Alþýðublaðið - 30.10.1955, Blaðsíða 1

Alþýðublaðið - 30.10.1955, Blaðsíða 1
ÖsterHng, ritari sænsku akademíunnar: hörpu skapand / Agæt reknetaveiði frá Sandgerði SANDGERÐI í gær. VEIÐI hefur verið ágæt hér undanfarið 70—130 tunnur á Braathen og Hákon Bjarnason skógræktarstjóri í grenilund skóg ræktarfélagsins í Fossvogi. — Ljósm. Gunnar Rúnar. Braathen gefur 10 þúi. norska krónur til skógræktar hé Einkaskeyti til Alþýðublaðsins Stokkhólmi ANDERS ÖSTERLING, ritari sænsku akademíunnar, flutti erindi í sænska útvarpið ul veitingu bókmenntavoiö- launa Nóbels og verðlaunaþegann, Halldór Kiljan Lax- ness og verk hans. Komst hann meðal annars þannig að orði um skáldsögur hans, Sölku Völku og Sjálfstætt fólk, að þær hefðu skipað Laxness fremst í röð íslenzkra rithöfunda. „Hrífandi hetjusaga nm bar* ~ áttu íslenzka kotbóndans við hamremi þeirra afla, er varna honum að njóta þess réttar síns að lifa mannsæmandi lífi. Frásagnarlist Laxness er á- hrifasterkust fyrir breidd sína og frábæra hugmyndaauðgi, sem brýzt fram eins og straum þungt vatnsfall. Hann er eig- bát í róðri og' er síldin bæði inlega ekki snjall skapgerðar-: stór og góð, Öll síldin er sölt- lýsandi, og oft skortir mann- uð. Sex bátar stunda nú veiðar lífsmyndir hans dýpt. Því verð héðan, en allmargir eru hættir, ur heldur ekki móti mælt, að einkum þeir, sem þurfa lagfær hin marxistiska sannfæring ( ingar fyrir vertíðina. hans, hversu einlæg sem hún nú er, gerir sjónarmið hans oft annarleg og spilla og rang- snúa viðhoríum raunveruleik ans. Það verður hinn frábæri frásagnarhæfileiki hans, sem mótar heildaráhrifin, hæfi- leikinn til að túlka hugsanir og áhrif í Iífrænum dráttum . skops og harms, svo að lesand j inn hrífst til trúar. Um leið hefur Kiljan unnið aðdáunar vert afrek hvað snertir endur- nýjun tungunnar, með því að gera móðurmál sitt íslenzk- S S BORG ARLÆKNIR telur S ^ nú að mænuveikin í Reykja- ^ ^ vík hafi náð hámarki og sé ) ^ í rénun. Hafa ný tilfelli veik ^ innar verið fá undanfarið og - , suma daga hefur ekkert nýtt ^ ^tilfelli verið tilkynnt. Afráð- ý ^ ið er að barnaskólar bæjar- ^ \ins taki til starfa á þriðju Sdaginn 1. nóv. Telja heil-ý S brigðisyfirvöldin eklti þörf á S S því að hafa skólana lokaða S S lengur. S Kosningar í Saar ÁKVEÐIÐ hefur verið, aS þingrof verði í Saar 17. desem- ber n.k. Munu ahnennar þing- kosningar fara fram daginn eft ir. Bráðabirgðastjórn fer með völd í landinu fram yfir kosn- ingar. Nœgir til að rækta 5-10 hektara af skógi NORSKI flugvéla- og skipaútgerðarmaðurinn Ludvig G. Braathen færði Islendingum í gær höfðinglega gjöf, en hann gaf 10 þúsund krónur norskar til skógræktarstarfsemi hér á landi. Braaíhen er mikill áhugamaður um skógrækt og er einn mésti skógareigandi í Noregi. —:-----------------,----,—# Engin kvöð fylgir því hvern- ig. fénu verður varið, bára að það komi í sem mestar þarfir. Engin ákvörðun hafði í gær verið tekin um það mál, en lík-' legast er, að komið verði upp sérstökum trjálundi eða skógi af þessu tilefni. Umreiknuð í íslenzkar ki’ónur nemur upp- hæðin um 23 þúsundum króna. Mun verða unnt að koma upp 5—lO .hektara skógi og planta um 25 þúsund greniplöntum fyrir það fé. stúdenfaráði KOSNINGAR fóru fram til Stúdentaráðs Háskóla íslands í gær. Úrslit urðu þau, að A- listi Stúdentafélags lýðræðis- sinnaðra sosíalista, Þjóðvarnar- fél. stúdenta og Fél. róttækra stúdenta hlaut 249 atkvæði og 4 menn kjörna, B-listi frjáls- lyndra stúdenta hlaut 84. atkv. og 1 mann kjörinn, C-listi Vöku 273 atkv. og 4 menn kjörna, 14 seðlar auðir og 620 kusu af 849 á kjörskrá. í fyrra fékk Vaka 283 atkv. og 4 kjörna, listi frjáls lýndra og lýðræðissinnaðra so- síalista 118 og 2 kjörna, Fél. rót tækra 128 og 2 kjörna og Þjóð- vörn 80 og 1 kjörinn. Rússar hafa nú hyggt næs stærsta herskipaflofa í í ftotanum eru yfir 4ÖÖ kafbátar JERAULD WRIGHT flotaforingi, sem er yfirmaður yfir Atlanzhafsflota NATO skýrði frá því síðast liðinn þriðjudag, að síðan 1945 hefðu Rússar komið sér upp öðrum stæðsta her- una aftur að viðkvæmri hörpu | skiptaflota í heimi. Sagði hann að Rússar ættu nú yfir 400 skapandi skáldanda. Þetta mál vísindalega afrek hans tryggir honum sæti sem brautryðj- auda í bókmenntum, sem eiga rætur að rekja aftur í gráa fornöld.“ Sveinn. Veðrið í dag Allhvass austan, sauðaustan, rigning öðru hverju. kafbáta eða helmingi fleiri en nokkurt annað ríki Síðan stríðinu lauk haía * Rússar komið sér upp nýtízku herskipáflota og hraðað bygg ingu hans sem iðnaðargeta þeirra frekast leyfði. Floti þessi virðist byggður með það fyrir augum að geta eiriangr- að Evrópu frá Bandaríkjunum og þar með rekið fleyg inn í varnarkerfi hinna vestrænu þjóða. Enginn árangur íGenf Pilnik teflir á Akureyri HERMANN PILNIK skák- meistari teflir fjölskák á Ak-: ureyri í dag. Mun hann fefla á 40 borðum. Fyrirtæki stofnað til þess að veila öryrkjum afvinnui Lán úr erfðafjársjóði fil stofnunar slíks fyrirfækis BÆJARRAÐ samþykkti á síðasta fundi sínum að bæ.iar- sjóður áþyrgðist greiðslu á kr. 202.000.00 af láni, er veitt verði úr erfðafjársjóði til stofnunar fyrirtækis, sem veitt geti at- vinnuöryrkjum og öðru fólki með skerta vinnugetu. Hafa bæjarfulltrúar Alþýðu- flokksins oft rætt um það að nauðsyn bæri til þess að gera eitthvað fyrir öryrkja bæjar- ins og útvega þeim verkefni við þeirra hæfi. Bæjarstjórnaríhald ið hefur þó til skamms tíma tek ið dræmt undir það mál. FYRIRTÆKI STOFNAÐ? Samkvæmt samþykkt bæjar- sjóðs virðist nu loks eiga að gera eitthvað raunhæft til hjálp ar öryrkjum. Munu góðar horf ur á að fyrrnefndu fyrirtæki verði komið á fót. FUNDUR utanríkisráðherra fjórveldanna hélt áfram í Genf í gær. Dró ekkert saman meS Rússum og Vesturveldunum í Þýzkalandsmálunum á fundin- um. Telja fréttaritarar, að eng in von verði um árangur fyrr en á einkafundi ráðherranna. Stassen er væntanlegur til Genfar á mánudaginn með nýj ar tillögur frá Bandaríkjafor- seta í Þýzkalandsmálunum. -------------*--------- Rússneskir hundar skotnir á landa- mærum Noregs NORSKIR landamæraverð- ir kvarta yfir því, að rússnesk- ir landamærahundar séu oft að flækjast inn fyrir landamæri Noregs. Skutu norskir landa- mæraverðir nokkra hunda ný- lega. Segja verðirnir að hundar þessir gangi lausir og geri oft skaða í hreindýrahjörðum Lappa.

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.