Alþýðublaðið - 04.10.1955, Side 7

Alþýðublaðið - 04.10.1955, Side 7
Jmðjudagur 4. október 1955 7 AlþýSublaSiS Líðandi sfund (Frh. af 5. siðu.) ÍSÍ. Úrslitin á síðasta ársþingi sýna og sanna, að fulltrúum landsbyggðarinnar er þessi skylda ljós, en sá skilningur þarf einnig að ná til Reykja- víkurfélaganna, sem eru í mestri hættu. Leiðtogar þeirra verða að velja milli íþrótta- hreyfingarinnar og Sjálfstæðis- flokksins, ef íhaldið heldur upp teknum hætti. Heimþrá. Þjóðviljipn birti á sunnudag svohljóðandi frétt undir fyrir- sögninni Fjórir íslenzkir hestar á leið til Kaliforníu: „Er Trölla foss sigldi af stað úr Reykjavík urhöfn á fimmtudaginn var, voru þar innanborðs fjórir ís- lenzkir hestar, sem munu ekki létta ferð sinni fyrr én þeir koma til Kaliforníu. í New York-höfn verður þeim skipað upp með fiskinum, þar verða þeír settir í járnbrautarvagn og þeim ekið um þvera Ameríku til • hinnar sólheitu Kaliforníu. Bandarískur maður, sem dváldist hér á stríðsárunum, hefur verið hér á landi að und- anförnu; en hann mun vera mikill hestamaður. Keypti hann þessa fjóra hesta af Páli Sigurðssyni í Fornahvammi — og' mun hinn bandaríski ekki hafa horft í skildinginn í þeim skiptum. Hafa hestar heimþrá til þess staðar þar sem þeir eru aldir?“ Hér spyr Þjóðviljinn þess, hvort hestar hafi heimþrá til þess staðar þar sem þeir eru aldir. Svar: Svo mun um allar lífverur — nema landflótta Rússa. Framhald á 7. síðu. 32. gxf4 H—gZ 33. K—e3 H—h2 34. Htl—bl BXh5 35. HXbtt HXH 36. HxHf K—rd6 Skárra var að leika kóngnum upp í borð, en sú staða er einnig töpuð. 37. K—d4! Nú er mát óumflýjanlegt, svo svartur gafst upp. Howard Rusk (Frh. af 5. síðu.) rúm til umráða og gat ekki einu sinni tekið við helmingi þeirra sjúklinga, sem þörfnuðust hjálp ar. Og það brást aldrei, að eftir slíkar heimsóknir rigndi pen- ingagjöfum yfir hina væntan- legu stofnun. Loks árið 1950 var byggingin tilbúin. Hún var 200 metrar að lengd og aðbúnaður allur eins vandaður og fullkominn og Rusk hafði viljað. Það er auðvelt að sýna með dæmum, hversu tímabært og göfugt starf Rusk hefur unnið með því að koma þessari stofn- un á fót. Stúlka nokkur lenti í bílslysi, þegar hún var seytján ára gömul og lamaðist á báðum fótum. í sex ár sat hún í hjóla- stóli og fór á mis við alla á- nægju í lífinu. Hún trúði því ekki, að henni gæti batnað og smátt og smátt fylltist hún ótta og biturleika. Hún gat ekki unnt öðrum þess, sem hún sjálf fór á mis við, og þess vegna reyndi hún að láta illt af sér leiða. Loks var svo komið, að andleg líðan hennar var orðin verri en lömunin. En dag nokk urn las hún í dagblaði um hina nýju stofnun og ákvað að leita til hennar. — Þar lærði hún ekki aðeins að ganga, heldur leiðbeindi hún svo vel félögum sínum, sem eins var ástatt fyrir, að hún var fengin til að starfa við stofnunina. Hún sagði frá reynslu sinni og gerði sjúkling- unum ljóst, hversu mikilsvert það er að trúa og vona stöðugt, að bati fáist. Starf og barátta dr. Howard Rusk hefur hlotið viðurkenn- ingu og aðdáun. um allan heim. Læknar frá öðrum löndum heimsækja stofnun hans unn- vörpum og kynna sér starfsað- ferðir hans. Samvinnan. Sérfræðingar (Frh. af b. síðu.) eru um matvöruheildverzlun og vörugeymsluhús fyrir mat- vöru, verða haldni dagana 4., 5. og 6. október, en tveir síðari hlutar þess, sem eru um heild- verzlun með aðrar vörur en mat væli og geymsluhús fyrir slíkar vörur, verða haldnir dagana 10., 11. og 12. október. Þá munu þeir einnig heimsækja heild verzlanir, vörugeymsluhús og fyrirtæki, sem óska eftir að ræða við þá um einhver ákveð in vandamál. Sérfræðingarnir koma hing- að á vegum Iðnaðarmálastofn- unar íslands, en í samráði við eftirfarandi samtök: Félag íslenzkra iðnrekenda, Húsameistarafélag íslands, Samband íslenzkra samvinnu- félaga, Sölumiðstöð hraðfrysti- húsanna, Verkfræðingafélag ís lands, Verzlunarmannafélag Reykjavkíur, Verzlunarráð ís- lands og Vinnuveitendasam- band íslands. Hafa fulltrúar þessara sam- taka unnið með IMSÍ að und- irbúningi vegna komu sérfæð- inganna. Þegar hafa svo margir tilkynnt þátttöku í væntanlegu námskeiði, að hætt er við, að einhverjir geti ekki komizt að. Námskeiðið fer fram í salar- kynnum Verzlunarmannafélags Reykjavíkur, Vonarstræti 4, og hefst sá fyrsti í dag kl. 4. í dag- bók er birt dagskrá þessara fyrirlestra. (Frh. af 8. síðu.) helzt að fara fram á knatt- spyrnuvelli og undir stjórn þjálfara. Reglur hafa þegar ver ið samdar um framkvæmd keppninnar. Sérstök nefnd, „unglingaráð“ hefur verið sett á laggirnar til að hafa umsjón með keppninni og hvetja til þátttöku. í nefndinni eru: Frí- mann Helgason, Karl Guð- mundsson, Hallur Símonarson og Siggeir Guðmannsson. Gera forustumenn knattspyrnuíþrótt arinnar hér sér vonir um að merkjaveitingin verði knatt- spyrnuíþróttinni hér hinn mesti stuðningur. (Frh. af 1. síðu.) an borðbúnað og hand- þurrkur). 4. Gætið varúðar við hvern þann sjúkdóm, sem sótthiti fylgir, og gerið lækni þegar viðvart. Meðan á mænusótt arfarladri stcndur er ráðlegt að láta alla slíka sjúklinga vera í rúminu í vikutíma og forðast áreynslu. 5. Forðist mikla líkamlega á- reynslu, kulda og vosbúð, eirikum ef þér kennið ein- hvers lasleika. 6. Rétt er að ferðast ekki að nauðsynjalausu til eða frá stað, þar sem mænusóttar- faraldur gengur. 7. Börnum og Unglingum er ráðlagt að sækja ekki skemmtanir eða aðra mann- fundi, þar með taldir opin- berir sundstaðir. ;ur i : ÞAÐ lítur helzt út fyrir ■ að mikið sé á flækingi ai • dýrmætum málverkum : Kaupmannahöfn um þessar ■ mundir. Ekki er langt síðan • að Norðmaður nokkur taldi : sig hafa keypt þar máiverk ■ eftir van Gogh fyrir 25 krón • ur, og fyrir nokkrum dögum : síðan tilkynnti listaverkasali :frá Álaborg, að hann hefði • er liann var á ferð í Kaup- • mannahöfn fyrir nokkrum : árum, keypt þar málverk ■ eftir John Hoppner á fimm •hundruð krónur. Kveður :hann sér muni reynast auð •velt, að selja málverkið fyr • ir 200 þúsund krónur. j John Hoppner er lítt kunn ;ur á Norðurlöndum, en nýt ■ ur mikillar frægðar með íBretum, en hann var hirð • : málari prinsins af Wales fra •1793—1800. Hann var af ■ kastamikill málari, og lagð : einkum stund á manna ; myndagerð. Þegar listaverka • salinn hafði keypt myndina : sendi hann hana brezkun sérfræðingum til rannsókn ; ar, og hafa þeir nú kveði : upp úrslcurð sinn. FÉLAGSLÍF SUNDDEILD KR. Æfingar hefjast í Sundhöll- inni í kvöld og verða í vetur sem hér ^egir: Þriðjudaga og fimmtudaga fyrir börn kl. 7,00—7,40 og fyrir full- orðna kl. 7,30—8,30 e. h. —- Föstudaga kl. 7,45—-8,30 e. h. fyrir fullorðna. Stjórnin.. ! ^■•^■•^•^•^•^•^■•^•^•^•^•^•^•^é {Sendibílasföð {Hafnarfjarðar ^ Strandgötu 80. jj SÍMI: 3790. Á Heimasímar 9192 og 9921. I S SKieAUTCi€Ri) RIKISINS r • ii „Esja Fjölbreytt vefrarstarf f semi Armanns. VETRARSTARFSEMI giírnu fél. Ármanns hófst í gær. Eins og undanfarin ár verður starf- semin mjög fjölbreytt. Æfing- ar fara fram í íþróttahúsi Jóns Þorsteinssonar, íþróttahúsi ÍBR við Hálogaland og í íþróttahúsi KR við Kaplaskjólsveg. Fimleikar kvenna og karla, ísl. glíma, hnefaleikar, þjóð- dansar og vikivakar verða í í- þróttahúsi Jóns Þorsteinssonar. Handknattleikur kvenna og karla qg körfuknattleikur í í- þróttahúsi ÍBR, frjálsar íþrótt- ir í KR-húsinu, sund og sund- knattleikur í Sundhöll Reykja- víkur, skíðaæfingar frá skíða- skála félagsins í Jósepsdal og róður er æfður frá róðrarskýli félagsins við Skerjafjörð. Sérstök athygli skal vakin á 2. fl. karla í leikfimi, sem verð ur fyrir byrjendur og þá aðra, sem vilja liðka sig eftir inniset ur og erfiði. Þá verður drengja flokkur og mun þar verða að- allega lögð áherzla á áhaldaleik fimi, og ættu ungir dregnir ekki að setja sig úr færi að læra þessa skemmtilegu íþrótt. Þá 483 kr. fyrir 10 réflð. ÚRSLIT í 28. leikviku, laug- ardaginn 1. okt. Arsenal 1 — Aston Villa 0 1 Birmingham 3—Tottenham 0 1 Blackpool 2 — Cardiff 1 1 Bolton 2 — Wolves 1 1 Chelsae 2 — Manch. City 1 1 Huddersfield 2 — Presto 2 x Manch. Utd 3 — Luton 1 1 Newcastle 1 Everton 2 2 Portsmouth 2 — Sunderland 11 Sheff. Utd 1 — Burnley 2 2 W.B.A. 3 — Charlton 3 x Blackburn 1 — Doncaster 1 x Bezti árangur var 10 leikir réttir, sem komu fyrir á 5 seðl- um, eru 2 með stórum kerfum og koma 483 kr. fyrir hvorn, og sá þriðji hlýtur 387 kr. fyrir fastan seðil. Vinningar skiptust þannig: 1. vinningur 195 kr. fyrir 10 rétta (5). 2. vinningur 48 kr. fyrir 9 rétta (40). VeðriTí dag Allhvass austan með skúriun, lygnir er líður á daginn. Ferðaáætlun breytist þann- ig, að skipið fer héðan á mið- vikudagskvöld eða fimmtudag vestur um land til Akureyrar með viðkomu á venjulegum höfnum. Skipið snýr við á Ak ureyri og siglir suður aftur með viðkomu aðeins á Siglu- firði og.ísafirði. Á skipið þann- ig að koma aftúr inn í rétta á- ætlun 12. október. „Hekla austur um land í hringferð hinn 7. þessa mán. Tekið á móti flutningi til Fáskr úðsf j arðar Reyðarfjarðar Eskifjarðar Norðfjarðar Mjóafjarðar Seyðisfjarðar Þórshafnar Raufarhafnar Kópaskers og Húsavíkur : "H ; * I ! •■? i skal á það bent, að allir, sem hafa í huga að æfa, ættu að láta innrita sig strax í skrifstofu fé- lagsins, sem er í íþróttahúsi Jóns Þorsteinssonar, sími 3356, opin á hverju kvöldi. Verið með frá byrjun. í dag og árdegis á morgun. Farseðlar seldir á morgun. LANDGMÐSLU SJÓÐUR ' fis™ PíS' , p*' Nfe Bifreiðarhappdrælli Alþýðuflokksins Miðar eru seldir: Skrifstofu AlþýrSuflokksins, ^ ? Afgreiðslu Alþýðubiaðsins Alþýðubrauðgerðinni Laugavegi 61 Ver!ÍIun Valdimargs Long, Hafnarfirði. ... -------------—— TS'Í

x

Alþýðublaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.