Alþýðublaðið - 06.09.1955, Page 1

Alþýðublaðið - 06.09.1955, Page 1
XXXVI. árgang-or. ÞriSjudagur 6. sept. 1955 184. tbl. Tveir samningar verkakvenna SJOREKIÐ LÍK FUND- 'EN6EY A SUNNUDAGSMOKGUN- INN faunst isjórekjð lík í Eng- ey. Hefur það ekki þekkzt enn þá. Líkið er af karlmanni,, 175 sm á hæð. Hann var í bláum gabardinbuxum, brúnum skóm, Kjör við síldarverkun á Suðurlandi samræmd TVEIR SAMNINGAR voru undirritaðir á síðasta samninga fundinum með sáttasemjara s.l. laugardagsmorgun. Auk al- menns kaupgjaldssamnings fyrir verkakonur var einnig gerður samningur um ákvæðisvinnu við síldarverkun. Standa sex fé- lög verkakvenna á Suðurlandi að þeim samningi og er þetta í fyrsta sinn scm svo mörg félög standa saman að samningi um kjör við síldarsöltun. hækka um 5 stig í hau vegna hækkunarinnar á EINS OG ALÝÐUBLAÐIÐ skýrði frá á sunnudag- inn, hækkar verðgrundvöllur landbúnaðarafurða um 13,34% nú í haust. Hækkun þessi mun leiða til þess, að kaupgjaldsvísitalan hækkar um 5 stig. LEGGST EKKI Á KAUP FYRR EN 1. DES. Hækkun þessi á kaupgjaldsvísitölunni leggst þó ekki á kaup fyrr en eftir 1. des. vegna lagaákvæða þar að lútandi. Fá verkamenn og aðrir launþegar því hvergi nærri bætta upp þá gífurlegu hælskun er verður á land- b únaðaraf urðum. Eins og Alþýðublaðið skýrði frá á sunnudag var samið um gráum sokkum með gulum kr. 7.83 í grunnkaup í hinum doppum. í gulri bómullarskyrtu, almenna kaupgjaidssamningi, án flibba og með víravirkisbelti en það verður 12.97 í útborg- með íslenzkum fána. Þeir, sem uðu kaupi. Þess má geta, að í ikynnu að kannast við þessa lýs- Keflavíkursamninginn var tek- ingu, eru beðnir að gefa sig fram v}ð rannsóknarlögregluna. ivegis ið ákvæði um að greiða skuli verkakonum karlmannskaup í ur mun það víðast hvai' hafa verið kr. 6.00 í grunn. Við hausskurð verður kaupið kr. 13.61 í grunn eða kr. 22.32 í útborguðu kaupi. Sé síldin þvegin hækka verka laun á tunnu um kr. 0.60: Sé síldin flokkuð hækka vei'ka- laun á tunnu um kr. 2.73. — allri vinnu við að sauma ulan Verkakvennafélögin, sem aðild um óverkaðan salii'isk. eiga að síldarsamningnum eru á þessum stöðum: Akranesi, MIKIL HÆKKUN VÍÐ SÖLTUN. SÍÐARI HLUTA dags í gær var slökkviliðið tvívegis kallað út með stuttu millibili. Kvikn yrðu samræmd og heijdarsamn að hafði í út frá kolaofni að ingar gerðir hér syðra. Keflavík, Gerðahreppi, Siykk- 1 ishólmi. Grundarfirði og Ólafs- Söltunarkjörin voru áður vík Einnig mun félagið í Hafn mjög mismunandi á hinum arfirði ætla að gerast aðili að ýmsu stöðum. Óskuðu síldar- samningnum. saltendur eftir því, að kjör Laugarneskamp 34 og út frá oílukyndingartæki í húsi við Efstasund. Á hvorugum staðn um urðu nokkrar teljandi skemmdir. Samkvæmt heildarsamn- ingnum, er nú hefur ná'ðst, verður kaupið vift söltun kr. 6.80 á tímann í grunn eða kr. 11.26 í útborguðu kaupi. Áð- S gær var opnað í ÍÞjóðminjasafninin Síærsía minjasafn, sem nokkur !s- ! lendingur hefur dregið saman Safnið var opnað á 70 ára afmælisdegi safnarans, Andrésar Johnsonar í Ásbúð í GÆR var opnað í Þjóðminjasafninu stærsta minjasafn, sem nokkur íslendingur hefur dregið saman, en safnari þess er Andrés Johnson í Ásbúð í Hafnarfirði og er safnið opnað á 70 ára afmælisdegi hans. Safn þetta er aðeins úrval úr safni Andrés ar en í safni hans eru milli 25 og 30 þúsund munir. í safni Andrésar kennir fram söfnun sinni og fæst hann margra grasa. Þar eru ýmsir nú við það að safna síldarsölt- forngripir, skrautmunir, minn- unarmerkjum. ispemngar, frímerki, fullkom- ið ísienzkt safn af peningaseðl um, íslenzk smámynt frá 1922 —1954. nokkrir danskir pen- jngar, sem gengið hafa hér á landi, verðmerki, sem og seðl- ar, er notaðir voru af kaup- mönnum hér einkum á árun- rum 1890—1900, en notkun þeirra var bönnuð með lögum árið 1901, fjöldinn allur af tóbakspontum, milli 7 og 8 þús. mannámyndir; allir þeir mun- ir, gem gerðir voru í tilefni af Alþjngishátíðinni 1930 og svo mætti lengi telja. 100 ÞÚSUND KRÓNUR. Frá árunum 1944 til þessa dags hefur Andrés greitt 100 þúsund krónur til að fullkomna ■safn sitt. Heilsu Andrésar hef- ur nú heldur hrakað í seinni tíð, en hann heldur þó enn á- (Frh. á 7. síðu.) r Akureyrlngar og Ar- mennlngar sigruðu Á SUNNUDAG fór fram róðrarkeppni Róðrarfélags Reykjavíkur. Hóst hún í Skerja firðinum kl. 6, en vegna veðurs varð að fresta því, að hún hæf ist kl. 3 eins og ákveðið hafði verið. Keppt var í tveim flokk um. í fullorðinsflokki 1000 m. leið, sigraði A-sveit Róðradeild ar Ármanns á 3,31 sek., B-sveit Ármanns varð önnur á 3.34 sek. Sveit Róðrafélags Reykjavíkur varð þriðja. í drengjaflokki 500 m. sigr- aði Æskulýðsfélag Akureyrar- kirkju á 2.08.1, önnur varð Róðradeild Ármanns á 2:08.9 og þriðja sveit Róðrafélags Reykjavíkur á 2:11.3. — Þetta er í fyrsta sinn, sem keppt er í drengjaflokki í Reykjavík. V e $ r i ð í d a g N-V. gola létt skýað. Olíklegí, að brennisíeinsþeíurinn fyrir norðan sé af eldsumbrotum Sennilegast, að hann stafi af fúlu vafni undir jökli. Hefur fundizt af og til í alft sumar í Mývatnssveit MEGN BRENNISTEINSFÝLA lagði fyrir vit manna vífta á austan verftu Norfturlandi um helgina og hugftu menn, aS eldur mundi vera uppi einhversstaðar inni á Öræfum. Ekki er þó neitt, sem bendir til, a'ð um eldsumbrot sé að ræða, þótt erf itt sé að fullyrða nokkuð um það að svo stöddu, að því er Sig urður Þórarinsson tjáði blaðinu, er það leitaði upplýsinga hjá honum í gær. Eiturlyfjasmygl í norsku fangelsi. KOMIZT HEFUR upp um umfangsmikið eiturlyfjasmygl inn í stærsta fangelsi Noregs, sem er í Ósjó. Opinberir aðil- ar í Noregi f jalla nú um þetta mál, sem margir starfsmenn fangelsisins munu hafa verið yiftriðnir. Fyrrverandi fangi hafði komi'ft inn á skrifstofu eins Óslóblaðanna og isagt frá ástandinu í fangelsinu, og þannig komst þetta mál upp. Hér er um að ræða smygl á morfíni og svo ákavíti. Dærni eru þess, að ungir fang ar hafi verið tældir til mor- fínneyzlu. Auk þess muii hafa verið léleg umsjón meft föng- unum, og þarafleiðandi mik- ið um flóttatilraunir að und- anföniu. Ennfremur hefur komizt upp þjófnaði í fangels- inu. Einn fangi geymdi morfín- sprautu í rakkremstúbu, en nálarnar geymdi hann í hár- vatni. Sonur þessa fanga bar honum morfínið í heimaundn um vindlingum. Auk þess er því haldið fi'am, að einhverj- ir fanganna hafi haft lykla afti flestum skrám í fangelsinu. málið er nú í rannsókn, mörg um starfsmönnum hefur ver- ið sagt upp og skipt uni lása á öllúm dyrum. Fýla þessi mun hafa fundizt við og við í Mývatnssveit í allt sumar, en aldrei jafn megn eins og um helgina. Telur Sigurð- ur það styrkja þá skoðun, að ekki sé hér um eldsumbrot að ræða. Telur hann sennilegast, að lykt þessa leggi af fúlu vatni undir jökli. Munu bönd- in helzt berast að vestasta hluta Vatnajökuls. Einnig kem- ur til mála, að hverir hafi auk- izt. ENGIN LYKT VIÐ HOFSJÖKUL. , Fýlan var megn mjög á Ak- ureyri. Fannst þar fyrst á föstu dag og magnaðist sífellt og var verst á sunnudag. Vindátt þar var hásunnan. Fréttaritarj blaðsins á Akureyri hafði tal af manni, sem fór með dönsk- um landmælingamöunum inn að Hofsjökli og var þar innfrá föstudag og laugardag. Kváð hann enga brennisteinsfýlu hafa verið þar innfrá. FLOGIÐ ÞEGAR VIÐRAR. Gert er ráð fyrir að fljúga inn yfir öræfin strax er viðrar, til þess að athuga nánar, hvort um eldsumbrot er að ræða. Hefur iSigurður Þórarinsson nýlega flogið yfir Þórisvatn og nágrenni, en varð ekki var neins óeðlilegs í þeirri för. Osmekkleg ummæli landbún- um verSlansmál Stéttarsamband bænda IÖ ára. Aðal* fundur þess að Bifröst í Borgarfirði. AÐALFUNDUR Stéttarsambands bænda var settur að Bif röst í Borgarfirði í gærmorgun. AIls sitja fundinn 70 manns, um 47 fulltrúar og nokkrir gestir. Formaður sambandsins Sverrir Gíslason setti' fundinn, en Sæmundur Friðriksson las upp reikninga. Sambandið er nú 10 ára. Eru eignir sambandsins rúm- lega ein milljón króna. Lögð var fram niðurstaða verðlags- nefndar landbúnaðarins, sem skýrt var frá hér í blaðinu á sunnudaginn. RÆÐA LANDBÚNAÐAR- RÁÐHERRA. Frá því var skýrt í Ríkisút- varpinu í gærkvöldi, að land- búnaðarráðherra, Steingrím- ur Steiiilþórsson, hefði flutb ræðu á fundinum og komizt m.a. svo að orði, að samband- ið beitti hagfræðilegum rök- um í verðlagsmálum en ekki ofbeldisaðgerðum. Eru þessi ummæli eins af ráðherrunurw. í hæstvirtri ríkisstjórninui nánast frámunalega ósmekk- Jeg, þar eð enginn mun fara í grafgötur um, hverja hanu telur beita ofbeIdisaftgerðum. Það má hins vegar benda hin. um ósmekklega ráðherra á þá staðreynd, að verðlag land, búnaðarafurða helzt í hendur við kaup verkamanna í bæj- unum og hækkar, þegar það hækkar. Er það vissulega mjög andstæð tilhögun hinni yfir- lýstu istefnu þessarar ríkis- Framh. af 2. síðu. ,

x

Alþýðublaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.