Alþýðublaðið - 19.05.1955, Qupperneq 7

Alþýðublaðið - 19.05.1955, Qupperneq 7
í’immtudagur 19. maí 19§5 KLÞYDUBLAÐIÐ verður haldið hjá áhaldahúsi bæjarins við Skúla -götu föstudaginn 20. maí nk. kl. 1,30 e, h, og verða se'ldar eftirtaldar bifreiðar eftir kröfu bæjargjaldkerans í Keykjavík, tollstjórans í Reykjavík o. fl. R—38, R—224, R—392, R—912, R—1765 R—2624, R—2834, R—3555, R—3628, R—3695, R—3732, R—3764, R—4015, R—4507,. R—4693, R—4970, R—5283, R—5377, R—5404, R—5791, R—5904, R—6113, R—6287, R—6416, R—6456, G—227. Greiðsla fari fram við hamarshögg. Borgarfógetinn í Reykjavík. ' V fyrir, að stofnkoslnaður verk- ■ smiðju, sem framleiðir 100 | tonii á dag, sé 182 millj. kr. I Ársafurðir verksmiðju, sem ■ framleiðir 100 tonn af klóri á ■ dag mundi nema 100 millj. kr. Innflutt efni tij vinnslunnar og til viðhalds mundi nema um 26 millj. kr. á ári. S s s. s s. s s s s s L við Mikjatorg. • ✓•> *✓“•. Rjómaís Söluturninn við Arnarhól. (Frh. af 1. síðu.) júní. frá Loen til Baleslrand (Belastrandar), en þar verður haldið kyrru fyrir laugardag- inn 4. júní. Sunnudagur 5. júní. Verður ,hald:ð frá Belaströnd með ferju fil Grinde, þaðan til Kaupangs og Goovangs um Slalheim til Ulvik og daginn ef,ir til Bergen, en þar verður haldið kyrru fyrir mánudag og þriðjudag. Lýkur þann dag tón r.starhátíðinni í Bergen. Miðvikudagur 8. júní. Verð- ur haldið með skipi um Hauga- sund til Stavangurs, skoðaðir ýmsir sögustaðir og flogið frá Sóla-flugvelli laugardaginn 11, júní t:i Reykjavíkur með flug- vél Lof Jeiða. Nýkomnar handlaugar úr postulíni, með tilheyrandi fittings, í mörgum stærðum. A. Jóhannsson & Smith h.f. Bergstaðastræti 52 — Sími 4616. .7 Maí 1955 Ferðaiélaa Ísiands Á UPPSTIGNIN GARD AG verður haldin hátíðaguðsþjón- usta í Ábodómkirkju á Finn- landi til minningar um það að kirkja Finnlands er þá 800 ára. Erkibiskupinn Ilmari Salomies mun prédlka og forseti þjóðar- ' innar vera viðstaddur. í Hels- ingfors verða hátíðahöld næsta sunnudag. Sérsíaklega mun verða minnzt atburðanna, sem gerð- ust á Finnlandi árið 1155. En þá fór Eiríkur Svíakonungur hinn helgi trúboðsför tit Finn- lands samkvæmt ósk páfa, og var l’-tið á för konungs eins og npkkurs' konar krossferð. Eftir það iók kristnin að fesla ræt- ur í Finnlandi. Um .sömu mundir er talið, að HÍnrik biskup frá Uppsölum hafi stjórúað . Irúboði • á Finnlandi. Hann seltist þar að „sem vörður og verndari vín- garðs Drottins“. Hann hrædd- ist engar hættur, mat þær einskis hjá því, „að hann mælti frelsa fáeina týnda sauðl“. Að lokum þoldi hann píslarvættisdauða, og mælt er, að mörg tákn og undur hafi gerzt við gröf hans, Frásagnirnar um þá Eirik konung og Hini'ik biskup munu að allmiklu leyii vera helgisagnir, en þær hafa þó að geyma sögulegan kjarna, og sum'r ætla, að krossförin hafi verið haldin til Ábo. Og því er eðlilegl, að há.tíðahöldin hafj- ist þar, Biskupi íslands var boðið til hátíðahaldanna, en hann gai. ekki farið og send: í þess stað kveðjuávarp frá kirkju ísjands til kirkju Finnlnnds. (Frh. af 5. síðu.) dæla því nokkurn veg gegn- um leiðslur lil staða, er hefðu þörf fyrir það.“ HRÁEFNI TIL VINNSL- UNNAR. . Aðalhráefni til vinnslunnar er salt. Annars vegar er um að ræða innlent salt, sem eim- að yrði við hveragufu, en hins vegar útlent, annað hvort sól- eimað, sem er ódýrai a eða jarð salt, þýzkt eða ítalskt. Þörf er á, að staðaetja verksmiðjuna við höfn, vegna fluiningsskil- yrða, en um gufu er ekki að ræða neins staðar við höfn. Er reiknað í skýrslu þeirra efna- verkfræðinganna með að nota sólareimað salt, Ar.nars eru skilyrði tll salteimingár hér, t.d. í Krýsuvík talin ákjósan- leg. Klórvinnsla þarf einnig mikið vatn. Verksmiðja, er framleiðir 100 ionn af klóri á dag, þarf 70 sek. af vatni. ORKUÞÖRF. Raforku þörf klórverksmiðju, segir enn í skýrslu efnaverk- fræðinganna, er yfirleitt 3900 kwh. fyrir fullunnið tonn. Verk ■ smiðja, er framle.'ddi 100 tonn á dag, þarf að meðaltali stöð- ugt 16200 kw. Önnur orkuþörf er hiiaorku til framleiðslu á föstu natrium hydroxidi. KOSTNAÐUR. Samkvæmt uppJýsingum frá fjórum þekktum fyrirtækjum erlendis og með hliðsjón af að- stæðum hér á lanid er gert ráð Ferðafélag íslands fer göngu för í Raufarhólshellir nk. sunnudag. Lagt af stað kj. 9 á sunnudagsmorguninn og ekjð austur á Hellisheiði. Oingið þaðan í Hellinn. — Farmiðar seldir við bílinn. Ferðafélag íslands fer tvær 2V2 dags skemmtifreðir yfir Hvítasunnuna. Aðra út á Snæ fellsnes og Snæfellsjökul. Ek ið aþa leið að Arnarstapa á Snæfellsnesi og gist þar á Hvítasunnudag verður gengið á jökulinn og komið við í sælu húsi félagsins, sem er í jökul röndinni. Um þetta leyti er oft góður skíðasnjór á jöklin um. Á annan Hvítasunnudag verða skoðaðir ýmsir merkir Staðir á nesinu. Hin ferðin ei’ í Þórsmörk, gist verður í hinu nýreista sælu'húsi félagsins þar, Skagifjörðsskála. — Lagt af stað í báðar ferðirnar frá Austurvelli kl. 2 á jaugardag. Þáttt.akendur hafi með sér mat og viðleguútbúnað. Farmiðar .eru seldir til kl. 5 á fimmtu dag. A]lar upplýsingar í skrif stofu félagsins, sími 82533. «)••» * M •'«« H •■*»%•« r «* B ■■ «.« «* j Á hverju kvöldi kl. 9 ■ e. h ’eiK / ■ * Hljómsveit Aage j Lorange. j * Dægui-lagíasöngv- j 7, ari Adtla Örnólfs- : dóttir. Á hverjum degi. Matur frá kl. 12-2. Síðdegiskaffi frá r: kl. 3-5. : Kvöldverður frá kl. 7-9. leikur í síðdegiskaffinu í dag frá kl. 3,30—4,30. Barnaheimilið Vorboðinn í Rauðhólum Þeir, sem óska að koma börnum á heimilið í sumar komi og sæki um fyrir þau laugardaginn 21. og sunnudaginn 22. maí í skrifstofu VKF. Framsókn í Alþýðuhúsinu kl. 2—6 báða daga. Nefndin. a s<’ V I I s’ SBUUUMUCaiUUi.O ■ ar ■ ■ ■» ■ m a m p a m • a • * :........’..... JÓN P EMILSmi lngólfsstrujti 4 - Simi777ó Carðasíólar ,,GEY$IR" H.F. Veiðarfæradeildin. JLSJLHÍ.g S 0JI.i Ma.ll M > » MMMJtJRJUMLSU* * 0 ■ 0 » ■ 8.ft I ■ m m

x

Alþýðublaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.