Alþýðublaðið - 04.10.1955, Qupperneq 6

Alþýðublaðið - 04.10.1955, Qupperneq 6
AtþýSublaSiS ÞriÖjudagui* 4. október 1955 1 Útvarpið 19.30 Tónleikar: Þjóðlög frá ýmsum löndum (plötur). 20.30 Útvarpssagan: „Ástir pip- arsveinsins“ eftir William Loeke, XXII (séra Sveinn Víkingur). 21 Kórsöngur. 21.25 íþróttir (Sigurður Sig- urðsson). 21.45 Tónleikar (plötur). 22.10 Sögulestur (Andrés Björnsson). 22.25 Tónleikar: Björn R. Ein- arsson kynnir djassplötur. .. HANS LYNGBY JEPSEN: TM5 A'r,T'\TT\T/ i jr 1% m * I I • JLJlNV i -VI 4 /« n ■ % lli!!!ll! 4. DAGUR 1!!!!!!!!!!!!!!!!!l!!!!l!!!l!!!!l KROSSGATA. Nr. 904. t 2 3 V 5" u 7 * 4 n " li “ H í'i IS /í n I i 11 Lárétt: 1 raða, 5 íslands, 8 auðnuleysingi, 9 friður, 10 mat seld, 13 forsetning, 15 snyrta, 16 fljót, 18 lélegur fótbolti. Lóðrétt: 1 ekki rólfær, 2 birta, 3 hitunartæki, 4 í kirkju, 6 skjálfa, 7 reikningurinn, 11 grjótlendi, 12 ræktað land, 14 lim, 17 forsetning. Lausn á krossgátu nr. 903. Lárétt: 1 hreðka, 5 næra, 8 innt, 9 ós, 10 anís, 1 um, 315 aðli, 16 luma, 18 naumt. Lóðrétt: 1 heimula, 2 ræna, 3 enn, 4 kró, 6 ætíð, 7 aspir, 11 Bam, 12 slím, 14 mun, 17 au. S s s s s s s s s s s s s s s s s s s £ Gangið í ALMENNA BÓKAFÉLAGIÐ Sími 82707. 1 Vinnu- s 1 buxur S Verð kr. 93,00 S \ Vinnuskyrtur S Verð kr. 75,00. S | Toiedo ,S Fischersundi. S hlið vagnsins ganga svartir þrælar og blaka í ákafa vængjum úr strútsfjöðrum. Á eftir vagninum fer flokkur egypzkra ridd- ara og á eftir honum rómversk fótgönguliðs- sveit. Allra aftast er rómverskur riddari, einn sér. Hestur hans er órólegur; mannþröngin treður sér upp að honum og lokar annað veifið leið hans, svo að riddarinn á fullt í fangi með að dragast ekki óhæfilega langt aftur úr. Hesturinn kann þessum látum illa. Hann prjónar, en riddarinn lætur sér ekki bregða; hann situr alla tíð teinréttur og eins og gróinn við söðulinn, hvernig sem hesturinn lætur. Arsinoe hallar sér fram yfir brjóstvirkið; hún brosir, vætir þurrar varinar með tung- unni. Hún skyggir fyrir augun með lófanum. Hver skyldi þetta vera? spyr hún systur sína. Hver? Riddarinn þarna aftast? Það er víst rómverskur embættismaður. Hann situr vel hest. Kleopatra grípur í handlegg systur sinnar. Við skulum koma niður og vera tilbúnar að bjóða pabba velkominn heim. En Arisone steytist á móti. Við skulum heldur horfa á fylkinguna héðan. Við sjáum svo vel til hennar. Það er ennþá langur tími þar til hún kemur að hallarhliðinu. Og loks þegar síðasti hesturinn með hinum síðasta riddara hverfur undir hallarmúrinn, hlaupa systurnar samhliða niður tröppurnar. Kvöldið er eitt hinna ógleymanlegu. Úr næstum hverju húsi borgarinnar flæðir ljós út á göturnar. Allir lampar Alexandríu eru tendraðir. Vinir og kunningjar halda smáfagn- aði hverir hjá öðrum; dagar hinna órólegu ára eru liðnir. Nú loks kemur friðurinn. Allt það bezta er borið fram; það er drukkið, sungið og dansað í hverju húsi og göturnar mora af fólki lengi nætur. Sums staðar ganga fagnaðarlætin nokkuð úr hófi en þó kemur hvergi til neinna árekstra. Fólk er í of góðu skapi til þess að eiga í illdeilum. Hátíðasalur konungshallarinnar er skreytt- ur. Purpuraklæði þekja alla veggi; háir lampar brenna ilmsætum olíum. Á hvílubekk- ina meðfram krásum hlöðnum borðunum eru breidd Ijónaskinn. í eldhúsunum er mikið að gera. Þjónar og matreiðslumenn eru á ferð og flugi, og skenkjarinn sér um að hver vín- tegund sé hvorki heitari né kaldari en ströng- ustu kröfur heimta. Hverjum gesti er heilsað með lúðrablæstri. Fyrstur allra gengur konungurinnn í salinn. Þá ráðgjafar hans og herforingjar. Þarnæst tvær prinsessur og tveir prinsar, síðastir Rómverjar með Gabínus í broddi fylkingar. Hirðmeistarinn vísar hverjum gesti á sinn stað. Þegar allir háfa lagzt til borðs, hefja Lúðurþeytarar blástur mikinn. Það er til merkis um að réttina megi bera inn. Það stendur heldur ekki á því. Hver krásin rekur aðra og hverri þeirra fylgir viðeigandi vín- tegund. Á eftir hverjum rétti eru skálar með vatni bornar milli gestanna, til þess að ekki skuli bragðið af fingurgómum þeirra spilla þeim næsta. Eftir að inn hafa verið borninr sjö réttir, byrja ræðurnar og skemmtiatriðin. Hvað ræðurnar áhrærir, þá eru þær blessunar- lega stuttar, svo sem vera ber. Ræðumenn ^Samúðarkort \ \ Slysavarnafélags Islanda S ^ kaupa flestir. Fáat hjá^ slfsavarnadeildum um y ]and allt í Reykavík I) HannyrCaverzluninnt £ Bankastræti 6, Verzl. Gunpy þórunnar Halldórsd. ogV :->í skrifstofu félagsins, Gróf- > standa ekki einu sinni upp, heldur flytja þær þaðan sem þeir liggja, letilega upp við mjúka púða og sessur. Gabínus talar fyrir minni Egyptalands. Næsti undirmaður hans, Servius Litínus, fyrir minni egypzku konungsfjöl- skyldunnar; hinn egypzki konungur, Ptolom- eus Auletes talar fyrir minni Rómar. Dans- pieyjar koma inn og dansa, trúðar og leik- arar skemmta. Dansmeyjarnar eru mjög fagrar. Þær varpa af sér hverri slæðunni á fætur annarri í dansinum og virtust þó ekki of mikið klæddar fyrir; hinir ungu Róm- verjar klappa þeim óspart lof í lófa. Nú eru bornir inn léttari og gómsætari réttir, síðan ábætar, kökur,, sælgæti og ávextir. Strang- asti hátíðleikinn er farinn að fara af gest- unum, flestum hverjum. Margir eru staðnir UPP og ganga borðandi um og spjalla við kunningjana. Það er skálað mikið og drukkið fast. Þrælar hafa nákvæmt eftirlit með að hvergi sé tómur bikar. Gabínus liggur til borðs gegnt konunginum Ptolomeus Auletus. Gabínus er lágur maður vexti og þrekvaxinn, brúnn á hörund, hvít- hærður; handleggir og fætur stuttir, grannir og vöðvarýrir og hann er mjög lágróma. Hann drekkur ekki mikið, aðeins dreypir á víninu fyrir siðasakir. En það er öðru máli að gegna um hinn egypzka konung. Hann drekkur fast- ast allra. Hann er feitur í andliti og þrútinn; æðarnar í andlitinu þrútnar og rauðbláar. Hann er afmyndaður af fitu, dregur andann ótt og eins og með erfiðismunum. Við og við lokar hann augunum, eins og hann sé þreyttur eða bæli með sér þrautir. Hinar ungu prinsessur eru næstum því al- veg eins kléeddar, síðum, þröngum kjólum hið neðra en vafðar alla vega litum slæðum um axlir og herðar. í hári þeirra glitra gullin men sett dýrum steinum; háls, armar og úln- liðir eru skreyttir gimsteinum settum keðjum og festum. Ambáttir þeirra hafa lagt sig mjög fram um að búa þær vel. Arisone hefur valiö sér sterka og skrautlega liti. Til fóta prinsess- unum hvíla prinsarnir tveir, ungir, laglegir og myndarlegir drengir. Tveir negrar, þjónar þeirra, hafa þann einn starfa að hjálpa þeim og sjá fyrir allra þeirra þörfum. Flokkur ungra Rómverja safnast að borði prinsessanna. Meðal þeirra er riddarinn, sem aftastur fór í heiðursfylkingu konungsins fyrr um daginn. Hann heitir Marcus Antoníus. Hann er riddaraliðsforingi. Prinsessurnar veita því fljótlega athygli, að Rómverjarnir bera mikla virðingu fyrir honum. Það bendir til að hann sé af göfugum ættum. Hann er klæddur gullnum riddaraliðsbúningi með gullna axlaskúfa. Hvítur lindi, festur með gullspenni á brjóstinu, liggur kæruleysislega og eins og fyrir tilviljun eina yfir aðra öxl hans og niður á bakið. Hann er hár vexti, grannVaxinn en þó kraftalegur; hreyfingar hans eru letilegar,, hálf hirðuleysislegar, en þó öruggar og ákveðnar, fasið allt þrungið sjálfstrausti og siálfsáliti. Hann minnir á glæsilegt rándýr, sem hvílist og er ekki í vígahug, en viðbúið öllu. Hár hans er jarpt, þykkt og hrokkið; hann er brúnn á hörund og sólbrenndur, veðurbarinn og útitekinn. Allt yfirbragð hans er tiginmannlegt og fagur er hann sem olympiskur guð. Á sólbrenndum, S s s s $ ^Dvafarhelmili aldreðraí s sjómanna in 1. Afgreidd í síma 4897. ý — Heitið á slysavarnafélagy 1S. Það bregst ekkL ý S Minningarspjöld fást hji: í > Happdrætti D.A.S. Austur y ^ stræti 1, síml 7757. > \ Veiðarfæraverzlunjn Verð S andi, sfmi 378«. > Sjómannafélag Reykjavík. ^ ur, sími 1915. S Jónas Bergmann, Háteigs-S veg 52, sími 4784. ^ Tóbaksbúðin Boston, Lauga ^ veg 8, simi 3383. S Bókaverzlunin FróðJ, > Leifsgata 4. ^ Verzlunin Laugatelgur, S Laugateig 24, sími 81684 > Ólafur Jóhannssen, S.ga-^ bletti 15, sími 3098. s Nesbúðin, Nesveg 39. > ^ Guðm. Andrésson gullsm.,^ S Laugav. 50 sfm] 3769; \ ) f HAFNARFIRÐI: ^ Bókaverz]un V. Long, S ■Imi 9288. ^Ora-víögeröIr. S Fljót og góð afgreiðsl*.ý ^GUÐLAUGUR GÍSLASON,^ S Laugavegi 65 S > Sómi 81218 (heima). > ^MinningarsplöId > ^ Barnaspítalasjóðs Hringsina ^ ^ eru afgreidd í Hannyrða-^ S verzl. Refill, Aðalstræfi .12 ( ? (áður verzl. Aug Svend-(j > sen), í Verzluninni Victor, s ■ Laugavegi 33, Holts-A.pó-S ; tekl,, Langholtsvegi 84, S ^ Verzl. Álfabrekku við Suð-S ( urlandsbraut, og Þorsteina-S (búð, Snorrabraut 61. S ^murt brauQ | snitftur. > Nestispakkar, | Ódýrast og bezt- Vin-S samlegast fyrtrvar*. pantlð með S • srw* S; % Lækjargötia S. Sfmi 80340. C X X = r*? i w k i n = khrÍu S s s s s s s s s af ýmsum Btærðum i ( bænum, úthverfum bæj-S arins og fyrir utan bæinn> til sölu. — Höfum einnig^ til sölu jarðir, vélbáta, s bifreiðir og verðbréf, S SNýja fasteignasajan, • ^ Bankastræti 7. * ( S iMATBARINN S S ^HúsoglbúðiT s ‘ s s s s s s s Sími 1518.

x

Alþýðublaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.