti geita og sauða, en gerðist brátt leiður á hvers^ dagsiegu striti; hann varð gripinn sterkri útþrá og stóð hugur hans fyrst og fremst til höfuðborgarinnar, Kaupmanna hafnar, í skáldsögurj' ,,Hvor der er gjærende Kræfter“ lýsir hann á áhrifaríkan há'tt þeirri lestrnarlöngun og fróðleiks- fýsn, sem hann varð gripjnn í hernsku. Athugull kennari .komst á snoðir u-m iestrarlöng ■ un hans og sá svo um, að hann ■ nyt'L aðgangs að bókum. Ásamt óðalsbónda nokkrum þar sveitinni veitti þessi sami kennari honum aðstoð til fram haldsnáms, og ártð 1884 hélt hann til Kaupmannahafnar því skyni að ljúka þar mið- skólaprófi. Fyrstu kynni hans af höfuð borginni. reyndust honum á- hrifarík. Hann kjmntist brátt mönnum, sem voru undir á- hrifavaldi Georgs Brandesar og Viggós Hörups. Þegar hann sneri heim aftur, var hann þrunginn nýjum hngmyndum og hugsjónum. Hann flutti fyr irlestra; hlaut meira að segja dóm og hálfs mánaðar varð- hald fyrlr „guðlast og æsing- ar“ í ræðustól. Árin 1887 og 1888 var hann kennari og hermaður, en 1895 tók hann loksins stúdentspróf og lagði síðan stu.nd á sögunám um nokkurra ára bil. Á þessum árum tók hann mikinn þátt í félagslífi róttækra studenta, en vann fyrir sér með próf- GREIN ÞESSI, sem er eftir Peter Magnus og þýdd úr norska tímaritinu Magasinet, lýsir ævi og skáldskap Jeppe Aakjær, józka sveitadrengsins, sem varð eitt af vinsælustu og áhrifaríkustu ljóðskáldum þjóðar sinnar Megin atriðin í skáldskap Aakjærs voru boðun jafnað arstefnunnar og túlkun átthagaástarinnar, enda lágu ræt ur hans djúnt í jörð Jótlands, þó að hann vildi nýtt og betra þjóðfélag og berðist fyrir þeirri hugsjón sinni í snjöljum byltingarkvæðum. Jeppe Aakjær. stefnt sé gegn öllu því, er við höfum svarið ást og tryggð á helgustu stundum ævi vorrar. Seinna snýr hann vopnum sín um elnnig gegn stóriðjunni, en af henni lelur hann aðeins leiða félags’ega og andlega eymd. Hann syngur u'fi bænd- anna, -— eins og það var, — lof gerð sína fyrir hin oánu tengsl þess við náttúruna, fyrir starfs gleði þess og heimiiisunað. í formálanum -ið kvæðabók- inni ,'lugens Sange“ skýrir Aakjær frá því, hvernig á því stóð, að honum kom til hiyjar að semja slíkan ljóðaflokk, ár ið 1905, þegar hann kom heim frá Kaupmannahöfn, og síðan hvernig ljóðin urða til skömmu eftir nýárið 1906. ,,Þá- orti ég oft þrjú kvæði á arkalestr:. auk þess sem hann dag. Vaknaði. er sól reis, og skr-ifaði í'ýmis blöö og tímarit.'tók mér langár gönguferðir út Fyrir áhrif Darwins fjarlægð-(á heiðina. . .. Já, það voru dá- ist hann smám saman æ meir, samlegir dagar.“ Þessi kvæði trúaráhrlfin að helman, og hans sýna, að Aakjær hefur kynni hans af verkum þeírra kvatt Kaupmannahöfn fyrir Brandesar, Björnsons, Ren-! fullt og allt, og snúið baki við ans, Spencers, Henry Georges (hinum róttæku stofubyltinga- og annarra skálda og hugsuða sinnum; að hann cr kom'.nn beindu brátt huga° hans að heim sem skáld og maður. þjóðfélagsmálum. ' Frá því árið 1970 bjó Jeppe Hann hóf rithöfundarferil ...... sinn árið 1827 með harðorðu ádeilurit; gegn starfsemi heimatrúboðsins danska, ..Heimatrúboðið og höfðingjar þess“, og því næst snerist hann af minni beiskju e.n meiri glettni gegn Grundtvigssinn- um. Hann vildi láta stjórnmál in koma í stað Irúmálanna, frelsa fólkið frá trúartegri dul spek. og snúa huga þess að a|(jar að mestu leyti á heim jarðneskum viðfangsefnum.: j|-n 0g hvern einstakling í Einkum eru það lejgulioarnir ^ fj-geðslumálum sínum, og það og umkomulaust sveitafólk, hefur mjög verið rómað af sem hann berst fyr:r í smásög ýmsurn> hve góða raun þetta um, leikritum og skaldsögum hafi gefið. En hvað sem því líð er hann samd. á þessu tíma- ur) má öllum vera það Ijóst, að bili, en einnig orti hann þjóðfé sicólar ná því aðeins tilgangi lagsleg ádei’ukvæði, eins og sinum! að hver einstaklingur Jeppe Áakjær; Gvendur gr|ólpáll HVER situr bak við byrgið er skimar stjarna úr skýjum með bundna dulu, um hönd, og skelfur yfir sæ, með lepp við annað auga og hamarsslögin hljóma og ýf’ um skóna bönd? á hæla þína senn. Það er hann Gvendur grjót pá er það Gvendur grjótpáll, páll, sem grjótið mylur enn. sem geigvænn skortur bauð —- með sínum hamri að hnoða úr hörðum steinum brauð. Og rumskir þú í rekkju, er roðna morgunský, og hamarsslög þú h'eyrir, sem hlymja á ný, á ný, þá er það Gvendur grjótpáll með gamlan, hruman fót, sem lætur leiftra gneistum hið löðurvota grjót. Ef hægt þú heiman ekur í haustsins köldu ró, og ef þú hittir öldung með augu vot og sljó, 3vo greiddi hann öðrum götu og gerði færan veg, en loks, er leið að jólum, varð Júna höndin treg. Það var hann Gvendur grjót páll, sem guggnaði svo fljótt. — Þeir báru hann til bæjar um bitra vetrarnótt. — Á lágu leiði stendur nú lítil, gömul fjöl, sem skökk og skæld er orðin, og skriftin máð og föl. þá er það Gvendur grjótpáll Dg hana hlaut hann Gvendur. með garma um leggi og hné, Við hvert hans spor var sem varla fyrir frosti nú fjnnur lengur hlé. Og ef svo heim þú heldur í hreti og nöprum blæ, steinn, en á hans lága leiði menn létu a[drei nejnn. Magnús Ásgeirsson þýddi. S s s s s s s s s s s s s s s s s s •S s •s s s s s s s s s s s s s s s s s s s s s s s s s s s Aakjær á Jótlandi sem óðals- bóndi á búgarðinum ,,Jynle“, og þar dvaldist hann það, er eftir var ævinnar sem bóndi og skáld. Á þessum árum var hann mjög afkastamikill, — á einum og sama- áratug komu til dæmis út sjö ijóðabækur hans. Nú gætir ekki framar beiskju og ádeiiu í Ijóðum hans, nú ríkir þar heiðríkja hamingjunnar. Hin gamla bændamenning, sem hann hafði áður barizt gsgn, veitti nú ljóðum hans nýjan fagnað- arþrótt, og ljóðskáldið Aakjær leitar að lindum þeirrar ein- földUj einlægu barnatrúar, sem baráttugarpur'.nn Aakjær hafði hent gys að í áróðursrit- um sínum. Framhald á 7. síðu- Ástandið í bókasafnsmáiunum - Nauðalitil og fálmkennd forsjá EINS og áður hefur verið vikið að, treystu íslendingar allt fram á fyrsta tug þessarar ..Söngur j arðy rk j uvnannsins1 ‘, „Sonur Önnu“ og „Gvendur grjótpáll“. noti þá fræðslu, sem hann hef ur fengið í skólanum, sem lyk- il að meiri og staðbetri þekk- . ,, , íngu og menntun. Það Þggur í 1 óbundnu mal. hans fer oít ° ° . , .. , i uuunuuu augum upp:, að hofuðskilyrðið svo að aroðurinn verður list- ^ blómgunar íslenzkri þjóð. r;,?r^r-an;+en fu/ir menningu. bóklegri og verk skaldið aldrei rettur og slettur ^ 0r bókfús Qg menntuð al þýða, og enn fremur er það að ekki áróðursmaður. En 'víst er um það að kvæði hans og skáld- viðurkennt verk onnur voktu hatrjunmar hJ]ari um ]elð ódýr. dedur manna a meðal og attu ^ tómstundaiðkun en lestur sinn þatt í þvi, a aivinn ® 'góðra bóka. Af því, sem fer hér gjöfin var endurskoðuð og s kjör jarðyrkjufólks bætt. En samtímis því, að Jeppe Aakjær samdi þessi skáldverk, — sterk frá þjóðfélagslegu bar áttusjónarmiði séð, en fremur veik listrænt skoðað, — tóku aðrir sterngir hörpu hans að hijóma. Árið 1906 ickur hann upp baráttu gegn ræktun heið anna með kvæðinu ,,Á heið- inni há“, og hann telur Heiða- á undan, er auðsætt, að allt ráð þjóðarinnar í þessum efnum er mjög á reiki — og að forsjá yf irstjórnar íslenzkra mennta- mála hefur verið þar nauðalít il og fálmkennd. Bæjarfélögin hafa öll komið sér upp bókasöfnum, en fram- lög til'þeirra eru misjöfn, mið að við fólksfjölda, enda hafa bæjarfélögin notið til þessara : MENNTAMALARAÐ- * HERRA hefur flutt á. al- ■ þingi frumvarp ril laga um : almenningsbókasöfn, þar ; sem lagður er grundvöllur ■ að framtíða'rskijiuii þeirra ■ mála. Byggist það á starfi : sérstakrar nefndar, sem ; menntamálaráðhérra skip- ■ aði 29. júlí síðsiliðið sumar t og í áttu sæti Guðmundur : Gíslason Hagalín rithöfund ■ ur, séra Helgi Konráðsson ■ og Þorkell Jóhannesson pró : fessor. Frumvarpinu fylgir stórfróðleg og ýtarleg grein ■ argerð, og fer hér á eftir sá ■ hluti hennar, sem f jallar : um það ófremdarástand, ■ er nú ríkir í þessum mólum ■ og frumvarpinu er ætlað a'ð I ráða bót á. frá ríkinu. Sú fjárhæð, sem rík ið leggur fram til bókasafna í öllum bæjum á landinu, er nokkurn veginn hálfvirði lít- illar íbúðar og nemur aðeins um það bil einum fjögurþúsund asta af heildartekjum ríkis- sjóðs. Ríkið hlutast heldur ekk ert til um það( hvernig starf- semi þessara þókasafna er hátt að. gefur ekki út leiðbeiningar hvort skráning og flokkun bók anna er í skynsamlegu horfi, fær engar skýrslur um notkun safnanna og hefur ekki hönd í bagga um val bókavarða, enda slíkum mönnum ekki séð fyrir neinni fræðslu af hálfu ríkis- ins. Sýslubókasöfnin voru eink- um til þess stofnuð að gefa mönnum í hinum ýmsu héruð um kost á fræðibókum, hand- bókum og skáldriturn á erlend um málum. Þau eiga því mikil vægt hlutverk að rækja. Víða var viðað að þeim bókum af miklum áhuga og furðu vel um þau sýslað. En á síðari áratug um hafa hin gömlu sýslubóka söfn engan veginn vaxið í sami ræmi við auknar þarfir, al- mennari tungumálakunnáttu og stórum meiri möguleika til fjáröflunar. Sumar sýslur eiga enn í dag engin bókasöfn, og eins og sjá má á yfirlitinu yfir fjárframlög tfL safnanna, er þeim alls staðar vant fjár til viðunandi starfrækslu. Eftirlit með starfsemi þeirra og bóka kosti er ekkert af hálfu ríkis- ins, og frmalögin eru veruleg og af algeru handahófi. Áður fyrrum var það gert að skil- yrði fyrir ríkisstyrk, að sýsl- urnar greiddu jafnháa upp-< ræktunarféíagið samtök, sem mála lílils styrks og örvunar um bókaval, hirðir ekki um,

x

Alþýðublaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.