Alþýðublaðið - 22.05.1955, Síða 6

Alþýðublaðið - 22.05.1955, Síða 6
ALÞYÐUBLAÐIÐ Sunnudagur 22. maí 1955. ÚIVARPIB 9.30 Morgunútvarp. 11 Messa í Fríkirkjuimi. (Prest ; ur: Séra Þorsteinn Björns-, son. Organleikari: Sigurður ísólfsson.) 15.15 Miðdegistónleikar. 18.30 Barnaíími (Helga og Hulda Valtýsdætur). 19.30 Tónleikar (plölur). 20.20 Leikrit: „Winslow-dreng iurinn“ eftir Terence Ratt’i- gan, í þýðingu Bjarna Bene- diktssonar frá Hofteigi. ■— Leikstjóri: Valur Gíslason. 22.25 Danslög (plötur). KRQSSGATA. Nr. 848. i 2 3 1 9 4 ? 8 <? I li IZ H IV IS H n L L FRANCES PARKINSON KEYES: p-W'i'.y KONUNGSSTUKAN 84 Lárétt: 1 hreyfir-, 5 fuglamál, 8 drykkui>, 9 tveir eins, 10 bíta, 13 gróðurtoppur, 15 tónverk, 16 fugl, 18 unun. Lóðrétt: 1 matseld, 2 rándýr, 3 gróða, 4 þrír eins, 6 mældu jþyngd, 7 tóg, 11 mátlur; 12 gim steinn, 14 skeifing, 17 tví- hljóði. Lausn á krossgátu nr. 847. Lárétt: 1 blánar, 5 Spur, 8 Esaú, 9 KA, 10 tólg, 13 kk, 15 gauð, 16 Jóns, 18 filla. Lóðrétt: 1 bleikja 2 lest, 3 Ása, 4 auk, 6 púla, 7 rauði, 11 ógn, 12 gutl, 14 kóf, 17 st. mfm a • b btw«h ■’■■■■■•■ ■« giifa ■ «* ■ i Wnmn ft iManchettskyrfur kr. 65,00 Fischersundi. 0EISLRHITUN Vr Garðasfrætl 8 Sími 2749 Eswhitunarkerfi fyrir allar gerðir húsa. Almennar raflagnir Raflagnateikningar Viðgerðir Rafhitakútar, 160 I. vini mínum herra Griffin; hvað segið þér um það? Víst getur svo ver(ð, svaraði frú Whitford, mjög kuldalega. Leyfið mér þá að orða spurningu mína dálít ið öðruvísi: Finnst yður í raun og veru, að við höfum báðir misskilið yður áðan, ég og að stoðarmaður minn? Það varð löng þögn. Leynilögreglumaður jnu beið þolinmóður eftir svarinu og gerði ekk &rt til pens að hafa áhrif á hvenær það kæmi eða hvert það yrði. Hann hvíldi höndina á biaðabunkanum, sem lá fyrir framan hann og tiorfði rólegur út um gluggann. Á Thamesánni 5á ‘hann dauflega upplýstan bát, sem sníglað ist skáhalit yfir hana frá Westminster Bridge Pg yfir til Waterloo Bridge. Frú Laura Whit foj-d gat ekki svarað þessari spurningu nema á einn hátt svo vit væri í, að hann var viss um að hún myndi ve]ja rétta kostinn. Jafnvel þótt hún væri ekki undir eiðstaf og janfvel þótt hann grunaði hana um að hafa sýnt undan brögð, gat hann ekki ímyndað sér að hún gerði sig seka um ósanndindi. Nei, var svar hennar eftir langa umhugsun. Ég þakka. Og seinna í framburði yðar minnt uzt þér þess, hvar og hvenær þér hefðuð hitt Baldvin Castle: í eitt skipti við veðreiðarnar í Ascot, í annað sinn í veiziu hjá hertoganum af Sunderland. Að lokum sögðuð þér okkur frá [>ví, þegar þið hittuzt í síðaeta skipti, þá í nær veru unnusta yðar, Sir Guy Whitford. Þér sögð uð okkur líka frá pví, að Baldvin Castje hefði oft skrifað yður, meðan hann var í Aristan. í Ijósi þessa framburðar yðar á ég erfitt með að samræma hann framburði dóttur yðar. sem heldur því fram að þér hafjð heilsað herra Castle í kvöld á þann hátt að þar væri maður, sem þér hefðuð aldrei áður séð, og auk þess hefur mér verið sagt að þér hafið að gefnu til efni heima hjá Hilary Thorpe sagt berum orð um, að þer hafið aldrei fengið bréf frá neinum í Aristan. Finnst yður að þetta geti faríð sam an? Það varð önnur þögn, ekki eins löng og hin fyrri en þó nógu löng til pess að vera áberandi. Svar frú Lauru varð aftur neitandi. Þér berið með öðrum orðum það á dóttur yðar, .að hún fari með vísvitandi lygi? ,Nei, einungis ótrálega fávizku. Ó, mamma. — Ungfrú Whitford. Fyrir örskammri stundu minnti ég móður yðar á, að ég væri að tala við yður, en ekki hana. Ég verð að minna yður á, að nú er hiutverkum skipt, nú er ég að tala við hana. í rauninni fættuð þér líka fara, ef þér óskið þess. Mér er alveg sama hvort heldur hún fer eða ekki fer. Hún hefur þegar gert það ógagn, hvort sem er, sem henni er unnt. Þér eigið við frú Laura, að hún hafi bæði mis skilið lábragð yðar og mistúlkað orð yðar? Nei. Ég á aðeins við, að hún hefði ekki þurf að vera að pessu blaðri. Hún hefði að minnsla kosti getað haft á því þann fyrirvara, að þetta eða hjtt væri svona eða svona, að því er hún bezt vissi. Ég hafði engan náinn kunn sSamúSarkort jngsskap af herra Castle. Það hefði verkað sann færandi í yðar eyrum. að ég eagði yður það. Engin móðir segir dóttur einni alla hluti, sem gerðust í æsku hennar, það skilur hver stúlka nema að hún sé hreinn bjáni. Mamma —• Eins og herra Krtland benti þér á, Althe, þá ætlar hann mér einni að tala, sem stendur. Og eins og ég sagðþ, herra Kirtland, slíkur fram burður af minni hálfu hefði verið sannfærandi og hann myndi hafa verið sannleikanum sam kvæmur. En hann myndi ekki hafa verið allur sann leikurinn, frú. Myndi hann það? Þetta er í fyrsta ekipti, sem ég heyrí yður nefna „allan sannleikann“. Hina vegaj- tókuð þér það fram í upphafi, að ekki værí áð búast við því að maður gæti munað allt. Rétt er það, en sú skylda hvílir ei að síður á hverjum einum, sem yfirheyrður er, að hann greini frá pví af fullkominni nákvæmni, sem hann á annað borð man, og dragi ekkert und an, og það hefur dóttir yðar líka gert, þar sem á hinn bóginn ekki verður það sama sagt um yður, frú Whitford. Ég viðurkenni, að þér er uð ekki eiðsvarnar. Á hinn bóginn samþykktu allir þeir, sem voru svo óheppnir að svo gott sem komast í snertingu við hinn voveiflega at burði, og þér par á meðal, að leggja sig alla fram um að hjálpa til þess að leiða sannleik ann í Ijósi, og því heiti hafið þér brugðizt. Hversu léttuðarfullt þér hafjð meðhöndlað sana leikann, veit ég ekki. Hins vegar er augljóst, að þér hafið ekki lagt yður alla fram um að veita hjálp. Það er alveg rétt., að móðir segjr ekki ávalt dóttur sinni frá ástarævintýrum æskuáranna, undir eðlilegum kringumstæðum. Til þess liggja margar og eðlilegar ástæður. En hér eru viðhorfin heldur ekki nejtt venju legar. Við erum að fáet við morðmál. Og þeg ar þannig stendur á^. er það skylda yðar að segja allt það, sera leitt gæti tjl hand töku og réttláts dómf'yfú' þeim seka. Málrómur leynilögréglumannsins var allmik ið breyttur. Hann seip alltaf hafði til þessa ver ið rósemin sjálf, jafúvel blíður, var nú ákveð inn og kuldalegur. stfangur og áminnandi. Við skulum þá aftur snúæokkur að því, er þér sögð uð, að þér væruð yðig- þess meðvitandi, að ekki ia framburð yðar mæðg því að það hafi gild á mdvallar. að þér, í nær •a hinna gestanna, létuð sem þér hefðuð ekki |ýrri þekkt herra Castle og því síður skrifazt á ’^ÍS5 hann. Já, það er rétt. Ég|iafði enga ástæðu til þess að vilja rifja upp í mjnningu minni þá stund, þegar ég síðast sá hann. Þvert á móti hafði ég alla ástæðu til þess að vilja gíeyma henni og ekki aðeins henni, heldur allj-i viðkynn ingu okkar. , Ei að síður sögðu&þér mér frá því, að þegar hann var orðinn eklil] og þér ekkja, þá skrif uðuð þér honum tvi^ýar og hann svaraði yður í bæði skiptin. Það |þ]jómar j mínum eyrum all einkeinriilega, aðtþér skuluð vilja gleyma Slysavarnafélags íslands b kaupa flestir. Fást hjá • slfsavarnadeildum um i, land allt. 2 Reykavík íS Hannyrðaverzluninni, ■ Bankastræti 6, Verzl. Gunn j þórunnar Halldórsd. og S skrifstofu félagsins, Gróf-J in 1. Afgreidd í síma 4897. ^ — Heitið á slysavarnafélag \ ið. Það bregst ekki. S S )Dva!arheimili aídraðraí sjomanna Minningarspjöld fást Happdrætti D.A.S. væri hægt að samra anna. Ég geri ráð fj| stæða legið pví til veru dóttur yðar og, hjá: ^ Austúr S stræti 1, sími 7757. í, Veiðarfæraverzlunin Verð S andi, sími 3786. $ Sjómannafélag Reykjavík-^ ur, sími 1915. S Jónas Bergmann, Háíeigs- S veg 52, sími 4784. ^ Tóbaksbúðin Boston, Lauga j veg 8, sími 3383. S Bókaverzlunin Fróði, ^ Leifsgata 4. ^ Verzluniu Laugateigur, S Laugateig 24, sími 81666 S Ólafur Jóhannsson, Soga-^ blefti 15, sími 3096. s Nesbúðin, Nesveg 39. S Guðm. Andrésson gullsm.,^ Laugav. 50 símj 3769. í HAFNAKFIRÐI: Bókaverzlun. V. Long, sfmi 9288. S s s s s s k } S s $MinningarspjöId ^ Barnaspítalasjóðs ^ eru afgreidd í Hannyrða- ^ verzl. Refill, Aðalstræti 12^ S (áður verzl. Aug. Svehd-^ S sen), í Verzluninni Victor,^ S Laugavegi 33, Holts-Apð-^ S teká, Langholtsvegi 84,^ S Verzl. Álfabrekku við Suð-S ^ urlandsbraut, og Þorsteins-S ^búð, Snorrabraut 61. S (Smurt brauð • i ogsnittur. ■ s s Nestispakkar. £ ^ Ódýrast og bezt. Vin- f ^ samlegast pantiO með ^ S fyrirvara. S ^ M ATBARINN * $ S Lækjargötu 8, > b Sími 80340. (Ura-viðgerðir. S' ------S s s Fljót og góð afgreiðsla. ^ ^GUÐLAUGUR GÍSLASON,s S Laugavegi 65 S S Sími 81218 (heima). ^ sHús og íbúðir V s . ^ af ýmsum stærðum íS bænum, úthverfum bæj-1 arins og fyrir utan bæinn^ til sölu. — Höfum eiftnigS til sölu jarðir, vélbáta, bifreiðir og verðbréf. SNýja fasteignasajan, S Bankastræti 7. ,j S £ ,r Sími 1518.

x

Alþýðublaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.