Alþýðublaðið - 07.10.1955, Page 6
Alþýðublaftig
Föstudagur 7. október 1955
Útvarpið
19.30 Tónleikar: Harmonikulög
(plötur).
20.30 Útvarpssagan: „Ástir pip-
arsveinsins“ eftir William
Locke, XXIII — sögulok (Sr.
Sveinn Víkingur).
21 Tónleikar (plötur).
21.20 Úr ýmsum áttum. Ævar
Kvaran leikari velur efnið
og flytur.
21.45 Tónleikar (plötur).
22.10 Sögulestur (Andrés
Björnsson).
22.25 Dans- og dægurlög.
KROSSGATA.
Nr. 907.
10
O 19
H
15
n
!Z
'n
□
Lárétt: 1 senn, 5 spyrja, 8
stara, 9 tvíhljóði, 10 dæld, 13
tveir eins, 15 gráða, 16 hrár
tnatur, 18 taka með kostum og
kynjum.
Lóðrétt: 1 vesöld, 2 tóbalc, 3
fljótið, 4 dvelja, 6 karldýr, 7
gera ríkan, 11 hraði, 12 veldi, 14
Jíkamshluti, 17 tveir eins.
Lausn á krossgátu nr. 906.
Lárétt: 1 Gerpla, 5 ósar, 8
lest, 9 ge, 10 Njál, 13 ós, 15 ó-
lag, 16 fæða, 18 róðan.
Lóðrétt: 1 gulrófa, 2 Eden, 3
rós, 4 lag, 6 stál, 7 rengi, 11 jóð,
12 laða, 14 sær, 17 að.
SKIPAUTG6RD
RIKISINS
Esja
1
HANS LYNGBY JEPSEN:
JlJÍXXJ JL XiNJLi
T"\T^
"TW TTT
I "V i « «
I VI ■ I
JL. ^ AJL.
A T>
\JLV
7. DAGUR.
eru naktar að undanskildum næfurþunnum
slæðum, sem þær sveifla léttilega um sig alla
vega. Það á að tákna bylgjur hafsins, þegar
þær berast lettilega upp að sendinni ströndu.
Og Venus fæðist. Nakinn stígur hún upp af haf
inu, dansmeyjarnar stíga dansinn hraðar og
hraðar, fleygja sér að lokum á gólfið umhverf
is hana og hylja sig slæðunum.
Um hvað voruð þið að tala?
Um Róm og Egyptaland.
Ég myndi hafa talað við hann um allt ann-
að.
Arsinoe brosir, en bros hennar nær ekki til
fagurra augna hennar; Kleopatra les öfundina
út úr andlitsdráttum hennar.
Arsinoé hefur alltaf verið lítla systir,
Kleopatra er elzt systkinanna og því sam-
kvæmt eygpzkum erfðalögum sú, sem erfa skai
ríkið. Það eru því ekki miklar líkur til að
Arsinoé verði nokkurn tíma drottning Egypta
lands. En margt getur óvænt skeð. Það hefur
svo margt undarlegt gerzt í sögu Egyptalands,
ekki sízt eftir að konungsætt Ptolomeanna
kom til ríkis, að það, sem í dag er talið ófyrir-
sjáanlegt, getur á morgun verið að kaldri stað
reynd. Alltaf er KÍeopatra hin fyrsta í röð-
inni af systkinunum, hvort heldur er í dag-
iegu lífi konungsfjölskyldunnar eða við há-
tíðleg tækifæri. Henni er sýnd mest virðing,
og það er tekið tillit til skoðana hennar. Yngri
systkinin verða þessa vör; þeim finnst sér ö-
réttur gerður, skilja ekki rökin, sem réttlæta,
að þau séu sett til hliðar. Sér í lagi er það
Arsinoé, sem finnst sér misboðið. Það kemur
fyrir, að í hug hennar fljúga djarfar áætlanir,
sem henni virðast alls ekki óframkvæmanleg-
ar. Hún kann svo mikið í sögu ættar sinnar, að
hún veit, að stundum hefur röðin ruglazt, stund
um af óskiljanlegum ástæðum. Því skyldi það
ekki geta komið fyrir einu sinni enn?
Dansmeyjarnar rísa á fætur, þær umlykja
Venus, sem stendur nakin mitt á meðal þeirra;
þær sveifla blæjum sínum, hafið rís og hrífur
hina nýfæddu Venus með sér burt af sviðinu.
Hafið hefur heimt hana til sín á ný; værukær-
ar bylgjur líða enn að mjúkum sandi.
Þrælar bera inn fleytifullar vínkönnur og
hella í bikara gestanna. Bikararnir eru stórir,
úr skíru gulli. Allir gestirnir birgja sig vel upp.
Vínið er bragðgott, ekki mjög sterkt, en þó svo,
að farið er að losna vel um málbeinið á flest-
um.
Konungurinn drekkur skál vináttu Rómar og
Egyptalands. Bikar hans er þegar fylltur aftur.
Vestur um land í hringferð
fiinn 12. þessa mán. Vörumót-
taka á
Patreksfjörð,
Bíldudal
Þingeyri
Flateyri
ísafjörð
Siglufjörð
og Akureyri
t dag og árdegis á morgun.
Farseðlar seldir á mánudag.
fer til Vestmannaeyja í kvöld.
Vörumóttaka í dag.
er heimskunnur sakir gæða og hagkvæms verðs.
Kaupmenn! Kaupfélög!
Sem umboðsmenn á íslandi fyrir CE NTROTEX, Footwear Department, ÍÍ
Prag, getum við boðið yður óvenju f j ölbreytt úrval af hvers konar gúmmí-,
striga- og leðurskófatnaði. Á skrifsto fum okkar höfum við bæði sýnishorn
og myndalista yfir skófatnað þenna.
Sendið okkur pantanir yðar og mun CENTROTEX síðan senda yður
vörurnar beint frá Tékkóslóvakíu. Gú mmí- og strigaskófatnaður er á frílista,
en leðurskófatnaður er háður venjule gum gjaldeyris- og innflutningsleyf-
um.
LARUS G. LÚÐVÍGSSON TH. BENJAMíNSSON & CO.
skóverzlun
Pósthólf 968, Reykjavík.
ÓIi J. Ólason
Pósthólf 602, Réykjavík.
Umboðsmenn á íslandi fyrir
CENTROTEX
— Footwear Department —, P r a g .
A * *
KKfíKI
■ Samúðarkort
Slysavarnafélags Islanda b
kaapa flestjr. Fáat hjá)
alf savarnadeildum urn ^
land áUl 1 Reykavflc
Hannyrðaverzluninni, ^
Bankastræti 6, Verzl. Gunn?
í þórunnar Halldórsd. ogS
* ■krifstofu félagsins, Gr6f-1
S In 1. Afgreidd í síma 4897. ^
V — Heitíð á slvsavarnafélai? l
Heitið á slysavarnafélag \
ið. Það bregst ekkl.
)DvalarheimiIi aidraðra
sjómanna
s
s
s
S Minningarspjöld fást hjá:
S
S
Happdrætti D.A.S. Austur^
stræti 1, síml 7757. $
^ Veiðarfæraverzlunjn Verð S
S
s
s
s
s
c
andi, sími 3786. I* V
Sjómannafélag Eeykjavík. ý
nr, sími 1915. S
Jónas Bergmann, Hátelgs- S
veg 52, síml 4784. ^
Tóbaksbúðin Boston, Langaý
veg 8, sími 3383. S
Bókaverzlunin FróðJ, ^
Leifsgata 4. ^
Verzlunin Laugateignr, S
Laugateig 24, sími 8166li
Ólafur Jóbannsson, Soga- ^
blet«15, sími 3096. ifs s
Nesbúðin, Nesveg 39. "" }
Guðm. Andrésson gullsm^^
Laugav. 56 símj 3761. s
í H AFNARFIRÐI:
Bókaverzjun V. Long,
tími 9288.
jOra-vlðgerðír.
5
s
s
I
l
s
S Fljót og góð afgreiðsla. S
S , S
S GUÐLAUGUR GÍSLASON.s
S Laugavegi 65 V
S
s
s
s
s
s
s
s
s
s
S
s
s
s
s
s
c
Sími 81218 (heimab b
>í
s
s
s
s
\
s
Minningarspjöld
Bamaspítalasjóðs Hringsina^
eru afgreidd i Hannyrða-^
verzl. Refill, Aðalstræti 12 ^
(áður verzl. Aug Svend- ^
sen), í Verzluninni Victor, s
Laugavegi 33, Holts-Apó- S
tekl, Langholtsrvegi 84, S
Verzl. Álfabrekku við Suð-S
urlandsbraut, og Þorsteins-S
búð, Snorrabraut 61. S
Smurt brauð |
©g snfttur. >
Nestispakkar. ;
Ódýrast og bezi Vín- S
samlegast pantið
fyrirvara.
MATBARINN 1
Lækjargötu t.
Síml 80340.
með
Hús og íbúSir
s
s
s
s
V
s
s
s
s
s
af ýmsum stærðum 1 y
bænum, úthverfum bæj. S
arins og fyrir utan bæinn^
til sölu. — Höfum ei&nig^
til sölu jarðir, vélbáta, S
bifreiðir og verðbréf. S
Nýja fasteignasajan, •
Bankastræti 7. f ^
Sími 1518. S