Tíminn - 10.02.1965, Blaðsíða 4

Tíminn - 10.02.1965, Blaðsíða 4
4 TÍMINN MartmanN MIÐVIKUDAGUR 10. febrúar 1965 Bændur og ræktunarsambönd, sem ætla að kaupa jarðtætara fyrir voriS, þurfa a8 senda pantanir sínar sem allra fyrst. Þegar valinn er tætari, þá munið að HOWARD ROTAVATOR er eini tætarinn, sem býður upp á marga snúningshraða og hraðanum má breyta á einni mínútu. Fást í mörgum stærðum. Leitið nán- ari upplýsinga. ARNI GESTSSON VATNSSTÍG 3 SÍMI 1-15-55 R0TAVAT0R JARÐTÆTARAR EGGJABAKKAR margar gerðir. Kristján Ó Skagfjörð Sími 2 -41 20 Ms. Hekia fer austur um land í hringferð 16. þ.m. Vörumóttaka á fimmtu dag og föstudag til Fáskrúðs- fjarðar. fíeyðarfjarðar. Eski- fjarðar, Norðfjarðai. Seyðis- fjarðar, Raufarhafnar og Húsa- víkur. Farseðlar seldir á mánudag. LÖGTAK Eftir kröí'u tollstjórans í Reykjavík og að undan- gengum úrskurði, verða lögtök iátin fram fara án frekari fyrirvara, á kostnað gjaldenda en ábyrgð ríkissjóðs, að átta dögum liðnum frá birtingu þessarar auglýsingar, fyrir eftirtöldum giöldum: •Áföllnum og ógreiddum gjöldum af innlendum tollvörutegundum. matvælaeftirlitsgjaldi og gjaldi til styrktarsjóðs fatlaðra. skipuiagsgjaldi af ný- byggingum, lestagjaldi. vitagjaldi og skoðunar- gjaldi af skipum fyrir árið 1965 söluskatti 4. árs fjórðungs 1964 og hækkúnum a söluskatO eldri tímabila, svo og tryggingaiðgjöldum af skipshöfn- um ásamt skránmgargjöldum. Yfirborgarfógetinn i Reykjavík. 9. febrúa? 1965. Kr. Kristjánsson FRAMKVÆMDASTJORI Oss vantar framkvæmdarstjóra tyrir Bifreíða- og vélaverkstæði vort ásamt varahlutaverzlun — eigi síðar en 1 aprílmánuði n.k. Reynsla og hæfni nauð- synleg. Fagréttindi æskileg. FLJÚGUM:^^^M^ :7 ÞRIÐJUDAGA FIMMTU DAGA LAUGARDAGA FRÁ RVÍK KL. 9.30 FRÁ NORÐFIRÐI KL. 12 :;F L U G S Ý N SIMAR: 18410 18823 Ms. Skjaldbreið fer vestur um land til Akureyr- ai 13. þ.m Vörumóttaka ð mið- vikudag og Ummtudag til áætl- unarhafna við Húnaflóa og Skagafjörð Sigluf.iarðar og Ól- afsfjárðar. Farseðlar seldir á föstudag. Umsóknir ásanit upplýsingum og kaupkröfu send- ist kaupfélagsstjóra fyrir 1 marz n.k., — sem og gefur allar nánari upþlýsingar. Kaupféag Skagfirðinga, Sauðárkróki. t AOALFUNDUR Verzlunarmannafélags Reykjavíkur, verður hald- inn í Þjóðleikhúskjallaranum í kvöld, miðvikudag- inn 10. febrúar 1965, kl. 20,30. Venjuleg aðalfundarstörf. lagabreytingar. Verzlunarmannafélag Reykjavíkur. Skipulagsdeild Reykjavíkurborgar vill ráða aukið starfslið. Til grema koma arkitekt- ar, tæknifræðingar og teiknarar. Upplýsingar i Skúlatúni 2, 4. hæð. Símr 18000. Skipulagsstjóri. Bremsuborbar í rúllum tyrirliggjandi. 1 3/8” I 1/2’ — 1 3/4” — 2” — 2 1/4” - 2 1/2” X 3'16” 3” — 3 1/2’ — 4” — 5” X 5/16” 4” _ 5” — X 3/8” 4” X 7'16” 4“ X 1/2“. Einnig bremsuhnoð. eott úrval. _ Laugavegi 170. Sími 1-22-60. F E L LA SMYRILL FELLA heytætlurnar fást bæði fjögurra og sex stjörnu. fasttengdar og dragtengdar Allir hreyfi- hJutir FELLA vélanna leika í lokuðum legum. Engir opmr hjöruliðir. FELLA stórflýtir þurrkun heysins, þvi þá ekki að taka hana í þjónustu sína. í lokaorðum Verkfæranefndar rfkisins segir svo: „Heytætlan FELLA-KRUGER TH-4 var prófuð af Verkfæranefnd ríkisins sumarið 1964 og notuð í nær 100 teist. Heytætlan reyndist vel við heysnúning og hæfni bennar til að fylgja ójöfnum er vfirleitt fullnægj- andi. jafnveJ á illa sléttu landi Hún dreifir vel új hevmúgum. Afköst við heysnúning eru 1,5 — 2,5 ha/klst Vélin er traustbyggð og ending tinda revndíst viðunandi “ Til efnis og smiði er ekkert sparað. Hæfilega þung og traustbyggð vél.

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.