Alþýðublaðið - 27.10.1955, Page 8

Alþýðublaðið - 27.10.1955, Page 8
.Sjö eru fromsamiin og þrjú þýdci BOKAFÍLOKKLrR Máls og menningar í ár er komhm út og eru í honumi 10 rit, 7 frumsamin og 3 þýdd. Meðal frumsömdu bókanna er Ijóðabók eftir Jóhannes úr Kötlum, ljóðaþýðingar eftir Helga Hálfdánarson og skáldsögur eftir Kristján Bender og Hannes Sigfússon, en þeir hafa áður getið sér orðstír sem smásagnahöfundur og Ijóðskáid. l.jóðabók Jóhannesar úr Kötl Jóni Sigurðssvni heima á Vest um heitir ,,Sjödaegra“ og er tí- fjörðum; „Brotasilfur1, sem er safn af greinum eða þáttum um sögu íslenzkrar listar á miðöld um eftir Björn Th. Björnsson; „Nýjar menntabrautir“ eftir dr. Matthías Jónasson, þýddu skáldsögurnar „Sagan af Tríst ran og ísól“ eftir Frakkann unda safnið af ljóðum skálds- ins, en hér slær Jóhaimes nýja strengi. Ljóðaþýðingar Helga Hálfdánarsonar kallast „Á hnot slcógi“ og flytja aðallega Ijóð eftir 20. aldar skáld Evrópu. Helgi varð þjóðkunnur fyrir . Ijóðaþýðingar sínar í „Handan J°sePh ehler °S >-Saga af sónn um höf“, er kom út árið 1953 manni eftlr f ussann Boris og vakti mikla athvgli. Skáld- Polevoj svo og bokma „Brott ..aga Kristjáns Benders heitir sPor ,eftlr nysjalenzka fja - „Hinn fordæmdi“ og er biblíu- g°ngukappann Edmund Hill- saga, sem gerist öll á fimm.ar-v' dægrum fyrir krostfestinguna, „SLAGUR VINDHORP- og skáldsaga Hannesar Slgfús- UNNAR“. sonar kallast „Strandið", en þar Næstu félagsbækur Máls og segir frá olíuskipinu Atlantis, menningar verða skáldsagan sem rekur stjórnlaust undan »Slagur vindhörpunnar" eftir veðri og straumum að hrika- Færeyinginn William Heine- iegri klettaströnd — og frá sen °S „Ferðasaga frá Kína“ vitaverðinum, er bíður þess, eftir sænska skáldið og gagn- ^rýnandann Arthur Lundkvist. Heimskringla gefur út í haust nýja skáldsögu og nýtt smá- sagnasafn eftir Ólaf Jóh. Sig æm verða vill. SÍÐASTA HEFTI AF ■ „VESTLENDINGUM“. Önnur rit bókaflokksins eru urðsson, kvæðabók eftir Hann síðara heftið af „Vestlending- es Pétursson og skáldsöguna um“ eftir Lúðvík Kristjánsson, I „Vinur skógarins“ eftir Rúss- en sú bók er saga Vestlendinga J ann Leonid Leonov. Þegar er á 19. öld, og lýsir höfundurinn komið út hjá Heimskringlu í þessu bindi einkum þeim leikritið „Uppskera óttans“ eft monnum, sem stóðu að baki ir Sigurð Róbertsson. Fimmtudagur 27. okt. 1953 RAUDI KROSSINN sér hef- ur svarað símskeyti dönska Rauða krossins, þar sem ís- lenzkum lömunarveikissjúkl- ingum er boðin vist í heilsu- hæli í Ðanmörku. Fer hér á eftir svarskeyti Rauða krossins í lauslegri þýð- ingu; „Rauði kross íslands þakkar vinsamlegt skeyti yðar. Heil- brigðisyfirvölin telja faraldur- inn enn viðráðanlegan, sjúkra rými nægilegt og tök á, með þeirri aðstoð, sem Danir haia aiþinSÍ að athugað verði hvort ekki sé tiltækilegt og æskilegÉ þegar látið í té, að veita sjúki- . að hefja í stórum stíl gerð vega með varanlegu slitlagi, malbife ingunum viðeigandi læknis- uðu eða steyptu, á fjölförnustu leiðum, á þann hátt að kostmaði hjálp á bráðu stigi sóttarinnar. | ur vjg veggerðina yrði cndurgreiddur að einhverju eða öllig Styrktarfélag lamaðra og fatl- i, .. .. , ... , . ■ c " , . , leyti með skatti af bilum, sem um vegma fara. aðra hefur þegar hafizt handa Greinargerð með tillögunni hljóðar svo: aga um vegagero í stórum stíl og vegaskatt á bíla ! E.MII. JÓNSSON og Jörundur Brynjólfsson flytja þál. á um að koma upp þjálfunarstöð fyrir lamaða sjúklinga. Heil- brigðisyfirvöldin telja þó lík- legt að senda þurfi einstaka sjúklinga úr landi til þjálfunar Nú er að vísu umferð hér minni en víðast erlendis. Þó teljum við ekki ólíklegt, að hún, sé á einstaka vegi hér orðin bað Ems og ollum er ljost, sem mikn að feeita mætti þes;ari MIKIL UMFERÐ. og munu þá með þökkum nota ÞaiV ínól hafa kynnt sér, er um agferg; ef hún á annað borð sér hið göfugmannlega tilboð m Þætti henta- Til þess að ganga yðar" Hapús Sigurðsson »Skuld níræður , , . UcClll ilcll Lct. X. JLX ptras gcLllgGt landi, aðallega ut fra Reykja- úr skugga um það er þessi til. vík, nú orðin miklu meiri en hæfilegt er fyrir venjulega malarvegi. Kemur þetta fram í óeðlilega miklu viðhaldi, sem þó getur aldrei orðið svo að vel sé, og í allt of miklu sliti á öku tækjum þeim, sem um vegina fara. Hefur því þráfaldlega ver ið talað um, bæði á Alþingi og laga fram borin. MAGNÚS SIGURÐSSON Skuld, einn af elztu borgurum 1 annars staðar, að gera þessa Hafnarf jarðar, er níræður í dag.' Hann er enn vel ern og hefur til skamms tíma gengið að létt um störfum þrátt fyrir hinn háa aldur. Vinir hans senda honum hugheilar kveðjur nú á afmæl- isdaginn. ili fiér ræður yfir fullkomnusfu fækj um sem þekkjas) fi! lækningar lömunar Eru í oýrri viðbyggingu, sem nýlega i, hefur verið tekin í notkun NÚ HEFUR VERIÐ tekln í ar eru. Þykir gefa bezta raun notkun viðbyggitig við Elli-1 að nota þær samhliða. Af þeim heimilið í Reykjavík. Vegna aðferðum, sem þarna eru má bíiinar nýju viðbyggingar er 'unint að fjölga vistmönnum um 50 og verða þeir orðnir 350 í árslok. Nú eru í heimilinu 246 konur og 95 karlar. Hin nýja viðbygging kostaði 3 milljónir króna og lagði Reykjavíkurbær fram 100 þús. krónur af því eða 1/30 hluta. í nýja hlutanum er auk visther- bergja skrifstofa og stjórn hæl- isins, læknaherbergi, rannsókn arstofa, og á neðstu hæðinni fullkomin tæki til lækningar lamaðra og gigtveikra. Blaða- mönnum var í gær boðið að akoða viðbygginguna. Létu læknamir Alfreð Gíslason og Björgvin Finnsson. svo um mælt, að Elliheimilið hefði nú yfir að ráða öllum hinum full- komnustu tækjum, sem til •yæru í heilsuhælum fyrir lam- að’a, þar sem þeir hefðu komið erlendis. FJÖLBREYTT LÆKN- INGATÆKI. Tæki þessi eru margvísleg, bvo og aðferðirnar, sem notað- I TUTTUGU manns hafa tékið mænuveiki í Hafnarfirði, flest börn. 5 hafa lamazt, 3 börn og 2 fullorðnir. nefna svonefnt fjórsellubað, stuttbylgjur, hljóðbylgjur, heit loftsböð, infrarauða geisla, raf- lost og baðker, þar sem vatn- ið er smáhitað jafnt til að hækka líkamshitann, en það gefst vel við ýmsa sjúkdóma. Þá er einnig rannsóknartæki, er sýnir efnaskiptinguna og herbergi fyrir líkamsæfingar að ógleymdri sundlaug, er senn verður fullgerð. Tæki þessi eru hvergi til hérlendis öll á einum stað og sum hvergi annars stað ar. EINKUM BÖRN UTAN ÚR BÆ. Þýzk nuddkona, Margareté Steki, hefur umsjón með þess- ari deild, en sjúkraleikfimi sér J ónína Guðmundsdóttir um. Starfsemi þessi hófst fyrir 4 ár- um, en flyzt nú í hentugra hús- rými. Undanfarið hafa um 10 lömuð börn notið ókeypis lækn Yfðr 50 nemendur í Tónlisfarskólanum á Selfossð vegi með varanlegu slitlagi, TÓNLISTARSKÓLI Tónlist- sem kallað er. Ekki hefur þó arfélags Árnessýslu var settuc orðið úr framkvæmdum enn1 s-h sunnudag. Við það tæki- sem komið er nema að mjög færi fluttu ræður þeir Ingólfuœ litlu leyti, og er eingöngu fjár- j Þorsteinsson formaður félags- skorti um að kenna, því að all- ins> sr- Sigurður Pálsson og ir hafa verið sammála um að j skólastjórinn Guðmundur Gils viðurkenna nauðsyn þessara að . son- ! gerða. Er allillt, að þetta skuli | Nemendur skólans eru nú dragast mjög, því að á meðan Þegar orðnir yfir 50 úr 9 hrepp FJARHAGSÖRÐUG- LEIKAR. Allar aðgerðir eru veittar ókeypis í heimilinu, en það veldur miklum erfiðleikum, að sjúkrasamlagið í Reykjavík hefur ekki fengizt til að greiða fyrir sjúklinga í elliheimilinu mannvirkið notar. Er þá skatt- eins og sjúklinga í öðrum sjúkra' urinn í upphafi hafður það hár, húsum. Styrktarfélag fatlaðra J að nægi til þessara útgjalda, fer mikið fé forgörðum í óeðli- legt viðhald vega óg allt of mik ið slit á ökutækjum. SKATTAR AF BÍLUM. Víða erlendis eru hliðstæð mál leyst á þann hátt, að veg- ir, brýr, jarðgöng o.fl. er byggt að öllu leyti fyrir lánsfé, en vextir og afborganir af láninu og viðhald mannvirkisins er greitt með skattgjaldi, sem tek ið er af hverju ökutæki, sem og lamaðra hefur lánað elli- heimilinu vaxtalaust 200 þús. miðað við umferð, sem reiknað er með að verða muni, er mann krónur vegna kaupa heimilis- virkið hefur verið tekið í not- á lækningatækjum fyrir kun- Virðast eigendur öku- ms lömunarveika. Starfsfólk elliheimilisins um 10(1 manns. er tækja sætta sig vel við þetta, 'því að venjulega sparast þeim á ýmsan hátt miklu meira en sem skattinum nemur. Yerzlunarmenn hafa í hyggfu að koma á fóf sparisjóði . Laysafé lífeyrissjóðs verzlunarmanna. skal ávaxtað f lánstofnunum .. . kaupsýsiumanna . í SÍÐUSTU kaupsamningum milli verzlunarmanna og ingar í elliheimilinu, en hafa kaupsýslumanna, sem gerður var 27. maí síðast liðinn, voru stundum verið um 30 á degl gett ákvæði um lífeyrissjóð verzlunarmanna. En stofnun líf- \erjum. a njo a sju. mgar ' eyrissjóðsijis mun nú væntanlega verða til þess að hrinda jafn framt í framkvæmd öðru stórmerkilegu máli, er styrkja mun verzlunarstéttina, en það er stofnun verzlunarsparisjóðs. heimilisins þessa ekki sízt, en um 200 vistmenn eru rúmliggj- andi. Til dæmis um hvern árang- ur lækningarnar hafa borið má geta þess, að 1952 kom ung stúlka, María Hauksdótt ir, til lækninga í elliheimilið. Var hún þá lömuð bæði á hönd um og fótum, en gengur nú alveg staflaus. í samningnum um lífeyris- sjóðin er mælt svo fyrir að lausafé hans skuli ávaxtað í lánastofnun kaupsýslumanna, ef stofnuð yrði. Með bréfi dag- settu 10. maí 1955 snéri Sam- band smásöluverzlana sér til Verzlunarráðs íslands með ósk um skipun sameiginlegrar nefndar, til að vinna að stofn- un sparisjóðs eða banka kaup- sýslumanna. Má nú telja að mál þetta sé þegar komið á góð an rekspöl og sennilegt að spari sjóðurinn verði stofnaður áður en langt um líður. um sýslunnar og standa vonit? til þess að eigi þurfi að tak- marka nemendafjöldann. Jóii Ingi Sigurmundsson kennari hefur verið ráðinn aukakennari, við skólann. BlokkflautudeilÆ fyrir börn verður stofnuð strar< og ástæður leyfa. Söfnun styrkt arfélaga heldur áfram og hvatti form. félagsins héraðsbúa ákaft að gerast styrktarfélagar. Námskeið í flugum- ! ferðastjórn 1 NÁMSKEIÐ í flugumferðar- stjórn verður haldið á vegum flugmálastjórnarinnar á þessu hausti. Námskeiðið verður kvöld- námskeið og verður kennslaa ókeypis. Þátttökuskilyrði eru; Gagn- fræðapróf eða a.m.k. hliðstæð menntun, góð ensku kunnátta, og 19 ára lágmarksaldur. Enn- fremur verða þátttakendur a8 standast heilbrigðiskröfur fyrir f lugumferðarst j óra. Umsóknir um þátttöku send- ist á skrifstfu mína fyrir 5. nóvember n.k. FjárlagafrumvarpiÓ lagf fram í brezka þinglnu BUTLER, fjármálaráðherrá Bretlands lagði fjárlagafrum- varpið fyrir þingið í gær. í þvz er gert ráð fyrir róttækum ráð- stöfunum vegna efnahagsá- standsins. Söluskattur verður hækkaður um 20%. Niður- greiðslur vegna bygginga á veg um sveitarfélaga verða afnumd ar og tekjuskattur hlutafélaga hækkaður. Butler kvað stjórn ina staðráðna í að halda gengi sterlingspundsins óbreyttu.

x

Alþýðublaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.