Tíminn - 10.02.1965, Blaðsíða 10

Tíminn - 10.02.1965, Blaðsíða 10
 9.V Wa »»»*.»’ . t » v • - V _______< 10 í DAG y MBnam||M TfMfNN — Wl\mS MIÐVIKUDAGUR 10. febrúar 1965 í dag er miðvikudagur 10. febrúar — Solastiku- messa. Tungl í hásuðri kl. 19.44 Árdegisháflæði ld. 11.44 Heilsugæzla •jf Slysavarðstofan ■ Heilsuverndar- stöðinnl er opin allan sólarhringinn. Nœturlæknlr kl. 18—8, stmi 21230. •ff NeySarvaktin: Simi 11510, opið hvern virkan dag, fra kl 9—12 og 1—5 nema laugardaga kl. 9—12. Næturvakt 11. febrúar annast Lyfjabúðin Iðunn. 'HafnarfjörSur. Næturvakt aðfarar- ÚTVARPIÐ Mlðvikudagur 10. febrúar. 7.00 Morgunútvarp. 12.00 Hádeg isútvarp. 13.00 „Við, sem heima sitjum“: Árni Tryggvason les sög- una „Gaman að lifa“ eftir Finn söeborg, í þýðingu Ásl’augar Árnadóttur. 15.00 Miðdegisút- rarp:. 16.00 Síðdegisútvarp. 17.40 Framburðarkennsla í dönsku og ensku. 18.00 Útvarpssaga bam- anna: „Sverðið“ eftir Jon Koll ing. Sigurveig Guðmundsdóttir les (9). 18.20 Veðurfregnir. 18.30 Þingfréttir. 19.30 Fréttir. 20.00 Lestur fornrita: Kjalnesinga saga Andrés Björnsson les (3). 20.20 Köldvaka. a. Arnór Slgurjónsson rithöfundur lýkur erindaflokki sinum um Ás og Ásverja; VI. er indi: Jón Maríusikáld gengur aft- ur til öndvegis. b. íslenzk tónlist Lög eftir Kristin Ingvarsson. c. Baldur Pálmason les kvæði um Surt og Surtseyjarrímu eftir Sveinbjöm Benónýsson í Vest mannaeyjum. d. Ólafur Þorvalds son þingvörður talar um spá- fugla. e. Auðunn Bragi Seinsson kveður stökur eftir Svein Hannesson frá Elivogum. 2130. Á svörtu nótunum. Svavar Gests skemmtir með hljómsveit sinni, Ellý Vilhjálms og Ragnari Bjamasyni. 22.00 Fréttir og veð urfregnir. 22.10 Lög unga fólks ins. Bergur Guðnason kynnir. 23. 00 Við græna borðið Hallur Sím onarson ilytur bridgeþátt 23.25 Dagskrárlok Fimmtudagur 11. febrúar. 7.00 Morgunútvarp. 12.00 Hádegis útvarp. 13.00 „Á frívaktinni": Ey- dís Eyþórsdótt ir kynnir óska- lög sjómanna. 14.35 „Við, sem heima sitjum“: Margrét Bjarnason talar við kon ur úr Húsmæðrafélagi Reykjavík ur í tilefni af 30 ára afmæli fé- lagsins. 15.00 Miðdegisútvarp. 16. 00 Siðdegisútvarp. 17.40 Fram- burðarkennsla í frönsku og þýzku. 18.00 Fyrir yngstu hlust- enduma. Sigriður Gunnlaugsdótt ir og Margrét Gunnarsdóttir ítjóma tímanum. 19.30 Fréttir. 20.00 Daglegt mál. Óskar Hall- dórsson cand. mag talar. 20.05 Tónleikar í útvarpssal: Sinfóniu- hljómsveit íslands leikur. Stjórn andi: Páll Pamphicler Páls- son. 20.25 Gömul skip úr djúpi hafsins. Hjálmar R. Bárðarson skipaslkoðunarstjóri flytur fjórða erindi sitt. 20.55 Gitarmúsik: L. WaLker leikur. 21.15 Raddir skálda: Úr ljóðum Stefáns Harð ar Grímssonar. 22.00 Fréttir og veðurfregnir 22.10 Kvöldsagan: „Eldflugan dansar' eftir Elick Moll. Guðjón Guðjónsson les (12). 22.30 Djassþáttur i umsjá Jóns Múla Ámasonar. 23.00 Á hvitum reitum og svörtum. Guð- mundur Amlaugsson flytur skák þátt. 23.35 Dagskrárlok. nótt 1L ferúar eamast Útafræ- ISa- arsson, Öl dœáóð 46, siml 50952. Ferskeytlan Guðmundur D. Gunnarsson frá Hnjúkum kveðun Off er mínum aldna strák ofraun þar af sprottln að í mér tefla alltaf skák andskotinn og Drottinn. Siglingar Eimskipafélag Reykjavíkur h. f. Katla er væntanleg til Ventspiis á morgun. Askja fer í dag frá Messina áleiðis til Patras og Plraeus. Skipadelld SÍS. Arnarfell er í N. Haven, fer þaðan til Reykjavlkur. Jökulfell er í Camd en. Disarfell fer í dag frá Antw. til Rotterdam. Litlafell fer í dag frá Reykjavfk til Austfjarða. HelgafeU er væntanl. til Aabo á morg. Hamra fell er væntanl. til Aruba 17. fer þaðan til Reykjavíkur. Stapafell fer i dag frá Brombrough til Aust- fjarða. Mælifell er í Cabo de Gata, fer þaðan væntanlega 11. til íslands. Hafskip 'h. f. Laxá er í Reykjavík. Rangá er í Reykjavík. Selá fór frá Vestmanna eyjum í gær til Hornafjarðar. Skipaútgerð ríkisins. Hekla er á Akureyri á vesturleið. Esja fór frá Reykjavík kl. 20.00 í gærikvöld vestur um l'and í hring- ferð. Herjólfur fer frá Reykjavík kl. 19.00 í kvöld til Vestmannaeyja. Þyrill er á leið til Weast. Skjal'd- breið er i Reykjavfk. Herðubreið er í Reykjavik fer 11.2. austur um land í hringferð. Trúlofun Laugardaginn 30. janúar opinberuðu trúlofun sína, ungfrú Kristín Árna- dóttlr, Verzlunarskóianemi, Boga- hlíð 12 og Einar H. Esrason, gull- smiður, Ægissíðu 68. Þakkarorð. Fréttatilkynning Forseti íslands hefir sæmt Jónas Þorbergsson, fyrrv. útvarpsstjóra, riddarakrossi hinnar íslenzku fálka orðu fyrir embættisstörf sem fyrsti útvarpsstjðrl fandslms. Reykjavík, 22. janúar 1965. OrðuritarL Leiðrétting Nbfklkrar prentvillur hafa slæðzt inn f minninigargrein um Einarínu Guðlmundsdóttur kennslukonu í blaðinu í gær og er ein þeirra mjög leiðinleg. Þar sem átti að standa: „Og svo var æft“ o. s. frv. hefur prentvillupúkinn ritað æpt. Góðfúsir lesendur eru beðnir að leiðrétta þetta. Biðst blaðið velvirð ingar á mistökunum. Orðsending Að lolkinni Framsóknarvistinni, að Hótel Sögu i gærkvöldi, vissi ég ekki fyrr en hin glæsilega samkoma, 5—600 manna kallaði mig upp á ræðupallinn, og afhenti mér þar glæsil'egar gjafir frá Framsóknar- fólkinu. Það var forkunnar fögur blómakarfa, sem minnti mig mest á Hawaii, þar sem ég hef séð fegurst blómaskrúð á ævi minni og menning arlegt æskufóllk. Og með fylgdi ísl. orðahók, gefin út af Menningarsjóði, undir ritstjórn Áma Böðvarssonar, bundin í fagurt og traust band. Og áíetrað á forsíðu af stjórn Fram- sóknarfél. Reykjavíkur og þökkum fyrir starf mitt á l'iðnum tímum. Fyr ir þessar góðu gjafir þakka ég kær- lega öllum samherjum mínum. Þær voru sem ljósgeislar frá samferða- mönnunum, sem minntu á hinar fögru Hawaii-eyjar og þeirra að- laðandi æskufóllk. 5. febrúar 1965. Vigfús Guðmundsson. Hjarta- og æðasjúk- dómavarnafélag Reykja vílrur minnir félags- menn á, að allir bank ar og sparisjóðir i borginm veita viðtöku árgjöldvim og ævifélagsgjöldum félagsmanna. Nýir félagar geta einnig skráð sig þar. Minningarspjöld samtakanna fást i bókabúðum Lárusar Blöndal og Bókaverzlun ísafoldar Ráðleggingarstöð um fjölskylduáætl- anir og hjúskaparvandamál, Lindar- götu 9, 11. hæð. Viðtalstími lækn- is: mánudaga kl. 4—5. Viðtalstími DENNI — Eg er orðinn leiður á að labba og fékk þetta tryllitæki DÆMALAUSI iánað í leikfangadeildinni. prests: þriðjudaga og föstudaga kl. 4—5. Minningarsjóður Jóns Guðjónssonar skátaforingja. Minningarspjöld fást í bókabúð Olivers Steins og bóka- búð Böðvars, Hafnarfirði. Hjálparsvelt skáta. Hafnarf. if Minningarkort Flugbjörgunar- sveitarinnar eru seld o eftirtöldum stöðum; Bókabúð Bra\i Brynjólfs- sonar, hjá Sig. Þorsteinssyni, Laug- arnesvegi 43, simi 320r Hjá Sig. Waage, Laugarásvegi 73, sími 34527 Hjá Stefánj Bjamasyni, Hæðargarði 54, sími 37392, og Gjá Magnúsi Þór- arinssyni. Álfheimum 48, sími 37407 Minnlngarspjöld Ásprestakalls fást á eftirtöldum stöðum: í Holts Apóteki við Langholtsveg, hjá frú Guðmundu Petersen, Kambs vegi 36 og hjá Guðnýju Valberg, Efstasundi 21. Gengisskráning Nr. 1—22. janúar 1965. £ 119,64 119,94 Bandarikjadollar 42,95 43,06 Kanadadoilar 39,91 40,02 Danskar krónur 620.65 622,25 Norsk króna 599,66 601,20 Sænsk króna 831,15 833,30 Finnskt mark 1.335,72 1.339,14 Nýtt franskt mark 1,335,72 1.339,14 Franskur frankx 876,18 878,42 Belglskur frankx 86,34 86,56 Svissneskur franki j94,50 997,05 Gyllini 1.1.193,68 1.196,74 Tékknesk króna 596,40 598,00 V.-þýzkt mark 1.080,86 1.088,62 Llra (1000) 68,80 63,98 Austurr schillingur 166,46 166,88 Peseti 71,60 71,80 Reikningskróna — Vöruskiptalönd 90,86 100.14 Reikningspund - Vöruskiptalönd 120,25 120,55 Klrk nær í súrefnistækin. En það eru fleirl að lelta að Díönu. — Hún hlýtur að vera hér — hún veit að ég er kominn. — Skjótið þið bara! Skjótið óvopnaðan mann. — Asni! Okkur langar ekki til að melða O þig. Vlð erum að gera þér greiða. Þú munt iðrast ef þú samþykkir ekkl. — Hann vildi ekki ganga j C. P. A. og þeir fara við svo búið. Þeir gerðu honum ekkert mein! — Ekki ennþá. í

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.