Alþýðublaðið - 06.09.1955, Qupperneq 8

Alþýðublaðið - 06.09.1955, Qupperneq 8
Islaods og í samráði yið samtökin í landinu HINGAÐ TIL LANDS eru komnir á vegum Iðnaðarmála- síofnunar Islands 5 bandarískir sérfræðingar í smásöluverzlun, sem munu halda hér námskeið og fyrirlestra fyrir kaupsýslu- monn og verzlunarfóik. í fyrirlestrum sínum og á námskeið- um munu fimmmenningarnir kynna verzlunarfólk hér aðferðir til að auka magn seldrar vöru, auka virkni í sölu og dreifingu og stuðla að lægra vöruverði. IStarfstilhögun sérfræðing-' mörku. Hollandi. Belgíu og anna er þannig háttað, að þeir.ítalíu og hefur starfað 14 mán flytja tíu fyrirlesira um helztu uði. Héðan fara þeir svo til ð uí jh uimi sv JJIJHB a þætti smásöluverzlunar, sem mynda samfelldan ílokk erinda. iHver sérfræðingur gerir grein fyrir þeim vandamálum, sem finerta sérgrein hans. Menn eiga þess kost að leggja spurn- ingar fyrir sérfræðingana, sem þeir síðan svara síðasta kvöld- ið (fimmtudag). Að loknu hverju námskeiði gefa þeir síð- au yfirlit yfir aðalatriðin, sem hafa verjð til umræðu. Nám- skeiðið stendur yfir í þrjú kvöld. Fyrirlestrarnir eru flutt- ir á ensku, en þýddir jafnóðum á íslenzku. Til skýringa eru notaðar kvikmyndir, kyrrar xnyndir, skýringaspjöld, línu- arit og þess háttar. Sérhver þátt takandi getur fengið fyrirlestr ana í íslenzkri þýðingu að nám skeiðinu loknu. Þátttakendur fá spurningaeyðublöð og geta Þýzkalands, Englands, Austur- ríkis og Frakklands. Þessir menn hafa allir gegnf ábyrgð- arstöðum í þekktnm smásölu- verzlunum vestan hafs (t.d. Macy’s, Marshall Field o.fl.) og í iSamiökum kaupsýslumanna. MIKIL AÐSÓKN. Sérfræðingarnir munu dvelja hér til 18. sept., en í kvöld, miðvikudags- og fimmtudags- kvöld halda þeir fyrirlestra á kvöldnámskeiði í Iðnó, sem hefst kl. 20,30 hvert kvöld. Hefur þetta áður verið auglýst og eftirspurn eftir aðgöngu- miðum svo mikil, að þeir munu allir búnir. Auk fyrirlestranna munu þeir félagar svo ganga í verzlanir, eftir því sem óskað er, og leiðbeina á staðnum. Er réit fyrir kaupmenn, er óska Samband veitinga og gistihús* enda tíu ára gamalí í dag Mátreiðslu og veitingaþjónaskóliinio j .. tekur til starfa í haust ! SAMBAND veitinga og gistihúsaeigenda er 10 ára í dag9 en það var stofnað G. sept. 1945. Tilgangur félagsins er a5> vinna að hagsmunamálum veitingamanna og bæta veitinga- starfsemina. Félagið hefur átt í mikilli MATSVEINA- OG VEIT- { baráttu fyrir hagsmunamálum INGAÞJÓNASKÓLINN. | félagsmanna við veitingaskatt, í haust tekur til siarfa ríkis-* FYRIR NOKKRU voru send ar nokkrar kuldaúlpur til Norð urlanda til reynslu. Úlpurnar líkuðu ákaflega vej og hafa margar pantanir bor- izt utan lands frá til Vinnu- fatagerðarinnar. Hins vegar hefur eftirspurnin verið svo mikil innanlands, að ekki hef- ur verið unnt að sinna pönt- unum, og hefur því enginn út- flutningur á úlpum átt sér slað skömmtun, vínlöggjöf o.fl. og rekinn matsveina- og veitinga- að heitið geti. Til þess að svo hefur allvel miðað í áttina. geti orðið verður sútun gæra að Einnig hefur mikil framför aukast mikið. I orðið í rekstri veitingahúsanna. Kommúnistar í Kína hveíja menn til uppljóstrana um náungann þjónaskóli í Sjómannaskólan- um. Verður hánn 3 vetra skólj og síendur 4 mánuði hverm vetur. Iðnnámið stendur í 4 ár, Þá er skólanum ætlað að haldaf 8 mánaða námskeið árlega fyr- ir matsveina á fiskiflotanum. Skólastjóri er Tryggvi Þorfinns son. ' sent^ inn skriftegar spurningar að fá sérfræðingana til og oskað þannig eft.r frekanj^ að snúa gér sem fyrst til STJORN. Fyrstu sljórn félagsins skip- uðu Friðsteinn Jónsson form., Pétur Danfelsson. Elisabet Gu8 mundsdóttir, Egill Benedikts- son, Brynjólfur Gíslason. Snorr} Arnfinnsson og Ragnar Guð- laugsson. Stofnfélagar voru 3S. I í núverandi stjórn eru: Lúð- verið tilkynnt, að sérstakir póstkassar fyrir uppljóstranir um víg Hjálmtýsson form., Ragnat? Dómsmálaráðherrann hvetnr tll .strangra refsinga hvar sem hægt er! . BREZA blaðið Economist skýrir frá því, að eltingaleikur Kínverja við „andstæðinga byltingarinnar“ sé að aukast. Sagði blaðið frá því s.l. laugardag, að fólki í Mukden hefði í fyrri viku • lUpplýsingum. sem ekkj koma fram í fyrirlestrunum. Eigi verður nafns fyrirspyrjandans getið, ef þess er óskað. STARFA VÍÐA. Þessi flokkur manna hefur þegar starfað í Noregi Dan- ’ hvað. S.Í.S., Sambands smásöluverzl- ana eða Verzlunarráðs íslands með beiðnir sínar. — Fyrir- hugað er, að tveir sérfræðing- anna fari tjl Vestmannaeyja og Akureyrar og starfi þar eitt- Dr. Kristinn farinn prs* af kostnaði vörunnar eru dreifingarkostnaður og álagning menn liefðu verið settir upp. Segir blaðið, að fyrsta dag-*' inn hefðu 1600 kærur verið lagðar í kassana. „Andbylting- arsinnar11 hafa verið handtekn- ir hópum saman í Jehol, Wuhan Amoy og Shanghai. Nýlega hef Ki^“’öuðmu^d^ön'fór ur domsmalaraðherra Rauða- Kína sagt í ræðu, að síðan í janúar 1954 hefðu „alþýðu- og 7. 1 í VIÐTALl, sem blaðamenn áttu í gær vi’ð hina banda- rísku sérfræðinga og Braga Ólafsson forstjóra Iðnaðar- málastofnunarinnar kom fram m.a., að 83% af öllum smásöluverzlunum í Ba«da- ríkjunum hafa 3 starfsmenn eða færri, að því er Mr. Nee, ; formaður nefndarimiar sagði, en hann er í framkvæmdaráði » ismásöluverzlana vestra. Þá lagði hann áberzlu á, að þeir ' félagar væru ekki komnir hingað tii að kenna, heldur til að ræða vandamálin og gera tillögur. * Markmi'ð ferðar sinnar • Icváðu þeir félágar vera, að Kvennakaup 8.65 í NÝLEGA gerði Verkalýðsfé lag Flateyjar á Breiðafirði nýj an samning við atvinnurekend ur. Var samið um 10,17 í grunn fyrir verkamenn en 8.65 í grunn fyrir verkakonur og mun það vera hæsta kvennakaup á landinu. reyna að auka virkni í smá- söluverzlun, þannig að allir græddu: starfsmenn á styttri vinnutíma, eigendur á meiri umsetningu og fyrst og fremst neytendur á Iægra vöruverði og betri aðbúnaði. Eitt er það atriði, sem þeir félagar hafa mikinn áhuga á að ræða við menn hér, en það er stöðlun (standardization) á tilbúnum fatnaði, þ.e. áð núm er á fatnaði verði allsstaðar hin isömu, svo og ef menn viti sína stærð, geti þeir alltaf verið öruggir um, að hún passi, hvar sem fatnaðurinn er keyptur. Kom það fram í viðtali þessu, að 80% kvenna í Bandaríkjunum geta fengið tilbúin föt við sitt hæfi, en aðeins 35% í Evrópu, þar sem stöðlun er eklci eins langt komin. Loks gaf Bragi Ólafsson þær upplýsingar, a'ð mikil þörf væri á að lækka dreif- ingarkostnað, því að hann, á- samt álagningu væri 60% af kostnaði vörunnar. Mikið hefði verið gert til að lækka framleiðslukostnað, en það væri vonlítið til árangurs, nema dreifingarkostnaður lækkaði einnjg. En einmitt til þess væru þessir sérfræ'ðing- ar komnir hingað. , , dómstólar" rannsakað 363.604 mál „gagnbyltjngarsinna". IBlaðið segir ennfremur, að dómsmálaráðherra Rauða-Kína hafi skipað dómstólunum að j „bæla niður alla þá, sem bera ! glæpsamlega ábyrgð á slysum 'eða brotum á vinnuaga“ og „fara eftir þeirri megjnreglu að refsa stranglega hvar sem hægt væri“. — Hvernig skyldi Magnúsi Kjartanssyni lítast á svona dómsmálaráðherra? ! ----------------------- 3500 ára sendibréf Guðlaugsson, Helga Marteins- i dóttir, Pétur Daníelsson, Ha]j- jdór Gröndal og Friðs'einn Jón3 json. Framkvæmdastjóri ei" ,Kristján Friðstejnsson. ÁrifS 1947 gerðist S.V.G. aðili a3 UTANRÍKISRÁÐHERRA dr. Nordisk Hotel og Restaurant- í forbund og hafa formenn fé- morgun flugleiðis til Stokk- lagsins sótt öll þing þess síðan. hólms til að sitja utanríkisráð- Félagið minnist afmælisins með hófi í Þjóðleikhússkjallar- jþar verður haldinn 6. september 1955. anum í kvöld. Einnjg gaf það út myndarlegt afmælisrit. Afburða kvíkmynd tekin til syningar í Bœjarbíói í kvöld finnsi á Kýpur Fransk-ítalska myndin „Laun éttans“ svo þrungin spennu, að étrúiegf er. BÆJARBÍÖ í Hafnarfirði tekur til sýningar í kvöld fransk- ítalska mynd, Laun óttans, sem teljast verður einhver albeztai mynd, er sézt hefur hér á landi, jafnvel nokkurn tíma. Hún er gerð af snillingnum Henri-George Claubot eftir metsölubók Georges Arnaud. FUNDIZT hefur 3500 ára gömul tafla með kýprisk-mino isku letri, skammt frá Fama- gusta, þar sem hin gamla höfuð borg Kýpur Alasia stóð. Þessi jarðleifafundur er talinn ein- hver sá mesti, sem orðið hefur á Kýpur. Taflan fannst við nyrðri borgarmúr Alasiu, og sennilega hafa asíumenn, svo kallaðir hjarðkóngar komið henni þar fyrir, eftir að þeir voru útlægir gerðir úr Egypta landi. Kenning hefur komið fram um það, að taflan sé bréf frá þeim Faraó, sem þá réði Egypta landi, til Alasiukonungs um kopar og vínverzlun. Það var þjóðminjavörður Kýpur, sem fann töfluna og er fundurinn mjög mikilsverður sagnfræðingum og málfræðing um. Myndin gerist í ónefndu ríkj , í Mið-Ameríku og lýsir lífi Evrópumanna, er þangað hafa irekizt, og erfiðleikum þejrra | við að komast þaðan aftur. Hit ' inn og spennan í myndinni er . svo gífurleg, sérstaklega, þeg- ar aðallejkararnir taka að sér að aka nitroglycerini eftir léleg ,um vegi, þar sem einn „slink- ur“ á bílnum getur orðið tjl þess, að þeir springi í loft upp, að maður á erfitt með að siija kyrr. Myndin er varla fyrir aðra en taugastyrka menn, en | þejr fá líka mikið fyrir aðgangs eyrinn í þetta skipti. J Aðalhlutverkin eru í hönd- um Yves Montand og Charles . Vanel, sem báðir leika afburða vel, sem og aðrir ieikendur í myndjnni. Montand er, sem kunnugt er, dægurlagasöngvari, sem þarna Ieikur í fyrsta skipti Charles Vanej sem Jo. j engu síður en kollegum hans Crosby og Sinalra. Þessi mynd fær hiklaust fjóú ar stjörnur og þyrfti þó að fá meira. Mætti merkja hana V* Idramatískt hlutverk og tekst S.O.P., eins og bezta konjak, J)

x

Alþýðublaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.