Alþýðublaðið - 27.10.1955, Side 3

Alþýðublaðið - 27.10.1955, Side 3
FimmíuJagur 27. okt. ] U53 A l þýSubIa S i ð Planfekrueigandi á hásléttu í Nýju-Guineu verSnr al nofa flugyélar fil allra flufnin; Hsnn var fíugmaður í stríðinu við Japan og fann f>á há- sféttuna, þar sem hann hefur nú setzt að um kyrrt R. H. GIBBES reif starfsfólk Bromma fram úr rúminu, þegar hann lagði af stað í dagrenn- ingu til kaffiekra sinna suður á Hýju Guineu. Hélt hann þang- að flugleiðis í sinni eigin flug- vél meira að segja, •— aldur- hniginni Junkerflugvél, er hann hafði keypt í Svíþjóð, og í eina tíð hafði verið í eign Ahren bergs flugmanns, þess er kunn- astur varð hér á landi fyrir all- löngu síðan, er hann var alltaf að fara að fara að fara til Græn lands, eins og gárungarnir þá komust að orði. Ekki er þó vit- að hvort þetta var sú hin sama flugvél og hann notaði í þeim leiðangri. En nóg um það, — starfsíólkið á Bromma, bæði tollskoðunarmenn og benzín- verðir, nudduðu stírurnar úr augunum þennan laugardags- morgun, allt gekk samkvæmt á- ætlun, og klukkan tvær mínút- ur yfir sex árdegis lyfti vélin sér til flugs af malbiksbraut- inni. Þá voru hreingerningakon ur enn að starfi í afgreiðslusöl- um flugstöðvarinnar, og störðu þær forvitnislega á þennan hæg fara og ellilega risafugl, — van ari hraðí'leygara fuglakyni á þessum slóðum. SKAIJT Á ÞÆR ,,Mér fellur prýðilega við Junker—52,“ sagði Gitabes, þeg ar sænskur fréttaritari átta tal við hann, um það leyti er hann var að leggja af stað í hina löngu flugferð suður á bóginn. „Sá sæg af þeim á styrjaldar- árunum yfir eyðimörkinni, þeg ar ég tók þátt í hernaðaraðgerð unum þar sem flugmaður. Þá skaut ég á þær, og hafði áreið- anlega ekki hugboð um, að ég mundi eiga eftir að nota slíkar vélar á vegum míns eigin flug- félags,“ ,,En það er eins og Junkerinn sé beinlínis gerður fyrir loft- leiðaflutninga í Nýju Guineu. Þar er ekki um svo ýkjamiklar fjarlægðir að ræða, og hraðinn hefur ekkert að segja, og Junk erinn skríður þó tvö hundruð HANNESAHORNINU 1VETTVAJSGUR DAGSUSS Hildi Kalman þakkað fyrir ágæta kvöldvöku um afa sinn — Braggahverfi, sem er að hverfa — Það má aldrei endurnýja bragga — Mynd, sem mér birtist, þegar mmnismerki var afhjúpað — Brim- löðursmaður rýnir í sortann — Verkamenn skoða styttu Héðins og segja álit sitt / MÍG LANGAR TIL að þakka ar um mann hennar og föður IJiIdi Kalman fyrir kvöldvök-1 listamannsins, Ólaf Árnason, sjó- una um Pál Ólafsson fyrsta vetr j mann á Eyrarbakka, fannst mér ardagskvöld. Það var auðfundið á örskotsstund ég hafa séð þenn. an svip í hríð og roki í sjógarðs- hliði austur þar, sjómann skinn klæddan rýnandi í hreggviðrið undan stóru sjóhattsbarði. að leikkonan unni viðfangsefn- inu, enda var hún að kynna afa sinn og hin snjöllu verk hans. Var einnig auðfundið og auð- heyrt, að hún kunni góð skil á skáldinu og ljóðum þess, lífi ÞAÐ GLADDI MIG vegna þess og svipbrigðum, þótt liún þess> eS a erfitt með að sætta sæi hann aðeins „innra fyrir! þ11^ abstraktlist. Sigurjón andann“, því að aldrei fékk hún Olafsson var ekki að semja að kúra fyrir ofan hann eins ogj111^11^.3^ nei^um ákveðnum sjó- Bergljót föðursystir hennar, eins og ljóðið tii hennar greinir frá. ÞETTA VAR ein bezta kvöld- vakan um skáld, sem ég hef hlustað á. Það var ekki aðeins að maður lifði upp ljóð Páls Ól- afssonar og hinar fjöibreytilegu lausavísur hans, heldur opnaðist skilingur manns fyrir lífi hans öllu, manndómsárum og elli- hrumleik, gleði hans og sorgum, ást hans og keskni. — Ég þakka Hildi Kalman kærlega fyrir góða og skemmtilega kvöld- stund. BRAGGARNIR fyrir enda Njarðargötu í Skerjafirði hafa lengi staðið til armæðu og vand ræða fyrir alla vegfarendur og ekki sízt íbúana þarna í grennd. Nú er verið að rífa þessar stóru skemmur. Einhver óttaðist, að það ætti að fara að endurnýja þá svo að þeir gætu enn um hríð verið þarna til bölvunar, en svo mun ekki vera, það mun eiga að afmá þá með öllu. Það má aldrei endurnýja bragga. Það ætti að setja það í lög. ÞEGAR GIJDRÚN GÍSLA- DÓTTIR stóð 83 ára gömul á tröppum Dvalarheimilis aldr- aðra sjómanna síðastliðið laug- ardagskvöld og svipti hvítu tjaldi af listaverki sonar síns um íslenzka sjómanninn, en það var afhjúpað þann dag til minning- manm, heldur gjörði hann mynd af hugmynd þeirri, sem við gerum okkur um sjómann- inn — og þá fyrst og fremst sjó- mann áraskipa og brimlending- ar. Hann gat svo sem gjört standmynd af hinum stórmynd- arlega Guðmundi á Háeyri í svörtu leðurfötunum og klofháu Jeðurstígvélunum, en það var ekki mynd af sjómanninum eins og hann lifir í huganum. ÞAÐ ER STORMUR og hreyf ing yfir öllu líkneski Héðins Valdimarssonar á barnaleikvell- inum við Hringbraut. Það er lif andi steinmynd. Verkamenn fyrst og fremst, en borgarbúar þó yfirleitt, hafa fjölmennt und anfarna daga til að skoða þessa myndastyttu. Verltamenn eru yf- irleitt ánægðir með myndin, en svohtið eru þeir óánægðir með hinn lirjúfa ,,klæðnað“. ANNARS SAGÐI verkamaður við mig, sem ég hitti síðdegis í gær við Skerjafjörð, hann var að taka þar spýtur til handar- gagns og minntist á þennan bún að styttunnar: „Hann stóð svo sem alltaf í stormi og aldrei man ég eftir því að hárfínt brot hafi verið á klæðum hans. Það getur þó verið að svo hafi verið, en persónleikinn og hraðinn, sem var yfir honum, þurrkaði allt slíkt út úr eftirtektinni." Hannes á horninu. kílómetra á klukkustund. Um vegi á eynni er yfirleitt alls ekki að ræða, og inn á landið komust hvítir menn ekki fyrr en þeir tóku fiugvélina í þjón- ustu sína á þessum slóðum. Áð- ur en hún varð algengt farar- tæki þar, var einungis ferðazt með ströndum fram og í næsta nágrenni hafnarborganna.“ EKKI UNDRUNAREFNI „Og nú veldur það þeim inn- fæddu ekki lengur neinni undr un þótt þeir sjái flugvél á iofti. Það er orðinn þeim hversdags- legur atburður. Árlega flytjum við um ellefu þúsundir hörunds blakkra og tvær þúsundir hvítra manna með flugvélum okkar. Fram að þessu höfum við látið okkur duga átta flug- vélar og ekki stórar, en nú höf- um við í hyggju að bæta við okkur farkosti. Junkersflugvél- arnar verða mestrnegnis notað- ar til vöruflutninga í sambandi við kaffiræktina, milli ek.ranna og hafnarborganna á strönd- inni. Mest er ræktað kaffi, te og gúmmí þarna á eynni, sem gengur næst Grænlandi að stærð, og er því annað stærsta eyland veraldar,“ Gibbes býr vel að varahlutum í flugvélar sínar. Þegar suður kemur, hef- ur hann í hyggju að skipta um hreyfil í Junkernum, þar eð hann telur heppilegast að aliur flugfloti hans noti eina og sömu gerð hreyfia. Allt virðist benda til þess, að gamli Junkerinn lendi þar í góðum höndum, og geti orðið langlífur og afkasta- drjúgur í sínu nýja landi. Þá hefur Gibbes og fest á- girnadarauga á gamlar Junker- vélar, sem SAS notar til loft- flutninga í Norður-Noregi, en ekki er þó enn neitt fastákveð- ið um kaupin. Nú liggur fyrst fvrir hendi að skinna tvær af eldri Junkerflugvélum Ahren- taergs upp og koma þeim suður á bóginn. Það er talið að taka muni sex til átta mánuði að end urbæta og laga þá, sem fyrr verður tilbúin, og eftir sex til (Frh. á 7. síðu.) KROSSGATA. Nr. 917. / 2 i V sr t 7 s <? n 10 ii 13. O IV- IS lí n L J L Lárétt: 1 í ástarstandi, 5 gím ald, 8 lítinn bát, 9 sk.st., 10 snjór, 13 greinir, 15 tæp, 16 leik kona, 18 efla að fé. Lóðrétt: 1 bók, 2 sleit sund- ur, 3 matur, 4 víxl, 6 ögra, 7 móðir, 11 starf, 12 núningur, 14 spil, 17 forsetning. Lausn á krossgátu nr. 916. Lárétt: 1 drekka, 5 farg, 8 úf- in, 9 ál, 10 alda, 13 sæ, 15 eins, 16 æðar, 18 illar. Lóðrétt: 1 djúpsær, 2 rófa, 3 efi, 4 krá, 6 andi, 7 glæst, 11 Lea, 12 Anna, 14 æði, 17 rl. Getum bcðið yður mjög vandaða, olíukyrmta — af öllum stærðum. Til sýnis á ogavegi 222 \ Uppl. í síma 6437. Ingólfscafé. líigólfscafé. I í Ingólfseafé í kvöld kjukkan 9. E ■ ^ s ■ Hljómsveií Óskars Cortes. : “ Aðgöngumiðar seldir frá kl. 8. — Simi 2826. 1 l '■■«•■•■ CB'I ■ ••• •> I B ■ IBftfra S' »■•■>1'mitli BIBI *l Sl *i Cl » » B U ■>■■>« W ••■■■• B H ■ ■] Námskeið í flugumferðarstjórn verður haldið á veg- um flugmálastjórnarinnar á þessu hausti. Námskeiðið verður kvöldnámskeið og verður kennsl- an ókeypis. Þátttökuskilyrði eru: Gagnfræðapróf eða a. m. k. hliðstæð menntun, góð enskukunnátta og 19 ára lág- marksaldur. Ennfremur verða þátttakendur að stand- ast heilbrigðiskröfur fyrir flugumferðarstjóra. Umsóknir um þátttöku sendist í skrifstofu mína fyrir 5. nóvember næstkomandi. FLUGMÁLASTJÓ8INN, Agnar Kofoed-Hansen. Leyfum oss hér með að tilkynna heiðruðum viðskipta- vinum vorum, að vegna skorts á reksírarfé og vegna sí- vaxamli erfiðleika með innheimtu, verður öllum láns- viðskiptum hætt frá næstk. mánaðamótum að telja. Vinna vélsmiðjurnar hér efíir eingöngu gegn síað- greiðslu. Stærri verk greiðast vikulega eftir því sem þau eru unnin. siiarmarina Steinar í kveikjara «g lögur. liin viC AnksrbM. STWI

x

Alþýðublaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.